Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Page 3
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. 3 Fréttir Sveinafélag húsgagnasmiða: Hefur sagt upp kjarasamningum Á almennum félagsfundi í Sveina- félagi húsgagnasmiða var sámþykkf að segja upp kjarasamningum 15. september þar sem fastlaunasamn- ingar milli félagsins og vinnuveit> enda hafa ekki tekist. Þá skoraði fundurinn á trúnaðarmannaráð fé- lagsins boða verkfall irá og með 15. september hafi fastlaunasamn- ingur ekki verið gerður fyrir þann ' tíma. Kristbjöm Ámason, formaður fé- lagsins, sagði í samtali við DV að hann vonaðist til að ekki þyrfti að koma til verkfalls en bætti því við að bitur reynsla kenndi mönnum að lítið gerðist í samningamálum fyrr en verkfallsvopninu væri veifað. Hann sagði að mikill þungi væri í félagsmönnum vegna þessa máls og hefði aðsókn að fundinum verið meiri en verið hefur um langt árabil. í dag verður haldinn fundur í trún- aðármannaráði félagsins þar sem ákvörðun vérður væntanlega tekin um framhaldið. -S.dór 1 1 ÓUNSl Innritun og upplýs- ingar virka daga kl. 13-19. Símar 38830 og 51122. o r FÍD »- SSSfi5'’- SEP1- Verslunarhúsnæði óskast ^ f • - æskileg stærð 30-60 fermetrar. Upplýsingar í Versl. Ánar, sími 623860. VGRÖLÐ! N 87 Leysigeislinn er kominn ti! íslands. Á stórsýningunni VERÖLDIN ‘87 veröa magnaðar leysigeisla- sýningar oft á hverjum degi. Æsilegt samspil tónlistar og leysigeisla í öllum litum sem skotið er upp í loftið. Svonasýning er í raun ólýsanleg meðorðum. Komið á VERÖLDINA ‘87, sjáið stórkostlegustu sýningu ársins. ÍFYRSTASINN Á ÍSLANDI innan veggja LAUGARDALSHÖLL STÓRSÝNING fi FYRIRALLA FJOLSKYLDUNA. Opið: Virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.