Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 32
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. 32 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gráns, s. 98-1195/98-1470. Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400: Lada, Citroen, Nissan, VW Golf, Honda, VW Transporter, 9 manna, og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. BP-bílaleigan. Leigjum út splunkunýja lúxusbíla, Peugeot 309 ’87, Mitsubishi Colt ’87. BP-bílaleigan, Smiðjuvegi 52, Kópavogi, sími 75040. Bónus. Japanskir bílaleigubílar ’80-’87, frá kr. 850 á dag, 8,50 km. Bíla- leigan Bónus, gegnt Umferðarmið- stöðinni, sími 19800. Bilvogur hf., Bílaleigan, Auðbrekku 17, Kópavogi. Til leigu nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. Símar 641180, 611181 og 75384. EG Bilaleigan, Borgartúni 25, s. 91- 24065 og 91-24465. Nýir bílar - góðir bílar. Sækjum - sendum. Lada, Corsa, Monsa, Tercel 4x4. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper, 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. ■ BDar óskast Vil kaupa Mercedes Benz 207 D ’77, lengri gerð sendiferðabíls, stað- greiðsla fyrir góðan bíl. Uppl. í síma 96-25659 heima og 96-21325 vinna. Steindór. 4K _______________________________________ Oldsmobile Cutlass Brougham dísil '80, sjálfskiptur, skoðaður ’87, óskast, skipti á jeppa. Uppl. í síma 11246 og 20849. Skipti. Óska eftir góðum bíl í skiptum fyrir BMW 528 ’75, helst Lada Sport, ekki eldri en ’79. Einnig til sölu 6 cyl. Chevroletvél, ódýr. Uppl. í síma 24868. Óska eftir að kaupa bíl, skoðaðan ’87, á mánaðargreiðslum. Uppl. í síma 79702. Óska eftir Subaru E10 bitaboxi, m/ gluggum, árg.’86-’87. Uppl. í síma 985-23771. Ódýr bíll óskast, allt kemur til greina. Uppl. í síma 54583 e.kl. 20. Óska eftir bíl á kr. 20 þús. Uppl. í síma 622979. ■ BOar til sölu Volvo Lapplander '80 til sölu, kom fyrst á götuna ’83, ekinn 40.000 km, yfir- byggður hjá Ragnari Valssyni, full- klæddur, er sem nýr að utan, dúkur á gólfi, litað gler, vökvastýri, transistor kveikja, driflokur, 12" breiðar Spoke- felgur, ný 38" radial Mudderdekk, útvarp, segulband, má greiðast með góðu skuldabréfi, einnig til sölu Mazda 1600 ’82, ekinn 80.000 km, 4ra dyra, nýleg vetrardekk, hugguleg bif- reið. S. 621423 til kl. 21 og 652030 e.kl. 21. Tveir vel með farnir dekurbílar. VW 1200 ’72, ekinn 65 þús. km, stíheill, vetrar- og sumardekk á felgum, skoð. ’87, kr. 75 þús. Plymouth Volaré ’79, skráður ’80, ekinn 109 þús. km, stí- heill, krómfelgur, vetrardekk á felg- um, nýtt lakk, kr. 280 þús. Tveir eigendur að bílunum frá upphafi. Sími 99-1352 í dag og næstu daga. GMC Jimmy '74, svartur að lit, á 38,5" mödderdekkjum, gott eintak, Dai- hatsu Charade Runabout ’80, silfur- grár að lit, lítur mjög vel út, góð kjör, Dodge Omni '81, 5 dyra, sjálfsk., vökvast., góður bíll, ath. skuldabr. S. á daginn 92-12410 eða 92-14454 og á kv. 92-14312. Mazda sfation 929 ’82 til sölu, vetrar- dekk með felgum fylgja, útvarp o.m.fl., bílinn má greiða með skuldabréfum og/eða víxlum, verð ca 225 þús. til 265 þús. Uppl. í síma 656300 á daginn og 38414 eftir kl. 19. Sigurður Pálsson. Tveir Bronco sport ’74 til sölu, báðir sjálfskiptir, upphækkaðir á 35" dekkj- um, annar þarfnast lagfæringa, einnig AMC Homet ’76. Seljast á mjög góð- um kjörum. Uppl. í síma 73906 og 22779. VW Golf árg. ’80, skoðaður ’87, ekinn 123.000 km, til sölu. Uppl. í síma 29201. Breyt X2 '67 vélgrafa til sölu, einnig 2 stk. Ford Granada USA 75, Toyota Crown 71, vélarlaus, 6 cyl. Toyotavél og 6 cyl. Fordvél, öll skipti hugsanleg. Uppl. í sima 92-14149. Einn glæsilegasti sportbill landsins er tll sölu, Mercedes Benz 280 SLC 76, 2ja dyra, sjálfskiptur, sóllúga, Kenwood stereo o.fl. Toppeintak. S. á daginn 92- 12410 eða 92-14454 og á kv. 92-14312. Frambyggður Rússajeppi til sölu, árg. ’84, með dísilvél og mæli, klæddur, sæti, nýsprautaður, sumar- + vetrar- dekk, útvarp, aukamiðstöð, toppbíll. Gott verð og greiðslukjör. S. 95-1565. Lada Sport 1600 árg.’78, mjög gott lakk, ný kúplingsbremsa, legur og kúplingsdiskur, skoðaður ’87. Verð 120.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 99-1047. Mitsubishi Lancer ’81, ekinn 73 þús., góðar græjur, skoðaður ’87, verð 190 þús. (tilboð), hægt að fá góð greiðslu- kjör. Uppl. í síma 610990 eða 686364 e.kl. 19. Saab 900 GLE árg. '82, sjálfsk., vökva- stýri, topplúga, centrallæsingar og digitalgræjur, ljósblár, sans., ekinn aðeins 61.000 km, verð 420 þús. Ath., toppbíll. S. 44594. Af sérstökum ástæðum er Daihatsu Charade ’80 til sölu, skoðaður ’87, verð 75-80 þús staðgreitt. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5082. Camaro 79 til sölu, 8 cyl., ekinn 85 þús. km. Verð 390 þús. eða 330 þús. staðgreitt. Uppl. í símum 25252 og 75227. Cherokee árg. 79 til sölu, 8 cyl., bein- skiptur, upphækkaður, fallegur og góður bíll, ekinn 75.000 km. Verð og kjör samkomulag. Uppl. í síma 50254. Ford Escort 1,3 LX árg. ’84, ekinn 52. 000 km, vetrardekk á felgum fylgja, verð 340 þús., 300 þús. stgr. Uppl. í síma 666634. Gullmoli. Áhugamenn um bíla, notið tækifærið, Rally-Nova ’72, original, til sölu, sanngjarnt tilboð óskast. Uppl. í síma 53016. Saab 900 GLS '82 til sölu, ekinn 73 þús., nýalsprautaður, mjög fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 99-3818 eftir kl. 20. Subaru GFT 78, svartur, fallegasta eintakið á markaðnum, aðeins ekinn 47.000 km frá upphafi, einstakur bíll, verð tilboð. Uppl. í síma 39893. Volvo Lapplander '81 til sölu, m/brotið afturdrif, sumar- og vetrardekk, út- varp, m/original húsi, selst á sann- gjörnu verði. Sími 31254 eftir hádegi. Óska eltir að skipta á Mazda 323 stat- ion ’80 og á ’83 eða yngri, milligreiðsla staðgreidd. Uppl. í síma 71392 eftir kl. 19. Toyota Cressida dísil '84 til sölu, ekinn 160.000 km, skipti koma til greina. Uppl. í síma 92-13323. Benz dísil árg. 76 til sölu, þarfnast viðgerðar á vél, varahlutir fylgja. Uppl. í síma 92-12876 eftir kl. 19. Datsun Cherry árg. 79 til sölu í mjög góðu lagi, fæst á 15 þús. út og eftirst. 10 þús. á mán. Uppl. í síma 74824. Einstakur bíll. Tveggja sæta Fiat 850 sport árg.’73 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Tilboð óskast. Uppl. í síma 41922. Fiat 125 P '82 til sölu, skoðaður ’87, verð 60 þús., lánað í 5 mán., bíll í góðu standi. Uppl. í síma 689232 og 21956. Fiat Panda '83 til sölu, ekinn 32 þús., verð samkomulag. Frekari uppl. í síma 17442 eftir kl. 18. Fiat Polonez ’81 til sölu á 30 þús. kr., þarfnast smálagfæringar. Uppl. i síma 71206 e.kl. 17. Ford Fairmont '80, skoðaður ’87, verð 90 þús., staðgreitt 60 þús. Uppl. í síma 92-37447 eftir kl. 20. Góður Austin Allegro ’77 til sölu, einn- ig Daihatsu Charade '80. Uppl. í síma 651230. Galant ’80 til sölu, ekinn 90 þús., selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 78754 frá kl. 8-12 og eftir kl. 22. Lada Safir ’87 til sölu, ekinn 6 þús. km. Uppl. í síma 84024 og e.kl. 19 í síma 75867. Mazda 323 station árg. 1980 til sölu, 4 snjódekk fylgja, staðgreiðsluverð 80 þús. Uppl. í síma 30404 eftir kl. 17. Mitsubishi Galant árg. 77 til sölu, skoð- aður ’87, verð 70 þús., góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 45196. Nissan Cherry ’81 til sölu, ekinn 84 þús., góður bíll, verð 120 þús. Uppl. í sima 687946 eða 985-23773.____________ Volvo 244 76 til sölu, talsvert end- umýjaður, skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma 33747 e.kl. 18. Volvo 244 DL 78 til sölu, beinsk., m/- vökvastýri, í góðu ástandi. Verð 175 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 39182. Engun útborgun. Camaro RS-SS ’69 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 99-3376. Lada Sport 78, ekki sá versti, til sölu á 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma 84064. Opel Ascona ’83 til sölu, ekinn 54 þús., mjög fallegur bíll, verð 340 þús. Úppl. gefur Gunnar í síma 671342 eftir kl. 19. Peugeot 104 78 til sölu, 5 dyra, í mjög góðu lagi. Verð 60.000 kr. Uppl. í síma 44965. Subaru 78 til sölu, skoðaður ’87, verð 30 þús., staðgreitt 20 þús. Uppl. í síma 92-68145. Subaru hatchback 1300 árg. '82 til sölu í góðu lagi, fæst á 25 þús. út og 15 þús. á mánuði. Uppl. í síma 74824. Tilboó óskast í Citroen GSA árg. ’81, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 36389 eftir kl. 20. Toyota Cressida til sölu, ’78, þarfnast smálagfæringa á lakki. Uppl. í síma 672606. Toyota Cressida 78 til sölu. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 3863. VW Golf 76 til sölu með ’82 eða ’83 vél, ný númer fylgja, G-8089. Uppl. í síma 666021 eftir kl. 20. Volvo 244 DL ’77 góður bíll til sölu eða í skiptum fyrir yngir Volvo, milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 50338 e.kl. 19. Mazda 929 76 til sölu, mjög ódýr. Uppl. í síma 73525 eftir kl. 17. Mercury Monarch 75 til sölu, verð 100 þús., góður bíll. Uppl. í síma 24774. Plymouth Volaré árg. 77, verð 120 þús. Uppl. í síma 666634. Saab 96 73 til sölu, vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 37458 eftir kl. 19. Saab 99 GLI ’81 til sölu. Uppl. í síma 54129. Saab 99 GL ’80, ekinn 77.000 km, til sölu, góður bíll. Uppl. í síma 687397. Toyota Tercel 4x4 ’86 til sölu, skipti möguleg. Uppl. í síma 38053. VW bjalla 72 til sölu, ónýt vél en á- gætt boddí. Uppl. í síma 37265. ■ Húsnæöi í boði Kona með uppkominn son í heimili óskar eftir 2-3 herb. íbúð til leigu, er í fastri atvinnu og sonurinn í fram- haldsnámi, bæði róleg og reglusöm. Góðri umgengni og skilvísri greiðslu heitið, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 84382. Kona óskast til að sjá um heimili úti á landi, aðeins bamgóð og reglusöm kona kemur til greina, gott húsnæði, börn engin fyrirstaða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5054. Húseigendur. Höfum á skrá trausta leigjendur að öllum stærðum af hús- næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4, sími 623877. Opið kl. 10-16. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 4ra herb. íbúð til leigu í Árbæjar- hverfi frá 1. nóvember. Tilboð sendist DV, merkt „Reglusemi 5078“. Til leigu 3 herb. íbúð í Breiðholti, laus strax. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt „727“, sendist DV fyrir 7. sept. Úti á landi getur þú fengið frítt hús- næði gegn því að sjá um heimili fyrir feðga. Nánari uppl. í síma 39106. Herb. til leigu nálægt Hlemmi, ekki mjög stórt. Uppl. í síma 14488. ■ Húsnæói óskast Við erum hjón frá Akureyri m/2 hálf- stálpuð böm og óskum eftir íbúð. Erum bindindisfólk og göngum vel um. Öruggar mánaðargreiðslur og fyr- irframgreiðsla. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 621292. Aha! Alveg vissum við þetta. Við erum tvær 19 ára stúlkur að norðan og vilj- um biðja ykkur sem hafið 3ja-4ra herb. íbúðir lausar að hafa samb. í síma 9641669 sem fyrst. Takk. Barnlaus hjón, hjúkmnarfr. og bóka- gerðarmaður, óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, algerri reglu- semi heitið, reykjum ekki. S. 83329 e.kl. 19. Hjón utan af landi, með tvö börn og lítinn hund, óska eftir 3-5 herb. íbúð sem fyrst á höfuðborgarsvæðinu, al- gjör reglusemi og skilvísar mánaðar- greiðslur. Uppl. í síma 666938. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja herb., einnig að öðm húsnæði. Opið kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- entaráðs HÍ, sími 621080. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu í austurbæ Kópavogs. Uppl. í síma 641675. Par með 1 barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á leigu; Emm reglusöm. Uppl. í síma 71151. Á sama stað er til sölu rúm m/skáp og skrifborði (sambyggt), nýtt, einnig stóll. Reglusamt par utan af landi óskar eft- ir 2-3 herb. íbúð á Reykjavíkur- svæðinu. Skilvísar greiðslur. Með- mæli ef óskað er. Uppl. veittar í síma 93-61596 eftir kl. 17. Trésmiður utan af landi óskar eftir íbúð á Reykjavíkursvæðinu til leigu í lengri eða skemmri tíma, reykir ekki og heldur aldrei partí, pottþéttar mán- aðargreiðslur. Uppl. í síma 95-4041. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja- 3ja herb. íbúð til leigu hvar sem er í bænum, öruggar greiðslur. Uppl. í símum 687891 milli kl.8 og 18 og 72084 frá 19-23, Einar. Ungt par bráðvantar að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð. Reglusemi og skil- vísum mánaðargreiðslum heitið. Vinsamlegast hafið samband í síma 46895 eftir kl. 18. Ungur maður utan af landi óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð eða einstaklings- íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Fyrirframgreiðsla fyrir hendi. Uppl. í síma 94-2036. Við erum ungt par, reglusöm og róleg og okkur vantar litla íbúð. Ráðum við 20.000 á mánuði, greiðslum heitið 1. hvers mánaðar. Vinsamlegast hringið í Söndru í hs. 31243 og vs. 29166. Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð í Breiðholts- eða Árbæjarhverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5043. 2ja herb. íbúð óskast strax fyrir tvennt fullorðið. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5037. 2 norðlenskar blómarósir óska eftir íbúð, helst sem næst Hl. Húseig., sem meta að verðleikum heiðarleika og reglusemi, hafi samb. í síma 96-61549. 24 ára maður óskar eftir herbergi á leigu. Greiðslugeta 10 þúsund. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 30239 eftir kl. 19. 28 ára reglusamur maður er að leita sér að einstaklingsíbúð eða herbergi, hefur meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 23116 e.kl. 20. 3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ. Góðri umgengni heitið, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 651700. Einstaklingsíbúð/herbergi. Rúmlega fertugur maður óskar eftir einstakl- ingsíbúð eða góðu herbergi. Öruggar mánaðargreiðslur. Sími 32605. Hjón með börn óska eftir 3ja-5 herb. íbúð. Góðri umgengni, skilvísi og al- gerri reglusemi heitið. Meðmæli fylgja. Uppl. í síma 75185. Hafnarfjörður. 3-5 herb. íbúð óskast, fyrirframgreiðsla, 4-5 herb. íbúð í Vestmannaeyjum í skiptum ef óskað er. Uppl. í síma 98-2498. S.O.S. Ungt par utan af landi bráðvant- ar 2-3 herb. íbúð, greiðslugeta 20 þús. á mán., 6 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 97-4194 e.kl. 18. Stór íbúð. Traust fyrirtæki óskar eftir stórri íbúð eða húsi á leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 27542 milli kl. 11 og 17. Hjörtur. Ung reglusöm hjón utan af landi með eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í símum 97-61346. Ung, reglusöm hjón með 2ja ára telpu óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Öruggar mánaðargr., 20-30 þús. á mánuði, fyr- irframgreiðsla. Uppl. í síma 611616. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 686486 eftir kl. 18. Ungur maður óskar eftir íbúð eða her- bergi með eldunaraðstöðu í Keflavík eða Njarðvík strax! Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 985-20015 og 91-622919. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð. Getum greitt 300 þús. fyrirfram. Reglusemi og öruggum greiðslum lofað. Uppl. í síma 30703 og 76900. Magnús. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð, Ár- bæjarhverfi æskilegt, greiðslugeta allt að 35.000 á mán. Areiðanlegir leigj- endur. Uppl. í síma 33909. 18 ára stúlka óskar eftir herbergi strax, fyrirframgr. Vinsamlegast hringið í síma 93-81476. 2-3 herb. ibúð óskast, einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 71206 e.kl. 14. . v 2ja-3ja herb. íbúð óskast, helst í vest- urbæ eða miðbæ. Reglusemi og skil- vísi heitið. Uppl. í síma 621884. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu strax í Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. í síma 52745 eða 54265. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð frá og með 1. okt., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-61497 e. kl. 19. ■ Atvinnuhúsnæói Verslunar- og iðnaðarhús. Til leigu er nýtt um 700 m2 verslunar- og iðnaðar- húsnæði í austurborginni, mikil lofthæð, húsnæðinu má skipta. Uppl. í síma 72088. Óskum ettir eininga- eða stálgrinda- húsi, 150-350 m2 að stærð, sem hægt er að fjarlægja af grunni með góðu móti. Sendið tilboð til augld. DV, merkt “Beggja hagur 87“. Óska eftir 100-200 mJ iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iðnað, helst með inn- keyrsludyrum. Hafið samband við í4JglþÍ„DV í síma 27022. H-5076. Tvö skrifstofuherbergi með sérinngangi til leigu í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5034. Til leigu er 66 m2 verlsunar- eða þjón- ustuhúnsnæði við Eiðistorg. Uppl. eru gefnar í símum 83311 og 35720. ■ Atvinna í boði Skóladagheimili. Fóstrur og kennarar, á homi Dyngjuvegar og Langholts- vegar er stórt 2ja hæða hús. Þar eru 22 hressir krakkar á skólaaldri (6-10 ára) sem skora á þig að fá þér vinnu hér frá kl. 7.30-12.30 eða í fullt starf frá 7.30-15. Uppl. gefur Ragnar, Lang- holti, sími 31105. Hæ! Fyrirtæki bráðvantar ráðskonu út á land. Þarf ekki að hafa reynslu en jákvætt hugarfar æskilegt. Létt vinna, frítt fæði og húsnæði. Sendið inn uppl., s.s. nafn og símanr., til augld. DV fyrir 8. sept., merkt “Góður vinnustaður". Afgreiðslufólk. Viljum ráða gott af- greiðslufólk til starfa í Kaupstað. Um hluta- og heilsdagsstörf er að ræða. Uppl. á staðnum eða í síma 73900 (Eg- ill) og hjá starfsmannastjóra á skrif- stofu KRON, Laugavegi 91, sími 22110. Afgreiðslustarf. Húsgagnahöllin vill ráða starfskraft, 18-40 ára, í skemmti- legt, fjölbreytt heils dags starf við afgreiðslu, símavörslu o.fl. Góð rit- hönd og einhver vélritunarkunnátta nauðsynleg. Hringið í síma 688418 og ákveðið viðtalstíma. Fyrirtæki í miðbænum óskar að ráða sem fyrst sendil með bílpróf, hálfan eða allan daginn. Starfssvið: ferðir í banka, innheimta og ýmiss konar sendiferðir, kaffilögun og frágangur á kaffistofu. Tilboð berist DV fyrir 7/9, merkt “2386“. Hlín hf., sem framleiðir ullarvörur til útflutnings og hina þekktu Gazella kápur, óskar eftir starfsfólki í sauma- deild. Vinnutími frá 8-16. Björt og þægileg vinnuaðstaða. Uppl. í síma 686999 (Ellý). Hlín hf„ Armúla 5, Reykjavík. Leikskólinn Hliðarborg v/Eskihlíð óskar að ráða starfsmann til uppeldis- starfa eftir hádegi. Barn (3-5 ára) viðkomandi starfsmanns getur fengið leikskólavist. Uppl. gefa forstöðu- menn, Lóa og Sesselja, í síma 20096 eða á staðnum. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. 2-4 stundvisir, duglegir, reglusamir og ábyggilegir menn óskast nú þegar til starfa við steinsteypusögun, kjarna- borun og múrbrot. Mikil vinna, góð laun fyrir góða menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5075. Eruð þið hress, drifandi og dugleg og vantar ykkur líflegt starf? Okkur vantar gott starfsfólk í ýmis störf. Á Grensásvegi 12A (bakhúsi) liggja frammi umsóknareyðublöð. Látið sjá ykkur. Tommahamborgarar. Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða vana bifreiðastjóra með meirapróf á malarflutningabíla, einnig verka- menn og menn vana mulningsvélum. Frítt fæði. Uppl. í sima 54016 á skrif- stofutíma og 50997 e.kl. 19. Miösvæðis í borginni. Iðnfyrirtæki óskar eftir starfsfólki á tvískiptar vaktir og næturvaktir. Framtíðar- störf. Tekjumöguleikarnir koma á óvart. Uppl. í síma 27542 milli 11 og 17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.