Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. 25 Iþróttir óður leikur“ indur Torfason >ls. 26 • íslensku leikmennirnir fagna fræknum sigri yfir A-Þjóðverjum. DV-mynd Gunnar Sverrisson | „Égfannmigákaf-1 I lega vel í markinu,, | I - sagði Friðrik Friðriksson maikvörður | I „Ég fann mig ákaflega vel strax í - Nú er skoðun margra sú að þú imarkiA-landsliðsins...-þaðverð- I byrjun, tók þá tvær krosssendingar eigir að standa undir markslánni hjá ur hins vegar að koma í ljós hver " | og náði mér á strik. Um leið og a-liðinu. Hver er þín skoðun í því verður í markinu gegn Norðmönn- j . maður kemur inn í leikinn fylgir máli? um í næstu viku.“ | hitt í kjölfarið. Ég er sáttur við „Það er annarra að dæma um slíkt. -JÖG | ■ frammistöðu mína.“ Mig langar þó vitanlega að standa „Friðrik er mark- vörður framfíðar innar" - segir Held - sjá bls. 23 „Eg leik aldrei aftur með Rangers" - seglr Souness Róbeit RítoertBan, DV, Skntlarvdi: „Ég mun aldrei leika aftur með Glasgow Rangers. Dómaramir hér í Skotlandi leggja mig í einelti," sagði Graeme Souness, fram- kvæmdastjóri Rangers, sem var rekinn af leikvelli í leik gegn Celtic um sl. helgi. Souness var óhress þegar hann gekk af leikvelli og sagði dómaran- um að pissa á sig. Það er reiknað með að hann fái strangt bann fyrir þessi ummæli. Souness flaug til Mallorca eftir leikinn sl. laugar- dag. Hann kom aftur til Skotlands í gær og stjómaði félagi sínu gegn Hearts í gærkvöldi. -SOS Pólveijar lögðu Rúmena Pólveijar unnu sigur, 3-1, yfir Rúmönum í vináttulandsleik í knattspymu í Bydgoszcz í gær- kvöldi. 15 þús. áhorfendur sáu Lesniak skora tvö mörk og Rudy eitt. Boloni skoraði mark Rúmeníu úr vítaspymu rétt fyrir leikslok. -sos „ct seldu vasareiknar ^ i hehiii. Mikið úrval af vasareiknum og tölvum. Kynnið ykkur Casio og kannið verðið. SKÓLATÖLVURNAR MEÐ ALMENN BROT OG BROTABROT. UMBOÐHD, MEÐ CASIO j| 0 SKÓLANN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.