Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. 29 ■ Til sölu Til sölu 4 raðstólar og borð. Uppl. í síma 656965 eftir kl. 17. Einstakt tilboð: TX linsa, Vivitar 1:4.5- 75-260 m/m Auto Zoom með millihring fyrir Olympus. Cokin + fílterar fyrir 50 m/m. Bronco ’66 m/plasthúsi + brettum m/brettaköntum, V-8 302, Corvettukútar, White Spoke felgur, Hurst sk., þarfnast lagfæringar. Audi 100 L, húdd ’76 + ljós að aftan o.fl. Skápur, h. 90 cm, b. 100 cm, 4 hurðir + 2 skúffur á milli. Sími 74423 á kv. Foreldrar, skólar, arkitektar og teikni- stofur: Nýtið ykkur 25% sýningaraf- slátt á Heimurinn ’87 í Laugardalshöll á þroskaleikföngunum frá Emco: Playmat, Unimat 1, Styro-cut 3 D og Print & Desigp. Staðfestið pöntun og greiðið síðar. Ergasía, bás 204 í kjall- ara. Vegna breytinga hjá mér þarf ég að selja ísskáp og eldavél, gulbrúnt sett, selst hvort í sínu lagi ef óskað er, karrígult sófasett, 3 + 2 + 1, og pales- anderborð með glerplötu. Allt vel með farið, selst á góðu verði. Uppl. í síma 92-16085 e.kl. 17. Mjög góðar 130 videospólur til sölu á góðu verði og kjörum. Verð 130 þús- und, aðeins þúsund kr. á spólu, má greiða 60 þús. út og eftirstöðvar á 7 mán., vaxtalaust, eða 100 þús. stgr. Uppl. í síma 652239 e.kl. 18. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Kjúklingagriil fyrir verslanir til sölu, kjúklingafrystipottar, kjúklingaskáp- ar og djúpsteikingarpottur. Lítið notuð tæki á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 41024. Sigvaldi. Köfunarbúnaður fyrir veturinn. Vel með farinn Swiss Sub þurrbúningur fyrir ca 1,70, verð 40 þús., heilgríma, 5000 kr., og Poseidon ljóskastari, 6000 kr. Uppl. í síma 73572 e.kl. 19. Eyjólfur. Vatnsrúm til sölu ásamt hitastillara, einnig sófasett, 3 + 2 + 1, Marantz hljómtækjasamstæða, 8 mán. ísskáp- ur, gamall skenkur og 1 árs videotæki. Uppl. í síma 46079. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, 's. 689474. 20" Orion litsjónvarpstæki til sölu með fjarstýringu, rétt rúmlega 1 árs gam- alt, verð 25 þús. staðgreitt. Sími 46598 eftir kl. 19. 3ja ára sófasett, 3 + 1 + 1, lítil hillusam- stæða, unglingasófi og skrifborð til sölu, á sama stað fæst gefins vel van- inn kettlingur. S. 651788 e.kl. 17. Barnabílstóil - eldhúsvifta. Til sölu Baby Comfort bamabílstóll, kr. 3.000, og ónotuð AEG eldhúsvifta, kr. 7.000. Uppl. í síma 656399. Beykikojur, Philips ísskápur og vökva- stýri í Dodge til sölu. Ennfremur óskast lítill frystiskápur og nýlegur svefnsófi. Uppl. í síma 82354. Billjardborð. Til sölu er 8 feta billjard- borð, borðið er 4 mán. gamalt og selst á mjög góðu verði. Uppl. í símum 97- 11858 og 97-11007. Brio barnakerra og burðarpoki, hopp- róla, 1 árs Philco þvottavél, mjög lítið notuð, einingarhillur, 3 einingar og 2 hillur með festingum. S. 78864. Fólksbilakerra til sölu, passar fyrir fjórhjól, einnig Jun-air pressa og heftibyssa. Uppl. í síma 32825 eftir kl. 19. Hillusamstæða i 3 einingum, dökkbrún, mahóní, hvítur plötuskápur, símastóll og uppstoppaður hreindýrshaus til sölu. Uppl. í síma 74112 e.kl. 20. Rafmagnsofnar og hitakútur í einbýlis- hús, einnig gamall rafmagnsþvotta- pottur og Cortina ’76 til niðurrifs. Uppl. í síma 93-11108 e.kl. 17. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099 og 39238, einnig á kvöldin og helgar. Affelgunarvél fyrir hjólbarða, gerð ’84 SICAM, á kr. 50.000. Uppl. í síma 666401. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Farsimi með fylgihlutum til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5079. Hlutabréf. Til sölu 2,5% hlutar í Laugalaxi, gott verð. Á sama stað ósk- ast uppistöður. Uppl. í síma 10929. Sófasett til sölu, lítur vel út, sófaborð úr palesander, sérstaklega vandað borð. Uppl. í síma 623782 e.kl. 13. Taylor ísvél til sölu ásamt ídýfupotti og shakevél, öll nýyfirfarin. Uppl. í síma 22814 og 79353 e.kl. 19. Stórt gulbrúnt leðursófasett til sölu á kr. 15.000. Uppl. í síma 45674. Baðsett, IFÖ, ca 7 ára gamalt, selst ódýrt. Uppl. í síma 37977 eftir íd. 22. Glænýr Ericson bilasími til sölu. Uppl. í síma 656664 eftir kl. 18. Rheem-sólbekkur (samloka) til sölu. Uppl. í síma 78321 eftir kl. 14. Ódýr isskápur til sölu. Uppl. í síma 22397 eftir kl. 19. 9 M Oskast keypt Óska eftir að kaupa leikföng, bíla, tin- leikföng, sparibauka, Walt Disney fígúrur, járnbrautalestir, dúkkur, bangsa, jólaskraut o.fl. frá því fyrir stríð til ca ’60. S. 681936. Óskum eftir að kaupa notaða frysti- kistu eða frystiskáp á góðu verði gegn staðgreiðslu. Á sama stað til sölu tæki í eldhús fyrir veitingahús. Uppl. í síma 29499. Tvær hurðir m/læsingum og körmum óskast, mega þó vera án læs. og karma. Einnig óskast blöndumartæki á eld- húsvask. Uppl. í síma 31643. Sandblásturstæki. Óska eftir sand- blásturstæki fyrir bíla. Sími 681711 á daginn og 31716 eftir kl. 17. Teikniborð með teiknivél óskast keypt, helst sleðavél. Uppl. í síma 31208 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa stóran, tvöfaldan stálvask fyrir mötuneyti. Uppl. í síma 689788 eða 671088. Pallettutjakkur óskast, þarf að vera í góðu lagi. Uppl. í síma 53623. Viljum kaupa sprengimottur. Uppl .í síma 99-8240 og kvöldsími 99-8191. ■ Verslun Haustfatnaður, úrval tískuskartgripa, silfurhringir og lokkar, gott verð. Líttu inn. Við, pósts. þér að kostnað- arl. Glimmer, Óðinsgötu 12, s. 19232. ■ Fatnaöur Til sölu ný, itölsk leðurkápa úr svörtu, hömruðu leðri - nýjasta tíska - stærð 40. Uppl. í síma 18189 frá kl. 17 alla daga. ■ Fyrir ungböm Barnarimlarúm til sölu, mjög vandað og sterkt, með rúmfataskúffu (frá Ing- vari og Gylfa). Uppl. í síma 71875 e.kl. 16. Silver Cross barnavagn, 3ja ára, brúnn og vel með farinn til sölu. Uppl. í símá 681881. Svalavagn óskast, helst gamall. Uppl. í síma 34527. Ódýr svalavagn óskast keyptur. Uppl. í síma 54306. ■ Heimilistæki ísskápur - frystikista. Óskum eftir not- uðum ísskáp eða lítilli frystikistu á vægu verði. Hafið samb. við Bjarna í síma 39494. ____________________ Frystikista til sölu. Til sölu er vel með farin 350 I AEG frystikista. Uppl. í síma 83284. Frystikista til sölu, ca 2001. Uppl. í síma 621419 e.kl. 19. ■ Hljóðfæri Ath. Til sölu 100 w Marshall gítar- magnari og Box + heavy metal effect delay equaliser. Uppl. í síma 688660 milli kl. 9 og 17, 20995 á kvöldin. Pianóstillingar, viðgerðir og sala. Greiðslukortaþjónusta. ísólfur Pálm- arsson, Vesturgötu 17, sími 11980 milli kl. 16 og 19. Sérpöntum Ensoniq synthesizer. Eigum einn sampler til sölu. Uppl. í síma 14286 e.kl. 17. Nýlegt Rippen píanó til sölu. Uppl. í síma 79326. Nýlegt og vel með farið píanó til sölu. Uppl. í síma 31157 eftir kl. 19. ■ Hljómtæki Sony geislaplötuspilari í bil til sölu, með AM/FM útvarpi, 25wx25w inn- byggður magnari. Uppl. í síma 27758 e.kl. 19. Technics hljómtæki með skáp og hátöl- urum til sölu ásamt nýjum Denon geislaspilara. Verð 45-50.000. Uppl. í síma 44628 e.kl. 18. M Teppaþjónusta Hreinsið sjáif - ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn_____________ 2ja ára bólstrað rúm m/útvarpi, kass- ettutæki, vekjara og springdýnu til sölu, 114 breidd. Uppl. í síma 689428 e.kl. 19. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, skrifborð o.fl. Sækjum heim. Sími 28129 kvöld og helgar. Furusófasett, 2ja ára: 2 stólar og 3ja sæta (svefn)sófi á 28.000 kr. Einnig 4 basteldhússtólar á 1.500 kr. stk. Uppl. í síma 21663. Sporöskjulagað eldhúborð, klæðaskáp- ur ffá Áxis, 2ja sæta sófi og 2 stólar til sölu. Uppl. í síma 31614 e.kl. 12 á hádegi. Hjónarúm m/dýnum óskast gefins eða fyrir lítinn pening, má vera gamalt. Uppl. í síma 78635 eftir kl. 18. Langur skenkur til sölu, selst ódýrt, lengd 215 cm, hæð 80 cm. Uppl. í síma 688706. Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, gott verð. Uppl. í síma 10389 e.kl 17. ■ Rólstrun Hef opnað eftir sumarfri. Geri við og klæði bólstruð húsgögn, allt unnið af fagmanni, verð tilboð, úrval af efnum. Bólstrun Hauks, sími 681460. ■ Tölvux Amstrad CPC 464 með innbyggðu kass- ettutæki og litaskjá ásamt 35-+0 góðum leikjum, ritvinnsluforrit á ís- lensku fylgir. Uppl. í síma 689819. Amstrad CPC-464 til sölu, diskettudrif, ljósapenni, teikniforrit, gagnagr., rit- vinnsla, töflureiknir, tónlistarforrit, stýripinni, margir leikir o.fl. S. 46948. Hef fyrirliggjandi hina frábæru DS Sony 3,5" tölvudiska, mjög gott verð, einnig til sölu Toshiba hljóm- flutningstæki. Uppl. í s. 689426 e.kl. 18. Ódýrt! Til sölu sex mánaða BBC Mast- er 128 K, Cub litaskj. og 80T drif + fjölda forrita, leikja, bóka og blaða. 63 þús. stgr. S. 24528 e.kl. 20, Trausti. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Dýrahald 7 hestar sluppu úr girðingu skammt frá Laugarvatni, fjórir brúnir hestar, einn brúntvístjörnóttur, einn rauð- blesóttur og einn bleikálóttur. Þeir eru markaðir og frostmerktir. Ef ein- hver hefur orðið hestanna var, vin- samlegast hringið í síma 91-45959 á kvöldin eða 91-22650 á daginn. Óska eftir 4-6 hesta húsi til leigu, helst í Víðidal, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 74932 og 84742 á kvöldin. Fyrir göngur og réttir: Fyrirliggjandi hnakktöskur á kr. 4550, hliðartöskur á kr. 3990, töskuólar á kr. 690 parið og svo auðvitað vítamínbætta hesta- sælgætið, 100 kr. pokinn. Ástund, Austurveri, sérversl. hestamannsins. Fyrir göngur og réttir: Hollensku hnakkamir komnir aftur, kr. 18.900. Haustsendingin af Pekeur reiðbuxun- um komin, verð frá kr. 3950. Ástund, Austurveri, sérversl. hestamannsins. Hesthús í Hafnarfirði. Óskum eftir 8 hesta húsi til kaups í nýja hesthúsa- hverfinu við Kaldárselsveg. Sími 52707 og 51743. Hey - tilboð. Hey til sölu í Kópavogi, verð tilboð. Uppl. í síma 688905 eftir kl. 18. Irish Setter. Af sérstökum ástæðum er til sölu 6 mán. hvolpur, fallegur og hlýðinn. Uppl. í síma 78169. Rauðstjörnóttur, stór, 8 vetra alhliða hestur til sölu, hey getur fylgt. Uppl. í síma 97-61458 á kvöldin. 2 loönir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 51078 á kvöldin. ■ Hjól___________________________ Hæncó auglýsir. Hjálmar frá kr. 2.950, móðuvari, hálsklútar, leðurjakkar, leðurbuxur, leðursamfestingar, leður- skór, leðurhanskar, nýmabelti, (götu + cross) regngallar, crossskór, bolir, bar., olíusíur, bremsuklossar, speglar, intercom, tanktöskur, Met- zeler hjólbarðar og m.fl. ATH., umboðssala á notuðum bifhjólum. Hæncó, Suðurgötu 3a, s. 12052,25604. Laser XE turbo ’84 til sölu, verð 580 þús. staðgreitt eða 660 þús., 350 þús. út og eftirstöðvar á 6 mán., ekinn 72 þús. km, með öllu. Uppl. í síma 52353. Daði. Suzuki minkur, 250 kúbik, í toppstandi, ekinn 280 km. Kerra fylgir, 4 mán. gamalt. Á sama stað Toyota Hiace árg.’77, góður húsbíll með ferðainn- réttingu. Uppl. í síma 36771. Fjórhjól, Kawasaki 250 Mojave, til sölu, lítið notað og vel með farið, 2ja mán. gamalt, verð 150 þús. Uppl. í síma 46769 eða 95-4779 í hádegi. Honda 250 '87 fjórhjól til sölu, lítið notað, sem nýtt. Uppl. í síma 17389 e.kl. 20. Notuð skellinaðra í góðu ástandi óskast til kaups. Uppl. í síma 24162 eftir kl. 16. Tilboð óskast í nokkur nýleg fjórhjól, tilboð berist í seinasta lagi 4/9. Uppl. í síma 673520 og 75984. Pulsar torfærubill til sölu. Uppl. í síma 93-61208. Honda MB '81 til sölu, vel með farin. Uppl. í síma 45621. Kawasaki 300 fjórhjól til sölu, lítið ek- ið, verð 165 þús. Uppl. í síma 76065. Óska eftir Hondu MT 50 í góðu ástandi. Hringið í síma 93-7547 eftir kl. 16. M Vagnar______________________ Stórlækkun. Eigum 2 útlitsgallaða tjaldvagna eftir. Eigum einnig skemmdan sýningarvagn sem seldur verður með verulegum afsl. Aðeins opið til 3. sept. milli kl. 17 og 19 virka daga. Fríbýli sf„ Skipholti 5, s. 622740. Hjólhýsaeigendur. Er nokkur sem vill selja stórt hjólhýsi, 32 feta Blue Bird, enskt, má vera 10—12 ára. Hafið sam- band í síma 18898 milli kl. 19 og 20. ■ Ta bygginga Miðstöðvarofnar og flúrskinslampar. Ofnasmiðju-helluofnar, notaðir í nokkur ár, eru til sölu ódýrt, hæð 60 og 70 cm, mismunandi lengdir. Flúrskinslampar, iðnaðar- og skrif- stofulampar, alls um 60 stk., notaðir í nokkur ár, til sölu ódýrt. Uppl. í síma 20466 daglega e.kl. 17. Iðnaðarmenn - verktakar. Ódýrír og liprir vinnupallar til sölu sem gefa mikla möguleika á notkun. Kynnið vkkur málið sem fyrst hjá Vélsmiðju Kristjáns Magnússonar, Njarðvík, sími 92-14949. Einnotaö mótatimbur, 1x6 og 2x4, til sölu. Uppl. í síma 50800. Mótatimbur, 1x6, 114x4, 2x4, 2x5, 2x6, 4x4 o.fl. til sölu. Uppl. í síma 29922. M Byssur_________________ Nýlegur Weever 16x40 mikro með fest- ingum til sölu. Gott verð. Á sama stað óskast Leopold 6,5-20x eða annar sambærilegur kíkir með breytanlegri stækkun. S. 94-8217. Lee - Hornady. Mikið úrval af hleðslu- tækjum fyrir riffilskot nýkomin. Sendum í póstkröfu um allt land. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 !/2oz) koparh. högl kr. 930,- 36 gr (1 !4oz) kr. 558.- SKEET kr. 420.- Öll verð miðuð við 25 skota pakka. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk., s:84085. ■ Sumarbústaöir Til sölu eöa leigu land í fallegu um- hverfi við á á Suðurlandi, ca 100 km frá Rvk. Slitlag á akvegi alla leið, hitaveita á svæðinu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6073. Nýlegur 32ja fm sumarbústaður til sölu, stendur við Hvítá, rétt ofan við Borg- ames. Verð 350 þús. Uppl. í síma 666920 eftir kl. 17. Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns- rúmm. Sérsmíði. Vatnstankar, ýmsar stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar. Borgarplast, Vesturvör 27, s. 46966. M Fyiir veiðimenn Rangárnar og Hólsá. Veiðileyfi í Rang- ámar og Hólsá eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99-5104 (lax og silungur). Veiðihús við Rangárbakka og Ægis- síðu eru til leigu sérstaklega. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Tryggið ykkur leyfi í tíma í síma 671358. M Fasteignir_____________________ Óskum eftir að kaupa 3-4 herb. íbúð í miðbænum strax. Tilboð sendist Gulla, Heiðargerði 114, 108 Rvk. M Fyiirtæki______________________ Fyrirtæki til sölu: •Söluturn í Breiðholti, velta 1,5 m. • Söluturn við Laufásveg, góð kjör. • Sölutum í Breiðholti, velta 1,2 m. • Söluturn í austurbæ, mikil velta. •Sölutum í Breiðholti, mikil velta. •Sölutum í miðbænum, góð kjör. •Sölutum í Hafnarfirði, góð kjör. •Sölutum í vesturbæ, góð velta. •Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. •Sölutum við Skólavörðustíg. •Sölutum v/Njálsgötu, góð velta. • Grillstaður í Rvk, eigið húsnæði. •Tískuvömverslanir við Laugaveg. • Matvöruverslanir, góð kjör. • Fyrirtæki í matvælaframleiðslu. • Lítil sérverslun í miðbæ. • Skóverslun í miðbænum. • Snyrtistofa í Háaleitishverfi. •Trésmíðaverkstæði í Hafnarfirði. • Bakarí í Reykjavík, góð kjör. • Videoleiga í Rvk, mikil velta. • Reiðhjólaverslun í Reykjavík. • Videoleiga, 600 titlar, góð kjör. •Sérversl. í verslunarkj. í vesturbæ. •Ritfangaversl. í eigin húsnæði. •Verktakafyrirtæki í Reykjavík. • Fiskbúð í eigin húsnæði. • Heildverslun með góð umboð. V iðskiptafræðingur fy rirtækj aþj ón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. Kaup sf„ fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. Hárgreiðslufólk. Til sölu lítil hárgreiðslustofa f JL-húsinu, selst ódýrt. Uppl. í síma 22868 eflir kl. 17. Sólbaðsstofa. Til sölu sólbaðsstofa í Hafnarfirði, 5 lampar. Hraunhamar, fasteignasala, sími 54511. ■ Bátar Skipasalan Hraunhamars. Til sölu 12- 14-17 tn plánkabyggðir eikabátar. 4-5-6-7-8-9-10-11 tn súðbirtir þilfars- bátar úr viði. 5-6-7-8-9 tn þilfarsbátar úr plasti. 9tn þilfarsbátur úr áli. Nokkrir sómar 800. 5,3 tn Skelbátur vel útbúinn. Ýmsar stærðir og gerðir opinna báta. Kvöld og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars Reykj- arvíkurvegi 72 Hafnarfirði sími 54511. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, vinnuvettlingar fyrir sjó- menn, fiskverkunarfólk og frystitog- ara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf„ Borgart. 19, s. 24700. Óska eftir að kaupa 6-10 manna gúm- bát með 40-50 ha. utanborðsmótor, helst Mercury. Uppl. í síma 98-1616 í hádeginu og e.kl. 19. 15 feta Perena hraðbátur til sölu með 55 ha. Yamaha utanborðsmótor ásamt vagni. Uppl. í síma 93-38826.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.