Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. Fréttir Engin hættumerki eru sögð vera á djúprækjustofninum. Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýöubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir verða fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar með 9 mánaða fyrirvara, 70-74 ára með 6 mán- aða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verðtryggðir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu relkningar eru með hvert innlegg bundiö í tvö ár, verötryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lifeyri frá lífeyris- sjóöum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggðar. Nafnvextir eru 18% og ársávöxtun 18%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 15% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttekt- ar upp í 21%. Hvert innlegg er meðhöndlað sérstaklega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháö úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mán- uði ef innleggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburöur við ávöxtun þriggja mánaða verðtryggðra reikninga, nú með 2% vöxtum eftir þrjá mánuói og 4% eftir sex mán- uði, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaóarbankinn: Gulibók er óbundin með 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxta- leiöréttingu. Vextir færast misserislega. Metbók er með hvert innlegg bundið I 18 mánuði á 27% nafnvöxtum og 28,8% ársávöxt- un, eða ávöxtun verðtryggös reiknings meó 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuöum liðnum. Vextir eru færðir misserislega. lönaöarbankinn: Bónusreikningur er óverö- tryggður reikningur með 20% nafnvöxtum og 23,4% ársávöxtun. Verötryggð bónuskjör eru 3%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verð- tryggó og óverötryggö kjör og gilda þau sem hærri eru. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Hreyfðar innstæður innan mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mánuði, og verðbætur reiknast síðasta dag sama mánaðar af lægstu innstæöu. Vextir fær- ast misserislega á höfuöstól. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 27% nafnvöxtum og 28.8% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 24% nafnvöxtum og 25,4% ársávöxtun. Af óhreyfð- um hluta innstæðu frá slöustu áramótum eöa stofndegi reiknings síðar greiðast 25,4% nafn- vextir (ársávöxtun 27%) eftir 16 mánuöi og 26% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 27,7%). Á þriggja mánaða fresti er geröur samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svo- nefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast misseris- lega á höfuöstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuðina 15%, eftir 3 mánuði 19%, eftir 6 mánuði 23%, eftir 24 mánuði 25% eða ársávöxt- un 26,6%. Sé ávöxtun betri á 6 mánaöa verð- tryggðum reikningum gildir hún um hávaxta- reikninginn. Vextir færast á höfuðstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 24% nafnvexti og 25,4% ársávöxtun á óhreyföri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggös reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxt- um síöustu 12 mánaða. Útvegsbankinn: Ábót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggöra reikninga í bankanum, nú 24,32% (ársávöxtun 25,39%), eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð er eftir sérstökum reglum, sé hún betri. Saman- buröur er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda al- mennir sparisjóðsvextir, 15%, þann mánuð. Heimilt er að taka út vexti og vaxtaábót næsta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekiö út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparn- aðar með hærri ábót. óverðtryggö ársávöxtun kemst þá í 26,32-29,16%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er aö innistæða, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaöa bundins óverötryggs reiknings, nú með 21,0% ársávöxt- un, eða 6 mánaða verötryggðs reiknings, nú með 2% vöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxt- un fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þess- ara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þón teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstand- andi ári. Úttektir umfram þaö breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt (fjórðungi reiknast almennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskó- kjör af eftirstöövum. Við fleiri úttektir fær öll innistæða reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virk- an dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlutfalls- legar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmán- uöi, en ber síöan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaður er síöar fær til bráöa- birgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfyllt- um skilyrðum. Sparisjóöir: Trompreikningur er verðtryggð- ur og með ávöxtun 6 mánaða reikninga með 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaöa er gerður samanburður á ávöxtun meö svokölluðum trompvöxtum, 22,5% með 24,12% ársávöxtun. Miöað er við lægstu innstæðu í hverjum ársfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- Móttaka smáauglýsinga Þverholti 11. Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, suimudaga kl. 18-22. Sími 27022 Hafrannsóknastofnun um djúprækjuna: Engin hættumerki á stofninum - segir Unnur Skúladóttir fiskifræðingur Nýlokið er rannsóknaleiðangri Ha- frannsóknastofiiunar á djúprækju og verður nokkur tími þangað til niður- stöðumar liggja íyrir að sögn Unnar Skúladóttur fiskifræðings. „Það eina sem hægt er að segja strax er það að við sáum engin hættumerki á djúprækjustofiiinum. Útkoman var einna lökust út af N-Austurlandi. Út af Langanesi var rækjan smæst en hún var það líka í íyrra og ef eitthvað er þá var hún stærri nú. Við Grímsey var inn. Hreyföar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaöa, annars almenna sparisjóðsvexti, 15%. Vextir færast misserislega. 12 mánaöa relkningur hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuöi, óverð- tryggða en á 26,5% nafnvöxtum. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verötryggös reiknings, nú með 3,5% vöxtum, borin saman við óverð- tryggða ávöxtun, og ræður sú sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er meö inn- stæöu bundna í 18 mánuði óverötryggða á 25,5% nafnvöxtum og 27,6% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxtum. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfiröi, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfiröi, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavlk- ur og nágrennis bjóða þessa reikninga. Almenn veröbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt trvggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréf- in eru ýmist verðtryggð eða óverötryggö og með mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggðum skuldabréfum vegna fasteignaviðskipta eru 20% eða meðalvextir bankaskuldabréfa. Þau eru seld meö afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verð- tryggingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóði ríkisins getur numið 2.688.000 krónum á 3. ársfjórð- ungi 1987, hafi viökomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.882.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numiö 1.882.000 krónum, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.317.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð. Vextir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins veröbætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóðir eru í landinu. Hver sjóður ákveður sjóöfélögum lánsrétt, lánsupphæðir, vexti og lánstíma. Stysti tlmi aö lánsrétti er 30-60 mánuöir. Sumir sjóðir bjóða aukinn láns- rétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóðum, starfstíma og stigum. Lánin eru verötryggð og með 5-9% vöxtum, algengastir eru meðalvextir, nú 8,1%. Lánstími er 15-42 ár. Biötími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er aö færa lánsrétt við flutning milli sjóða eða safna lánsrétti frá fyrri sjóðum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaóir i einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagöir viö höfuðstól oftar á ári veröa til vaxta- vextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. Ef 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin veróur því 10%. Sé innstæðan óverötryggð í verðbólgu dregur úr raunávöxtun sem því nemur og hún getur jafn- vel oröiö neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuði á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mánuöi. Þá veröur upphæðin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum verður innstæðan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 3,5% á mánuði eða 42% á ári. Visltölur Lánskjaravisltala i september 1987 er 1778 stig en var 1743 stig i ágúst. Miðað er við grunn- inn 100 I júnl 1979. Bygglngarvisitala fyrir september 1987 er 324 stig á grunninum 100 trá 1983, en 101,3 á grunni 100 frá júll 1987. Húsaleiguvfsltala haekkaði um 9% 1. júll. Þessi vlsitala maelir aðeins haekkun húsaleigu þar sem við hana er miöaö sérstaklega I samn- ingum leigusala og leigjenda. Haakkun vfsi- líka nokkuð um smárækju en við telj- um þetta allt eðlilegt," sagði Unnur í samtali við DV. Hún sagði að í lok þessa mánaðar eða byriun þess næsta ættu niðurstöð- ur rannsóknarma að liggja fyrir- Hafrannsóknastofnunin lagði til að leyft yrði að veiða 29 þúsund lestir af djúprækju í ár fyrir utan það sem veitt er á Dombanka. Nú er útlit fyrir að veiðamar fari yfir 40 þúsund lestir. Unnur sagði að eins og málin stæðu tölunnar miöast við meðaltalshækkun launa næstu þrjá mánuði á undan. INNLÁNSVEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur ób. 14-15 Ab.Bb, Lb.Sb, Sp.Úb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-19 Úb 6 mán. uppsögn 15-20 Ib.Vb, Úb 12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tókkareikningar 6-8 Allir nema Vb Sér-tékkareikningar 4-15 Ab.lb, Vb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsöan Innlán með sérkjörum 3-4 Ab.Úb 14-24,32 Úb Innlángerigistryggð Bandarikjadalir 5,5-6,5 Vb.Ab Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb, Vb Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Ab.Vb ÚTLANSVEXTIR 9-10.5 (%) Ib læg- St Útlán óverötryggð Almennir víxlar(forv.) 28-28,5 Bb.Lb Viðskiptavixlar(forv.)(1) 30-30,5 eöa kge Almennskuldabréf 29,5-31 Lb.lb, Vb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningaríyfirdr.) Utlán verðtryggö 30 Allir . Skuldabréf 8-9 Lb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 27-29 Bb SDR 8-8,25 Bb.Lb, Úb.Vb Bandarikjadalir 8,5-8,75 Bb.Úb, Vb Sterlingspund 11,25- 11,75 Sp Vestur-þýskmörk 5,5-5,75 Bb.Sp, Úb.Vb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR óverötr. sept. 87 29,9 Verötr. sept. 87 VÍSITÖLUR 8,4% Lánskjaravísitala sept. 1778 stig Byggingavísitala 1 sept. 324 stig Byggingavisitala 2 sept. 101,3stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi 9%1.júll VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða (uppl. frá Fjárfestingarfélaginu): Avöxtunarbréf 1,2201 Einingabréf 1 2,248 Einingabréf 2 1,328 Einingabréf 3 1,396 Fjölþjóöabréf 1,060 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,268 Lífeyrisbróf 1,130 Markbréf 1,120 Sjóösbréf 1 1,100 Sjóösbréf 2 1,100 Tekjubréf HLUTABRÉF 1,213 Söluverö aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiöir 194 kr. Hampiöjan 118 kr. Hlutabr.sjóðurinn 118 kr. lönaöarbankinn 142 kr. Skagstrendingur hf. 182 kr. Verslunarbankinn 125 kr. Útgeröarf. Akure. hf. 160kr. (1) Við kaup á viðskiptavlxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miöað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaöarbanki kaupir viöskiptavlxla gegn 30% ársvöxtum, Samv.banki 31 % og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = lönaöarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp=Sparisjóðirnir. í dag væri ekki hægt að segja til um hvaða afleiðingar þessi aukning á veiðum gæti haft. Til þess yrði að bíða eftir niðurstöðum rannsóknanna. -S.dór Sjávarútvegsráðherra Ekkihægtað takmarka veiðamar frekar Hafrannsóknastofiiunin lagði til að ekki yrði leyft að veiða nema 35 þús- und lestir af djúprækju á þessu ári, þar af 29 þúsund lestir við Island en mismunurinn yrði veiddur á Dom- banka. Nú stefinir allt í það að veiðam- ar fari 40% fram úr tillögunum. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráð- herra var spurður hvort ráðuneytið ætlaði með einhverium hætti að grípa hér inn í. „Við getum ekki gripið inn í þetta mál frekar en gert hefur verið á þessu ári en það er í fyrsta sinn sem djúp- rækjuveiðar em takmarkaðar," sagði Halldór. Um síðustu áramót hefði Hafrann- sóknastoíhun lagt til að í ár yrði leyft að veiða sama magn og veitt var 1986 og í framhaldi af því var í fyrsta sinn í ár ákveðið að takmarka veiðamar. Skipin urðu að stoppa í ákveðinn dagaijölda og framsalsréttur þeirra sem stunduðu rækjuveiðamar var skertur. „Þetta vom þær einu aðgerðir sem við gátum gripið til. Um það má deila hvort stöðvunardagamir væm nógu margir en á okkur var hart deilt vegna þessara takmarkana. Hins vegar er ekki fastur kvóti á rækjuveiðunum eins og öðrum veiðum og því er lítið hægt að gera frekar á þessu ári,“ sagði Halldór. Hann benti aftur á móti á að nú væri verið að marka nýja fiskveiði- stefiiu og að sjálfeögðu myndu rækju- veiðamar koma þar inn í. -S.dór Afmæli Akureyrar: Gjafirnar til sýnis Gjdfi Knstjánsson, DV, Akureyri: Akureyrarbæ bárust margar gjafir og heillaóskir víðs vegar að í tilefni 125 ára afinælisins og verða gjafir þessar til sýnis fyrir bæj- arbúa og bæjargesti næstu daga á Amtsbókasafninu á venjulegum opnunartíma safnsins. Afinælisnefiidin vill koma á framfæri þökkum til þeirra sem sendu heillaóskir og gjafir í tilefhi afinælisins. Þá þakkar nefhdin einnig hinum fjölmörgu þátttak- endum í hátíðarhöldunum á afmælisdaginn fyrir þeirra mikla þátt í að gera daginn ánægjulegan og minnisverðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.