Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Blaðsíða 47
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. 47 Stöð 2 kl. 23.20: Kvikiiiyndastjömur í Hollywood Hitehcock nefiiist mynd sem sýnd verður á Stöð 2 í kvöld en hvers vegna verður að koma í ljóa. Allavega segir hún frá umboðsaðila fyrir kvikmynda- stjömur aem verður ástfangin af ungum leikara. Hún hjálpar honum að taka fyrstu sporin á ffamabrautinni og ákveður hún að yfirgefa eiginmann sinn og fiytjast til hans. En þegar eiginmaðurinn kemst að sambandi þeirra vill leikarinn ryðja honum úr vegi Aðalhlutverk em í höndum Annie Baxter og George Segal. Stöð 2 kl. 21.25: ________________Utvarp - Sjónvaip RÚV, rás 2, kl. 11.00: Hörður Torfa trúbador Hörður Torfason, trúbador með meim, verður gestur morgunþáttar rásar 2 í fyrramálið. Hann er um þessar mundir að gefa út plötu hér heima á Fróni og lagði til þess leið sína fiá Danmörku. Auk þess er hann að héfja hljóm- leikaferð til kynningar á plötu sinni. En fleira verður á dagskrá rásar 2 þann morgun, má þar nefna óskalagatíma hlustenda utan höfuðborgarsvæð- isins, vinsældalistagetraun og fleira. Umsjónarmenn em sem fyrr Skúli Helgason og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. TVær ófrískar eiginkonur sama mannsins Blake Edwards mynd Dudley Moore, Amy Irving og Ann Reiking leika í myndinni Micky and Maude sem Blake Edwards gerði árið 1984. Ástarþríhyrningurinn óendanlegi stendur að baki húmomum í myndinni og er nokkuð frjálslegra farið með hann en til dæmis í rauðu ástarsögun- um. Rob (Dudley Moore) er hamingju- samlega giftur Micky (Ann Reinking) en á í ástarsambandi við Maude (Amy Irving). Maude vill giftast, Rob vill eignast bam. Maude uppgvötar að hún er ófrísk og Rob giftist henni. Á sama tíma uppgvötar Micky að hún er líka ófrísk. Rob á því tvær eiginkon- ur og á von á tveimur bömum. Hann heldur því leyndu framan af en upp koma svik um síðir. Maude og Rob á góðri stundu. Fimmtudagur 3. september Stöð 2 16.45 Flækingurinn (Raggedy Man). Bandarísk kvikmynd frá 1981 með Sissi Spacek, Eric Roberts og Sam Shepard í aðalhlutverkum. Mynd um unga konu i smábae í Texas og syni hennar og baráttu þeirra við að lifa mannsæmandi lífi. Leikstjóri: Jack Fisk. 18.30 Fjölskyldusögur (All Family Spec- ial). Uppfinningamaðurinn Thomas Edison segir frá ævintýrum sinum og framtíðardraumum á æskuárunum. 18.55 Ævintýri H.C. Andersen. Þumalína. Teiknimynd með íslensku tali. Fyrsti hluti af fjórum. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. 19.30 Fréttir. 20.05 Benny Hill. Breskur grínþáttur sem notið hefur mikilla vinsælda víða um heim. 20.35 Sumarlióir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna. Stjórn upptöku annast Sveinn Sveinsson. 21.00 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days and Nights of Molly Dodd). Lokaþáttur gamanmyndaflokksins um fasteignasalann og Ijóðskáldið Mclly Dodd. 21.25 Micky og Maude. Bandarísk gaman- mynd frá árinu 1984. Rob er ham- ingjusamlega giftur Micky en á í ástarsambandi við Maude. Maude vill giftast, Rob vill eignast barn. Maude uppgötvar að hún er ófrísk og Rob giftist henni. Á sama tima uppgötvar Micky að hún er líka ófrisk. Rob á nú tvær eiginkonur og er verðandi faðir tveggja barna. Aðalhlutverk: Dudley Moore, Amy Irving og Ann Reinking. Leikstjóri er Blake Edwards. 23.20 HitchcockJanice, sem er umboðs- aðili fyrir kvikmyndastjörnur, verður ástfangin af ungum leikara. Hún hjálp- ar honum að taka fyrstu sporin á framabrautinni og sendir hann til Hollywood þar sem hann á að bíða þess að hún yfirgefi eiginmann sinn og flytjist til hans. En þegar eigin- maðurinn kemst á snoðir um samband þeirra vill leikarinn ryðja honum úr vegi. Með aðalhlutverk fara Anne Baxter og George Segal. 00.10 Flugumenn (I Spy). Bandarískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverkum. Ung stúlka vill frelsa bróður sinn, sem hald- ið er föngnum handan við járntjaldið. Hún stelur iðnaðarleyndarmáli og hyggst fá bróður sinn leystan í skiptum fyrir það. 01.05 Dagskrárlok. Útvaip lás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Viótalið. Asdis Skúladóttir ræður við Vestur-lslend- inginn Sigurð Vopnfjörð. Síöari hluti. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „íalandsdagbók 1931“ eftir Alice Selby. Jóna E. Ham- mer þýddi. Helga Þ. Stephensen les (3). 14.30 Dægurlög á milli strióa. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Akureyri. Umræðuþáttur um stöðu bæjarins í tilefni 125 ára afmælis Akur- eyrarkaupstaðar. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteinsson. (Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpió. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siðdegi. Schubert. Sinfónia nr. 4. í c-moll eftir Franz Schubert. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leik- ur; Neville Marriner stjórnar. (Af hljómdiski.) 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir . 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgló, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Kanarifuglinn i kolanámunni. Svein- björn I. Baldvinsson tók saman þátt um bandaríska rithöfundinn Kurt Vonnegut. Lesari: Sigurður Skúlason. (Áður á dagskrá 7. febrúar 1985.) 20.45 Gestir i útvarpssal. Háskólakórinn syngur lög eftir Arna Harðarson og Hauk Tómasson. Guðný Guðmunds- dóttir, Gunnar Kvaran og Halldór Haraldsson flytja verk eftir Karóllnu Eiríksdóttur. Hákon Leifsson kynnir og ræðir við höfundana. 21.30 Leikur að Ijóðum. Fjórði þáttur: Ljóðagerð Halldórs Laxness. Umsjón: Simon Jón Jóhannsson. Lesari með honum: Ragnheiður Steindórsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Ég á fleiri vlni á íslandi en helma". Siguður Hróarsson ræðir við sænska bókmenntafræðinginn Peter Hallberg. 23.00 Tónllst að kvöldi dags - Bach og Handel a. „Veiðikantatan" eftir Jo- hann Sebastian Bach. Edith Mathis, Arleen Augér, Petér Schreier, Theo Adam og „Berliner Solisten" syngja með kammersveit Berllnar; Peter Schreier stjórnar. b. Kantata nr. 13, „Armida Abbandonata" eftir Georg Friedrich Hándel. Janet Baker syngur með Ensku kammersveitinni; Ray- mond Leppard stjómar. (Af hlómplöt- um.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp xás II 0.10 Næturvakt Útvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina. 6.00 í bftið. - Guðmundur Benediktsson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristinar Bjargar Þorsteinsdóttur og Skúla Helgasonar. Meðal efnis: Tónleikar um helgina - Ferðastund - Flmmtudags- getraun. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Hrafnhildur Halld- órsdóttir. 16.05 Hringiðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svan- bergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.07 Tíska. Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 23.00 Kvöldspjall. Haraldur Ingi Haralds- son sér um þáttinn að þessu sinni. (Frá Akureyri.) 0.10 Næturvakt Utvarpsins. Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisúívaxp Akureyxi 18.03-19.00 Svæðlsútvarp fyrir Akureyri og nágrennl - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. AlfaFM 102fi 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 20.00 Biblíulestur í umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Síöustu tímar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. 24.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98ft 12.00 Fréttlr. 12.10 Bylgjan á hádegl. Létt hádegistón- list og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgelr Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorstelnsson i Reykja- vik siðdegis. Leikin tónlist, litið ýfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 17.00 18.00Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00 21.00 Jóhanna Harðardóttir. - Hrakfalla- bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn í spaugilega skuggabletti tilverunnar. 24.00 Næturdagskrá Uylgjunnar. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsam- göngur. 07.00 Páil Þorstelnsson og morgunbylgj- an. Páll kemur okkur réttum megin framúr með tilheyrandi tónlist og litur i blöðin. Fréttir kl. 07, 08 og 09. 09.00 Haraldur Gislason á léttum nótum. Sumarpoppið allsráðandi, afmælis- kveðjur og spjall til hádegis. Fjölskyld- an á Brávallagötunni lætur i sér heyra. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. Stjamaxi FM 102£ 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið af fingrum fram, með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Dl- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjömufréttir (fréttaslmi 689910). 18.10 íslenskir tónar. Islensk dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutima. 20.00 Elnar Magnússon. Létt popp á síð- kveldi með hressilegum kynningum. 22.00 örn Petersen. Tekið er á málum liö- andi stundar og þau krufin til mergjar. ÖRN fær til sin viðmælendur og hlust- endur geta lagt orð í belg í síma 681900. 23.00 Stjörnufréttir. 23.15 Tónleikar á Stjörnunni i Hi-Fi stereo og ókeypis inn. 00.15-7 Stjömuvaktln. (ATH: Einnig fréttir kl. 2.00 og 4.00 eftir miðnætti) LUKKUDAGAR 3. sept. 56509 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- Vinningshafar hringi i sima 91-82580 Veður 1 dag verður austan- og norðaustanátt um allt land. Víða allhvasst eða hvasst á miðum og annnesjum, en hægari inn til landsins. Skýjað og rigning viðast hvar á landinu. Hiti 5-10 stig. Akureyri úrkoma í 6 Egilsstaðir grennd alskýjað 5 Galtarviti alskýjað 6 Hjarðames rigning 8 Keflavíkurflugvöllur rigningog 8 súld Kirkjubæjarklaustur rigning 7 Raufarhöfn þokumóða 5 Reykjavik rigning 8 Vestmannaeyjar úrkoma í grennd9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 8 Helsinki skúr 11 Kaupmannahöfh hálfskýjað 11 Osló skýjað 9 Stokkhólmur léttskýjað 10 Þórshöfn alskýjað 10 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve léttskýjað 25 Amsterdam mistur 18 Aþena léttskýjað 26 Barcelona hálfskýjað 25 Berlín mistur 21 Chicago skýjað 20 Feneyjar léttskýjað 25 (Rimini/Lignano) FrankÁirt heiðskírt 23 Glasgow skýjáð 19 Hamborg léttskýjað 16 London mistur 19 LosAngeles léttskýjað 23 Lúxemborg skýjað 19 Madrid léttskýjað 29 Malaga heiðskírt 27 Mallorca þokumóða 26 Montreal skýjað 17 New York léttskýjað 24 París þokumóða 22 Róm skýjað 26 Vín skýjað 22 Winnipeg úrkoma í 17 Valencia grennd skruggur 26 Gengið Gægisskráning nr. 1G5 - 3. septembtr 1987 kl. 09.15 «. Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,710 38,830 39,020 Pund 63,873 64,071 63,2420 Kan. dollar 29,426 29,517 29,5750 Dönsk kr. 5,5818 5,5991 5,5763 Norsk kr. 5,8488 5,8669 5,8418 Sænsk kr. 6,0932 6,1121 6,1079 Fi. mark 8,8510 8,8785 8,8331 Fra. franki 6,4169 6,4368 6,4188 Belg. franki 1,0338 1,0370 1,0314 Sviss. franki 25,9590 26,0394 26,0159 Holl. gyllini 19,0690 19,1281 19,0239 Vþ. mark 21,4763 21,5429 21,4366 ít. lira 0,02965 0,02974 0,02960 Austurr. sch. 3,0518 3,0612 3,0484 Port. escudo 0,2733 0,2741 0,2729 Spó. peseti 0,3202 0,3211 0,3189 Japansktyen 0,27338 0,27422 0,27445 lrskt pund 57,126 57,303 57,2640 SDR 50,2339 50,3894 50,2301* ECU 44,5107 44,6487 44,3950 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðirnii Faxamarkaður 3. september seldust alls 113,800 tonn. Magn I tonnum Verð I krónum Meðal Hæsta Lægsta Karfi 16,000 18,69 19,00 15,00 Langa 0,137 16,00 Lúða 0,216 73,82 100,00 60,00 Skarkoli 3,000 38,86 50.00 37.00 Steinbltur 2.760 13.00 Þorskur 85,000 39,06 46,00 37,50* undirm.þ. 0,313 13,00 Ufsi 2,300 24,1» Ýsa 3.800 71,94 93,00 43,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 2. september seldust alls 107,091 tonn. Magni tonnum Verð I krónum MeOal Hæsta Lægsta Þorskur 78,585 36,01 37,00 35,50 Karfi 17,753 18,14 18,60 17,40 Ufsi 2,273 20,26 20,50 19.51, Hlýri 2,106 12,00 Undirm.f. 3,793 16,03 17,10 14,40 Stainbitur 12,00 12,00 Ýsa 0.992 65.00 Koli 0,172 32,07 33,00 20,00 Lúða 0.068 75,63 78,00 72.00 1 dag verða boðin upp nokkurtonn af ýsu og ufsa.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.