Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1987, Side 15
FIMMTUDAGUR 3. SEPTEMBER 1987. 15 Um vísindaveiðar íslendinga leg í ljósi þess að Framsóknarflokk- urinn hefur, að frumkvæði ungra ' framsóknarmanna, lýst því yfir að hann sé umhverfisvemdarflokkur!! Það bætist svo við að Framsóknar- flokkurinn ber ábyrgð á landbúnað- arstefnu undanfarinna ára og um leið þeirri gróðureyðingu sem hér á sér stað vegna ofbeitar. Hvað skyldi t.d. hafa þurft mörg tonn af fjalla- gróðri til þess að framleiða þau tonn af kjöti sem fóm á haugana í sum- ar? Þessar staðreyndir gera Fram- sóknarflokkinn að eina umhverfis- vemdarflokknum í heimi sem stuðlar beinlínis að hvaladrápi og gróðureyðingu. Umhverfisvemdar- og friðarsinnar ættu þó ekki að örvænta. Hér hafa nýverið verið stofiiuð pólitísk sam- tök græningja sem starfa í svipuðum anda og samtök græningja í Þýska- landi. Samtök græningja em ung samtök í heiminum en eiga sér þó mikinn hljómgrunn. Mengun hefiu- stóraukist undanfarin ár, auk þess sem tilkoma kjamavopna hefur varpað skugga á framtíð allra manna. Þessi tvö vandamál eiga eftir að verða með okkar stærstu vandamál- um, allavega um nánustu framtíð, og því vil ég hvetja sem flesta til þess að leggja baráttu okkar lið, baráttu fyrir því að hér á jörðinni verði einhver framtíð - og það verði græn framtíð. Kjartan Jónsson Eina Bjórmálið hefur verið deilumál lengi. Stundum hafa verið heitar deilur um málið, stundum hefur þetta meira verið taut og skítkast frá einum aðila til annars. Bjór er u.þ.b. 5% sterkur og venju- legur maður þarf ca 4 til að „kippa". Það venjast flestir af því að drekka mikinn bjór og fara á fyllirí, þeir sem hafa prófað það svolítið oft uppgötva að morgnamir eftir bjórfyllirí em þess eðlis að betra er að væta í viskí eða gamla góða brennivíni í kók á næsta fylliríi. Bjór er hins vegar hreint afbragð með mat og gott að „hita upp“ fyrir ball með bjór, þ.e. fá sér kannski 2-3 bjóra og verða mildur, svipað og að dreypa á létt- víni svona upp á rólegheitin. Það er erfitt fyrir þá sem hafa próf- að að lifa í landi þar sem bjór er ekki bannvara að skilja rök þeirra sem vilja bjórinn bannaðan. Aukin drykkja, hversdagsdiykkja, ungl- ingadrykkja o.s.frv. Allt þetta er til staðar án þess að bjórinn komi til og myndi í hæsta falli aukast fyrsta árið en falla svo aftur í sama horf. Víma er alltafvíma Það er erfitt að ímynda sér vinnu- veitanda, sem tekur á móti starfs- manninum blindfulliun, tauta sem svo „nú er það bara bjór... “, og við- komandi starfsmaður fengi að líta á það sem sjálfsagðan hlut að koma fullur í vinnuna. Ætli aðstæðumar breyttust nokkuð frá því sem nú er að blindfullur maður er blindfullur og kemst ekki upp með það á vinnu- stað um hábjartan dag hvort sem það er af bjór eða öðm. Á þriðja degi getur sá hinn sami tekið pokann sinn og reynt að halda sér bjórfullum á atvinnuleysisbótum. Það er ekkert öðmvísi áhætta að fá sér í vínglas en bjórglas. Maður getur orðið fullur kollu af dönskum, takk! KjaUarinn Magnús Einarsson nemi löglegur vakna þeir fljótt og hratt því þesta vekjaraklukka sem um getur í landi með eða án bjórs er martröð. Fjölga vínsjoppum Það er nokkuð ljóst að þetta venju- lega kaos af fólki sem safhast saman við áfengisútsölumar fjórar verður fjölmennara til að byrja með. Þetta hefur þann ótvírasða kost að þiýsta á ráðamenn að fjölga vínsjoppum. Þeir telja sig vera að draga úr drykkju með því að gera það svolítið erfitt fyrir fólk að nálgast vínföng. Þama er sama ráðsnilldin og þetta með bjórbannið. Reykvíkingar fara til Austfjarða og róa á árabátum á móti útlendum togurum og farskip- um í þeirri von að þeir selji einn eða tvo kassa af bjór og snillingamir í „Veruleikinn verður ekkert öðruvísi með bjór, víma verður áfram víma, þynnka verður áfram þynnka og enginn mætir fullur eða þunnur í vinnu til lengdar." og afleiðingamar em ekkert öðm- vísi af bjór en víni. Þó drykkja muni fyrirsjáanlega aukast meðan fólk er að njóta bjórsins tekur veruleikinn við, grár, rétt eins og í dag, þó eng- inn sé bjórinn. Veruleikinn verður ekkert öðmvísi með bjór, víma verð- ur áfram víma, þynnka verður áfram þynnka og enginn mætir fullur eða þunnur í vinnu til lengdar. Þó sumir komi e.t.v. til með að vakna þunnir seinna en aðrir eftir að bjór verður ÁTVR telja sig vera að letja fólk til drykkju með því að banna bjór og hafa fáa útsölustaði á víni. Það er ástæðulaust að banna bjór svo fram- arlega sem vín almennt á rétt á sér. Nær væri að koma lögum yfir tó- bak svo að bannaramir fengju þó heilbrigða útrás fyrir ástríðuna og þörfina til að hafa vit fyrir öðrum. Þó erfitt sé að sjá hvað bindindis- mennimir fái út úr því að hafa vit „Nær væri að koma lögum yfir tóbak svo að bannaramir fengju þó heil- brigða útrás fyrír ástríðuna og þörfina til að hafa vit fyrir öðmm.“ fyrir fyllibyttum og hófdrykkju- mönnum annað en ofríki og af- skiptasemi. Skárra væri það ef víndrykkjumenn fæm í hópum að skrifa greinar gegn bindindismönn- um á þeim forsendum að vín væri svo gott að þeir gætu ekki hugsað sér meðbræður sína lifa lífinu án þess. Það væri frekja eða hvað? Eina kollu af dönskum, takk! Magnús Einarsson og fleira skrrtið Þegar ég hugsa um svokallaðar visindaveiðar íslendinga á hvölum dettur mér í hug róni í apóteki að staupa sig á spritti. Hann gæti sagst’ vera að' gera vísindalegar tilraunir, kanna áhrif efiiisins á mannslíkam- ann, og stutt verknaðinn með ýmsum rökum. Þau em álíka sann- færandi, rökin með vísindaveiðum Islendinga. Ákvörðun ríkisstjómarinnar um að leyfa aftur hvalveiðar í vísinda- skyni setur aftur í gang þann skolla- leik sem við höfum verið að leika á alþjóðavettvangi. Það vita það flest- ir að þetta er ekki gert með vísinda- rannsóknir sem aðalmarkmið, enda væm það ótrúlega groddaleg vinnu- brögð. Mér dettur í hug að ef einhverjir náttúmunnendur myndu glepjast til þess að trúa þessu þá hlyti þeim að renna kalt vatn á milli skinns og hörunds af ótta um að við færum að gera vísindalegar rann- sóknir á ísbjömum og öðrum sjald- gæfum heimskautadýrum. Ég held þó að það vefjist ekkert fyrir mönn- um á hvorum básnum þeir eiga heima, þeir Halldór Ásgrímsson og Kristján Loftsson, með gróðafíklum og hagvaxtardýrkendum eða með velunnurum vísindanna. Löglegten siðlaust Burtséð frá því hvaða hugmyndir við höfum um ástand þeirra hvala- stofria, sem við veiðum, og hvort hætta sé á ofveiði þá tókum við þátt KjáUarinn Kjartan Jónsson verslunarmaður og félagi í samtökum græningja í samþykkt Alþjóða hvalveiðiráðsins um bann við hvalveiðum í ágóða- skyni. Með því að taka örlítinn spikbita og smáblóðsýni úr hverjum hval, ásamt því að telja hvali í leið- inni, breyttum við „í ágóðaskyni" í „í vísindaskyni" og notfærðum okk- ur þá undanþágu sem Alþjóða hvalveiðiráðið leyfði frá banúinu'. Það gerði a'thæfið é.t.v. löglegt en það gerði það líka siðlaust. Þeir ættu að skammast sín, þeir vísindamenn sem taka þátt í því að misnöta á þennan hátt nafii vísind- anna til þess að fara í kringum alþjóðasamþykkt. Þeir ættu líka að skammast sín fyrir að taka þátt í að bijóta upp alþjóðlega samstöðu í náttúruvemdarmálum og gefa for- dæmi sem aðrar þjóðir geta og hafa fylgt og getur valdið miklu tjóni. Þorskastríðsfiðringur Það var bjamargreiði sem Banda- ríkjamenn gerðu okkur, náttúru- vemdarsinnum á íslandi, með því að setja afarkosti og hóta viðskipta- þvingunum ef við hættum ekki hvalveiðum. Þúsundir manna, sem annaðhvort tóku ekki afstöðu eða voru jafrivel hlynntir stöðvun hval- veiða, umsnerust og gerðust harðir fylgjendur hvalveiða. Það fór þorskastríðsfiðringur um marga sem gleymdu því að i þorskastríðinu höíðum við málstað sem við gátum barist fyrir sem uppréttir menn en í hvalamálinu erum við illa sett með það laumuspil og pukur sem fylgir lökum málstað. Það var líka athygl- isvert að þeir sem hæst æptu gegn tilfinningarökum í umræðu um nátt- úruvemd létu nú stjómast af þjóð- emis- og óréttlætistilfinningu og tóku aistöðu út frá þeim tilfinning- um. Það sem gerir líka hvalveiðideil- una gjörólíka landhelgisdeilunni er að hvalurinn er flökkudýr og flækist víða um höf. Aðrar þjóðir hafa því með réttu eitthvað um það að segja hvort leyfðar skuli hvalveiðar hér við land. Þetta gerir það líka að verkum að það er erfitt að segja til um ástand stofnsins og meira að segja vísindamennina greinir á um það. Vegna þeirra stórslysa, sem hafa átt sér stað í lífríkinu af völdum okkar manna, ætti allur vafi í þessu máli að vera hvalnum í hag. Hér á landi vantar mikið upp á að sjónarmið umhverfisvemdar- sinna hafi nægilegan þunga þar sem ákvarðanimar em teknar, þ.e. á Alþingi, og, það sem verra er, þar dyljast hvaladráparar og gróðumíð- ingar í grænum frökkum. Ný samtök græningja Frammistaða Halldórs Ásgríms- sonar í hvalamálinu er mjög merki- „Þeir ættu að skammast sín, þeir vísinda- menn sem taka þátt í því að misnota á þennan hátt nafn vísindanna til þess að fara í kringum alþjóðasamþykkt.“ t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.