Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 3 dv Fréttir Húsgagnaiðnaður: Verkfall boðað Félag starfsfólks í húsgagnaiðnaði hefur boðað verkfall frá og með 15. september hafi fastlaunasamningar ekki tekist fyrir þann tíma. Þar sem verkfall hefur verið boðað fer málið sjálfkrafa til ríkissáttasemj- ara. Að sögn Kristbjöms Ámasonar, formanns Félags starfsfólks í hús- gagnaiðnaði, er búist við að sáttafund- ur verði boðaður í byrjun næstu viku. Kristbjöm'segist vera búinn að bjóða atvinnurekendum upp á viðræður strax áður en fundur verður boðaður hjá sáttasemjara en hann hafi ekki fengið svar. -S.dór ÁTVR fær 70% afslátt á flutnings- taxta Eimskips og Skipadeildarinn- ar. Flutningsgjold ÁTVR: 70 % af- sláttur ÁTVR fær 70% afslátt frá flutnings- taxta Eimskips og Skipadeildar Sambandsins. Þetta er annað árið sem vínflutningamir em boðnir út og strax í fyrra var afslátturinn 60%. Áður veittu félögin aðeins 4-5% afslátt frá taxtanum. Taxtaverð á vínflutningum ársins er um 100 milljónir króna. ATVR borgar sem sagt ekki nema 30 milljónir fyrir þá á árinu og borgaði sem svarar 40 milljónum í fyrra. Lækkunin á tveim árum er 130 milljónir króna. Eimskip er með um 65% flutning- anna og sér um allt vín frá Evrópu- löndum en SÍS kemur með vínbirgð- imar frá Ameríku. -HERB Boigaraflokkurinn: Skattar fyrir kosningavíxli Þingflokkur Borgaraflokksins segir að óstjómleg fjárþörf ríkissjóðs „ský- rist að nokkm leyti af þeim upplýsing- um frá fj ármálaráðuney tinu að fráfarandi fjármálaráðherra hafi veitt hundmð milljóna króna í aukafjár- veitingar á kosningaári“. Þannig fari vemlegur hluti nýrra skatttekna til þess að greiða kosningavíxil Sjálf- stæðisflokksins. Þá telur þingflokkur Borgaraflokks- ins að ráðstafanir ríkisstjómarinnar í efnahagsmálum sýni uppgjöf gömlu flokkanna í slagnum við þenslu þrátt fyrir kosningaloforð um hið gagn- stæða. -HERB I (/ settið (4 stk.) Sýningarverd aóeins T. Bás no- x/cRÖLDIN’S? innan veggja FERÐATÖSKUR EKTA LEÐUR 0 Ekta leðursaumur O Vel unnið • Klassísk tískuvara O Nuggat brúnar O Glæsilegar og varan legar O Léttar, fyrirferðarlitl ' ar 'en mjög rúmgóðar 'vm 1. Rúmgóð ferðataska, tvískipt, rennilás allan hringinn. Stærð: ca 57x42x12 cm 2. Helgarferðataska með framhólfi m/ rennilás. Stærð: ca 47x28,5x12 cm 3. Axlartaska með hliðarhólfi. Stærð: ca t 28x32x17 cm 4. Þarfaþing (snyrtitaska) fyrir persónu Kr. 4410,- 'H settið (4 stk.) m lega hluti. Stærð: ca 24x16,5x10,5 cm Pöntunarsími 91-651414 • ** ^ Símapantanir alla daga vikunnar kl. 9.00-22.00. Póstverslunin Príma, box 63,222 Ha&iarfirði. S VISA © EUROCARD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.