Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987.
27
Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð
strax, einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 686486 eftir kl. 18.
Ungt, reglusamt par bráðvantar 2ja-3ja
herb. íbúð sem allra fyrst, góðri um-
gengni heitið, einhver fyrirfram-
greiðsla. Sími 17388 f.kl. 16.
Ungur maöur óskar eftir herbergi eða
lítilli íbúð á leigu, er í öruggri vinnu,
reglusemi heitið. Sími 686838 (skila-
boð). SOS.
Ungur rafvirki óskar eftir herb. Reglu-
semi og öruggar greiðslur. Vinsamleg-
ast hafið samband í síma 985-25735
eftir kl. 20.
Veitingahúsið Horniö óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð fyrir starfsmann sinn,
reglus. og góðri umgengi heitið, fyrir-
framgr. ef óskað er. S. 38871 og 13340.
Viö erum 20-22 ára systkin utan af
landi, í námi, og bráðvantar 2ja-3ja
herb. íbúð. Við reykjum ekki, reglus.
og skilvísum gr. heitið. S. 76918.
Þrír stálheiöarlegir menn, sem stunda
nám við Stýrimannaskólann, óska eft-
ir íbúð í sex mán. Uppl. í síma 95-1463
og 95-1497.
Þýskur háskólanemi óskar eftir ein-
staklingsíbúð sem fyrst. Vinsamlegast
hringið í síma 621979 hs. eða 16061 vs.
Súsanna.
íbúö, einbýlishús eöa raðhús óskast
strax. Fyrirframgreiðsla og algjörri
reglusemi heitið. Uppl. í síma 681983
og 76990.
2ja-3ja herb. ibúð óskast, helst í vest-
urbæ eða miðbæ. Reglusemi og skil-
vísi heitið. Uppl. í síma 621884.
Kona með eitt barn óskar eftir ódýrri
íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma
19434.
Leiga - Leiguskipti. 2-3 herb. íbúð ósk-
ast í Reykjavík. 3 herb. íbúð til leigu
í Keflavík. Uppl. í síma 92-14149.
Námsfólk utan af landi bráðvantar 2ja
herb. íbúð, helst í Breiðholti. Uppl. í
síma 37286 milli kl. 18 og 20. Lára.
Stúlku vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst.
Vinsamlegast hafið samband í síma
78222.
Stór íbúð. Traust fyrirtæki óskar eftir
stórri íbúð eða húsi á leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 641270.
Ung hjón af suðausturhorninu vantar
2ja-3ja herb. íbúð til leigu. Algjör
reglusemi. Uppl. í síma 75529.
Ungt par óskar ettir einstaklingsíbúð
eða herb. með aðgangi að eldhúsi og
baði. Uppl. í síma 92-68571.
Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja
herbergja íbúð. Reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 611146.
Óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá og með
1. okt., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
97-61497 e. kl. 19.
Róleg eldri kona óskar eftir íbúð á
leigu sem fyrst. Uppl. í síma 54020.
Óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst til
leigu. Uppl. í síma 45165 e.kl. 19.
■ Atvinnuhúsnæði
Bakari - kafiihús. Til sölu er húsnæði
undir brauðsölu og eða kaffihús í
glæsilegu húsi í miðbænum. Góð
greiðslukjör. Tilboð sendist DV, merkt
“Bakarí-5109“.
Vinnuaðstaða. Til sölu er 100 m2 hús-
næði, hentugt undir t.d. arkitektastof-
ur, auglýsingastofur eða aðrar
skrifstofur, næg bílastæði. Tilboð
sendist DV, merkt “ Miðsvæðis-5110“.
Óskum eftir eininga- eða stálgrinda-
húsi, 150-350 m2 að stærð, sem hægt
er að fjarlægja af grunni með góðu
móti. Sendið tilboð til augld. DV,
merkt “Beggja hagur 87“.
Veitingapláss til sölu undir minni veit-
ingahús (120 m2) rétt við miðbæinn,
góð kjör. Tilboð sendist DV, merkt
“Veitingahús 5108“.
200-300 fm atvinnuhúsnæöi óskast,
æskileg staðsetning í Múlahverfi eða
austurbæ Kópavogs. Hafíð samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5089.
Ódýrt geymsluhúsnæði óskast, öll
staðsetning kemur til greina, til lengri
eða skemmri tíma. Snyrtileg um-
gengni. Uppl. í síma 12927.
30 mJ endabílskúr í Seláshverfi til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5112.
Tvö skrifstofuherbergi með sérinngangi
til leigu í miðbænum. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5034.
40-60 m1 atvinnuhúsnæði í iðnaðar-
hverfi óskast.' Uppl. í síma'20328.
Til leigu er 66 m2 verslunar- eða þjón-
ustuhúsnæði við Eiðistorg. Uppl. eru
gefnar í símum 83311 og 35720.
■ Atvinna í boði
Konur - karlar.
Vegna mikillar eftirspurnar á fram-
leiðslu okkar óskum við eftir að ráða
í eftirtalin störf:
1. Spónskurð.
2. Vélavinnu.
3. Samsetningu.
4. Á lager.
Góð laun í boði.
Uppl. veittar í verksmiðju okkar
á Hesthálsi 2-4, Reykjavík.
Kristján Siggeirsson hf.
Verkamenn. Okkur vantar hrausta og
hressa menn á aldrinum 20-30 ára til
starfa strax. Um framtíðarstörf er að
ræða hjá traustu fyrirtæki. Leitum að
mönnum sem vanir eru að vinna og
hafa bílpróf, þó ekki skilyrði. Byrjun-
arlaun ca 48.000 á mán., þægilegur
vinnutími. Umsóknir, er greini aldur
og fyrri störf, sendist DV, merktar
„Verkamenn 5049“.
HAGKAUP. Viljum ráða starfsfólk í
kjötskurð og pökkun í kjötvinnslu
HAGKAUPS við Borgarholtsbraut í
Kópavogi. Hlutastörf koma til greina,
ýmis fríðindi. Nánari uppl. hjá verk-
smiðjustjóra á staðnum og hjá starfs-
mannastjóra á skrifstofu
HAGKAUPS, Skeifunni 15.
Hæ! Fyrirtæki bráðvantar ráðskonu
út á land. Þarf ekki að hafa reynslu
en jákvætt hugarfar æskilegt. Létt
vinna, frítt fæði og húsnæði. Sendið
inn uppl., s.s. nafn og símanr., til
augld. DV fyrir 8. sept., merkt “Góður
vinnustaður".
Óskum eftir að ráða duglegt starfsfólk
í pökkun og snyrtingu á fiski hálfan
eða allan daginn. Góð laun fyrir dug-
legt fólk, frítt fæði á staðnum. Uppl.
í síma 44680 og_ á kvöldin í símum
75618 og 40944. ísfiskur sf., Kársnes-
braut 106, Kóp.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Bifreiðastöð óskar eftir starfskrafti við
símavörslu, vaktavinna. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-5104 og leggið inn nafn, símanr.,
aldur og starfsreynslu.
Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða
fóstrur og aðstoðarfólk við uppeldis-
störf nú þegar eða eftir samkomulagi.
Uppl. veita forstöðumenn í símum
38439 eða 31135.
Prjónafólk ath. Vantar fólk til að
prjóna lopapeysur og mohairpeysur,
kaupum einnig lopapeysur. Uppl. í
Skipholti 9, 2. hæð, 14—16 virka daga,
sími 15858.
Skrúðgarðyrkja - nemar. Skrúðgarð-
yrkjufyrirtæki, sem starfar á Stór-
Reykjavíkursvæðinu, getur bætt við
sig nemum og mönnum í vinnu. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5040.
Starfsfólk óskast að mötuneyti Sam-
vinnuskólans á Bifröst. Um er að ræða
1 Zi-2 störf, frítt fæði og húsnæði fylg-
ir störfunum. Uppl. gefur Ari í síma
93-50000 eða 93-50016.
Trésmíðaverkstæöi. Óskum eftir að
ráða smiði eða menn vana verkstæðis-
vinnu nú þegar. Uppl. á staðnum, ekki
í síma. EP-stigar hf., Súðarvogi 26
(Kænuvogsmegin).
Atvinnutækifæri! Söluturn í eigin hús-
næði, við mikla umferðargötu, til sölu,
verð kr. 2.000,000., sem má greiðast á
allt að þremur árum. S. 17857.
Starfsfólk óskast í fiskvinnu í Reykja-
vík. Góð laun, mikil vinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5105.
Fóstrur. Óska eftir að ráða fóstrur eða
fólk með aðra uppeldismenntun á leik-
skólann Seljaborg. Uppl. gefur Álf-
hildur Erlendsd. í síma 76680.
Gott atvinnutækifæri! Reglusamur og
duglegur maður með meirapróf óskast
á greiðabíl. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5128.
Húsaviðgerðir. Fyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir manni í sprungu- og múr-
viðgerðir, helst vönum manni, mikil
vinna, gott kaup. Uppl. í síma 78822.
Maður vanur smíði og uppsetningu á
þakrennum óskast nú þegar, mikil
vinna. Uppl. hjá Blikksmiðju Gylfa,
Vagnhöfða 7, sími 83121.
Miðbæjarbakari, Háaleitisbraut 58-60,
óskar eftir afgreiðslufólki fyrir og eft-
ir hádegi. Uppl. á staðnum frá kl.
10-15. -JÍ3ÍBÍ Jitvi maaeæiMi
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa,
vinnutími 15 dagar í mán. frá kl. 8-18,
góð laun í boði fyrir góðan starfs-
kraft. Uppl. í síma 22975.
Starfsmenn óskast strax til lager- og
dreifingarstarfa. Uppl. í afgreiðslu,
ekki .í síma. Sanitas hf., Köllunar-
klettsvegi 4.
Vantar starfsmann í uppvask á veit-
ingahúsið Við Sjávarsíðuna. Gott
kaup fyrir réttu manneskjuna. Uppl.
í síma 15520.
Veitingahús óskar eftir að ráða mat-
reiðslumann, einnig fólk í sal, vakta-
vinna og aukavinna. Nánari uppl. á
staðnum. E1 Sombrero, Laugavegi 73.
Óska eftir starfskrafti til afgreiðslu-
starfa í matvöruverslun í Kópavogi,
hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma
44663 eftir kl. 21.
Óskum eftir starfsmanni til lager- og
útkeyrslustarfa, þarf að geta hafið
störf strax. Garri hf., heildverslun,
sími 78844.
Óskum eftir laghentum starfsmönnum
til verksmiðjustarfa. S. Helgason hf.,
steinsmiðja, Skemmuvegi 48,
Kópavogi, sími 76677.
Húsasmiðir og verkamenn óskast. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5039.
Hólakot. Fóstra-starfsfólk óskast strax
á skóladagheimilið Hólakot. Uppl. í
síma 73220.
dárniönaöarmenn. Viljum ráða
járniðnaðarmenn og nema í vélvirkj-
un. Uppl. í síma 19105 á skrifstofutíma.
Kárabakari óskar eitir starfsfólki í af-
greiðslu og ræstingu. Uppl. í síma
36370.
Múrverk. Menn, vanir múrviðgerðum,
óskast strax, góð laun fyrir góða
menn. Steinvemd sf., sími 673444.
Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar.
Sælgætisgerðin Opal, Fosshálsi 27,
sími 672700.
Júnó-ís, Skiphoiti 37, óskar eftir starfs-
fólki. Uppl. á staðnum milli kl. 14 og
17.
Starfskraitur óskast á skyndibitastað í
Mosfellsbæ. Uppl. i síma 666910. West-
em Fried.
Vanir járniðnaðarmenn og aðstoðar-
menn óskast til starfa. Góð laun í
boði. Svör sendist DV, merkt “V-10“.
■ Atvinna óskast
Hæ! Hæ! Ég er 29 ára, hress og dugleg
kona sem leitar að spennandi framtið-
arstarfi, vel launuðu. Ég hef mikla
reynslu í afgreiðslustörfum og mann-
legum samskiptum. Margs konar störf
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4984.
Hárgreiðslumeistari óskar eftir vel
launuðu starfi, önnur störf en hár-
greiðsla koma til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5035.
Mig vantar atvinnu seinni hluta dags.
Margt kemur til greina. Vanur fylgi-
skjalamerkingu og undirbúningi
undir tölvuvinnslu. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5123.
Skipstjórar-útgerðarmenn. Vanur mat-
sveinn með réttindi á sjó óskar eftir
starfi sem fyrst, starf í landi
kemur einnig til greina. Uppl. í síma
52646.
19 ára piltur óskar eftir vel launaðri
vinnu, margt kemur til greina, getur
byrjað strax. Uppl. í síma 16669 frá
kl. 16-19.
Blaðamaður óskar eftir vel launuðu
starfi, margt kemur til greina, góð ísl.
kunnátta, einnig óskast íbúð á leigu.
Sími 26536.
Tvær stúlkur utan af landi, sem stunda
nám í hárgreiðslu í Iðnskólanum í
Reykjavík, óska eftir aukavinnu.
Uppl. í símum 19949 eða 37472.
Málarar geta bætt við sig verkefnum.
Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í
síma 611237 eftir kl. 20.
Óska eftir ræstingum eftir kl. 17 á
daginn. Uppl. í síma 44552 eftir kl. 19.
Óska eftir útkeyrslustarfi eða starfi á
sendibíl. Uppl. í síma 42414.
■ Bamagæsla
Barngóður unglingur óskast til að gæta
2ja bræðra, 9 mán. og 2ja ára, einstaka
kvöld og fyrir hádegi á laugardögum,
bý í Asparfelli. Uppl. í síma 79428.
Mosfeilsbær. Óska eftir góðri mann-
eskju, sem getur komið heim til okkar
á daginn og gætt tveggja bama, 6 og
11 ára. Uppl. í síma 666737-
Starfskraftur óskast til að gæta 6 mán.
gamals barns, auk léttra heimilis-
starfa 2'A dag í viku í vesturbæ Kóp.
Góð laun fyrir rétta manneskju. 46236.
Oska eftir 10-12 ára unglingi nálægt
Maríubakka til að passa 1 'A árs barn
úti fyrir hádegi í 1 tíma og um helgar
2-3 tíma á dag. Uppl. í síma 75403.
17 ára stúlka tekur að sér barnapössun
á kvöldin um helgar í vetur. Geymið
auglýsinguna. Sími 685756.
Álfheimar. Get bætt við mig börnum
allan daginn, hef leyfi. Uppl. í síma
86928.
Óska eftir barngóðri manneskju til að
passa 4 ára strák frá kl. 17-20 virka
daga. Uppl. í síma 73851.
Óska eftir unglingi til barnagæslu fyrir
hádegi, erum í Skeljagranda. Uppl. í
síma 611724.
■ Einkamál
Er ekki einhvers staðar til kvenmaður
sem er einmana eins og ég? Leitá að
góðhjartaðri konu, ógiftri eða fráskil-
inni, sem gæti hugsað sér að eyða
gráum hversdagsleikanum í návist
minni. Svar berist til DV (mynd
skemmir ekki), merkt „Eyðum ein-
manaleika".
28 ára myndariegur einstæður faðir
óskar eftir að kynnast myndarlegri
stúlku á aldrinum 20-30 ára. 100%
trúnaður. Svar ásamt mynd sendist
DV, merkt “Framtíð 2000“.
S.O.S. Er einhver sem getur lánað ein-
stæðri móður 350 þús. kr. í 2 ár?
Oruggar mángr. Svar sendist auglþj.
DV, merkt „S.O.S. 875“, fyrir kl. 21
6/9.
Fullorðinsvideomyndir, margir nýir
titlar. Vinsamlegast sendið nafn og
síma til DV, merkt „Video 4848“, full-
um trúnaði heitið.
■ Kermsla
Pianókennsla, tónfræði- og tónheyrn-
arkennsla. Uppl. í síma 73277 frá kl.
18-20 daglega. Kennsla hefst mán. 7.
sept. Guðrún Birna Hannesdótir.
■ Spákonur
Spái í 1987 og 1988, tírómantí lófalest-
ur, spái í fortíð, nútíð og framtíð alla
daga. Sími 79192.
■ Skemmtanir
Ferðadiskótekið Dísa. Bókanir á haust-
skemmtanir eru hafnar. Bókið tíman-
lega og tryggið ykkur góða skemmtun,
S. 51070 og 50513.
■ Hreingemingar
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin íljótt og vel. Fer-
metragjald. tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Ath. Hreingerningaþj. Guðbjarts. Tök-
um að okkur hreingerningar, ræsting-
ar og teppahreinsun á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
■ Bókhald
Bókhaldsþjónusta. Get tekið að mér
bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga
og eða smærri fyrirtæki. Þeir sem
hafa áhuga sendi auglýsingaþjónustu
DV upplýsingar um nafh og símanúm-
er, merkt „ Bók 17 ,
Tölvuvædd bókhaldsstofa getur bætt
við sig verkefnum. Alhliða bókhalds-
þjónusta ásamt skattalegri ráðgjöf og
uppgjöri. Uppl. í síma 75621 e.kl. 18 á
kvöldin.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
2 trésmiðir geta bætt við sig verkefnum
úti sem inni, viðhald og viðgerðir eða
nýsmíði. Uppl. gefa Hannes í s. 76871
og Guðjón í síma 612126.
Tek að mér alls kyns verkefni, við-
kvæm, áhættusöm, og er fullum
trúnaði heitið. Leggið inn símanúmer
á augld. DV, merkt, „Málaliði".
Húsasmiðameistari með alhliða
reynslu getur tekið að sér verkefni
fyrir þig. Hringdu í síma 73351 e.kl. 18.
■ Ldkamsraekt
Nýtt á íslandi. Shaklee megrunarplan
úr náttúrlegum efnum, vítamín og
sápur. Amerískar vörur. Uppl. í síma
672977.
Konur, karlar, hjón, pör! Hvemig væri
að skella sér í ljós. Sólbaðsstofan í JL-
portinu, Hringbraut 121, sími 22500.
Sumarauki. Hausttilboð á 10 tíma
ljósakortum hjá Heilsurækt Sóknar,
Skipholti 50 a. Uppl. í síma 84522.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag ísiands auglýsir:
Emil Albertsson, s. 621536,
Volvo 360 GLT ’86.
Már Þorvaldsson, s. 52106,
Subaru Justy ’87.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686,
Lancer ’87.
Sverrir Björnsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Snorri Bjarnason, s. 74975,
Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
FordSierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87, bílas. 985-20366,
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-
Lancer 88. 17384,
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Heimas.
689898, 14762, bílas. 985-20002.
Get nú aftur bætt við mig nemendum.
Kenni á Nissan Stanza. Okuskóli og
prófgögn. Ökukennsla Þ.S.H. Sími
19893.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til
við endumýjun ökuskírteina. Éngin
bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923
og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpa við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
R-860 Honda Accord. Lærið fljótt,
byrjið strax. Sigurður Sn. Gunnars-
son, símar 671112 og 24066.
■ Garðyrkja
Hraunhellur. Útvega hraunhellur,
holtagrjót og sjávargrjót. Sé um lagn-
ingu ef óskað er. Uppl. í símum 78899
og 44150 eftir kl. 19. Bílas. 985-20299
Mold. Til sölu góð gróðurmold, mó-
mold, heimkeyrð á vörubíl, verð kr.
2400 í Reykjavík og Kópavogi. Uppl.
í símiun 671373 og 39842.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.