Dagblaðið Vísir - DV - 05.09.1987, Blaðsíða 26
26
LAUGARDAGUR 5. SEPTEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
BP-bilaleigan. Leigjum út splunkunýja
lúxusbíla, Peugeot 309 ’87, Mitsubishi
Colt ’87. BP-bílaleigan, Smiðjuvegi 52,
Kópavogi, sími 75040.
Bílaleigan Ós, Langholtsv. 109. Leigj-
um út japanska fólksbíla, t.d. Subaru
4x4, Nissan Sunny, Daihatsu o.fl.,
einnig bílaflutningavagna. S. 688177.
Bílvogur hf., Bílaleigan, Auðbrekku 17,
Kópavogi. Til leigu nýjar árg. af Fiat
Uno og Lada bifreiðum. Símar 641180,
611181 og 75384.
EG Bílaleigan, Borgartúni 25, s. 91-
24065 og 91-24465. Nýir bílar - góðir
bílar. Sækjum - sendum. Lada, Corsa,
Monsa, Tercel 4x4.
■ BOar óskast
Óska eftir nýlegum, sparneytnum, lítið
keyrðum bíl á verðbilinu 250-300 þús.
Er með nýtt Kawasaki fjórhjól og
staðgreiðslu. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5118.
Óska eftir japönskum bíl á verðinu
200-250 þús. í skiptum fyrir nýspraut-
aða Chevrolet Novu '78 og 90 þús.
staðgr. Uppl. í síma 71325.
Óska eftir Benz eða svipuðum fólksbíl
í skiptum fyrir Escort XR3i ’82 og
milligjöf á skuldabréfi. Uppl. í síma
687871 næstu daga.
Renault 1400 L ’78-’80 óskast til niður-
rifs. Uppl. í síma 656030 um helgina
og 73351 eftir hádegi á sunnudag.
Óska eftir stuttum MMC Pajero, bensín,
árg. ’83-’84. Uppl. í síma 99-7281 eftir
kl. 19.
Óska eftir ^ð kaupa góðan bíl, verð
100-200 þús. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5122.
Óska eftir áreiðanlegum bíl á 20-50
þús. staðgreitt. Sími 38632.
Óska eftir Benz '77-79 í skiptum fyrir
tvo bíla. Uppl. í síma 611724.
■ BHar tíl sölu
Bronco og Cortina. Bronco ’66, 6 cyl.,
200 cub., nýuppgerður og sprautaður,
á breiðum dekkjum, verð 100-120 þús.,
útborgun samkomulag. Cortina ’74,
blásanseruð, 1600 vél, mjög góður bíll,
uppgerður fyrir ári, verð tilboð, út-
borgun samkomulag. Uppl. í síma
46634.
Sendibifreið, Mitsubishi L 300 4x4 ’85,
Dodge Ramcharger ’79, innfluttur ’81,
4x4, Benz 230 E ’82, toppbíll, innfluttur
í júní, Ford Sierra ’83, 2ja lítra, inn-
fluttur fyrir ári, skipti, skuldabréf og
staðgreiðsla. Uppl. eftir laugardag í
síma 688838 eða 45054. Magnús.
Cherokee 74 til sölu, upphækkaður, á
breiðum dekkjum og með 4ra tonna
spili, nýklæddur að innan og ryðlaus.
Mjög gott eintak. Einnig til sölu fall-
hlífar-herjeppi. Mjög gott fjórhjól.
Uppl. í síma 31959 e.kl. 18.
Escort XR3 árg. ’81 til sölu, ýmis auka-
búnaður á bílnum, svo sem spoiler að
aftan og framan, gardínur, sóllúga,
sportfelgur, low profile dekk og Pion-
eer hljómtæki. Toppbíll í góðu lagi.
Uppl. í síma 92-11770 e.kl. 18.
Mazda 929 hardtop LTD ’82, gullsans-
eruð, rafmagn í rúðum og topplúgu,
sjálfskipt, vökva- og veltistýri, afl-
bremsur, cruisecontrol, digitahnælar,
útvarp/kassetta, álfelgur, spoiler o.fl.,
verð 380.000. Sími 11557.
BMW 316 ’82 til sölu, 5 gíra, hvítur,
litað gler, álfelgur, mjög fallegur bíll.
Verð 380 þús., skipti á ódýrum og
mismunur staðgreiddur eða skulda-
bréf. Uppl. í síma 53627.
BMW 728i ’81 til sölu, stórglæsilegur,
blásanseraður, topplúga, vökvastýri,
sportfelgur, centrallæsingar o.fl. Verð
690.000. Fæst á 12 mán. skuldabréfi.
Ath. skipti. Uppl. í síma 36862.
Citroen Axel til sölu, árg. '87, ekinn
10 þús. km, nýyfirfarinn af umboði.
Verð 260.000. Athuga skipti á ódýrari
eða dýrari bíl sem þarfnast boddívið-
gerðar. Uppl. í síma 672173.
Laser XE turbo '84 til sölu, verð 580
þús. staðgreitt eða 660 þús., 350 þús.
út og eftirstöðvar á 6 mán., ekinn 72
þús. km, með öllu. Uppl. í síma 52353.
Daði.
Lada 1600 79 til sölu, sæmilegur bíll,
ökufær en þarfnast smálagfæringar.
Selst á 40 þús., má vera á víxlum eða
skuldabréfi. Hringið í s. 41828 um
helgina.
2 jeppar tll sölu, Range Rover ’79 og
Cherokee ’77. Uppl. í símum 93-38858
og 93-11881.
8 manna bill. Til sölu er Chevrolet
Caprice Classic station árg. ’83, mjög
vel með farinn bíll. Uppl. í síma 54838.
Oldsmobile Cutlass saloon til sölu,
árg.’75, gullfallegur bíll, gott verð,
einnig til sölu Chevrolet Citation,
árg.’81, góður bíll, gott verð. Uppl. í
síma 672741.
Saab 900 GLE árg. '82, sjálfsk., vökva-
stýri, topplúga, centrallæsingar og
digitalgræjur, ljósblár, sans., ekinn
aðeins 61.000 km, verð 420 þús. Ath.,
toppbíll. S. 44594.
Subaru GLF 1800 ’81 til sölu, mjög
góður og fallegur bíll, sjálfskiptur,
ekinn 52 þús., verð 230 þús., fæst með
100 þús. út og eftirst. á 12 mán. Uppl.
í síma 673503.
Tombóluverð: Plymouth Volaré stat-
ion árg.’79 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, toppgrind, grjótgrind og
dráttarkúla. Gjafverð, góð kjör. Uppl.
í síma 36008 e.kl. 18.
Wagoneer árg.'72 til sölu, skoðaður
’87, þarfnast lagfæringar, ný dekk og
White Spoke felgur, einnig Mazda 929
til sölu, árg. ’76, skoðuð ’87. Uppl. í
síma 45768.
2ja dyra sportbíll, Audi 80 GT coupé
’82, ekinn 100 þús. km, til sölu, einnig
Fiat Uno 45S ’84, ekinn 55 þús. Uppl.
í síma 652276.
Camaro 79 til sölu, 8 cyl., ekinn 85
þús. km. Verð 390 þús. eða 330 þús.
staðgreitt. Uppl. í símum 25252 og
75227.
Cherokee Chief '86 til sölu, 6 cyl., 5
gíra, álfelgur o.fl. Aðeins bein sala eða
skipti á nýlegum bíl. Uppl. í síma 92-
13851.
Ford Escort 1,3 LX árg. ’84, ekinn 52.
000 km, vetrardekk á felgum fylgja,
verð 340 þús., 300 þús. stgr. Uppl. í
síma 666634.
Ford Escort árg.’73 til sölu, skoðaður
’87, verð 20-25 þús. Vetrar- og sumar-
dekk fylgja, öll á felgum. Uppl. í síma
15984.
Ford Sierra 1600 L árg. ’85 til sölu, 2ja
dyra, ekinn 27.000 km. Eins og nýr,
einn eigandi. Uppl. í síma 46894 e.kl.
16.
Gullmoli. Áhugamenn um bíla, notið
tækifærið, Rally-Nova 72, original, til
sölu, sanngjarnt tilboð óskast. Uppl.
í síma 53016.
Golf GTI ’83 til sölu, ekinn 100 þús. km,
rauður að lit, topplúga. Góður bíll.
Uppl. í símum 99-8187 og 99-8351.
Sigurjón.
Isuzu Trooper jeppi árg. '82 til sölu,
bensín, nýtt lakk, ekinn 56.000 km.
Sími 688722 á daginn og 26024 á kvöld-
in.
Mazda 818 78 og Golf '80 til sölu, topp-
bílar, fást með lítilli útborgun og
mánaðargreiðslum. Uppl. í síma
687921.
Mazda 929 hardtop. Til sölu er Mazda
929 hardtop árg.’82, sjálfskiptur,
vökvastýri, rafmagn í rúðum, álft-lgur
og spoiler. Góður bíll. Sími 666595.
Mercury Monarch 77 til sölu, sjálf-
skiptur, með aflstýri, skoðaður ’87,
fæst á einstöku verði ef samið er strax.
Uppl. í sima 621332.
Mitsubishi Galant ’77 til sölu, skoðaður
’87. Verð 70 þús., fæst á skuldabréfi
eða með mánaðargreiðslum. Uppl. í
síma 45196.
Saab 900 GLS ’82 til sölu, ekinn 73
þús., nýalsprautaður, mjög fallegur og
góður bíll. Uppl. í síma 99-3818 eftir
kl. 20.
Scout pickup. Til sölu Scout II Terra
pickup 76, bíllinn er upphækkaður
og á 35" dekkjum, þarfnast sprautun-
ar, skoðaður ’87. Uppl. í síma 36348.
Simca 1307 78, ekinn 140 þús. km,
skoðaður ’87, gangverk gott, sumar-
og vetrardekk, staðgreiðsluverð 25
þús. kr. Uppl. í síma 50859.
Skoda 120 GLS '82 til sölu, ekinn 52
þús. km. Mjög góður bíll. Áth. skipti
á ca 250 þús. kr. bíl. Uppl. í síma 91-
78543.
Subaru 1600 árg.’78 til sölu, 2ja dyra,
ekinn 94.000 km, boddí allt nýtekið í
gegn, mjög gott eintak. Uppl. í síma
688926 e.kl. 14.
Subaru 1600 GFT árg.’80 til sölu, skipti
á ódýrari koma til greina. Stað-
greiðsluverð 90 þús. Uppl. í síma 52915
e.kl. 18.
Toppeintak af Chevrolet Impala árg.
76 til sölu á góðu verði gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma 22798 eða
685841 (Steinar).
Willys árg. '47 til sölu, upphækkaður
með 6 cyl. Fordvél. Uppl. í síma
99-3959 föstudag og sunnudag.
Subaru ’81 station 4x4 til sölu, gott ein-
tak. Uppl. í síma 666657 eftir kl. 19.
Toyota Cressida station 78 til sölu á
hagstæðu verði, þarfnast lagfæringar
á boddíi. Uppl. um helgina í síma 99-
6719.
Toyota LandCruiser '81 til sölu,
skemmdur eftir veltu. Verð tilboð,
skipti eða bein sala. Uppl. í síma
93-11566 milli kl. 19 og 20.
VW Golf '82 til sölu, mjög gott lakk og
í góðu standi. Verð 230.000 eða 200.000
staðgreitt. Sími 30700 milli kl. 9 og 16
og 38524 á kvöldin og um helgar.
Antik. Til sölu Cadillac Fleetwood
Brougham '55, þarfnast viðgerðar.
Uppl. í síma 28428.
BMW 320 árg. ’80 til sölu, ekinn 90.000
km, góður bíll, bein sala eða skipti í
milli. Uppl. í síma 77531.
Fiat Uno 45S ’84 til sölu, ekinn 40 þús.
km. Uppl. í síma 51767 og á Aðal-
Bílasölunni.
Chevrolet Camaro '68 til sölu, vélar-
laus, mikið af varahlutum fylgir. Uppl.
í síma 28428.
Cortina. Ford Cortina 78 til sölu, 2ja
dyra, mjög þokkalegur bíll. Uppl. í
síma 28428.
Daihatsu Charade '80 og góður Austin
Allegro 77 til sölu. Uppl. í síma 18515
í dag og næstu daga.
Engin útborgun. Datsun 160 JSSS árg.
77 til sölu, 10.000 á mánuði. Uppl. í
síma 72471.
Ford Fairmont ’80 til sölu, skemmdur
að aftan. Verðtilboð. Uppl. í síma
10114 eftir kl. 16.
Honda Civic ’82 til sölu, sjálfsk., ekin
35 þús. km, mjög góður bíll. Uppl.
gefur Guðrún í síma 31319 og vs. 29730.
Lada 1500 station ’80 til sölu, ekinn 70
þús. km, skemmdur eftir veltu. Uppl.
í síma 616775.
Mazda 323 1,3 '86, ekinn 8500 km, út-
varp, verð 325 þús. staðgreitt. Engin
skipti. Uppl. í síma 45039.
Mazda 323 til sölu, árg. 78, sjálfskipt,
ekkert ryð. Verð 75.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 98-2354 e.kl. 17.
Mazda 323 station árg. 1980 til sölu,
4 snjódekk fylgja, gott verð. Uppl. í
síma 30404 eftir kl. 17.
Mjög vel með farinn Subaru 1800, árg.
’84, til sölu, ekinn 49.000 km. Uppl. í
síma 98-2529.
Saab 99 74 til sölu, skoðaður ’87, í
góðu ástandi, ekinn 106.000 km. Uppl.
í síma 29213.
Subaru Justy J 10 '87 til sölu, 5 dyra,
einnig mjög fallegur Fiat 127 78, skoð-
aður ’87. Uppl. í síma 52106.
Toyota Cressida 78 til sölu. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
31863.
Tilboð óskast i Datsun Cherry ’81,
skemmdan eftir veltu. Uppl. í síma
71195.
Toyota Hiace. Toyota Hiace sendibíll
árg. ’82 með talstöð og gjaldmæli til
sölu. Uppl. í síma 79700.
Toyota Tercel 4x4 ’83 til sölu, ekinn
91 þús., fallegur bíll. Uppl. í síma
51113.
Tveir Saab 99 72 og 73 til sölu, báðir
ógangfærir, seljast ódýrt. Til sýnis að
Skólagerði 45, sími 41907.
Vel með farin Ford Sierra ’84 til sölu,
ekin 43 þús., skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 687951.
Verðlaunabíll ársins 1985, Opel Kadett,
einungis ekinn 15 þús. km, verð aðeins
380 þús. Uppl. í síma 76717 og 10248.
Datsun 120Y ’77 til sölu, amerísk týpa,
sjálfskiptur. Uppl. í síma 42773.
Escort XR 3i ’84, hvítur með lúgu, ek-
inn 59 þús., til sölu. Uppl. í síma 10596.
Fiat 127 78 til sölu, góður bíll, verð
40-50 þús. Uppl. í síma 627271.
Góður bill, VW Derby 79, til sölu.
Uppl. í síma 54820.
Lada Sport 78 í góðu lagi til sölu.
Uppl. í síma 37504.
VW húsbill, klæddur að innan, ekinn
40 þús. á vél, til sölu. Verð 130 þús.
eða 65 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
686928.
Volvo 244 DL 78 til sölu, fallegur og
vel með farinn í góðu standi, skoðaður
’87. Uppl. í síma 23623 milli kl. 12 og
18.
Wartburg '80 til sölu í góðu standi,
einnig VW bjalla 77, lélegt boddí, góð
vél, góð dekk, seljast ódýrt. Uppl. í
síma 689322, Davíð, eða 20971.
Lada Sport árg. 78 til sölu. Uppl. í síma
672177.
Plymouth Volaré árg. ’77, verð 120 þús.
Uppl. í síma 666634.
Celica 2200 árg. 78 til sölu, eftirtektar-
verður bíll. Uppl. í síma 83294.
Saab 96 73 til sölu, vetrardekk fylgja.
Uppl. í síma 37458 eftir kl. 19.
Saab 99 GLI ’81 til sölu. Uppl. í síma
54129.
Toyota Corolla '80 til sölu. Uppl. í síma
54981.
VW Golf 79 til sölu, ekinn 93 þús.
Uppl. í síma 77640 eftir kl. 19 og 34163.
VW Golf árg. ’77 til sölu, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 53825.
Volvo 244 GL 79 til sölu, sjálfskiptur.
Uppl. í síma 77647.
Volvo 343 árg.’78 til sölu. Uppl. í síma
651091.
M Húsnæði í boði
Lög um húsaleigusamninga gilda um
viðskipti á leigumarkaði. Hlutverk
þeirra er að stuðla að sem mestu ör-
yggi og festu í viðskiptum leigusala
og leigjanda. Lögin eru ítarlega kynnt
í sérstöku upplýsingariti okkar sem
heitir „Húsaleigusamningar".
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Uppsagnarfrestur ótímabundins leigu-
samnings. Leigjanda sem búið hefur í
íbúð í 1-5 ár, verður að segja upp með
sannanlegum hætti fyrir 1. desember,
ef hann á að rýma íbúð 1. júní é næsta
ári, og fyrir 1. apríl ef íbúðin á að losna
1. október á sama ári.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Einstök íbúð í glæsilegu gömlu húsi
við miðbæinn til sölu. Um er að ræða
2-4 herb. ásamt vinnuaðstöðu fyrir
t.d. listmálara eða arkitekt í risi. Til-
boð sendist DV, merkt “Gamli bærinn
5107“.
Fyrirframgreiðsla húsaleigu. Sé greitt
fyrirfram til meira en þriggja mánaða
á leigjandinn ótvíræðan rétt á íbúð-
inni fjórfaldan þann tíma sem leiga
er greidd fyrir.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Einstaklingsibúð á Tómasarhaga til
leigu, góð stofa, suðursvalir og eldhús
með borðkróki. Tilboð sendist DV fyr-
ir miðvikudagskvöld, merkt „Tómas-
arhagi 5116“.
Húseigendur. Höfum á skrá trausta
leigjendur að öllum stærðum af hús-
næði. Leigumiðlunin, Brautarholti 4,
sími 623877. Opið kl. 10-16.
íbúð við miðbæinn, 2 herb. og eldhús,
búin húsgögnum, til leigu í nokkra
mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„íbúð 5111“.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
2ja herb. íbúð við Álftamýri til leigu í
EL4 mán., frá 15. sept. ’87. Tilboð
sendist DV, merkt „Álftamýri 5129“.
55 m1 stúdíóibúö í lyftuhúsi í austurbæ
til leigu, laus 1. okt. Tilboð sendist
DV fyrir 9. sept., merkt „A-2124”.
Gott herb. til leigu fyrir skólastúlku eða
-pilt utan af landi. Tilboð sendist DV,
merkt „Miðbær 32“.
Leiga - Leiguskipti. 2-3 herb. íbúð ósk-
ast í Reykjavík. 3 herb. íbúð til leigu
í Keflavík. Uppl. í síma 92-14149. .
■ Húsnæði óskast
Skriflegur leigusamningur er laga-
skylda við leigu íbúða og einnig er
skylt að nota staðfest samningseyðu-
blöð frá félagsmálaráðuneytinu. Sé
ekki gerður skriflegur samningur
gilda engu að síður öll ákvæði húsa-
leigulaganna. Eyðublöð fást hjá
Húsnæðisstofnun, Húseigendafélagi
Reykjavíkur og á auglýsingadeild DV.
Húsnæðisstofnun ríkisins.
Ung stúlka utan af landi, sem er í námi,
óskar eftir einstaklingsíbúð eða sam-
bærilegu húsnæði nú þegar. Er á
götunni. Góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Skilvísar greiðslur. Á
sama stað óskast til kaups sófasett og
ísskápur eða lítil frystikista. Uppl. í
síma 611612.
Félagsstofnun stúdenta óskar eftir
2ja-3ja herb. íbúð til leigu í 3 mán-
uði. Má vera með eða án húsgagna.
Allt greitt fyrirfram. Uppl. í síma
16482 kl. 20-22, sunnudagskvöld og
kl. 9-17 virka daga.
Aha! Alveg vissum við þetta. Við erum
tvær 19 ára stúlkur að norðan og vilj-
um biðja ykkur sem hafið 3ja-4ra
herb. íbúðir lausar að hafa samb. í
síma 96-41669 sem fyrst. Takk.
Frá einbýlishúsi niður í 2ja herb. íbúð.
Hjón með 2 börn í góðum tekjum óska
eftir húsnæði sem fyrst í lengri eða
skemmri tíma. Fyrirframgr. ef óskað
er. Uppl. í s. 34278 milli kl. 18 og 23.
Fyrirtækið Frostfilm hf. óskar eftir 3ja
herb. íbúð á leigu fyrir tvo aðstand-
endur kvikmyndarinnar Foxtrott.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 12980 á skrifstofutíma.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúdenta
HÍ, sími 29619.
Hvað gengur á? Er engin 2ja-3ja herb.
íbúð eða húsnæði, sem þarfnast stand-
setningar, til leigu fyrir ungt par með
barn á leiðinni? Skilvísar greiðslur,
fyrirframgr. og reglusemi. Sími 71712.
Ljósmóðir m/tvö börn, 5 og 10 ára,
óskar eftir að taka 3ja-4ra herb. íbúð
á leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið, einhver fyrirframgr. Uppl. í
síma 10218 og 18378.
Miðaldra hjón utan af landi óska eftir
3ja herb. íbúð í Reykjavík. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er, skilvísum
greiðsluum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 95-1649 og 41579.
Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja-
3ja herb. íbúð til leigu hvar sem er í
bænum, öruggar greiðslur. Uppl. í
símum 687891 milli kl.8 og 18 og 72084
frá 19-23, Einar.
Góð 3ja herb. íbúð í vesturbæ til leigu
frá 29. sept. Tilboð, er tilgreini fjöl-
skyldustærð og greiðslugetu, sendist
DV fyrir 11. sept., merkt, “V-5113.
28 ára reglusamur maður er að leita
sér að einstaklingsíbúð eða herbergi,
hefur meðmæli ef óskað er. Uppl. í
síma 23116 e.kl. 20.
3-4 herb. íbúð óskast á leigu, helst í
Mosfellsbæ eða Hafnarfirði, ekki
skilyriði (með möguleika á kaupum
eftir 1-2 ár, þó ekki skilyrði). S. 75402.
Amerísk hjón með þrjár dætur óska
eftir 4ra-5 herb. íbúð til leigu strax.
Við erum reglusöm, reykjum ekki,
meðmæli. Sími 35948.
Einhleypur karlmaður, rúmlega sextug-
ur, óskar eftir herb. með snyrt.iaðst.
Reglusemi, rólegh. og skilvísri
greiðslu heitið. Uppl. í síma 28431.
Erum á götunni! Vantar 4ra herb. íbúð
strax, helst í gær. Reglusemi, skilvísi
og öruggum greiðslum heitið. Vinsam-
legast hringið í síma 29679 e.kl. 18.
Erum par utan af landi sem vantar 2-3
herb. íbúð frá 1. janúar í 4 mán., reglu-
semi og góðri umgengni heitið. Uppl.
í síma 95-3351.
Gieraugnamiðstööin óskar eftir 2ja
herb. íbúð fyrir einhleypan starfs-
mann sem kemur erlendis frá. Uppl í
síma 38265 og 14566.
Hafnarfjörður, húsnæði óskast. Kenn-
ari óskar að taka á leigu íbúð, mjög
góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 52349.
Hafnarfjörður. 3-5 herb. íbúð óskast,
fyrirframgreiðsla, 4-5 herb. íbúð í
Vestmannaeyjum í skiptum ef óskað
er. Uppl. í síma 98-2498.
Litil 2ja herb. íbúð til leigu í Hóla-
hverfi, leigist í 1-2 ár. Tilb., er tilgrein-
ir hugsanl. fyrirframgr. og mánað-
argr., sendist DV, merkt „Hólar 5088“.
Reglusamt par frá Akureyri bráðvantar
einstaklings- eða 2ja-3ja herb. íbúð
strax. Einhver fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 12438 e.kl. 18.
S.O.S. Óska eftir 3ja-5 herb. íbúð
strax, má þarfnast lagfæringa, hús-
hjálp kemur til greina, góð greiðsla
fyrir góða íbúð. S. 667052 og 72193.
Tvær ábyggilegar stúlkur í námi bráð-
vantar litla íbúð, góð umgengni,
fyrirframgr. 5 mán. Vinsaml. hringið
í síma 672501 eða 10333 e.kl. 19.
Ungt par bráðvantar íbúö á höfuð-
borgarsvæðinu strax. Góðri umgengni
heitið ásamt skilvísum mánaðargr. og
einhverri fyrirfrgr. S. 15577.
Ung, regiusöm hjón með 2ja ára telpu
óska eftir 2-3ja herb. íbúð. Öruggar
mánaðargr., 20-30 þús. á mánuði, fyr-
irframgreiðsla. Uppl. í síma 611616.
Ungt par óskar eftir íbúð til leigu.
Erum reglusöm. Skilvísum greiðslum
heitið. Vinsamlegast hringið í síma
99-4716 eftir kl. 19.
Óska eftir vinnu eftir hádegi, hef Sam-
vinnuskólapróf, meirapróf og reynslu
í stjómun. Flest störf koma til greina.
Há laun engin fyrirstaða! S. 75245.
2 stúlkur utan af landi óska eftir 2-3
herb. íbúð í vetur, góð fyrirfram-
greiðsla í boði. Uppl. í síma 20328.