Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. Útlönd Skorturá kvenfólki Gunnlaxigvur A Jðnsson, DV, Lundi í bænura Pajala, nyrst í Svíþjóð við landamæri Finnlands, hefur piparsveinum fjölgaö ár frá ári. Mikill skortur er á kvenfólki í bænum, þar eru aðeins sex konur á móti hvetjum tíu karlmönnum. Það er þvi enginn hægðarleikur fyrir karlana á staðnum að tiyggja sér kvonfang. Þeir hafa nú gripið tii þess ráðs að halda vikulangan fagnað í bæn- um í næstu viku og í tilefni af hátíðinni verða ókeypis rútuferðir fyrir kvenfólk frá Stokkhólmi. Samkvæmt fréttum sænskra blaöa er reiknað með aö fimmtíu til hundrað konur frá Stokkhólmi notfæri sér rútuferðirnar til að for- vitnast um piparsveinana í Paiala. Hugmyndin um ókeypis rútu- feröir frá Stokkhólmi er fengin frá Spáni en þar hafa piparsveinar í afskekktum héruðum, þar sem skortur hefur verið á kvenfólki, gripið til svipaðra ráða með góðum árangri. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbaekur ób. 14-16 lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 15-19 Úb 6 mán. uppsögn 16-24 Ib 12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél. 18 mán. uppsögn 25,5-27 Bb.lb Tékkareikningar 6-8 Allir Sér-tékkareikningar 6-17 nema Vb Ib Innlán verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6 mán. uppsögn Innlán með sérkjörum 3-4 Ab.Úb 14-24,32 Úb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb, Vestur-þýsk mörk 2.5-3,5 Vb Ab.Vb Danskarkrónur 9-10.5 lb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vlxlar(forv.) 28-29.5 Bb.Lb Viöskiptavíxlar(forv.) (1) 30.5-31 Almenn skuldabréf eða kge 29,5-31 Lb Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir . Hlaupareikningaríyfirdr.) Útlán verðtryggo ■ 30 Allir . Skuldabréf 8-9 Lb Utlán til framleiðslu isl. krónur 28-29 Vb SDR 8-8,25 Bb.Lb. Bandaríkjadalir 8.5-8,75 Úb.Vb Bb.Úb, Sterlingspund 11,25- Vb Sp Vestur-þýsk mörk 11,75 5,5-5.75 Bb.Sp, Húsnæðislán 3,5 Úb.Vb Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42 MEÐALVEXTIR Överðtr. sept. 87 29,9 Verðtr. sept. 87 8,4% VlSITÖLUR Lánskjaravísitala sept. 1778 stig Byggingavísitala 1 sept. 324 stig Byggingavísitala 2 sept. 101,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi9%1.júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa veröbréfasjóða (uppl. frá Fjár- festingarfélaginu): Ávöxtunarbréf 1,2375 Einingabréf 1 2,301 Einingabréf 2 1,356 Einingabréf 3 1,422 Fjölþjóöabréf 1,060 Gengisbróf 1,0295 Kjarabréf 2,296 Lífeyrisbréf 1,157 Markbréf 1,150 Sjóðsbréf 1 1,120 Sjóðsbréf 2 1,180 Tekjubréf 1,251 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 114 kr. Eimskip 278 kr. Flugleiöir 196 kr Hampiðjan 118 kr. Hlutabr.sjóöurinn 119 kr. Iðnaðarbankinn 143 kr. Skagstrendingurhf. 182 kr. Verslunarbankinn 126 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 160kr. (1) Við kaup á viðskiptavfxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðaö við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,55&. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýslnger um penlngamarkað- inn birtast I DV á flmmtudögum. íranir sagðir stefha að vopnahléi Javier Perez de Cuellar, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, greindi í gær Öryggisráðinu frá afstöðu írana í Persaflóastríðinu. Símamynd Reuter Aðalritari Sameinuðu þióðanna, Javier Perez de Cuellar, segir að íran- ir vinni nú að því að hægt verði að hrinda í framkvæmd vopnahlésálykt- un Öryggisráðsins. Þetta var haft eftir stjómarerindrekum í gær. Sögðu þeir að Perez hefði greint Öryggisráðinu frá viðræðum sínum við Khameini, forseta Írans. Skilyrði írana era þó sem fyrr þau sömu: vopnahié með vissum skiíyrðum og skipun nefndar sem úrskurði hvor aðiiinn eigi sök á stríðinu. Du Cuellar sagöi að eftirmáiinn eftir rannsókn skipaðrar nefndar gæti orð- ið langur þar sem um réttarfarslegt atriði yrði ef til vfil að ræða, að því er aðalritaranum skfidist á írönum. Kvað aðaMtarinn það vera skoðun írana að vopnahlé væri í sjálfu sér engin trygging fyrir friði og þvi fyrr sem hægt yrði að skera úr um hvor aðfiinn ber ábyrgð á stríðinu því fyrr leystist máhð. Landsfaðirinn kvaddur Um tuttugu þúsund Norðmenn höfðu stillt sér upp meðfram götum í miðri Oslóborg í gær tfi þess að kveðja landsfóðurinn, Einar Gerhardsen, sem lést fyrir viku, níræður að aldri. Ráðherrar norsku stjómarinnar og þingmenn frá Norðurlöndunum voru viðstaddir útfórina ásamt fjölda ann- arra, þar á meðal leiðtoga verkalýðs- hreyfingarinnar. Gro Harlem Brundtland forsætisráðherra flutti aðalræðuna við útfórina og sagði hún Gerhardsen hafa verið mesta stjóm- málaskörung og leiðtoga Noregs. Gerhardsen var kjörinn forsætisráð- herra árið 1946 og gegndi hann því embætti tfi 1951. Hann varð aftur for- sætisráðherra á árunum 1955 til 1965. Nokkur hundruð manns voru viðstödd útför Einars Gerhardsen, fyrrum forsæt- isráðherra Noregs, sem gerð var frá ráðhúsinu i Osló í gær. Símamynd Reuter Fjárhagsaðstoð við contra samþykkt Öldungadefid Bandaríkjaþings sam- þykkti í gær fjárveitingu upp á þrjár og hálfa mifijón dollara til contra- skæruiiða í Nicaragua. Á að veija fénu tfi kaupa á matvælum, stígvélum og lyfjum þar tfi í nóvember. Var fjárveit- ingin samþykkt með sjötíu atkvæðum gegn tuttugu og sjö. Var hlutfaliið mjög svipað og í fulltrúadefidinni ‘yrir tveimur dögum. Þrátt fyrir mikla andstöðu á þingi gegn fjárhagslegri aðstoð Reagans við contraskænfiiða urðu ekki miklar umræður þar. Sögðu demókratar fjár- veitinguna hafa verið samþykkta tfi þess að afstýra hverri tilraun Reagans tfi þess að fá fjárveitingu upp á tvö hundmð og sjötíu mflljónir sam- þykkta áður en fnðaráætlun Mið- Ámeríkuríkjanna fimm hefur fengið tækifæri til að heppnast. Reagan hefur í huga aö tvö hundmð og sjötíu mfiljónum dollara veröi varið til hemaðarlegrar aðstoðar við contra- skænfiiða og efast margir demókratar um að honum sé alvara þegar hann segist styðja friðaráætlunina. Ef for- setinn biður um aðstoð fyrir 7. nóvember, þegar friðaráætlunin á að taka gfidi, hafi þeir fengið sönnun fyr- ir tvöfeldni forsetans. Noregur vill ekki Þjóðverja Páll VahjáteBon, DV, Osló: Norsk stjómvöld vilja ekki fá þýskar herdefidir tfi að styrkja varnir Norð- ur-Noregs. Innan Nato er reynt að finna lausn á þeim vanda sem varð tfi þegar kanadísk stjómvöld tfi- kynntu aö þau myndu draga til baka þær kanadísku hersveitir sem ætlað er hlutverk í Norður-Noregi á stríðstímum. Kanadamenn segja það of dýrt að halda uppi heiUi hersveit til aðgerða í Norður-Noregi. Það kom til tals að fá þýskar her- deildir tfi aö taka við af þeim kanadísku. Stjómvöld í Noregi höfn- uðu þeirri hugmynd í vikunni á þeirri forsendu aö þýskar hersveitir í Norður-Noregi myndu auka spenn- una á milli Noregs og Sovétríkjanna sem eiga landamæri aö Noregi. Uwe Barschel segirafsér Uwe Barschel, forsætisráðherra Slésvík-Holstein í Vestur-Þýskalandi, sagði af sér í gær í kjölfar ásakana á hendur honum um persónunjósnir í kosningabaráttunni. Barschel, sem með naumindum tókst aö koma kristilegum demókröt- um aftur í stjóm í nýafstöðnum kosningum, kvaöst ekki mundu berj- ast gegn ásökunum fyrrverandi blaðafulltrúa síns, Reiners Pfeiffer, og tímaritsins Der Spiegel. Blaðaíúlltrúinn sagði Barschel hafa fyrirskipað leigu á einkaspæjurum tfi þess að njósna um einkalíf aöaland- stæðings Barschels, sósíaldemó- kratann Bjöm Engholm. Pfeiffer sakar einnig Barschel um að hafa skipað sér að skrifa bréf án undirskriftar tfi skattayfirvalda þar sem Engholm var sakaður um skattsvik. Eftir að hafa sætt ásökunum um per- sónunjósnir um stjórnmálaandstæð- ing hefur nú Uwe Barschel, forsætis- ráöherra Slésvik-Holstein, sagt af sér. Símamynd Reuter Barschel vísar áfram öllum ásökun- unum á bug en kveðst munu taka á sig ábyrgðina þar sem Pfeiffer hafi stundað iðju sína frá opinberri skrif- stofu. Segir hann Pfeiffer hafa verið að verki án sinnar þátttöku og vitn- eskju. Sagði Barschel að nýjar kosningar yrðu haldnar nema ef það fyndist meirihluti á þingi sem gæti kosið nýj- an • forsætisráðherra. Kristfiegir demókratar hlutu 33 þingsæti í kosn- ingunum 13. september, bandamenn þeirra, fijálslyndir demókratar 4, sós- íaldemókratar 36 og danski minnihlut- inn hlaut eitt þingsæti. Hneykslismál þetta þykir mikið áfall fyrir Helmut Kohl kanslara og ílokk hans, kristfiega demókrata, sem heíur fengið slæma útreið í ílmm af sex sam- bandsríkjakosningum. kanadískra kennara C»aS Guðtnundæon, DV, Ortario: Fyrsta verkfall kennara í sögu grunnskólans i Toronto stendur nú yfir. AUar samnmgaumleitanir hafa hingað tfi engan árangur bo- rið og segja defluaðilar aö mikið beriá mfili. Krefjast kennarar greiðslu íýrir flöratíu mínútur á dag æm notað- ar em til undirbúnings kennsl- unnar. En til þess aö svo geti oröiö þarfað ráðaí ðögur hundraðnýjar kennarastöður. Borgin hefúr á móti boðið kenn- urum áttatíu mínútur í hverri viku til undirbúnings. Kennarar, sem höfiiuðu tíu prósent launahækkun í júní síðastliðnum, hafa verið í verkMsstöðu allt frá því í ágúst er samningur þeirra við borgina rann út. Meöallaun þeirra era um fjörutíu og sjö þúsund kanadískir dollarar á ári er gera um hundrað og fimmtán þúsund krónur íslen- skar á mánuði. Pén vatýáimasan, DV, Osió: Innan norska fiughersins er tal- aö um svarta september. Á hálfum mánuöi hafa orðiö sjö flugslys og óhöpp þar sem flugvélar norska flughersins koma við sögu. Slysin kostuðu þijú mannslif og mörg hundrað milljónir 1 pening- um. Tvær könnunarflugvélar af gerðinni Cessna, ein þota af gerð- inni F-16 og þyrla fórast fyrri hluta septembermánaðar. Norski flug- herinn er lítili á alþjóðamæli- kvarða og má illa við að missa mannskap og tæki í svo miklu magnl Franskbrauð Frakka verra en í fyira E^ami HSradkaBon, DV, Bordeaux: Franskbrauð í Frakklandi verð- ur ekki eins gott í vetur og þaö var ífyrra. Flestura kemur saman um að sökum lélegrar hveitiuppskeru og hærri framleiðslukostnaðar verði brauðið i slakara lagi. Þó mun brauðið í suöurhluta Frakklands vera betra en í norðurhlutan- um. Gamlir og grónir brauðframleið- endur í París leita nú leiða til aö bæta framleiðsluna og minnka framleiðslu- og dreifingarkostn- að. Yflriæknir tók útvarp í veð Páll Vahjátawon. DV, Odó: Yfirlæknirinn á hefisugæslu Oslóborgar sætir nú harðri gagn- rýni íyrir aö hafa tekið útvarp í veð þegar sj úklingur gat ekki borg- að fyrir vitjun. Atburðurinn gerðist fyrir viku. Yfirlæknirinn, Hans von Krogh, tók að sér í aukavinnu að fara í sjúkravitianir. Síöastliftinn sunnu- dag vitjaðí yfirlækmrinn gamallar konu sem var með lungnabólgu. Þegar læknirinn var búinn aö skoða konuna lagði hann fram reikning upp á rúmlega þúsund íslenskar krónur. Sjúklingurinn átti ekki handbæra peninga og baö lækninn um leyfi til að fá aö borga reikninginn með gfróseöli næsta dag. Yfirlæknirinn samþykkti það ekki og ægöist viþa taka veð fýrir reikningnum. í íbúöinni var út- varp æm yfiriæknirinn Krogh tók æm tryggingu fyrir greiöslu á þessum þúsund krónum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.