Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 36
62 F R ► • m E T ' . r A S K O T 1 Ð Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Síit»i 27022 Birgir ísleifur Gunnarsson: KemuráóvaitaðSÍS komi á eftir ríkinu „Þessi niðurstaða kemur mér ekki svo á óvart. Að vísu er langstærsti hópurinn óákveðinn í könnuninni og það skekkir myndina verulega. En hvers vegna flestir af þeim sem taka afstöðu vilja að ríkið eigi ban- kann tel ég hugsanlega skýringu vera þá að þetta fólk aðhyllist stjóm- málaskoðanir sem vilja að ríkið sé að skipta sér af viðskiptum og at- vinnulífmu,“ sagði Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðheira um skoðanakönnun DV vegna Út- vegsbankans. „Það kemur mér hins vegar á óvart að SÍS skuli koma næst á eftir rík- inu. Ég sé ekki ástæðuna fyrir því.“ -JGH Skoðanakönnun DV iim Utvegsbankamálið: Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987 ríkið eigi Flestir vilja aö ríkið eigi Útvegs- bankann samkvæmt skoðanakönn- unDV. Menn skiptast þó ipjög í afstöðu. Af þeim sem taka afstöðu vilja 28,5 prósent að ríkið eigi bankann. 22,7 prósent vilja að hann verði seldur Sambandinu. 16,1 prósent vilja að 33 menningamir svone&du megi kaupa hann. 14,8 prósent vilja að bankinn verði geröur að almenn- ingshlutafélagl 83 prósent vffia að útvegurinn fái hann. 5,4 prósentvilja aö starfsfólkið eignist bankann. Loks vilja 3,6 prósent leggja hann niður. Þetta er skipting þeirra sem taka afstöðu. En um 40 prÓ9ent af úrtak- inu voru óákveðin enda málið flókið. -HH -sjábis.2 Guðjón B. Oiafsson: ** Sýnirréttiætiskennd „Mér líst nú held ég ekkert illa á þetta. Þetta segir talsvert mikla sögu, fólk er vant þvi að ríkið reki stærstu bankana og þess vegna eðlilegt að margir hallist aö þvi kerfi sem það þekkir. En Sambandið hefur þama umtalsverðan hlut og ég lit svo á að það sýni réttlætiskennd fólks sem á annað borð vill að bankinn verði seldur," sagði Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS, um afstöðu fólks til eignarhalds á Útvegsbankanum í skoðanakönnun DV. -HERB Kristján Ragnarsson: Óskýrir valkostir „I spumingunni er velt fram fleiri valkostum en raunverulega em til staöar. Það hefúr ekki staöið til að starfsfólkið kaupi bankann, útvegur- inn hefur tekiö saman höndum við aðra um að kaupa bankann en hann er samt aðgreindur frá öðrum í þess- ari könnun. Fólk hefúr staðið frammi fyrir óskýrum valkosti og því er línan jafnóskýr og raun ber vitni. Ef við aft- ur á móti leggjum saman þijátíu og þremenningana og útveginn þá sýnist fólki það vera skynsamleg úrlausn og með það er ég ánægður," sagði Kristj- án Ragnarsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegs- manna, um skoðanakönnun DV. -S.dór Polanski við Bláa lónið: leik- sljórinn“ „Bíddu viö, ég er leikstjórinn,1 sagði Roman Polanski, kvikmynda- leikstjórinn góðkunni, við ljósmynd- ara DV þar sem hann var aö mynda Polanski við Bláa lóniö. Polanski var boðið að skoða lóniö á leiö sinni frá Keflavíkurflugvelli í gær en hann er hér gestur á kvikmyndahátíð. Nokkrir íslenskir kvikmyndagerðar- menn voru í för með honum. Polanski hreifst mjög af umhverf- inu við lónið og kallaði það dulúðugt og stórbrotið. Hann sagði að viö kvik- myndagerð tæki „her manns með reykvélar óskaplegan tíma að búa til alla þessa gufu.“ Því væri kjörið að nota þennan stað við upptöku mynda. „Ég lít ekki svo á að kvikmyndahá- tíðir skipti yfirhöfuð miklu máli. Það á bæði við um þessa sem ég er nú gestur á og aðrar hátíðir. Þær eru ágætar fyrir þá sem hafa gaman af að fara í kvikmyndahús en fyrir kvikmyndagerðarmenn skipta þær engu máli,“ sagði kvikmyndaleik- sljórinn Roman Polanski í viðtali við DV. -GK i i i i i i i i i Allar gerðir sendibíla 2S050 SCnDlBiLRSTÖDin Borgartúni 21 LOKI Og svo eru þeir sem halda aö SÍS sé ríkið! Roman Polanski tók að sér að „leikstýra“ töku mynda af sjálfum sér við Bláa lónið skömmu eftir að hann kom til landsins . „ . , i gær. Hér er hann að skoða aðstæður ásamt Sigurði Sverri Pálssyni. DV-mynd Kristján Ari/-GK — SI3 Ylðtðl 3 OlSa 4 Veðrið á sunnudag og mánudag: Sunnanátt og rigning Á sunnudag verður suðvestanátt og skúrir á stöku staö um sunnan- og vestanvert landið. Austantil verður öllu bjartara. Hiti verður á bilinu 2 til 12 stig. Heldur versnar í því á mánudag en þá skellur á sunnanátt og byijar að rigna duglega um allt Suður- og Vesturland og austur um land líka. Jafiivel er búist við snjókomu á hálendinu. Hiti veröur á bilinu 0 til 12 stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.