Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. MEISTARA- OG VERKTAKA- SAMBAND BYGGINGAMANNA vantar mann í starf framkvæmdastjóra. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir ertilgreini menntun og fyrri störf skilist á skrifstofu MVB, Skipholti 70, fyrir 30. þessa mánaðar. BILEIGENDUR BODDÍHLUTIR! Ódýr trefjaplastbretti, brettakantar o.fl. á flestar gerðir bíla, ásetning fæst á staðn- um, svo sem á Bronco, Galant, Lancer, Daihatsu, Subaru, Willys, Volvo, Polonez, Concord, Escort, Range Rover, Isuzu Trooper, Mazda, Toyota, Scania, Dodge og m.fl. Einnig brettakantar og skyggni á Blazer, Dodge Van, Patrol, Bronco, Lada Sport, Rocky, Pajero, Hi-Lux, Ch. Van og Toyota Landcruiser og margt fleira. BÍLPLAST fg Vágnhöföa 19, simi 688233. Pöstsendum. Tökum aö okkur trefjaplastvinnu. Veljiö islenskt. Opiö laugard. frá 9-12 COMFY RIDER BARNABILSTÓLL £ f HAUSTTILBOÐ Höfum fengið takmarkað magn af þessum viðurkenndu stólum á sérlega hagstæðu verði. Nú kr. 2.967 áður kr. 3.980 O BENSÍNSTÖÐVAR SKEUUNGS H.F. © SKELJUNGSBÚÐIN SÍÐUMÚLA 33 SNYRTINÁMSKEIÐ Eitt kvöld í viku hefjast 1. okt. Umhirða húðarinnar. Dag- og kvöldförðun. Ráðleggjum um vai á snyrtivörum Andlitsböð. Fótaaðgerðir. Handsnyrting. ACT FIVE“ Failegar steyptar neglur. Húðhreinsun. Litanir. Förðun. Verið velkomin Fljótleg og hreinleg vaxmeðferð. SNYRTISTOFAN ÞEMA Reykjavíkurvegi 64 51938 Ferðamál Höfuðstöövar Kommúnistaflokksins í Sofia. Forn kirkja i Sofía, höfuöborg Búlgaríu Hjarta Balkanskagans Búlgaría Balkanfjöll eru fjallgarður sem ligg- ur í gegnum Búlgaríu ffá vestri tii austurs og ljá Balkanskaga nafn, en hann hefur verið þrætuepli ýmissa þjóðríkja allt frá fomöld vegna mikil- vægrar staðsetningar siimar, tengilið- ur Evrópu við Asíu. Búlgaría er miðdepiil Balkanskaga. í djúpum dölum beggja vegna fjall- anna em ræktaðar rósir, svo margar að þaðan koma um 70% ails þess rósa- ilms sem notaður er í ilmvatnsfram- leiðslu heimsins, en fyrir hvem lítra rósaiimvatns þarf að eima um tvö tonn rósa. Svæðið milii Dónár og Makedóníu hét áður Þrakía en rómverskir keisar- ar vom fljótir að sjá út hemaðarlegt mikilvægi svæðisins sem og frjósemi þess. Til aö nýta báða kostina hófu þeir stórfellda jarðrækt á svæðinu, meðal annars vora ræktaðar rósir. Bakkar Dónár vom endimörk hins rómverska heimsveldis og var því ekki tahð ráðlegt að reisa þar höfuðborg svæðisins. Hún var því reist við aðra ftjósemd- arinnar uppsprettu, ána Maritsa. Borgin fékk nafhið Fiiipolis, í höfuðið á Filiipusi H Makedóníúkonungi. Þetta nafn bar borgin með stolti um aldir en nú er hún betur þekkt sem Plovdiv. í Plovdiv em leifar rómverskra yfirráða meira en minningamar einar. Þar em vatnsveitur, múrar og ekki hvað síst leikhús sem byggt var úr Frá Veiiko Tarnovo sem eitt sinn var höfuðborg Bútgaríu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.