Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. 29 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mitsubishi dísil '83, ekinn 100 þús., helst skuldabréf. Uppl. í síma 71264. Ford Fiesta 1,1 ’87 til sölu, ekinn ca 6-7 þús. km, litur rauður, verð kr. 330 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 75227 eft- ir kl. 18. Nissan Patrol '84 dísil til sölu, hár og glæsilegur bíll, bein sala. Uppl. í sima 92-12789. Austin-Rover Montego Hl ’85 til sölu, nýinnfluttur, ekinn aðeins 19 þús. km, glæsilegur vagn, sem nýr. Verð 500 þús. eða tilboð. Uppl. í síma 687079 eftir kl. 18. Mitsubishi Cordia turbo '83 til sölu, fall- egur bíll og nýinnfluttur, einnig til sölu Mazda 626, 4ra dyra, með 2000 vélinni, árg. ’79. Uppl. í síma 75457. BMW 728i. Til sölu BMW ’81, toppbíll, skipti ath., skuldabréf. Uppl. í Bíla- kjör, sími 686611 eða í síma 78029. Peugeot 305 GR ’84 til sölu, kemur á götuna í mars ’85, ekinn aðeins 6500 km, enda eins og nýr að utan sem inn- an, verð 395 þús. Uppl. í síma 25567, 687079 og á bílasölunni Start. M. Benz 250 T ’79 til sölu, ekinn 102 þús. km, bíll í sérflokki að utan sem innan. Fæst fyrir skuldabréf. Ath. skipti. Nánari uppl. í Bílakjallaran- um, sími 686611. Volvo 244 DL ’81 til sölu, gullfallegur, nýsprautaður, ljósbrúnn, vökvastýri, sjálfskiptur, álfelgur, útvarp og segul- band. Verð aðeins 380 þús., skipti á ódýrari bíl og/eða skuldabréf (stað- grafsl.). Uppl. í símum 611633 og 51332. Ford Escort 1100 CL árg. '86 til sölu, ekinn aðeins 15.000 km, litur rauður, 4 vetrardekk á felgum fylgja. mjög fallegur og vel með farinn bíll. Allar nánari uppl. í síma 76679. VW Golt GTI ’81 til sölu, með kamei XI spoilera hringinn, power sound, pústkerfi, útvarp-segulband, 4 hátal- arar o.fl. Nýlega sprautaður. Uppl. í síma 96-22112 frá kl. 19 22. Þessi hreint ágæti Blazer jeppi er til sölu, árg. ’74, 6 cyl., Perkins, dísilvél m/mæli, verð ca 400-450 þús., 50% á skuldabréfi. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 94-7519 eftir kl. 17. Þessi Volvo Amason er til sölu, árg. 1967, keyrður 195 þús., aukahlutir, B-18 mótor ásamt gírkassa. Uppl. í síma 94-4062 og 94-3475. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu eru þessir 5,7 tn. og 10,5 tn. bátar. Allir eru bátamir vel búnir siglinga- og fiskleitartækjum og í góðu ásigkomu- lagi. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavík- urvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. / ------------------------------\ Ferðu stundum á hausínn? Hundruð gangandi manna slasast árlega í hálkuslysum. Á mannbroddum, ísklóm eða negldopi skóhlífum erta „sveDkaldor/köId”. Heímsaektu skósmíðinn! ) i 4,3 tonna plastbátur ’83, vél 45 ha. BMW ’85, VHF og CB talstöðvar, lita- dýptarmælir, lóran, línu og netaspil. Greiðslukjör, t.d. skuldabréf til 3ja ára. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 91-622554, hs. 91-34529. T ■ Ýmislegt Nýtt, nýtt. Þvottur, bón, djúphreinsun, sæti + teppi, mössun á lakki. Bón- og þvottastöð Magnúsar, Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 652080. TRYGCIR ÞÉR ÞÆGINDIFYRSTA SPÖLINN Bill fra Hreyfli fiytur þig þægilega og a rettum tima a flugvollinn Pu pantar fyrirfram Viö hja Hrevf li erum tilbunir aö f lytja þig a Kefiavikur- flugvoll a rettum tima i mjukrl limosinu Maiið er einfalt Þu hringir i sima 85522 og greimr fra dvalarstað og brottfarartima viö segjum þer hvenær billinn kemur Eitt gjald fyrir hvern farþega Viö fivtium þig a notalegan og odyran hatt a flugvoliinn Hver farþegi borgar fast gjaid Jafnvel þott þu sert emn a ferö borgaröu aðeins fastagjaldlö Við vekjum þig Ef ijrottfarartimi er aö niorgm þarftu aö hafa samband viö okkur miin ki 20 00 og 23 00 kvoldið aður Við getum seö um aö vekja þig meö goðum fvrirvara, ef þu oskar Þegar brottfarartimi er siðdegis eöa aö kvoldi nægir aö hafa samband viö okkur milli kl 10 00 og 12 00 sama dag UREVFILL 685522

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.