Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Síða 9
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. 9 Ferðamál Salemisraunir Það er betra að hafa allan vara á þegar farið er á salemi í flugvélum. Samkvæmt frétt í blaðinu New Scient- ist getur ýmislegt gerst í „litla herberg- inu“. Þar er sagt frá farþega sem skolaði niður á meðan hann sat á skál- inni. Vildi hvorki betur né verr til en að farþeginn festist á saiemissetunni og losnaði þaðan ekki fyrr en vélin lækkaði flugið. Ástæðan fyrir þessu er ný uppfinn- ing af salemum sem virka með eins konar lofttæihingaraðferð, þar sem loftþrýstinginn í flugvélinni er notað- ur til þess að tæma salemisskálina. Þetta á ekki að koma að sök nema því aðeins að farþeginn sitji ofan á salem- issetunni þannig að ekkert loft komist framhjá honum. Þá er skaöinn skeður og farþeginn á það á hættu að festast við setuna. Annað öllu verra tilfelii gerðist um borð í farþegaskipi þar sem sams kon- ar salemi vom í noticun. Kona nokkur skolaöi niður á meðan hún sat á sal- emissetunni og vissi ekki fyrr til en að nokkrir metrar af smáþörmum hennar höfðu sogast út um endaþarm- inn áður en hægt var að bjarga henni. Konan endaði á sjúkrahúsi. -A.BJ. ZERMATT alullargarnið í úrvali. Þolir þvottavélarþvott. Póstkröfusendum Verslunin Hof, Ingólfsstræti, gegnt Gamla bíói, sími 16764. Getum útvegað ýmsar stærðir af Ford dísilvél- um fyrir báta, iðnaðar- tæki og rafstöðvar. Hagstætt verð, stuttur afgreiðslufrestur. Almenna Varahlutasalan s/f Skeifunni 17, s. 83240 og 685100 SKÚTUGARN hvítum marmara á annarri öld og tek- ur um 3.500 manns í sæti. Þar em enn færðar upp leiksýningar á sumrum. Leikhúsið er í hlíðum einnar af hæð- unum þar sem síðar var byggð Plovdiv búlgarska endurreisnartímans, Trimodium, en það hverfi hefur nú verið endurbyggL í Plovdiv búa nú um 350 þúsund manns, en hún er önnur mikilvægasta borg landsins sakir auðsins sem áin færir hennL Búlgarar em upprunnir í Asíu og á fimmtu öld stofnuðu þeir ýmis ríki á svæðinu milli Volgu og Úralfjalla. Árið 679 fóm búlgarskar hersveitir yfir Dóná og stofimðu ríki sem náði langt út fyrir Balkanskaga. Þeir stjóm Ivan Assen n en Búlgarar urðu sterkir og færðu landamæri út yfir Dóná annars vegar og ailt til Eyjahafs hins vegar. Nú á dögum er Veliko Tamovo sú borg þar sem kannski best kemur í ljós munurinn milli sveitalegs and- rúmslofts landsins og hinnar nýju vinda iðnþróunar kommúnismans sem um landið leika. 1365 skipti zarinn Ivan Alexander ríkinu í tvö konungdæmi sem hvort um sig var undir sljóm sona hans. Það var hins vegar grunnt á því góða milli bræðranna og urðu eijur þeim að falli því 1393 hemámu Tyrkir landið. Við tóku fimm aldir sem em hinar myrku miðaldir í sögu Búlgaríu. Ekki sást til Fornleg bjórkrár, en þær má finna víða um allt landið sömdu síðar um landamæri ríkisins við Konstantín IV keisara í Mikla- garði. Búlgarska konungríkið var stofhað og stóð það í þijár aldir. Þetta var tímabil mikils ófiiðar á Balkans- skaga en einnig tímabil hámenningar. Á þessum tíma firndu tveir munkar, Kirlio og Metodio, upp kirlíanska let- rið, en það er notað enn þann dag í dag í Sovétríkjunum, Búlgaríu og Serbíu. Árið 972 lögðu hersveitir Mikla- garðskeisara Búigaríu undir sig og innlimaði landið í austrómverska keisaradæmið. Yfirráð Býsantíu stóðu næstu tvær aldir. Menjar þessa tíma er helst að finna kringum Svartahaf og þá helst í kringum borgimar Vama og Nesebar. Nesebar er af möigum talin fegursta borg Búlgaría Hún er byggð á litium skaga sem liggur út í Svartahaf. Þetta svæði er mjög vinsælt meðal vest- rænna ferðamanna og em íslendingar þar framarlega í flokki. Búlgarar bmtust til sjáifstæðis 1187 og við tók annað konungdæmi Búlg- ara er Ivan Assen I var krýndur zar í nýni höfuðborg, Veliko Tamovo. Þetta tímabil náöi hámarki undir sólar í menningarlífi fyrr en á seinni hluta 19. aldar er Rússar aðstoðuðu Búlgara að bijóta af sér ok Ottómana. Fimm alair undir tyrkneskum yfirráð- um skildu eftir sig spor og er því margt líkt með Búlgörum og Tyrkjum. Eftir seinni heimstyijöld var kon- ungsríki afnumið og tekið upp lýð- veldi. Brátt náði Kommúnistaflokkur- inn undir stjóm George Dimitrov ítökum, en hann var undir áhrifum frá Sovétríkjunum. Hafin var upp- bygging iðnaðar í fimm ára áætiunum. Borgir stækkuöu og Sofia varö þeirra mikilvægust. Boigin sem var lögð i rúst í stríöinu er einkum fræg fyrir tvennt. í fyrsta lagi þá em þar fleiri græn svæði en í nokkurri annarri evrópskri borg, alls um 820. í öðm lagi er umferð um göt- ur borgarinnar með því minnsta sem þekkist. Meira en helmingur lands- manna stundar annars landbúnað sem aðalatvinnu og býr í litium þorp- um. Jarðimar em ýmist í eigu ríkisins eða samvinnufélaga bænda, en þau em einu dæmin um framleiðslutæki í eigu einstaklinga sem leyfð em í Búlgaríu. -PLP CSnn U9v holmfl oA ciim vai neiina ðu sauma og annar gekk ' i ■—f-j.»-■ a Hrafmmnusker Olga Stefánsdóttir sauma- kona: Ég fór ekki í neitt sumarfil Ég hef bara veriö heima frjá mér í sumar og dundað mér við að sauma Jú, ég sauma bæði föt og eins sauma ég líka útsaum. Heba Guömundsdóttir, úti- vinnandi húsmóðin Ég fór ekki í neitt suraarfrí nema um helgar. Ég fór i Landmannalaug- ar og gekk á Hrafntinnusker. Mér þykir afskaplega gaman að því að ganga á flöfl og geri eins mfldö að þvi og nokkur kostur er. Páil Gíslason, verkfræöingur sem flytur út íslenska þekk- ingu: Eg er nú ekki búinn að fara i neitt suraarfri. Ég kaus aö fara í vetrarfrí og fór þá á skíöi til Svíþjóöar. Það var mjög skemmtilegt, fór tii Selen sem er staöur svona um miðbik Sví- þjóðar. Eriendur Davíðsson banka- starfsmaöur ÉgfórtilMaflorcaísumarfríinu.Það var mjög gaman að vera þar. Maður slappaði af og lá á ströndinni. Guðrún Kristiansen hásköia- nemi: Ég fór til London i stúdentsferða- lag meö vinkonu minnL Við vorum þar í tiu daga og skeraratum okkur konunglega. Ju, viö skoðuðum söfn, td. Tategaflery og fórum einnig á diskótek, eins og td. Limelights. Halldóra Þórarins námsmaö- ur. Ég fór til Lignano á ítaliu. Já, þaö var mjög gaman, einkum af þvi aö þetta var í fyrsta sinn sem ég hef farið til útianda. Ég var þaraa í þijár vikur og afla daga neraa tvo var glampandi sólskin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.