Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. 27 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 HÆ HÆ! Við enun tveir 22 ára gamlir menn utan af landi sem bráðvantar húsaskjól, æskilegur staður Þingholt, Hlíðar eða nágrenni. Fyrirfram- greiðsla eða húsaleigutrygging ef óskað er. Ef þið hafið áhuga hringið þá í síma 34962/20455 Halldór eða 37623/691535 Valli. Viöhald leiguhúsnæöis. Samkvæmt lögum annast leigusali í meginatrið- um viðhald húsnæðisins. Þó skal leigjandi sjá um viðhald á rúðum og læsingum, hreinlætistækjum og vatnskrönum, ásamt raftenglum og innstumgum. Húsnæðisstofnum ríkis- ins. Óska eftir 4ra herb. íbúð til leigu sem allra fyrst í 9-11 mánuði. Góðri um- gengni og reglusemi heitið ásamt skilvísum greiðslum, einhver fyrir- framgreiðsla .möguleg. Uppl. í síma 20179. Á götunni. Reglusöm hjón, með bam á leiðinni, óska eftir íbúð til leigu, hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 72318. Eintaklings-, 2ja eöa 3ja herb. íbúö ósk- ast til leigu strax eöa frá 1. okt. Er lítið heima vegna starfsins. Er reglusamur. Öruggar mánaöargr. Vinsamlegast hringið í s. 651726 e.kl. 18 eða í s. 73981. Guðfræði- og listaskólanemi. Tvær ungar konur óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð sem næst miðborginni. 100% reglusemi og skilvísum mánað- argreiðslum heitið. Uppl. í síma 43395. Miðaldra maöur óskar eftir að taka á leigu herbergi innan Hringbrautar, með sér snyrtingu, eldunaraðstaða ekki skilyrði, góðri umgegni heitið. Uppl. í síma 11596. Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglu- semi heitið, heimilisaðstoð í boði, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 82214 e.kl. 16. Óskum eftir aö taka til leigu 2ja-3ja herb. íbúð í 4-5 mánuði, góðri um- gengni og reglusemi lofað ásamt skilvísum gr., einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 72955. 2 systur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð, helst í Arbænum, ekki skil- yrði. Öruggar mánaðargreiðslur og góð umgengni. Uppl. í síma 96-44141. 6 mánuðir. Ungan viðskiptafræðing vantar litla íbúð í 6 mánuði. Er reglu- samur og áreiðanlegur. Uppl. í síma 26194 eftir kl. 17. Barnlaust par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu, helst á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ. Góðri umgengni og örugg- um greiðslum heitið. Sími 611055. Einstæö móðir með eitt barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. október. Vinsamlegast hringið í síma 46573 eftir kl. 19. Hús eða íbúö með 3-4 svefnherbergjum óskast í Hafnarfírði eða Garðabæ fyrir amerísk hjón í 2 ár. Uppl. í síma 925-2677 á skrifstofutíma. Skólanemi óskar eftir 2 herb. íbúö til leigu frá 1. okt. til 30. maí. Góðri umgengni og fyrirframgreiðslu heitið. Tilboð sendist DV, merkt,, 0140“. Stúlka utan af landi óskar eftir lítilli íbúð, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Vinsaml. hringið í síma 95-6516 e.kl. 20. Guðrún. Ungt og reglusamt par óskar eftir íbúð til leigu í 4-5 mán., skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 666147 til kl. 16 og 666641 e.kl. 16. Halla. Ungt par óskar eftir 2-3 herb. íbúð, helst í Breiðholti, reglusemi og skil- vísiun greiðslum heitið, fyrirframgr. ef óskað er. Sími 78204 e.kl. 18. Vesturbær - Seltjarnarnes. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu í vesturbæ eða á Seltjarnamesi, öruggar greiðsl- ur, góð umgengni. Sími 13606. Óska eftir einstaklings- eða stúdíóíbúð á leigu í Reykjaík. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 98-1677 og 13675 milli kl. 14 og 17. Óska eftir 2-3 herb. ibúö sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 19535. Óskum að taka á leigu 2ja herb. íbúð fyrir 1 starfsmanna okkar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 83277. Brauð hf., Skeifan 11. Óskum eftir aö taka 3ja herb. íbúð til leigu sem fyrst, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 79152. Reglusamur, ábyrgur karlmaður óskar eftir herb. eða lítilli íbúð í nokkra mánuði, aðgangur að eldunaraðstöðu æskilegur, fyrirframgr. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5438. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. 150 þús. fyrirfram: 4-6 herb. íbúð ósk- ast strax fyrir áreiðanlegt og snyrti- legt ungt fólk. Uppl. í síma 622381. Læknanemi óskar eftir lítilli íbúð eða góðu herbergi til leigu. Uppl. í síma 13377. Mann utan a< landi vantar herbergi í 5-6 mánuði, góð umgengni, reglusemi. Uppl. í síma 687352. Par utan af landi óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Reykjavík, mætti gjaman vera með bílskúr. Uppl. í síma 13650. Óska eftir aö taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð, er róleg og reglusöm. Meðmæli fyrir hendi. Uppl. í síma 26536. ■ Atvinnuhúsnædi Verslunarpláss til leigu rétt við Hlemm, laust 1/10, rúmlega 60 m2 alls með skrifstofuherb. Tilboð, er lýsir fyrirhuguðum rekstri, sendist í póst- hólf 8011, 128 Reykjavík. Óska eftir að taka á leigu 50-120 ferm húsnæði, notast til viðhalds á tækjum og járnsmíðavinnu, ATH. ekki at- vinnurekstur. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 43897 eftir kl. 19. Vantar verslunarpláss í miðborginni eða við Laugaveg. Öruggar mánaðar- greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5411. 33 ferm á jarðhæö, hentar sem skrif- stofa, teiknistofa eða annað. Tilboð sendist DV, merkt „Torfan“, fyrir 29/9. lönaðarhúsnæði óskast, stærð 100-150 m2. Uppl. í síma 673703. ■ Atvinna í boði VILTU KOMA í vinnu á skemmtilegan vinnustað, á stað þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? A dagheimilið Dyngjuborg, Dyngjuvegi 18, vantar okkur fóstrur eða fólk sem hefur áhuga og eða reynslu af uppeld- isstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 heilar stöður, auk hálfrar stuðnings- stöðu fyrir barn með sérþarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér uppl. hjá Önnu eða Ásdísi í sima 38439 eða 31135. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Atvinna. Vantar starfskrafta íyrir við- skiptavini okkar, t.d. í afgreiðslu í söluturnum, sérverslun, matvöru- verslun, bifvélavirkja, ráðskonu og kokk út á land o.fl. Landsþjónustan hf., sími 623430. Starfskraftur óskast. Barnaheimilið Ösp, Asparfelli 10, vantar starfsmann til að vinna með börn hálfan daginn, kl. 13-17. Einnig vantar fólk í afíeys- ingar. Uppl. gefur forstöðumaður í síma 74500. Meiraprófsbílstjóri óskast á leigubíl, framtíðarstarf fyrir góðan mann. Um- sóknir, sem tilgreina aldur og fyrri störf, sendist augld. DV fyrir þriðju- dagskv., merkt “Heiðarlegur-1313“. Sölumenn. Bókaforfag óskar eftir að ráða hresst fólk til að selja nýjan og auðseljanlegan bókaflokk. Háar pró- sentur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-5434. Verksmiöjustörf/Góö laun. Duglegt starfsfólk óskast til starfa nú þegar. Laun ca 275 kr. á klukkust. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5421. Afgreiösla - aöstoö. Reglusamt og dug- legt starfsfólk bráðvantar til starfa við afgreiðslu og aðstoð í bakaríi. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Breiðholtsbakarí. Starfskraftur óskast til ræstinga eftir hádegi og í af- greiðslustörf, vaktavinna. Uppl. í síma 73655. Hársnyrtifólk. Kæru hársnyrtisveinar, eruð þið að leita ykkur að vinnu þar sem þið hafið sveigjanlegan vinnu- tíma? Sími 12633 eða 641496 á kvöldin. Maður óskast til léttra framleiðslu- starfa og sendiferða, um er að ræða framtíðarstarf. Uppl. hjá Blikksmiðju Gylfa, sími 83121. Rösk kona óskast til að ræsta og sjá um matargerð 2svar í viku á litlu heimili í Hlíðunum, góð laun. Uppl. í síma 23697. Staöarborg viö Mosgerði, sími 30345. Barngott starfsfólk óskast nú þegar eða eftir samkomulagi, heils eða hálfs dags störf. Hringið eða komið. Starfsfólk vantar nú þegar eða eftir samkomulagi fyrir hádegi á leikskól- an, Iðuborg, Iðufelli 16. Uppl. í síma 76989 eða 46409. Starfsfólk óskast í eldhús og borðstofu Borgarspítalans. Fullt starf og hluta- störf. Uppl. gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696592. Starfsfólk vantar til ræstinga í verk- smiðju okkar, hentar vel fyrir tvær samhentar manneskjur. Sælgætis- gerðin Opal, Fosshálsi 27, sími 672700. Stýrimaöur. Stýrimaður óskast á 60 tonna netabát sem gerður er út frú Dalvík. Uppl. í símum 985-23614, 96- 61857 og 96-11614. Verkamenn, rafsuðumenn og menn vanir jámiðnaði óskast. Uppl. í síma 651698 á daginn og síma 671195 á kvöldin. Þurfum góða menn til vinnu í fram- leiðsluhúsnæði okkar, gréiðum samkvæmt bónuskerfi, vaktavinna. Uppl. í síma 53822. Ath. Okkur vantar leikfimikennara sem fyrst. Uppl. í síma 46191. Sólarland, Hamraborg 20, Kópavogi. Getum bætt við okkur blikksmiðum og nemum, mikil vinna. Uppl. hjá Blikk- smiðju Gylfa hf., sími 83121. Nuddari. Óska eftir manneskju sem stundar sænskt nudd. Uppl. í síma 20148. ■ Atvinna óskast Hótel- og veitingahúsaeigendur: Vanar saumakonur óska eftir verkefnum. Tökum að okkur að satuna dúka, munnþurkur, gardínur og rúmfót. Vanar saumakonur, vönduð vinna, vægt verð. Uppl. í síma: Inga, 686122, og Helga, 685990 eftir kl. 19. 28 ára gamall maður óskar eftir að komast á samning í húsasmíði, á lítið eftir í skóla. Uppl. í síma 7272318. Er 19 ára og bráðvantar vinnu með skólanum á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 72517. Anna Brynja. Ungur maöur með raívirkjamenntun óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 20151 eftir kl. 16. Ég er 21 árs stúdent af viðskiptabraut og óska eftir vinnu strax, gjaman skrifstofuvinnu, en ýmislegt kemur þó til greina. Sími 37411. Heba. Trésmiður utan af landi óskar eftir vinnu í Reykjavík, skilyrði að hús- næði íylgi. Er með 4ra manna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 94-1183. Ung stúlka óskar eftir vinnu á föstudög- um og laugardögum, er vön afgreiðslu, mjög hress og dugleg. Uppl. í síma 39878 eftir kl. 18. Kona Ooskar eftir vel launuðu starfi, helst 4-6 tíma á dag, nálægt mið- bænum, ýmislegt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5445. 21 árs gömul stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina, hefur bílpróf og vélritunarkunnáttu, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 675223. ■ Bamagæsla Barngóð manneskja óskast til að gæta komabams í vesturbænum mánudaga og þriðjudaga frá 8-17. Uppl. í síma 25723. Dagmamma i miöbænum með góða aðstöðu og leyfi getur bætt við sig bömum fyrir hádegi. Uppl. í síma 14039. Eins árs gamlan dreng, sem er búsettur í Hlíðunum, vantar góða bamfóstm 3-4 daga í viku, frá hádegi til 16.30. Uppl. í síma 13637. Óska eftir unglingi nálægt Hlemmi til að sækja dreng úr pössun og vera með hann frá kl. 17-18 aðra hverja viku. Uppl. í síma 686634. ■ Einkamál 1000 stúlkur úti um allan heim vilja kynnast þér, ný skrá, aðstoð við bréfa- þýðingar. Sími 623606 frá kl. 16-20 daglega. Fyllsta trúnaði heitið. Rúmlega fertug kona vill kynnast þekkilegum, einhleypum manni á svip- uðum aídri. Svar sendist DV fyrir 10. okt., merkt „Trúnaðarmál 2244“. ■ Kermsla Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. Einkatímar i ensku, þýsku, frönsku, rússnesku og fleiri tungumálum. Sími 11979. Ath! Hafiö þið áhuga á að gera jólagjaf- irnar sjálfar. námskeið að hefjast í leðurvinnu, saumi.. skreytingum o.fl. Uppl. í síma 73141. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt fjölbrevttasta úrval danstónlistar. spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki. Stjórnað af fjörugum diskó- tekurum. Leikir. ..ljósashow". Dískótekið Dollý. sími 46666. Hef áhuga á að kvnnast manni til að fara með í leikhús og e.t.v. óperur og söngskemmtanir. Er miðaldra. Svar- bréf sendist DV, merkt „Leikhús". M Hremgemingar Ath. Hreingemingaþj. Guðbjarts. Tök- um að okkur hreingerningar, ræsting- ar og teppahreinsun á íbúðum. stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-. kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, fóst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræöur - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn . úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. ■ Bókhald Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20. M Þjónusta_______________________ Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögmn. Síminn er 27022. Húsgagnasmiðameistari í nágrenni Reykjavíkur getur tekið að sér verk- stæðisvinnu, uppsetningu og hönnun verkefna ef óskað er. Væntanlegir við- skiptavinir vinsamlegast hafi sam- band í síma 994332 eftir kl. 17 á daginn og um helgar. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls | konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Ensk ritvinnsla í hæsta gæðaflokki, handrit, bréf og önnur skjöl vélrituð fljótt og vel, hraðritun eftir símtölum. Uppl. í síma 672087. Tek að mér alla létta járnsmíði. t.d. á stigum, handriðum o.fl. Uppl. í síma 675114. Tökum að okkur flisalagningu og til- heyrandi. Snögg og góð þjónusta. Uppl. í síma 45871.______________ M Ökukennsla ökukennarafélag islands auglýsir: Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349. Subaru Sedan '87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson. s. 28852-33056. Fiat Regata '86. Sverrir Björnsson. s. 72940. Tovota Corolla '85. Guðbrandur Bogason. s. 76722. FordSierra. bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594. Mazda 626 GLX '86. Snorri Bjarnason. s. 74975. Volvo 360 GLS '86. bílas. 985-21451 Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST '88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106. Nissan Sunny Coupe '88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX ’88. 17384. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT '86. Búi Jóhannsson. s. 72729, Nissan Sunny '87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy '86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.