Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Planandi fiskibátur til sölu, 23 fet, siglingatæki, 2 tölvurúllur, vagn og gúmmíbátur. Uppl. í síma 97-61256 og 61246. 30 tonna bátur til leigu, kvótalaus. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5412. Óska eftir 170 hestafla Volvo bensínvél í bát. Uppl. í síma 35665 eða 985-21440. ■ Vídeó Upptökur viö öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Video-video-video. Leigjum út video- tæki, sértilboð mánud., þriðjud. og miðvikudaga, tvær spólur og tæki kr. 400. Ath., við erum ávallt feti framar. VIDEOHÖLLIN, Lágmúla 7, s. 685333, og VIDEOHÖLLIN, Hamraborg 11, s. 641320. Opið öll kvöld til 23.30. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videetæki. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, 2 spólur og læki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Leigjum út sjónvörp og videotæki, einnig allt frá Walt Disney með ísl. 'exta. Videosport, Eddufelli, sími 71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480, Videosport. Alfheimum, s. 685559. Til sölu vel með farin Cannon VC20 videomyndavél ásamt VR30 videoi, töskum. spennubreyti og batteríum. Greiðsluskilmálar og gott verð. 40% afsláttur. Uppl í síma 97-81472 e.kl. 20. Video-gæði, Kleppsvegi 150, s. 38350. Erum með allar toppmyndimar í bæn- um og úrval annarra mynda, leigjum einnig tæki á tilboðsverði. Til sölu ITT videotæki, 6 mán. gamalt. Uppl. í síma 46273 allan laugard. en e.kl. 18 á mánud. Ný videotæki til sölu á mjög góðum kjörum. Uppl. í síma 30289. Panasonic VHS videotæki til sölu, ný- vfirfarið. Uppl. í síma 994694. Ókeypis videotæki, Stjörnuvideo. Hjá okkur færðu videotækið frítt, leigir aðeins spólur fyrir 500 kr. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Myndir frá kr. 100. Opið frá kl. 12—23.30 alla daga. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. ■ Tölvuforrit Getraunaforritið Vissmark fyrir IBM og samhæfðar tölvur hjálpar þér við get- raunavinninga viku eftir viku. Ótrú- lega ódýrt og einfalt í notkun. Uppl. í síma 623606 alla daga vikunnar. ■ Varahlutir Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, Iaugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Bilabjörgun v/Rauöavatn. Erum að rífa: Volvo 244 ’77, Datsun d 280C ’81, Citroen GSA Pallas ’83, Honda Accord ’79, Mazda 323 ’79, Datsun 180B '78, VW Golf ’76, Toyota MII ’77, Scout ’74, M. Benz ’72 250-280, o.m.fl. Kaup- um nýlega bíla til niðurrifs. Opið frá 9-23 alla vikuna. Sími 681442. Bilvirkinn, simi 72060. Erum að rífa Citroen GSA '83, Daihatsu Charade ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet '79, Subaru ’79, Datsun 180B ’78 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjón- bíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðju- vegi 44e, Kóp., sími 72060. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: M-Cordia ’84, C-Malibu ’79, Saab 99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz- da 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Audi 80 ’79, Accord ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada safír ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’79 og ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge '11, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608 og fl. Kaupum nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. S. 77740. Peugeot 504 til sölu til niðurrifs, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í síma 51115. TARZAN® Trsdemarti TARZAN ownod by Edgar Rlc* Burroegftd. btc. and Umd by PannlMlon Byssumennirnir hafe verið fengnir til þess aö segja hver gefur þeim sKipamrnar og nvar rynrljði þeirra heldursig. Síðan eru þe1-- fluttir til Mombuzzi. Ulifer áleiðistil að hitta Tshulu son sin’n y* I Tarzanborg, en TarzaníJ sér furöuveru í Ururuþorpinu og tefst vegna þess \Jið teljum þetta vera kóngulóafólkj Við! vitum hvar þorpið er falið Eg vil ekki að veiðimenn geri ] þeim mein. Komdu Taraan, og viðl skulum tala við einn úr hópi * fólksins. ____ Dlst. by Unlted Feature Syndicate, Inc. Tarzan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.