Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. 35 Svæðisútvaxp Akureyii_______________ 18.00-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar á Norður- landi. Bylgjan FM 98ft 08.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. Jón leikur tónlist úr ýmsum áttum, lítur á það sem framundan er um helgina og tekur á móti gestum. Fréttir kl. 08 og 10.00. 12.00 Fréttir. _ 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Öll gömlu uppáhaldslögin á sínum stað. Fréttir kl. 14.00. 15.00 islenski listinn Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16. 17.00 Haraldur Gislason og hressilegt laugardagspopp. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir I laugardags- skapi. Anna trekkir upp fyrir helgina. 23.00 Princes’s trust rock gala. Tónleikar fyrir styrktarsjóó Karls Bretaprins. Samtengt útsending Bylgjunnar og Stöðvar 2. Sjöldi þekktra listamanna kemur fram. 23.30 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuóinu. 04.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Kristján Jónsson leikur tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem snemma fara á fætur. Stjaman FM 102^ 08.00 Anna Gulla Rúnarsdóttir. Það er laugardagur og nú tökum við daginn snemma með laufléttum tónum. 10.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Leopóld Sveinsson. Laugardags- Ijónið lífgar upp á daginn. 12.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 13.00 örn Petersen. Helgin er hafin, Órn í hljóðstofu með gesti og ekta laugar- dagsmúsík. 17.00 Árni Magnússon. Þessi geðþekki dagskrárgerðarmaður kyndir upp fyrir kvöldið 18.00 Stjörnufréttir. (fréttasími 689910). 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi fer á kostum með hlustendum. 03.00 Stjömuvaktin. Sunnudagur 27. september Sjónvaxp 16.35 Dansað i Leningrad. Þann 27. júní sl. mættust i Leningrad tveir hinna fremstu dansflokka heims. Ballett- flokkur Kirovleikhússins I Leningrad undir stjórn Olegs Vinogradovs og Ballettflokkur tuttugustu aldarinnar sem Maurice Bejart stjórnar. Dans- flokkarnir sýndu valin atriði við tónlist af ýmsum toga. 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Töfraglugginn. Tinna Ólafsdóttir og Guðrún Marinósdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Um- sjón: Árný Jóhannsdóttir. 19.00 Á framabraut. (Fame) Ný spyrpa bandarísks myndaflokks um nemendur og kennara við listaskóla I New York. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veóur. 20.40 Dagskrá næstu viku. Kynningar- þáttur ym útvarps- og sjónvarpsefni. 21.00 Hljómsveitin kynnir sig. Kynningar- tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Einar Jóhannesson. Kynnir: Halla Margrét Arnadóttir. 22.30 Oaðar sálir. Þriðji þáttur. Sovéskur myndaflokkur gerður eftir samnefndu verki eftir Nikolaj Gogol. Ungur at- hafnamaöur hyggst verða ríkur á því að versla með líf fátækra leiguliða. I þessu skyni ferðast hann um landið og reynir að ná samningum við óðals- eigendur. Aðalhlutverk: A. Trofimov, A. Kalyagin og Yu. Bogatyryov. Þýð- andi Árni Bergmann. 23.50 Meistaraverk (Masterworks). Myndaflokkur um málverk á listasöfn- um. I þessum þætti er skoðað málverk- ið Stormurinn eftir William McTaggart. Verkið er til sýnis á listasafni I Edin- borg. Þýðandi og þulur Þorsteinn Helgason. 00.00 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 09.20 Paw, Paws. Teiknimynd. 09.40 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 10.05 Albert feiti. Teiknimynd. 10.30 Zorro. Teiknimynd. 10.50 Klementina. Teiknimynd. 11.10 Þrumukettir. Teiknimynd. 11.35 Helmillð. Leikin barna- og unglinga- mynd. 12.00 Myndrokk. Simon Potter kynnir. 12.55 Rólurokk. 13.50 1000 volt. Þáttur með þungarokki. 14.15 54 af stöðlnni. Car 54, where are you? Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New York. 14.40 Lagasafnlö. Nýjasta nýtt úr mynd- þandaiðnaðinum. 15.30 Á fleyglferð. Exciting World of Spe- ed and Beauty. Þættir um fólk sem hefur yndi af hraðskreiðum og falleg- um farartækjum. 15.55 Pappirsflóð. (Paper Chase.) 17.45 Um víða veröld. Fréttaskýringaþætt- ir frá hinum viðurkenndu framleiðend- um Panorama (BBC) og World in Action (Granada). 18.15 Ameriski fótboltinn - NFL. Sýndar verða svipmyndir frá leíkjum NFL- deildar ameríska fótboltans. 19.19 19.19. 19.45 Ævintýri Sherlock Holmes. The Ad- ventures of Sherlock Holmes. 20.35 Nærmyndir. 21.10 Benny Hill. 21.40 Visitölufjölskyldan. Married with Children. Gamanmyndaflokkur um óvenjulega fjölskyldu sem býr I út- hverfi Chicago. 22.05 Ástir i austurvegi. The Far Pavilli- ons. Framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum eftir metsölubók bresku skáld- konunnar M.M. Kaye. 23.55 Dagskrárlok. Útvaxp xás I 8.00 Morgunandakt. Séra Þorleifur Kjart- an Kristmundsson prófastur á Kol- freyjustað flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. Foreldrastund - Börn og bóklestur Um- sjón: Sigrún Klara Hannesdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „I dagsins önn" frá miðvikudegi.) 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. a) „Was Gott tut, das ist wohlgetan" kantata fyrir 15. sunnudag eftir trinitat- is, eftir Johann Sebastian Bach. Drengjakórinn i Hannover syngur með Collegium Vocale-sveitinni, Nicolaus Harnoncourt stjórnar. b) Konsert I minningu Albinonis eftir Johann Gott- fried Walther. Edward Power Briggs leikur á orgel. c) Lög eftir Mend- elsohn, Brahms og Bruckner. Musica Nova kórinn I Belgíu syngur undir stjórn Rogers Leens. d) Kórall nr. 2 I h-moll eftir Cesar Franck. Peter Hurf- urd leikur á orgel. (Af hljómdiskum og -plötum) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 „Mig langar að árroðans strönd” Dagskrá á aldarafmæli Jónasar Guð- laugssonar skálds. Gunnar Stefánsson tók saman og talar um skáldið. Lesið úr Ijóðum Jónasar og sögum. 14.30 Tónlist á miödegi. a) „Faschings- kinder" op. 382 Carl Michael Ziehrer. Óperuhljómsveitin í Vínarborg leikur. Stjórnandi: Franz Bauer-Theussl. b) „Stúlkan frá Arlé," hljómsveitarsvíta nr. 1 eftir Georges Bizet. Bamburger- Sinfóníuhljómsveitin leikur. Stjórn- andi: Georges Pretre. c) „Sancturary of the Heart" eftir Albert Ketelby. Lon- don Promenade hljómsveitin leikur. Stjórnandi Alexander Faris. d) „Gold und Silber" op. 79 eftir Franz Lehár. Óperuhljómsveitin I Vínarborg leikur. Stjórnandi Franz Bauer-Theussl. (Af hljómdiskum.) 15.10 Með síðdegissopanum. Umsjón: Sverrir Páll Erlendsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Göngulag tlmans. Þriðji þáttur af fjórum i umsjá Jóns Björnssonar fé- lagsmálastjóra á Akureyri. (Aður útvarpað 5. apríl sl.) 17.00 Tónlist á siðdegi. a)„Sceherezade" eftir Nikolai Rimsky-Korsakov. Rainer Kuchl leikur á fiðlu með Fílharmóniu- sveitinni i Vínarborg. André Previn stjórnar. b) „Skógarmyndir" op. 82 eftir Robert Schumann. Wilhelm Kempff leikur á píanó. (Af hljómplöt- um.) 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýðingu sína (12). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatimi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Talsmálsþáttur. 21.10 Sigild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir Theodore Dreiser. Atli Magnússon les þýðingu sína (27). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og Hallgrímur Magnússon kynna banda- ríska tónlist frá fyrri tíð. Sautjándi og lokaþáttur. 23.10 Frá Hirósima til Höföa. Þættir úr samtimasögu. Tiundi og lokaþáttur. Umsjón: Grétar Erlingsson og Jón Útvarp - Sjónvarp Ólafur Isberg. (Þátturinn verður endur- tekinn nk. þriðjudag kl. 15.10.) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miönætti. a)„Jónsmessu- næturdraumur" eftir Felix Mend- elsohn. St. . Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur. Stjórnandi Neville Marriner. b) Fyrsti þáttur úr konsert fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Jo- hannes .Brahms. Anna-Sopnie Mutter og Antonio Meneses leika með Fil- harmóníuhljómsveit Berlinar. Herbert von Karajan stjórnar. c) Annar þáttur úr sinfóníu nr. 6 I h-moll eftir Pjotr Tjalkovskí. Fílharmóniuhljómsveit Vín- arborgar leikur undir stjórn Herberts von Karajans. d) Annar þáttur úrsinfó- niu nr. 5 eftir Ludwig van Beethoven. Hljómsveitin Fílharmónía leikur, stjórnandi Valdimir Ashkenazy. (Af hljómdiskum.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Útvaxp xás H 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bitið. Leifur Hauksson. Fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður J. Flosadóttir. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Erna Indriðadóttir (Frá Akureyri). 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 í gegnum tiðina. Umsjón: Rafn Jónsson. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur I umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndísar Jónsdóttur og Sig- urðar Blöndal. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. 00.05 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvaxp Ækuxeyxi______________ 10.00-12.20 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Sunnudags- blanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þorsteinsson. Bylgjan FM 98,9 08.00 Fréttir og tónllst I morgunsárið. 09.00Hörður Arnarson, þægileg sunnu- dagstónlist. Kl. 11.00. Papeyjarpopp - Hörður fær góðan gest sem velur uppáhaldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 11 30Vikuskammtur Elnars Sigurðssonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gest- um í stofu Bylgjunnar. 12.00. Fréttir. 13.00 Bylgjan I Ólátagarði meö Erni Árna- syni. Spaug, spé og háð, enginn er óhultur, ert þú meðal þeirra sem tekn- ir eru fyrir i þessum þætti? Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Óskalög, uppskriftir, afmæliskveðjur og sitthvað fleira. 19.00Helgarrokk með Haraldi Gislasyni. 21.00Popp á sunnudagskvöldi. Þorsteinn Högni Gunnarsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Breiðskífa kvölds- ins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar. Sjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um veður. Stjaxnan FM 102£ 08.00 Guðriður Haraldsdóttir. Ljúfar ball- öður sem gott er að vakna við. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir(fréttasimi 689910). 12.00 Inger Anna Aikman. Rólegt spjall og Ijúf sunnudagstónlist. 15.00 Kjartan „Daddi” Guðbergsson. Vin- sæl lög, frá London til New York á þremur tímum á Stjörnunni. 18.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 18.10 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Klassísku lög rokksins ókynnt i klukku- stund. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ungl- ingaþáttur Stjörnunnar. Kolbrún og unglingar stjórna. 21.00 Stjörnuklassik. Loksins á Stjörn- unni. Léttklassísk klukkustund þar sem Randver Þorláksson leikur það besta i klassíkinni og fær Kristján Jóhanns- son óperusöngvara I heimsókn. 22.00 Árni Magnússon. Helgarlok. Arni Magg við stjórnvölinn. 24.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 28. september Sjónvaxp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Hringekjan. (Storybreak) Bandarísk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Lesari Karl Ágúst Úlfsson. 18.55 Antilópan snýr aftur (Return of the Antelope). Sjöundi þáttur. Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Góði dátinn Sveik. Fjórðl þáttur. Austurrískur myndaflokkur I þrettán þáttum, gerður eftir sigildri skáldsögu eftir Jaroslav Hasek. Leikstjóri Wolf- gang Liebeneiner. Aðalhlutverk Fritz Muliar, Brigitte Swoboda og Heinz Maracek. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 21.40 Mandela. Ný, bresk sjónvarpsmynd um blökkumannaleiðtogann Nelson Mandela. Myndin hefst árið 1952 með þátttöku hans I Afríska þjóðarráðinu og nær til ársins 1987. Fylgst er með baráttu hans fyrir jafnrétti svartra manna og hvítra uns hann er dæmdur I lífstíðarfangelsi árið 1964. Leikstjóri Philip Saville. Aðalhlutverk Danny Glover og Alfred Woodard. Þýðandi Trausti Júlíusson. 00.05 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.40 Árstlðirnar. Four Seasons. Mynd um þrenn miðaldra hjón sem fara sam- an í sumarleyfi. Bráðskemmtileg og vel leikin gamanmynd með alvarlegum undirtón. Fyrsta myndin sem Alan Alda leikstýrði og var síðar gerður framhaldsmyndaflokkur eftir henni. Aðalhlutverk: Alan Alda, Carol Burnett og Len Cariou. Leikstjóri: Alan Alda. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. Universal 1981. Sýningartími 105 mín. 18.30 Fimmtán ára. Fifteen. Myndaflokkur fyrir börn og unglinga þar sem ungl- ingar fara með öll hlutverkin. Þýðandi: Pétur S. Hilmarsson. Western World. 18.55 Hetjur hlmingeimsins. (He-man). Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 19.19 19.19. 20.20 Fjölskyldubönd. Family Ties. Gam- anmyndaflokkur um öfugt kynslóðabil. Þýðandi: Hilmar Þormóðsson. Par- amount. 20.45 Fræðsluþáttur National Geographic. Fiðlusmíði og fornar veiðiaðferðir eru efni þáttarins i kvöld. Stradivarius hef- ur heillað hugi margra, sýnt verður hvernig slík fiðla verður til. Ostruveiði með fornum aðferðum er til umfjöllun- ar i seinni hluta þáttarins. Þulur er Baldvin Halldórsson. Þýðandi: Páll Baldvinsson. International Media Associates. 21.15 Heima. Heimat. Þýðandi: Páll Heið- ar Jónsson. WDR 1984. 22.15 Dallas. Charlie.Bobby og Jenna verða mjög óróleg vegna hvarfs Charli- es og Pam þykist hafa undir höndum gögn sem sanna að Mark sé á lífi. Leikstjóri er Michael Preece. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision 1984. 23.00 í Ijósasklptunum (Twilight Zone.) Spennuþættir um dularfull fyrirbrigði. Þýðandi: Björgvin Þórisson. CBS. 23.25 Rocky IV. Einvigi Rocky Balboa og hins risavaxna mótherja hans, Ivans Drago frá Sovétríkjunum, snýst upp í eins konar uppgjör milli austurs og vesturs. Aðalhlutverk: Sylvester Stall- one, Dolph Lundgren og Birgitte Nielsen. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Þýðandi: Hersteinn Pálsson. MGM/ UA 1985. Sýningartimi 90 mín. 00.55 Dagskrárlok. Svæðisútvaxp Akuxeyxí 18.03-19.00 Svæðisútvarp fyrlr Akureyri og nágrenni - FM 96,5 Umsjón: Kristj- án Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Utsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. AGOÐUVERÐI - AC Delco Nr.l BÍLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 SÍUR Veður I dag lítur út fyrir hæga sunnan- og suðvestanátt á landinu, norðan- og austantil á landinu léttir til en suð- vestanlands fer að rigna undir kvöld. Hiti 4-10 stig. Akureyri skýjað 5 Egilsstaðir skýjað 5 Galtarviti úrkoma 5 Hjarðames léttskýjað 7 Keflavíkurflugvöllw skýjað 8 Kirkjubæjarklaustw léttskýjað 10 Raufarhöfn þokumóða 2 Reykjavik skúr 8 Sauðárkrókw rign/súld 6 Vestmannaeyjar úrkoma 7 Bergen skúr 10 Helsinki rigning 8 Ka upmannahöfn skúr 11 Osló léttskýjað 12 Stokkhólmw , þokumóða 11 Þórshöfn rigning 7 Algarve þokumóða 24 Amsterdam léttskýjað 14 Aþena (Costa Brava) léttskýjað 27 Barcelona léttskýjað 26 Berlín skruggur 13 Chicago léttskýjað 7 Feneyjar (Rimini/Lignano) léttskýjað 24 Frankfurt skýjað 15 Glasgow skýjað 12 Hamborg hálfskýjað 13 Las Palmas hálfskýjað 27 London skýjað 15 Los Angeles þokumóða 19 Lúxemborg skýjað 12 Madrid þrumur 19 Malaga skýjað 25 Mallorca léttskýjað 29 Montreal skýjað 6 New York léttskýjað 11 Nuuk alskýjað 7 París skýjað 15 Róm léttskýjað 28 Vi'n skýjað 20 Winnipeg heiðskírt 1 Valencia mistur 29 Gengið Gengisskráning nr. 181 - 25. september 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,870 38,990 38,940 Pund 63,644 64,840 63,462 Kan. dollar 29,565 29,656 29,544 Dönskkr. 5,5465 5,5636 5,5808 Norsk kr. 5,8298 5,8478 5,8508 Sœnsk kr. 6,0810 6,0998 6,1116 Fi. mark 8,8562 8,8836 8,8500 Fra. franki 6,4018 6,4215 6,4332 Belg. franki 1,0287 1,0319 1,0344 Sviss. franki 25,7383 25,8178 26,0992 Holl. gyllini 18,9698 19,0283 19,0789 Vþ. mark 21,3507 21,4166 21,4972 ít. líra 0,02958 0,02967 0,02966 Austurr. 3,0338 3,0431 3,0559 sch. Port. escudo 0,2712 0,2720 0,2730 Spá. peseti 0,3196 0,3206 0,3197 Japanskt 0,27032 0,27115 0,27452 yen írskt pund 57,211 57,387 57,302 SDR 49,9717 50,1262 50,2939 ECU 44,3118 44,4486 44,5104 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 25. september seldust alls 83,520 tonn. Magn i tonn- Verð I krónum um Meðal Hæsta Lægsta Keila 0,885 18,50 18,50 18.50 Steinbitur 1,026 26,50 26,50 26.50 Skötuselur 2,065 160,00 160.00 160,00 Lúóa 0.064 146,00 146,00 146,00 Ýsa 7,290 73,00 68,95 60.00 Ufsi 8,059 35.00 33,74 26.50 Skötuselur 0,146 95,67 100.00 85,00 Skata 0,019 59,00 59,00 59.00 Lúða 0,090 126,05 132,00 123,00 Koli 0,183 36,37 48,00 20,00 Karfi 22,777 27,44 30,00 23,00 Þorskur 36,579 52,54 55,00 51.00 Langa 6.394 34,49 35,50 33,50 28. sept. verða boðin upp 50 tonn af þorski og 50 tonn af karfa og fleiri tegundum úr Dagstjörnunni KE. Úr Otri HF verða boðin upp 100 tonn, mest af karfa. < r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.