Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1987, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1987. Fyrirtæki óskast! Þarft þú að selja fyrir- tæki? Láttu okkur vita. Fjársterkir kaupendur eru tilbúnir en réttu fyrirtækin vantar. Leikhús Va rsl la H/F. Fyrirtækjasala, bókhalds- þjónusta Skipholti 5, símar 21277 og 622212 Tollfrjaisir bílar í Danmörku Nýir og notaðir DKK Audi 80 CD 1985 .....48.000,00 MG Maestro Efi 1986.39.000,00 Peugeot 205 GR 1986.34.000,00 VW Scirocco GT 1986 .59.800,00 Volvo 760 GLE 1984/85 ...99.800,00 Toyota Celica 2,0 GT 1986 .................75.000,00 Hafið samband við Bukkehave og fáið nánari upplýsingar. vf/MfífSI BUKKEHAVÉ^ íslenskur umboðsaðili í Danmörku: Rúnar Marteins- son sími 9045 9 930966. Þjóðleikhúsið ■■■ Rómúlus mikli eftir Friedrich Dúrrenmatt. Leikstjórn: Gisli Halldórsson. 5. sýning í kvöld kl. 20.00. 6. sýning sunnudag 27. sept. kl. 20.00. 7. sýning fimmtudag 1. október kl. 20.00. 8. sýning laugardag 3. október kl. 20.00. Sölu aðgangskorta lýkur á miðviku- dag. Islenski dansflokkurinn £g dansa við þig eftir Jochen Ulrich Miðvikudag 30. sept. kl. 20. Föstudag 2. okt. kl. 20. Sunnudag 4. okt. kl. 20. Þriðjudag 6. okt. kl. 20. Fimmtudag 8. okt. kl. 20. laugardag 10. okt. kl. 20. Aðeins þessar 6 sýningar. Miðasala opin alla daga nema mánu- daga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. I ELJROCAOO GÓÐA HELGI Þú átt það skilið PIZZA HVSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sunnudag kl. 20. Fimmtudag kl. 20 Aðgangskort Uppselt á 1.-3. sýningu. Hnnþá til kort á 4.-10. sýningu, Síðasta söluvika. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti póntunum á allar sýningar til 25. okt, í síma 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. Faðirinn eftir August Strindberg. Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Lýsing: Árni Baldvinsson. Leikmynd og búningar: Steinunn Þórarins- dóttir. Leikstjórn: Sveinn Einarsson. Leikendur: Sigurður Karlsson, Ragnheiður Arnardóttir, Guðrún Marínósdóttir, Jakob Þór Einarsson, Jón Hjartarson, Guðrún Þ. Stephensen, Hjálmar Hjálmarsson og Vald- imar Orn Flygenring. 3. sýning í kvöld kl. 20.30. Rauð kort gilda. 4. sýning þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda. 5. sýning miðvikudag kl. 20.30. Gul kort gilda. ÞAK SF.\1 Sýningar i Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvöld kl. 20. Fimmtudag kl. 20. Föstudag kl. 20. Laugardag kl. 20.Mjðasa|a . Uikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Simi 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. E LEIKFÉLAG AKUREYRAR „Er það einleikið?‘: Þráinn Karlsson sýnir Varnaræðu mann- kynslausnara og Gamla manninn og kvennmannsleysið eftir Böðvar Guð- mundsson. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir. Laugardag 26, sept. kl. 20.30. Sunnudag 27. sept. kl. 20.30. Aðeins fáar sýningar á Akureyri. Miðasalan opin frá kl. 2-6, sími 96-24073 og símsvari allan sólarhringinn. HÁDEGISLEIKHUS ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ ERU TÍGRISDÝR í KONGO ? Laugardag 26.09 kl. 13.00. 75. sýning sunnudag 27.09 kl, 13.00. Laugardag 03.10 kl. 13.00 LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐDR Miðapantanlr allan sólar- hringinn i sima 15185 og I Kvosinni simi 11340 Sýningarstaður: HÁDEGISLEIKHUS Útvaip - Sjónvaip Kvikmyndahús Bíóborgin Svarta ekkjan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Betty blue Sýnd kl. 9. Sérsveitin Sýnd kl. 5, 7 og 11.05. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Töfrapotturinn Sýnd kl. 3. Lögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Bíóhúsið Lífgjafin Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Bíóhöllin Hver er stúlkan? Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og 11. I sviðsljósinu Sýnd 7, 9 og 11. Geggjað sumar Sýnd kl. 3, 9 og 11. The Living Daylights Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Geimskólinn Sýnd kl. 5 og 7. Lögregluskólinn 4. Sýnd kl. 5. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7.30. Blátt flauel Sýnd kl. 10. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Hundalíf Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó Salur A Tess Sýnd kl. 1.30. Hún verður að fá'ða Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.10. Eureka Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Nautabaninn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.15. Komið og sjáið Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Salur B Hinn sjötti dagur Sýnd kl. 3 og 7. Yndislegur elskhugi Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Makkaróni Sýnd kl. 9. Yndislegur elskhugi Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Salur C Hnifurinn i vatninu Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sagan um virkið Súram Sýnd kl. 9. Fangin fegurð Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl. 11. \ SUNNUDAGUR Salur A Undir fargi laganna Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur B . Sagan um virkið Súram Sýnd kl. 3. Ár hinnar kyrru sólar Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5. Nautabaninn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Eureka Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Salur C Fangin fegurð Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3. Tarot Sýnd kl. 5. Hasamynd Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7.10. Teresa Sýnd kl. 9.30. Nautabaninn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 11.15. Regnboginn Malcom Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herklæði Guðs Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 3, 9 og 11.15. Herdeildin Sýnd kl. 5 og 9. Otto Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Ginan Sýnd kl. 3, 7.15 og 11.15. Hinn útvaldi Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11.15. Superman Sýnd kl. 3, 5 og 7. Lina Langsokkur Sýnd kl. 3. Stjömubíó Dauðadæmt vitni Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Kærleiksbirnirnir Sýnd sunnud. kl. 3. Laugardagur 26. septerriber ___________Sjónvarp 15.05 Riki ísbjarnarins - Endursýning. Endursýndur þriðji hluti breskrar dýra- lífsmyndar frá norðurslóðum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 16.00 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýning þriðji og fjóröi þáttur . Islenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus. Strax að lokinni endur- sýningu þeirra þrettán þátta sem sýndir voru sl. vetur verður ný þáttaröð frum- sýnd. 17.00 íþróttir. 18.30 Leyndardómar gullborganna (Myst- erious Cities of Gold) Teiknimynda- flokkur um ævintýri I Suður-Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 19.00 Litli prinsinn. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Smellir. 20.00 Fréttir og veður. 20.40 Lottó 20.45 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson 21.10 Frá Kvikmyndahátíð Listahátíöar. 21.15 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Ungfrú Svinka í æðra veldi. (The Fantastic Miss Piggy Show). Meðal gesta hinnar ómótstæðilegu Svínku verða glæsimennin George Hamilton, John Ritter og Tony Clifton. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.20 Ralph McTell. Hinn kunni, breski þjóðlagasöngvari, sem þekktastur er fyrir lag sitt The Streets of London, skemmtir áheyrendum sínum eina kvöldstund I næturklúbbi. 23.05 Olía i Oklahóma. (Oklahoma Crude). Bandarísk bíómynd frá 1973. Leikstjóri Stanley Kramer. Aðalhlut- verk George C. Scott, Faye Dunaway og John Mills. Kjarnakonan Lena býð- ur stærsta oliufélagi fylkisins birginn og neitar að láta af hendi olíulind sína. Þýðandi Reynir Harðarson. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vlk, Kátur og Hjólakrilln og fleri leik- brúðumyndir. Emilía. Teiknimynd. Blómasögur, Randalausa býflugan. Teiknimynd. Litli tolinn minn. Teikni- mynd. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leik- raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson, Saga Jónsdóttir, Þórhallur Sigurðsson. Afi: Örn Arnason. 10.30 Perla. Teiknimynd um unga stúlku sem starfar hjá útgáfufyrirtæki en getur breytt sér í vinsæla söngkonu þegar henni hentar. Þýðandi: Björn Baldurs- son. 10.55 Köngurlóarmaðurinn. Teiknimynd. Þýðandi: Ólafur Jónsson. 11.30 Fálkaeyjan. Þáttaröð um unglinga sem búa á eyju fyrir ströndum Ástralíu. Þýðandi: Björgvin Þórisson. RPTA. 12.00 Hlé. 15.15 Ættarveldiö. Dynasty. Alexis fær Mark, fyrrum eiginmann Krystle, til þess að koma til Denver. Jeff hættir hjá Denver-Carrington og fer að vinna hjá Colbyco. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20th Century Fox. 16.00 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Sultur. Sult. Mynd þessi er gerð eftir hinni frægu sögu Knut Hamsun og þykir hún draga upp ein- staklega góða mynd af ungum, svelt- andi listamanni. Per Oskarson fékk Gullpálmann í Cannes fyrir leik sinn. Aðalhlutverk: Per Oskarson og Gunnel Lindblom.Handrit og leikstjórn: Henn- ing Carlsen. Kvikmyndataka: Henning Kristiansen. Þýðandi: Örnólfur Arna- son. Riverpix 1966. 17.55 Golt. Sýnt er frá stórmótum í golfi víðs vegar um heim. Kynnir er Björg- úlfur Lúðvíksson. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 18.55 Sældarlíf. Happy Days. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramount. 19.19 19.19. 19.45 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins í veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er gerður í samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmunds- son. Stöð 2/Bylgjan. 20.25 Klassapiur. Golden Girls. Gaman- myndaflokkur um fjórar hressar konur á besta gldri. Þýðandi: Gunnhildur Stefánsdóttir. Walt Disney Product- ions. 20.50 lllur fengur. Lime Street. Flug núm- er 401. Culver og Wingate eru á slóð flugræningja sem komst undan með 5 milljónir dollara. Þýðandi: Svavar Lár- usson. Columbia Pictures. 21.40 Churchill. The Wilderness Years. Breskur myndaflokkur I átta þáttum um líf og starf Sir Winston Churchills. 7. þáttur. Aðalhlutverk: Sian Phillips, Nigel Havers, Peter Barkworth og Eric Porter. Leikstjórn: Ferdinand Fairfax. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Southern Pictures. 22.25 Rokkhátíð. Prince'sTrust Rock Gala. Upptaka frá rokktónleikum sem haldn- ir voru á Wembley I júní síðastliðinn á vegum styrktarsjóðs prinsins af Wales. Meðal þeirra sem fram komu eru Boy George, Eric Clapton, Phi! Collins, George Harrison, Elton John, Leo Sayer, Ringo Starr, Paul Young, Go West, Curiosity Killed the Cat og marg- ir aðrir. Tónleikunum verður útvarpað samtimis á Bylgjunni FM 98,9 i stereo. NBD 1987. 23.35 Til leigu í sumar. Summer Rental. Flugumferðarstjóri og fjölskylda hans eru á leið I sumarleyfi og hugsa sér að njóta rólegra daga á ströndinni. En margt fer öðruvísi en ætlað er og sum- arleyfið reynist ævintýralegt I meira lagi. Aðalhlutverk: John Candy, Ric- hard Crenna og Karen Austin. Leik- stjóri: Carl Reiner. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Paramount 1985. Sýningar- timi 88 mín. 01.05 Náttfarar. Nighthawks. Spennu- mynd um tvo lögregluþjóna sem falið er það verkéfni að hafa hendur í hári hryðjuverkamanna. Aðalhlutverk: Syl- vester Stallone, Billy Dee Williams, Lindsay Wagner og Rutger Hauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Þýðandi: Björn Baldursson. Bönnuð börnum. Universal 1981. Sýningartimi 99 mín. 02.50 Dagskrárlok. Útvaip rás I 10.25 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph- ensen kynnir. Tilkynningar. 11.00 Tiðindi al Torginu. Brot úr þjóð- málaumræðu vikunnar í útvarpsþætt- inum Torginu og einnig úr þættinum Frá útlöndum. Einar Kristjánsson tekur saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist eftir Respighi, Glazunov og Ravel. (Af hljómplötum.) 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: lllugi Jökulsson. 15.00 Nóngestir. Umsjón Edda Þórarins- dóttir 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verð- ur endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10.) 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar“ eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýðingu sína (11). 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónlist frá Kúbu. Leo Brouwer leik- ur á gítar. (Af hljómplötu.) 19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Siguröur Alfonsson. 20.20 Konungskoman 1907. Frá heimsókn Frióriks áttunda Danakonungs til ís- lands. Níundi og lokaþáttur: Til Akureyrar, Seyðisfjaröar og heim. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 islenskir einsöngvarar. Benedikt Benediktsson syngur lög eftir C.E.F. Weyse, Árna Thorsteinsson, Jón Þór- arinsson og Sigfús Halldórsson. Guðrún A. Kristinsdóttir og Ólafur Vignir Albertsson leikaá píanó. (Hljóð- ritanir Ríkisútvarpsins.) 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Ak- ureyri.) (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Endurlit" smásaga eftir Roderick Wilkinson. Þýðandi: Margrét Odds- dóttir. Lesari: Þórarinn Eyfjörð. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur i umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miönætti. Umsjón: Siguröur Einarsson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvaip rás n ~ 9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 11 .OOFram aö fréttum. Þáttur I umsjá fréttamanna Útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Laugardagsrásin Umsjón: Sigurður Þór Salvarsson og Þorbjörg Þóris- dóttir. 18.00 Við grilliö. Kokkar að þessu sinni eru dagskrárgeröarmenn Rásar 2. 19.00 Kvöldtréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. 22.07 Út á lifið. Andrea Jónsdóttir kynnir dans- og dægurlög frá ýmsum tímum. 00.05Næturvakt Útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.