Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.1987, Qupperneq 6
6
MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987.
Viðskipti
Þórarinn E. Sveinsson, mjólk-
ursamlagsstjóri KEA, segir að
enn sé langt í land með að vinna
Akva-vatni samlagsins fótfestu á
mörkuðum erlendis. „Þetta er
erfitt en viö erum samt bjartsýn-
ir. Til þessa hefur ftrrst og fremst
veriö um prufusendingar að ræða
og það eru allmargir sem lýsa
áhuga sínum á vatninu.“
Að sögn Þórarins hafa flestar
prufusendingarnar farið til Evr-
ópu, Bandaríkjanna og Japans.
„Það tekur lengri tixna en eitt ár
að vinna svona vöru inn á mark-
aði erlendis. Þetta er hörkuvinna
og svolítið meira mál en aö
drekka vatn.“
-JGH
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggö
Sparisjóðsbækur ób. 14-17 Lb.Úb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 15-19 Úb
6 mán. uppsögn 16-20 Úb.Vb
J2 mán. uppsögn 17-26,5 Sp.vél
18 mán. uppsögn 25.5 27 Bb.lb
Tékkareikningar 6-8 Allir
, Sér-tékkareikningar '6-17 nema Vb Ib
Innlan verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn Innlán með sérkiörum 3-4 Ab.Úb
14-24.32 Úb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 5,5-6,5 Ab.Vb
Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb.
Vestur-þýsk mörk 2,5-3,5 Vb Ab.Vb
Danskarkrónur 9-10,5 Ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 28-29,5 Bb.Lb
Viðskiptavixlar(forv.)(1) 30,5-31
eða kge
Almenn skuldabréf 29.5 31 Lb
Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir
. Hlaupareikningartyfirdr.) Utlán verðtryggð 30 Allir
. Skuldabréf 8-9 Lb
Utlántilframleiðslu
Isl. krónur 28-29 Vb
SDR ' 8-8,25 Bb.Lb,
Bandarikjadalir 8,5-8,75 Úb.Vb Bb.Úb,
Sterlingspund 11.25- Vb Sp
11,75
Vestur-þýsk mörk 5,5-5,75 Bb.Sp.
Húsnæðislán 3.5 Úb.Vb
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 42
MEÐALVEXTIR
Óverðtr. sept. 87 29,9
Verðtr. sept. 87 8.4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 1778stig
Byggingavísitala 1 sept. 324 stig
Byggingavisitala 2 sept. 101.3 stÍQ
Húsaleiguvisitala Haekkaöi 9% 1. júli
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
(uppl. frá Fjárfestingarfélaginu);
Avöxtunarbréf 1,2777
Einingabréf 1 2,301
Einingabréf 2 1,356
Einingabréf 3 1,422
Fjölþjóðabréf 1,060
Gengisbréf 1,0295
Kjarabréf 2,369
Lífeyrisbréf 1,157
Markbréf 1,207
Sjóðsbréf 1 1.156
Sjóðsbréf 2 1.118
Tekjubréf 1,250
HLUTABRÉF
Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 114 kr.
Eimskip 278 kr.
Flugleiðir 196 kr.
Hampiðjan 118 kr.
Hlutabr.sjóóurinn 119 kr.
lönaðarbankinn 143 kr.
Skagstrendingur hf. 182 kr.
Verslunarbankinn 126 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavixlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrirsparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðarbank-
inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um penfngamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Bensínflirtningamir fyrir Flugleiðir:
Fjarstæða að Skeljungur og
Essó standi sasnan gegn Olts
- segir Vilhjálmur Jónsson, forsijóri Essó
„Ég hef heyrt þessa sögu um að
Skeljungur og Essó eigi að standa
saman í stríði við Olís og flutning-
arnir fyrir Flugleiðir hafa verið
nefndir þar sem dæmi. Þetta er íjar-
stæða. Það vorum ekki við sem
stóðum að því að Flugleiðir buðu út
þessi viðskipti heldur auðvitað Flug-
leiðir sjálfar," segir Vilhjálmur
Jónsson, forstjóri Olíufélagsins hf.,
Essó, um það hvort Essó og Skeljung-
ur standi saman í að gera Olís lífið
erfitt á olíumarkaðnum.
Vilhjálmur segir að tilboð Olíufé-
lagsins hf. hafi verið aðeins tveimur
prósentum lægra en Olís. „Og vegna
orða Óla um að þetta sé undir kostn-
aðarverði segi ég að ég ætla ekki að
reka þessi viskipti fyrir Flugleiðir
með tapi.“
u»m ííihil-w
Farþegar i Atlantshafsflugi Flugleiða ganga frá borði. Olís hefur séð um
að afgreiða bensínið á vélarnar i áraraðir en nú er Essó komið með þessi
viðskipti við Flugleiðir. Það skákaði Olís í útboði Flugleiða.
Að sögn Vilhjálms er aðstaða Olíu-
félagsins í þessu máli önnur en
Skeljungs og Olís. „Bæði félögin eru
með birgðageyma sína í Reykjavík
en við tökum á móti tankskipinu í
Hafnarfirði og erum með birgðastöð
þar. Þetta munar öllu. Við getum far-
ið fimm ferðir á dag til Keflavíkur-
flugvallar úr Hafnarfirði á meðan
liin félögin ná aðeins þremur ferðum
á dag úr Reykjavík," segir Vilhjálm-
ur.
Hann segir ennfremur að þessi
samningur viö Flugleiðir séu við-
skipti frá um 15 milljónum króna upp
í 20 milljónir. „Velta Olíufélagsins
hf. verður um 4 milljaröar á þessu
ári þannig að þetta er ekki stór biti
af kökunni."
-JGH
I«w íkt, UCXUv lAXlwuAVii CA v 111 UilA vAitiu,
þessa flutninga af oliufélögunum „Við erum ekki olíufélag,“ segir
þremur og þess vegna tókum við Sigurður Helgason, „Þess vegna
hjá Flugleiðum tilboði þess,“ segir fáum við olíufélag til aö losa bensí-
Sigurður Helgason, forstjóri Flug- nið úr skipi, geyma það og aka því
leiða, um samning félagsins við eftir þörfum til Keflavíkurflugvall-
Olíufélagiö hf., Essó, mn geymslu ar.“
og flutninga á flugvélabensfni Sigurður segir að félagið hafl
Flugleiða fyrir Atlantshafsflug fé- ákveðið að bjóða þessa geymslu
lagsins. Flugleiðir kaupa og flylja bensínsins og flutninga út til að ná
inn bensíniö. Olís hefur haft þessi fram sem mestri hagkvæmni.
viðskipti í mörg ár, meðal annars -JGH
Toyota Corolla
sá mest seldi
Toyota Corolla hefur vinninginn
af innfluttum bílum til landsins
fyrstu níu mánuði ársins, samkvæmt
upplýsingum frá Hagstofunni. Flutt-
ur var inn 881 bíll af Corolla-gerð. í
öðru sæti er Subaru 1800 með 837
bíla. Mazda 323 er í þriðja sæti með
729 bíla.
Alls voru 14.163 nýir fólksbilar
fluttir inn til landsins fyrstu níu
mánuðina. Það vekur athygli hve
margir notaöir fólksbílar voru fluttir
inn, eða alls 3.388 bílar.
Um nokkra aukningu er að ræða í
bílainnflutningi frá í fyrra sem var
mjög gott ár h)á bflainnflytjendum.
Gríðarlegur fjöldi Ladabfla var
fluttur inn fyrstu níu mánuðina, eða
alls 2.371 bfll. Virðist sem Ladaæði
hafi gripið um sig. Alls 680 bflar af
Lada 1500 station voru fluttir inn, 528
bflar af Lada Samara, 492 af Lada
Sport, 174 af Lada 1200, 210 af Lada
Safír, 153 af Lada lux 1500 og 127 af
Lada 1600.
-JGH
Á þriðja þúsund Lödur hafa selst það sem af er árinu en af einstökum
tegundum er þó Toyota Corolla með mesta sölu.
Þetta er undir
kostnaðawerði
- segir Óli í Olís
„Það að missa þessi viðskipti hefur
að sjálfsögðu áhrif á rekstur Olís.
Fyrirtækið hefur haft þessa bensín-
flutninga fyrir Flugleiðir í áraraðir
og ég er klár á því að Olíufélagið hf.
gerir þetta undir kostnaðarverði,"
segir Óli Kr. Sigurðsson, forstjóri
Olís.
Um það hvers vegna tilboö Olís
heíði þá verið litlu hærra en Olíufé-
lagsins Essó sagði Óli aö geymsla
bensínsins og flutningar fyrir Flug-
leiðir heíðu haldist í hendur við
bensínsölu Olís á Reykjavíkurflug-
velli og styrktu þessi viðskipti hvor
önnur.
„Við það að missa þennan póst úr
rekstri okkar er útht fyrir tapi á
bensínsölunni á Reykjavíkurflug-
velli og það verður erfiðara fyrir
okkur að halda þeim markaði áfram.
Og skoði menn það dæmi frekar er
aðeins eitt félag eftir með bensínsölu
þar, eða Skeljungur," sagði Óli.
Að sögn Óla lækkaði verð á flug-
vélabensíni á Reykjavíkurflugvelli
eftir að þar kom fram samkeppni á
milli Olís og Skeljungs. „Þú getur
fengið það staðfest hjá fíölmörgum
úti á Reykjavíkurflugvelli aö veröið
Óli í Olís er óhress meó að missa
Flugleiöaviðskiptin til Essó og segir
það gera Olís erfiðara fyrir i bensín-
afgreiðslunni á Reykjavikurflugvelli.
lækkaði og þjónustan batnaði."
ÓIi sagði að Olís hefði haft með
höndum geymslu og flutninga á
bensíni Flugleiða vegna Atlantshafs-
flugs félagsins í áraraðir. „Við
unnum fyrir Loftleiðir á sínum tíma
og svo aftur fyrir Flugleiðir frá stofn-
un þess félags.“ -JGH
Flugfiskinn vantar
pláss hjá Flugíeiðum
„Viö gætum selt mun meira af verðið um 2,5 dollarar fyrir pundiö
ferskumfiskitil Bandaríkjanna, en af ýsufiökum. Aðalmarkaöurinn er
það vantar aukið pláss í flugvélum í Boston.
Flugleiðasegir Eiríkur Hjartar- Eirfkur telur að um 50 tonn af
son, framkvæmdastjóri Stefnis hf„ fiskí farí með flugi á viku til Banda-
um sölu á ferskum fiski til Banda- ríkjanna og þar af flytji Stefhir hf.
ríkjanna. út um 15 tonn. „Það hafa bæst viö
Eirfkur segir aö nú fáist mjog fieiri fyrirtæki sem flytja út fisk
gott verð fyrir þann fisk sem fluttur með flugi, og það hefur skert okkar
er í flugi til Bandaríkjanna. „Viö pláss í flugvélunum.“
nálgumst þaö að vera jafnvel of Ekki hefur verið gripið til þess
dýrir. Það fást núna um 3 dollarar ráðs að leigja sérstakar vélar undn-
fyrir pundið af ýsuflökum, sem fiskinn, en á þaö ráð var brugðið í
, gerir um 250 krónur fyrir kilóið.“ nokkrammælií fyrraoghittifyrra.
Mikil veröhækkun hefur orðið á -JGH
markaðnum, því fyrr í haust var