Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 12
60 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. Litla alvöru trommusettið Trommusettið á myndinni líkist mjög alvöru trommu- setti. Það er góður hljómburður í því. Gítarínn, sem sést á myndinni, er með sextán innbyggðum lögum. Einnig er hægt að semja sín eigin lög á hann. Hon- um fylgir hljóðnemi með upptökutæki. Bíllinn fyrir miðri mynd er upptrekktur. Loks er það þroskalestin. í henni er talnaþraut, púsluspil og klukka. Þessi leik- föng fást í Litlu Glasgow, Laugavegi 91, sími 20320. Laserbyssa Þessi laserbyssa, sem fæst í Litlu Glasgow, Lauga- vegi 91, sími 20320, er sem eftirlíking af alvöruvopni. Hún er með kíki, hljóðdeyfi og framlengingu. Henni fylgir skotmark sem gefur til kynna ef hitt er. Skot- markið má setja á byssuna og einnig á belti. Þessi leikföng eru í fínni kantinum en hægt er að gera góð kaup meðan birgðir endast. Hohner munnharpa er alltaf vinsæl gjöf, bæði handa tónlistarfólki og-emnig litlu krökkunum. Það má kannski segja að margir hafi byrjað tónlistarferil sinn með munnhörpunni. í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 13656, er mikið úrval af góðum munnhörpum og þær kosta heldur ekki nein ósköp, frá 350 kr. Ert þú alltaf í takt við tímann? Ef ekki er taktmælir nauðsynlegur. Taktmælir er góð jólagjöf handa tón- listarfólki, bæði byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 13656, færðu hina viðurkenndu Whittner takt- mæla í úrvali á verði frá 1300 kr. Bjarton gítarar Þeir þykja einstaklega vandaðir og eru löngu orðnir vel þekktir enda sænsk gæðavara. Þú getur valið um margar gerðir af klassískum gíturum, jafnt fyrir byrjendur sem lengra komna. Verðið er frá 6.400 kr. Einnig eru fáanleg í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur banjó frá 7.360 kr. og mandólín á 6.400 kr. Hljómplöturog nótur Hljómplata er góð gjöf. í Hljóðfærahúsi Reykjavík- ur, Laugavegi 96, sími 13656, færð þú allar hljóm- plötur, hvort sem þú leitar eftir poppi eða klassík. Platan fæst örugglega í Hljóðfærahúsinu því þar er lagður metnaður í að eiga sem fjölbreytilegast úrval af innlendum sem erlendum hljómplötum, einnig stórgott úrval af nótnabókum við allra hæfi. Njósnabúnaður Útbúnaðurinn, sem er fremst á myndinni, er fyrir njósnara. Þú smellir á þig heyrnartólunum, miðar út fórnarlömbin og heyrir hvað þau segja úr góðri fjarlægð. Talstöðvarnar eru vandaðar, sem og aðrir hlutir í þessari paradís krakkanna. Kassettutækin eru með upptökutakka og eru þetta alvörutæki. Þessa hluti og marga fleiri býður verslunin Litla Glasgow, Laugavegi 91, sími 20320, upp á. í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 13656, er gott úrval af laserdiskum. Tækninni hefur fleygt það mikið fram í gerð þessara geisladiska að verðið er orðið nokkuð viðráðanlegt. Þeir kosta frá 1.000 kr. og upp í 1.500 krónur. Það þarf ekki fræði- mann til að segja fyrir um að þetta er framtíðin í hljómplötugerð því að hljómgæðin eru svo miklu betri. Júpiter blásturshljóðfæri í Hljóðfærahúsi Reykjavíkur, Laugavegi 96, sími 13656, færðu flestöll blásturshljóðfærin á góðu verði. Má þar nefna þverflautur á 12.200 kr., tromp- eta á 13.200 kr. og kornetta á 13.470 kr. Trukkurinn á myndinni er hálfgerður ofurtrukkur. Hann blæs út dekkin og getur með því móti komist hvert á land sem er. Fjallaklifrarinn er fyrir miðri mynd. Hann gefur ofurtrukknum ekkert eftir í torfær- unum. Þessi farartæki ganga fyrir rafhlöðum. Glæsikerran er af Porsche gerð og er bíllinn fjarstýrð- ur. Þessi leikföng fást í Litlu Glasgow, Laugavegi 91, sími 20320. Vélmenniogjeppi Jeppar og vélmenni eiga fátt sameiginlegt. í Litlu Glasgow, Laugavegi 91, er ekki verið að setja slíka smámuni fyrir sig. Þar er á boðstólum leikfang sem er í senn vélmenni og jeppi. Þetta leikfang er á mynd- inni í báðum hlutverkum sínum. Apinn heitir Gogo. Hann hefur fengið viðurnefnið dansfíflið því að hann dansar við músík. Vélmennið lengst til vinstri er fjar- stýrt. Síminn í Litlu Glasgow er 20320. Ítaktviðtímann Fyrir litlu mömmuna Fyrir miðri mynd er Baby Hop dúkkan. Hún skríður áfram skamman spöl en svo dettur hún niður og kallar á mömmu sína. Brúðan lengst til hægri er með innbyggt segulbandstæki. Hún tekur upp það sem sagt er og baunar því á mann von bráðar. Sá stóri fyrir aftan heitir Smoochie. Hann er mjög elskuleg- ur, greyið. Já, það er úrval af leikföngum í Litlu Glasgow. Lasertæknin Ofurtrukkar Munnhörpur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.