Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Side 24
72 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987, Heimilisvörur i heimilisvörudeild Garðakaupa, sími 656400, er úrval sængurfatnaðar. Rúmteppi kosta frá 600 kr., sængurverasett frá 833 kr. og ódýrustu sængurnar kosta aðeins 1.320 kr. Þar fást einnig teygjulökin þægilegu. Eins og þetta verð bendir til er ekkert mál að gera kaup í heimilisvöru'deildinni. Ódýrt en gott Eins.og sjá má á myndinni vantar hvorki handklæði né viskustykki í heimilisvörudeild Garðakaupa, sími 656400. Einnig fást þar falleg baðmottusett. Verðið er merkilega lágt miðað við gæðin. Komið, sjáið og sannrey- nið. GWU2..... Garðatorgi 1, sími 656400 Barnaskóhornið Það þótti við hæfi að mynda barnaskóna innan um leiksvæði krakkanna. Garðakaup, sími 656400, vildu með þátttöku sinni í þess- ari jólagjafahandbók leggja áherslu á hið mikla úrval í hinum ýmsu deildum verslunar- innar frekar en að sýna verð á einstökum hlutum. Af þeim sökum er ekkert verð til- greint á barnaskónum frekar en flestu öðru í versluninni. Þeir eru til í öllum gerðum og stærðum og ýmsum litum. Sportvörur I sportvörudeild Garðakaupa, sími 656400, er að finna flest það sem viðkemur sportiðk- un, að frátöldum vetrarvörum. Þar er hægt að fá leikfimi- og íþróttafatnað á alla fjöl- skylduna. Einnig fást þar blakboltar, körfu- boltar, fótboltar, handboltar og margt fleira. Ungbarnadeildin Peysur, úlpur, kápur, buxur, húfur, treflar og vettlingar. Það væri hægt að halda þessari upptalningu lengi áfram. Þetta á við um úr- valið af barnafatnaði í Garðakaupum, sími 656400. Hér á gamla máltækið, sjón er sögu ríkari, svo sannarlega við. Garðatorgi 1, sími 656400 VELKOMIN í tm: I Búsáhöld I búsáhaldadeild Garðakaupa, sími 656400, færðu flest það sem vantar af þessu tagi til heimilisins. Þessari mynd er ætlað að sýna úrvalið í hnotskurn. A henni má sjá tertu- diska og gjafavöruglös af ýmsum tegundum og er óhætt að fullyrða að verðið svíkur engan. Skóhornið Matvöruverslun Garðakaupa er á jarðhæð. Á efri hæðinni, eða réttara sagt á svölunum, eru aðrardeildirverslunarinnar. Þarfinnurðu í einu horninu skóvörudeildina. Þessari yfir- litsmynd er ætlað að koma til skila þeirri fjölbreytni sem Skóhornið hefur yfir að ráða af fullorðinsstærðum. Fatadeildin I fatadeildinni getur öll fjölskyldan klætt sig upp. Þar er að finna peysur, úlpur, buxur, skyrtur og reyndar ýmislegt annað. Það er í rauninni merkilegt hvað þessi fatnaður er á lágu verði miðað við gæði. Hann fæst í Garðakaupum, sími 656400. Bensínstöð Því er síður en svo þannig farið að bensín- stöðin í Garðabæ einskorði sig við sölu á bensíni og skyldum vörum. Þar er einnig að fá ýmsa smávöru til jólagjafa og síðast en ekki síst hina bráðnauðsynlegu barnastóla í bílinn. Hreinsum gardínur samdægurs Efnalaug Garðabæjar er á Garðatorgi 3, sími 656680. Afgreiðslutími er mánudaga- fimmtudaga kl. 8-19, föstudaga kl. 8-20 og laugardaga kl. 10-16. Efnalaug Garðabæjar Garðatorgi 3, sími 656680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.