Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 6
54 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. Barnaföt Það er hverju orði sannara aó versl- unin Fólk, Nýjabæ við Eiðistorg, sími 611811, er með fatnað á alveg sérstaklega góðu verði. Vesti og buxur úr fínasta flaueli kosta sam- an 2.990 kr. og kjóllinn vinstra megin á myndinni er á 2.398 kr. Jakkapeysan kostar 1.980 kr. og hvít skyrta 780 kr. Jakkapeysan og skyrtan eru alveg tilvaldar á litla töffarann. Stelpu- skórnir á myndinni eru á 998 kr. og mokkasíurnar kosta kr. 1.985. Gjafavörur Það er erfitt að leyna brosinu (aegar maður heyrir hvað vörurnar kosta í versluninni Fólki, Nýjabæ við Eiðistorg, sími 612013. Þrjú lítil handklæði í gjafa- kassa kosta 890 kr. og eru þau alveg tilvalin í litla jólapakkann. Stóru Cannon handklæðin kosta 498 kr. Jólakerti með mynd eru á verði frá 99 kr„ jóla- borðmottur eru á 99 kr. og loks eru fjórir jóladúkar á 398 kr. saman. Það er óhætt að fullyrða að hér er á ferðinni aldeilis fallegt jóladót. Snyrtivörur í snyrtivörubúðinni Blik, Nýjabæ, Eiðistorgi, sími 612013, fást snyrtitöskur eins og þessi á myndinni og kosta þær frá 800 kr. Treflasett eru á verði frá 550 kr. og sérstaklega fallegir gjafakassar á 1.965 kr. Einnig fást þar flestar vinsælustu tegundirnar af rakspírum og ilmvötnum. Verslunin Blik býður enn- fremur upp á mikið úrval af tískuskartgripum og öðrum gjafavörum. Heimilisvörur l versluninni Heimilisvörur hf„ Nýjabæ við Eiðistorg, sími 612080, er að finna falleg búsáhöld í eldhúsið. Má þar nefna hitakönnur, potta og pönnur, bolla- sett, matarsett og margt fleira. Pottarnir kosta frá 1.700 kr. til 4.000 kr. Ennfremur er þarna að finna mikið úrval af fötum og diskum fyrir örbylgjuofna. Ódýrt Verslunin Fólk, Nýjabæ við Eiðistorg, sími 611811, er ekki aldeilis við eina fjölina felld. Auk gjafavara og barnafatnaðar býður verslunin upp á úrval af tísk- uskóm og tískufötum fyrir fólk á öllum aldri. Hvíta skyrtan á myndinni kostar aðeins 990 kr. enrhún er úr 100% bómull, með hnepptum brjóstvösum. Rönd- ótta peysan er á 1.980 kr„ pilsið kostar 1.790 kr. og vestur-þýska ullarpeysan er á 1.280 kr. Loks er á myndinni smásýnishorn af skóúrvali verslunarinn- ar. Reimuðu skórnir kosta 1.490 kr. en þeir með rennilásnum kosta 1.690 kr. Jólatísku- fatnaður I Heru, Eiðistorgi, sími 611016, ættu konur á öll- um aldri að geta fundið á sig jólafötin í ár. í verslun- inni er mikið úrval af tískufatnaði, kjólum, káp- um, pilsum og blússum á viðráðanlegu verði. Einnig fást þar fallegir tískuskart- gripir af mörgum gerðum. Tískuverslunin HECA U N D I R Þ A K I H U Eiðistorgi 15 — Sími 61 10 16 Jólamarkaður Á neóstu hæð Nýjabæjar við Eiðistorg eru þeir í Stjörnubæ, sími 611120, með jólamarkað. Þeir eru þar með útsaumað og mjög sérstakt amerískt jóla- skraut sem varla finnst annars staðar, jólaseríur, jólabjöllur og gervigreni. Bangsamarkaður Eins og sjá má á myndinni er alveg ótrúlegt úrval af böngsum í Stjörnubæ, Nýjabæ við Eiðistorg, sími 611120. Þetta er eiginlega bangsafjölskyldan eins og hún leggur sig. Þeir eru á ágætu verði, frá 400 kr„ og eru vinsælir í litla jólapakkann. Ljósmyndatöskur Þær eru á hlægilega lágu verði, Ijósmyndatöskurnar í Stjörnubæ, Nýjabæ við Eiðistorg, sími 611120. Töskurnar eru til í mörgum gerðum og kosta frá 990 kr. Einnig fást í Stjörnubæ myndavélar frá 3.550 kr. og margt fleira sem viðkemur Ijósmyndun. Sælkeraofninn í Stjörnubæ, Nýjabæ við Eiðistorg, sími 611120, er að finna margt sem freistar snilldarkokksins. Fremst- ur þar í flokki er sælkeraofninn frá Rowenta sem kostar 5.300 kr. Expresso kaffivél, afar ólík þeirri í þáttunum um heilsubælið, kostar 4.990 kr. og Classy skerinn, sem er fyrir fagurkerann í matargerðarlist- inni, kostar aðeins 490 kr. Ennfremur er mikið úrval af örbylgjuofnum í Stjörnubæ, eitt það mesta á landinu að sögn fróðra manna og á mjög góðu verði. Raftæki Ferðakassettutækin á myndinni kosta 3.990 kr. það neðra en það stærra, fyrir ofan, er á 6.990 kr. enda er það tvöfalt. Það eru tvö hólf fyrir kassettur í því stærra og er hægt að taka upp af einni spólu yfir á aðra. Vekjaraklukkan er elektrónísk og kostar 990 kr„ litla útvarpið er á 1.090 kr. og vasadiskóið kost- ar 1.690 kr. Því fylgir ein Denon spóla. í Stjörnubæ, Nýjabæ við Eiðistorg, sími 611120, fást ennfremur áteknar videospólur með fjölbreyttu barnaefni og kosta þær 790 kr. Húsgögn Verslunin Stjörnubær, Nýjabæ við Eiðistorg, sími 611120, er á hæðinni fyrir ofan matvöruverslunina. Á neðstu hæð hússins eru þeir hins vegar með jóla- markað sem getið er um annars staðar á síðunni. Þar hafa þeir í Stjörnubæ vfir að ráða miklu gólfrými og nýta þeir það einnig f^'ir húsgagnaverslun. Boð- ið er upp á mikið úrval af töff húsgögnum og reynt að höfða frekar til unga fólksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.