Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 51
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. 99 ttu í vandroeðum með að finna góða gjöf ? i Ef þig vantar góða gjöf, þá ættir þú að líta inn hjá okkur. Þú getur valið úr miklum fjölda af listrænum gjafavörum frá WMF, Rosenthal, Thomas o.fl., -og þúfærðgæðavörursemstandastströngustu kröfur um endingu og fallegt útlit. * , mmm wmÆw r •* •* raÍalÍlBÍL.r- Kertastjakar úr postulínu með gullrönd. Afar glæsilegir og stílhreinir kertastjakar frá Rosenthal í sígildum stíl. Verð: 650, 750 og 900 kr. Tríó-kaffistell frá Thomas. í senn einföld en ákaflega fínleg hönnun. Bollapar með disk 1.117 kr., sykurkar946 kr„ Aðventustjaki. Fallegur kristalskertastjaki sem eykur hátíðarstemmningu aðventunnar. Verð aðeins 2.100 kr. Veggplattar úr postulíni. Björn Wiinblad hefur gert marga fallega platta fyrir Rosenthal. Hér sækir hann myndefnið í 1001 nótt, í sögur af Sindbað sæfara. Plattinn er einn úr röð 6 mismunandi platta. Verð 2.600 kr. rjómakanna 831 kr„ og kaffikanna 2.415 kr. * * * * ' Kaffistell frá Thomas - Holiday kaffistellið hefur til að bera óvenjulegt útlit og falleg form, aðalsmerki Thomas-postulínsvaranna sem gerir þær svo vinsælar sem raun ber vitni. Sex manna stell kostar 6.785 kr. bollaparið með kökudiski 930 kr. og matardiskur 556 kr.svo að dæmi séu tekin. Púnsstell. Fagurlöguð kristalsskál á 2.950 kr., kristalsglös á 495 kr. stk. - Fallegt stell og eigulegt. Lindau hnífapör - falleg og stílhrein hnífapör úr krómhúðuðu stáli þessari Kristalskaröflur-sérlegahreinarogmjúkar tegund eigum við einnig forréttahn ífapör, línur, falleg hönnun. Til í ýmsum stærðum áleggsgaffla, ausur, tertuspaða o.fl. og gerðum, allar úr sléttum kristal. Verð: Hnífur, gaffall og skeið 1.370 kr., ............... teskeið 275 kr. :**S J** * * * * Ostabakkar úr gleri - ýmsar stærðir og gerðir. Verð frá 1.400 kr. Skartgripir úr postulíni. Þessir sérstaklega fallegu skartgripir eru hannaðir af hollenska listhönnuðinum Johan Van Loon. Verð: Nælur 2.100 kr„ eyrnalokkar, M * settið, 3.340 kr. og armbönd * 4.740 kr. _ * studiohúsið Kristalsstjarna. Stjörnulaga kristalskerta- stjakarnir frá Rosenthal eru einstakir. Þeir fást í 4 stærðumog kosta 850, 1.250, 1.730 og 2.900 kr. á horni Laugavegs og Snorrabrautar Sfmi 18400 TlMABÆR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.