Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 26
74 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987, Fyrir fótboltastráka Það er ekki slæmt að eiga eins búning og Mara- dona. í Ástund, Háafeitisbraut 68, sími 84240, fást Umbro-fótboltabúningar, eins og hann er í á mynd- inni, og eru þeir af sömu gerð og bestu liðin í Englandi spila í. Heill búningur kostar aðeins 1.990 kr. og myndi eflaust hýrna yfir fótboltastráknum ef hann fengi svona jólagjöf. í Ástund fást einnig fót- boltar, sem kosta frá 790 kr„ töskur frá 280 kr. og hinir geysivinsælu Diator-fótboltaskór frá 1.390 kr. Liliput-handryksugan frá AEG Þú grípur til hennar þegar smáóhapp verður og ekki tekur því að taka út stóru systur. Ryksugan, sem fæst hjá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 9, sími 38820, er með hleðslurafhlöðum og því snúrulaus og kostar aðeins 2.038 kr. Lítill verðlaunalampi Leiðarljósið er tilvalið í barnaherbergið, í ganginn eða yfir símanum þegar önnur Ijós eru slökkt. Þessi litli lampi eyðir nánast engu rafmagni og kostar að- eins 593 kr. Hann fæst hjá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 9, sími 38820. Handhægarborvélar Þær eru með afturábak og áfram, með högg- og venjulega borun og leguvél, þessar borvélar sem fást hjá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 9, sími 38820. SB 420 RL-gerðin er með rafeindastýringu, frá 0-2500 s/m, og er með 10 mm patrónu. Hún er 420 vatta og kostar 4.994 kr. SB 500 RL-gerðin er hins vegar 500 vatta, með 13 mm patrónu. Hún er með rafeindastýringu, frá 0-2800 s/m, og kostar 6.496 kr. Tísku-leikfimi- fatnaður í sportvöruversluninni Ástund, Háaleitisbraut 68, sími 84240, fæst glæsi- legur franskur og þýskur tísku-leikfimifatnaður fyrir börn og unglinga og kost- ar hann frá 890 kr„ einnig belti frá 100 kr„ legghlífar frá 390 kr„ ennisbönd frá 120 kr„ upphitunarbuxur frá 1.290 kr„ samfestingar frá 1.850 kr. og margt fleira. Þarna gætu verið komnar jólagjafirnar handa ungu stúlkunum. i: * « ; Jólin koma SKIPHOLTl 50B ■ 105 REYKJAVÍK ■ SÍMI 84020 Er þá ekki kjörið að velja að þessu sinni íslenskan listmun - verk eftir einhvern af yngri eða eldri lista- mönnum okkar sem aldrei verður til nema í einu eintaki? Þar má nefna olíumálverk og vatnslitamynd- ir, keramik- og postulínsskartgripi, grafík, silkimyndir og lampa og gluggaskreytingar, gerðar úr listgleri. Verð grafíkmyndanna er 2.500-11.000 kr. en einnig fást keramiknælur sem kosta 450-1.000 kr. Tilvalið til jólagjafa Prýðið heimilið með glæsilegum gólfstyttum frá ítal- íu, Við höfum á boðstólum mikið úrval af þessum styttum. Verð aðeins 9.900 kr. Doppótti hundurinn er 75 cm og hvíti hundurinn er 84 cm. Bjóðum greiðslukjör og sendum í póstkröfu. Á.F.-salan, Laugalæk 12, sími 34437, 104 Reykjavík. Ljósahundur Ljósahundurinn er tilvalinn fyrir bílaáhugamanninn. Hann er með fimm metra langri snúru og er 220 volta. Hann gefur mjög góða birtu enda er í honum átta vatta flúrpera. Ljósahundinum, sem kostar 500 kr„ fylgir krókur til að hengja hann upp með. Hann fæst hjá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 9, sími 38820. Hleðslutæki Hleðslutæki er ómissandi fyrir veturinn. Þetta fjög- urra ampera hleðslutæki, með sjálfvirkum útsláttar- rofa og ampermæli, fæst hjá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 9, sími 38820. Tækið er einnig með tvö- faldri einangrun og kostar 1.750 kr. Eldhúsundrið frá AEG Þetta tæki hrærir, þeytir, hnoðar, rífur, hakkar, bland- ar, hristir, brytjar, sker og margt fleira. Hér er um að ræða e'ldhúsundrið frá AEG, makalaust tæki á maka- lausu verði, aðeins 6.903 kr„ og fæst það hjá Bræðrunum Ormsson, Lágmúla 9, sími 38820. Allt fyrir hesta- mennsku Ástund, Háaleitisbraut 68, sími 84240, er draumabúð hestamannsins. Þar er að finna allt sem viðkemur hestamennsku, nema ef vera skyldi hestar. Hnakk- ar, eins og sá á myndinni, kosta frá 11.960 kr„ reið- stígvél kosta frá 1.390 kr. og öryggishjálmarnir frá 1.990 kr. Ennfremur fást reiðbuxur frá 2.950 kr. og pískar frá 350 kr. Loks kostar hnakktaskan á myndinni 4.550 kr. Skautar í sportvöruversluninni Ástund, Háaleitisbraut 68, sími 84240, fást hinir þekktu Jafaskautar. Verðið á þeim er 3.250 kr. Verslunin býður einnig upp á skautahlífar í sama merki á 690 kr. Að síðustu skal getið öryggishjálmanna frá Jafa sem hægt er að nota á sleðann, hjólið og að sjálfsögðu á skautana en þeir kosta 2.850 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.