Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
63
HREINT OTRULEGT LEIKFANGAURVAL
Plastmódel
Brúðan sem talar þínu máli
Mekkanó
í Tómstundahúsinu, Laugavegi 164, sími 21901, er
til fjöldinn allur af plastmódelum í öllum stærðum
og gerðum. Krakkarnir ættu þá að geta dregið sig í
hlé annað veifið á jólunum og dundað við þetta
hugðarefni sitt. Það er hægt að fá ágætt módel fyrir
aðeins 125 kr. í Tómstundahúsinu. Þau sem eru á
myndinni kosta reyndar meira. Torfærubíllinn kostar
1.600 kr„ þotan 2.446 kr„ báturinn er á 530 kr. og
loks kostar minni bíllinn 998 kr.
Lengst til hægri á myndinni gefur að líta talandi
dúkku. Talað er gegnum brúðuna með míkrófón og
fær röddin meðhöndlun innbyggðs hátalara á leið-
inni. Þetta gæti orðið góð vinkona því að hún er
þér ævinlega sammála. Hún er föl gegn 4.765 kr.
greiðslu. Brúðan á miðri myndinni kostar 1.960 kr.
Hún talar og syngur á íslensku. Skíðadúkkan fer á
3.893 kr. Þessar huggulegu vinkonur fást í Tóm-
stundahúsinu, Laugavegi 164, sími 21901.
Gömlu góðu mekkanó-leikföngin eru enn við lýði.
í Tómstundahúsinu, Laugavegi 164, sími 21901, er
til mikið af þessu byggingarefni af hinum ýmsu gerð-
um. Það er hægt að gera allt mögulegt með
mekkanóinu, t.d. byggja heilu húsin. Kassi með
mekkanói kostar frá 630 kr. til 3.400 kr.
Fjarstýrðir bílar
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21901, býður
upp á landsins mesta úrval af fjarstýrðum bílum fyr-
ir stóra og litla stráka. Þeir eru á verði frá 2.695 kr.
til 7.680 kr„ með fjarstýringu. Bílarnir eru eftirlíking-
ar af mörgum aðalköggunum og torfærutröllunum.
Rafknúnar bílabrautir
I Tómstundahúsinu, Laugavegi 164, sími 21901, eru
til bílabrautir af öllum gerðum. Þær eru með spennu-
breyti og kosta frá 3.180 kr. Þessi sem prýðir myndina
er rall-kappakstursbraut. Hún liggur gegnum myrk-
ustu frumskóga Afríku og fylgja tré og annar gróður
með þessu til fullnustu. Það eru settar 4.400 kr. á
hana.
Draumadúkka
stelpnanna
Dúkkuhöfuð, sem er hægt
að greiða og mála, er ein-
staklega spennandi gjöf
fyrir allar stelpur. Þetta
dúkkuhöfuð er frá Sebino
og fæst í Tómstundahús-
inu, Laugavegi 164, sími
21901. Því fylgja hárrúll-
ur, augnhár, varalitur,
andlitsfarði, hárlitur og
margt fleira. Dúkkuhöfuð-
in eru til í nokkrum f
stærðum og kosta frá !
1.325 kr.
Fyrir unga listamanninn
Mörg í einum
kassa
I Tómstundahúsinu,
Laugavegi 164, sími
21901, er hreint ótrúlegt
úrval af margs konar spil-
um. Á þessari mynd er
mjög skemmtileg spila-
taska með mörgum spilum
og fylgja þeim leiðarvísar
á íslensku. Enginn ætti því
að vera í vafa um hvernig
haga á leiknum. Spil eru
alltaf vinsæl jólagjöf og
ævinlega til ánægju yfir
hátíðarnar.
Lego-járnbrautir
Það þarf ekki neina sérstaka listamenn til að mála
fallega myndir eftir þessum. Þær ættu þó að vera
við hæfi unga listamannsins því myndirnar eru allar
númeraðar og það er barnanna að finna út hvernig
þær eiga að vera. Tússlitamyndir kosta frá 225 kr.
til 280 kr. en olíu- og akrýl- myndirnar kosta frá 225
kr.
Það er nánast heilt Legoland í Tómstundahúsinu,
Laugavegi 164, sími 21901, því úrvalið af Lego er
svo mikið fyrir eldri sem yngri krakka. Sjálfsagt hafa
allir gaman af að leika sér með Lego-járnbrautina
en hún er til í mörgum stærðum og reyndar er alltaf
hægt að bæta inn í hana. Lestin á myndinni kostar
3.480 kr. en auðvitað er hægt að fá Lego fyrir miklu
lægra verð.
Þroskaleikföng
[ Tómstundahúsinu, Laugavegi 164, sími 21901,
færðu líka jólagjöf fyrir yngstu börnin og það vön-
duð og góð þroskaleikföng. Má þar nefna þoty með
áhöfn á 998 kr„ púsluhús á 978 kr. og stýri fyrir litla
ökumanninn sem kostar 998 kr. Á þetta stýri gæti
hin smáa mannvera tekið litla bílprófið.
Þrátt fyrir að fjarstýringin sé hin skemmtilegasta
uppfinning fyrir smábílana þá stendur snúrustýringin
alltaf fyrir sínu. Á myndinni sjást einmitt svona bíl-
ar, eins og Ford Ranger 4x4 sem kostar 1.410 kr.
með stýrinu. Ferrari er á 1.255 kr. Þessir bílar fást í
Tómstundahúsinu, Laugavegi 164, sími 21901.
Sterkirdúkku-
vagnar
Dúkkuvagnar eru ávallt
vinsæl jólagjöf og verða
það vafalaust einnig í ár.
Tómstundahúsið, Lauga-
vegi 164, sími 21901,
býður upp á margar gerðir
af dúkkuvögnum, bæði
litlum og stórum og einnig
kerrum. Vagnarnir kosta
frá 3.722 kr. Þennan á
myndinni er hægt að
leggja saman og taka
vögguna af.
PÓSTSENDUM
KREDITKORT
TÓmSTUnDHHÚSIÐ HF
LaugauegilBÍ-Rentiouil: $=21901
PÓSTSENDUM