Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 18
66 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. snyrtivöruverslun sími 689505 Kringlunni Augnskuggar Europa augnskuggabox fást í Serinu í miklu úrvali og á góðu verði, frá 950 kr. Boxin eru með átta augnskuggum og tveimur háralitum eða tólf augn- skuggum. Ath. að í Serinu eru útbúin gjafakort. Þar er Euro- og Visa-þjónusta og sent hvert á land sem er. Serina - snyrtivöruverslun, Kringlunni, sími 689505. Snyrtivörur herrans í snyrtivöruversluninni Serínu, Kringlunni, sími 689505, er mikið úrval af herrasnyrtivörum. Þar fæst rakspíri sem kostar frá 626 kr„ Capucci-silkibindi á 1.640 kr. og hanskar á 995 kr. Þeir sem ferðast mik- ið þekkja það vandamál að halda bindunum sínum í nothæfu ástandi. Bindistaska fyrir ferðamanninn kostar 3.233 kr. og skóburstasett 3.058 kr. Til að fullkomna herralínuna býður Serína upp á sloppa úr velúr og frotté sem kosta 5.280 kr. og loks eru þar á boðstólum fallegar snyrtitöskur. Óskarsverðlaunailmvatn Serína, snyrtivöruverslun í Kringlunni, sími 689505, er sú eina sem býður upp á hið fræga óskarsverð- launailmvatn, Creature, á verði frá 3.103 kr. Einnig er þar að fá mikið af vinsælum ilmvatnstegundum sem kosta frá 365 kr. Á myndinni má sjá gullfallega Nina Ricci silkislæðu sem kostar 3.073 kr. Þar má einnig sjá samkvæmisveski en þau kosta frá 1.495 kr. í Serínu. Ennfremur fæst í þessari fallegu verslun mikið af fallegu skarti og hárskrauti á öllu verði. Serína og kventískan Á þessari mynd er reynt að koma til skila því feikim- ikla úrvali sem snyrtivöruverslunin Serína í Kringl- unni, sími 689505, hefur að bjóða kvenfólkinu. Tískubeltin kosta frá 1.100 kr. og snyrtitöskurnar frá 276 kr. Einnig fást þar silki- og frottésloppar, silki- náttkjólar og -náttföt og silki- og satínnærföt. Loks eru til falleg handklæði í stíl við sloppana. Serína verslar nánast eingöngu með heimsfræg snyrtivöru- merki sem hafa áunnið sér virðingu gæða sinna vegna. Jólapostulín Þetta fallega, hvíta jólapostulín, með ekta gyllingu, er sannkölluð súkkulaðisería. Stellið er með fallegu jólamunstri og er á einstaklega góðu verði. Bollarnir kosta 160 kr„ kökudiskar 160 kr. og súkkulaðikanna 1.135 kr. Einnig fylgja stellinu konfektskálar og ávaxtaskál. Þetta huggulega sett fæst hjá Búsáhöld- um og gjafavörum, Kringlunni, sími 686440, og Hamraborg, sími 641018. Hitakönnur Verslunin Búsáhöld og gjafavörur hefur nú yfirgefið Glæsibæ. Hún er nú í fallegu húsnæði í Kringlunni, sími 686440, og í Hamraborg, sími 641018. Þar fást þessar fallegu hitakönnur sem kosta 1.785 kr. Þær eru til rauðar, svartar og hvítar og eru úr stáli. Hita- könnurnar henta jafnt á heimilum yngra fólksins sem þess eldra. Fizzlerpottar Þeir hafa fyrir löngu sannað ágæti sitt, Fizzlerpottarn- ir, sem fást hjá Búsáhöldum og gjafavörum, Kringl- unni, sími 686440, og Hamraborg, sími 641018. Þetta er sérstök v-þýsk gæðavara með þreföldum hitaleiðarabotni og eldföstum höldum. Til eru átta gerðir af pottum og einnig pönnur. Ef þú vilt elda góðan mat í góðum pottum, sem auk þess spara rafmagnið, er enginn vafi að það heppnast með Fiz- zler. Hvítt postulín — ekta gylling Glæsileg kristalsglös H A M R A B O R G Hjá Búsáhöldum og gjafavörum, Kringlunni, sími 686440, og Hamraborg, sími 641018, fást þessi fal- legu Excelsior-kristalsglös. Þeir í versluninni segjast selja mikið af þessum glösum og er það engin furða því að Excelsior fer sigurför um veisluborðin. Það er rétt að minna á að verslunin er flutt úr Glæsibæ og hefur þess í stað breitt úr sér í fallegu húsnæði í Kringlunni. Vsrð: kr. 265,- kr. 265,- .kr. 1.480,- kr. 585,- ■kr. 780,- kr. 325,- Sósukanna............ kr. 575,- Salatskál..............kr. 140,- Bolli og undlrskál.....kr. 265,- Fyrirdiskur............kr. 130,- Sykursett..............kr. 690,- Tertudiskur............kr. 380,- Grunnur diskur.......... Djúpur diskur........... Tarina .......,,........ Steikarfat, litlö....... Steikarfat, stórt........ Kartöfluskál............ Sendum í póstkröfu 12 manna matarstell 12 manna kaffistell Búsáhöld og gjafavövur Kringlunni — sími 68 64 40 Hamraborg — sími 64 10 18 9.980,- 5.620,- Höfum flutt verslun okkar úr Glæsibæ í Kringluna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.