Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 14
62
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
Klemmustólar
Þessir léttu og vönduðu
klemmustólar fást hjá
HansÁrnasyni, Laugavegi
178, sími 31312. Þeir eu
til í þremur litum og kosta
980 kr. Statífin fást í þrem-
ur litum og kosta 2.850
kr. Þau eru þrælgóð, hvort
sem er í herbergið eða for-
stofuna.
Skrifstofustólar
Hjá Hans Árnasyni, Laugavegi 178, sími 31312,
færðu skrifstofustól við þitt hæfi. Hvort sem þú leit-
ar að fínum og dýrum eða ófínni og ódýrari stólum
þá fást þeir hjá Hans Árnasyni. Stólana er að sjálf-
sögðu hægt að lækka og hækka og er verð þeirra
frá 3.950 kr.
Olivettitölvan
Olivetti M-24 er ein af þeim tölvum sem hafa áun-
nið sér virðingu hjá mönnum með þekkingu í faginu.
Hún er með hörðum diski og litaskjá, fæst hjá Hans-
Árnasyni, Laugavegi 178, sími 31312, og kostar
117.000 kr. í versluninni fást einnig prentarar af
ýmsum gerðum og ennfremur borð undir prentara
og tölvu sem kosta frá 9.900 kr. Hans Árnason er
með hugbúnað frá öllum íslensku hugbúnaðarfyrir-
tækjunum.
Odýrt og vandað
Segulbandstækið vinstra megin á myndinni er frá
Toshiba og kostar 7.950 kr. Tvöfalda tækið er hins
vegar frá Sanyo og kostar 11.691 kr. Stærra útvarp-
ið er á 3.500 kr. en það minna fæst fyrir 3.240 kr.
Borðsíminn er á 3.800 kr. og veggsíminn kostar
2.200 kr. Þessi vönduðu tæki fást hjá Hans Árna-
syni, Laugavegi 178, sími 31312, á mjög góðu verði.
Afa- og ömmurúm
Kerran lengst til vinstri er með stillanlegu baki og
kostar 9.565 kr. Vagn með burðarrúmi og dýnu kost-
ar 14.600 kr. Hann getur gegnt hlutverki kerru þegar
burðarrúmið hefur verið fjarlægt. Síðast en alls ekki
síst er það afa- og ömmurúmið. Það er hægt að
brjóta saman og kostar það 2.950 kr. Rúmið er fyrir
börn, þrátt fyrir nafnið, og er það lesandans að finna
ástæðuna fyrir nafngiftinni. Állt fæst þetta hjá Hans
Árnasyni, Laugavegi 178, sími 31312.
Reiknivélar
Hjá Hans Árnasyni, Laugavegi 178, sími 31312, er
gott úrval reiknivéla sem kosta frá 6.900 kr. Einnig
fást þar diskettur í mörgum verðflokkum og er óhætt
að fullyrða að þær eru á mjög góðu verði.
Utvarpsvekjari
Þetta er útvarpsvekjarinn frá Philips sem sendir út á
FM/MW. Hann vekur eiganda sinn með Ijúfri morg-
untónlist útvarpsrásanna eða són. Vekjarinn er svo
elskulegur að hann gerir aðra árás eftir sjö mínútur
ef eigandinn er eitthvað tregur á lappir. Hann fæst
hjá Heimilistækjum, Kringlunni, Sætúni 8 og Hafnar-
stræti 3, sími 691500, og kostar 2.700 kr.
Sniðugasaumavélin
Þessi Elnasaumavél fæst hjá Heimilistækjum, Kringl-
unni, Sætúni 8 og Hafnarstræti 3, sími 691500. Hún
er með öllum algengum nytjasaumum, þ.m.t.
overlock, og er á verði frá 11.900 kr.
Sturtusett
I Vatnsvirkjanum, Ármúla 21, sími 686455, eru til
fyrsta flokks sturtusett á lager sem kosta 2.935 kr. Á
myndinni má sjá eitt sýnishorn, auk þess snyrtivöru-
kassa á 896 kr. og baðmottusett sem er til í mörgum
litum og kostar 1.851 kr. Litla hornborðið kostar
1.630 kr. og er hægt að nota það hvar sem er.
Rakvélar
Ryksugur
Ódýrir reykskynjarar
Hjá Heimilistækjum, Kringlunni, Sætúni 8 og Hafn-
arstræti 3, sími 691500, fást hinar vinsælu Fracers-
rakvélar frá Philips. Þær eru tveggja og þriggja hnífa
og kosta frá 3.950 kr. Philips hefur lengi verið í
fremstu röð á ýmsum sviðum og ekki spilla rakvélarn-
ar orðstír fyrirtækisins.
Þessi ryksuga er frá Philips og þykir ómissandi á
hverju heimili. Hún er 950-1.200 vött, kostar frá
6.319 kr. og fæst hjá Heimilistækjum, Kringlunni,
Sætúni 8 og Hafnarstræti 3, sími 691500.
Hjá Eldverki hf., Ármúla 36, sími 8-24-66, fæst fjöl-
breytt úrval eldvarnatækja, m.a. slökkvitæki, eld-
varnateppi og ódýrir reykskynjarar á verði frá 950 kr.