Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 8
56
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
Niðursoðin
jólagjöf
Hvernig þætti þér að fá
ananasdós í jólagjöf? í
1001 nótt, Laugavegi 69,
sími 12650, er boðið upp
á sérlega skemmtilega
meðhöndlun á jólagjöf-
inni. Þú kemur með gjöf-
ina, sem keypt hefur verið
í 1001 nótt eða annars
staðar, lætur pakka henni
.inn í niðursuðudós, henni
$r lokað og þú velúr mið-
ann á. Þetta kostar 190 kr.
í 1001 nóttereinnig mikið
úrval af s’kartgripum fyrir
alla.
Bodyshop
Bodyshop-verslunin, Laugavegi 69, sími 11499, er
ein af 300 verslunum sinnar tegundar í heiminum.
Þar eru allar vörurnar byggðar upp á náttúrulegum
hráefnum og markmið verslunarkeðjunnar er að vera
heiðarlegasta snyrtivörufyrirtæki heimsins. i verslun-
inni fást fallegir gjafapakkar með sápum, sjampói
og ýmsu öðru frá 290 kr. og einnig er hægt að velja
í gjafapakkann upp á eigin spýtur.
Skartgripir í Libiu
Þeir eru virkilega fallegir, þessir skartgripir, sem eru
úr semelíusteinum. Þeir fást í Libiu, Laugavegi 35,
sími 26590, og kosta frá 1.100 kr. Einnig fæst þar
úrval annarra skartgripa á góðu verði og ýmis gjafa-
vara á sama stað.
f
Klassapíur-
klassaföt
Hjá Klassapíum, Lauga-
vegi 28, sími 12866, er
mikið af klassafötum á
píuna. Pt'an í kápunni
klæðist einnig peysu og
pilsi. Kápan kostar 8.600
kr„ peysan 3.200 kr. og
pilsið 2.450 kr. Hin pían
er í buxum sem kosta
3.200 kr. og blússu sem
er á 3.400 kr.
Tískuskartgripir
Æðislegu afaskórnir
Þeir eru mjúkir og þægilegir og kosta aðeins 695
kr. Þetta eru Papuffi afainniskórnir æðislegu sem
fást í Flex, Laugavegi 48, sími 13930. Þeir eru fín
jólagjöf fyrir barnabarnið handa afa. Strigaskórnir
með lyklakippunni, sem sjást á myndinni, kosta 390
kr.
í Flex, Laugavegi 48, sími 13930, færðu skartgripina
við jólakjólinn. Þetta eru hinirfegurstu tískuskartgrip-
ir frá Cacharel sem án efa munu prýða eiganda sinn.
Á sama stað fást hinar vinsælu Givenchy-samkvæm-
istöskur á öllu verði.
Allt í arininn
Fyrir pabbann
Búð með reynslu
Vanti eitthvað í arininn áttu erindi í Brynju, Lauga-
vegi 29, sími 24320. Þar fást arinsett á 1.690-2.590
kr. Arinfötur kosta 1.630 kr. og aringrindur 2.320
kr. Það er svo sannarlega úrval af fylgihlutum fyrir
arininn í Brynju.
[ Brynju, Laugavegi 29, sími 24320, færðu jólagjöf-
ina fyrir pabbann. Þar fæst sett með rennijárnum og
útskurðarjárnum og er verðið á bilinu frá 2.520 til
6.970 kr. Einnig má þar fá sagir, hefilbekki, hamra
og hvers kyns smíðavörur aðrar.
Regnhlífabúðin hefur verið í fararbroddi snyrtivöru-
verslana í fimmtíu ár. Hún er alhliða snyrti- og
gjafavöruverslun sem lætur hvergi staðar numið
þótt árin séu orðin þetta mörg.
Höggmyndaafsteypur
Höggmyndaafsteypur frá Bandaríkjunum og Holl-
andi í miklu úrvali. Kúnst, Laugavegi 40, sími 16469.
Fallegar gjafavörur
Stóri Ijósengillinn á myndinni kostar 570 kr. Englapa-
rið er á 275 kr. og glerenglarnir fást á 1.215 kr.
Þessir fallegu hlutir fást í Kúnst, Laugavegi 40, sími
16468. I þessari glæsilegu búð er einnig að fá mikið
af öðrum fallegum gjafavörum.
Fagurt í Kúnst
I Kúnst, Laugavegi 40, sími 16468, fæst þessi van-
daða keramíkklukka, sem sést á myndinni, og kostar
hún 1.980 kr. Einnig eru þar lampar á 2.660 kr. og
vasi á 495 kr„ ennfremur snjókarlar, platti og vasi
með teikningum eftir Sigrúnu Eldjárn og margtfleira
frá Gliti.
fáimt