Dagblaðið Vísir - DV

Date
  • previous monthDecember 1987next month
    MoTuWeThFrSaSu
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Page 8
56 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. Niðursoðin jólagjöf Hvernig þætti þér að fá ananasdós í jólagjöf? í 1001 nótt, Laugavegi 69, sími 12650, er boðið upp á sérlega skemmtilega meðhöndlun á jólagjöf- inni. Þú kemur með gjöf- ina, sem keypt hefur verið í 1001 nótt eða annars staðar, lætur pakka henni .inn í niðursuðudós, henni $r lokað og þú velúr mið- ann á. Þetta kostar 190 kr. í 1001 nóttereinnig mikið úrval af s’kartgripum fyrir alla. Bodyshop Bodyshop-verslunin, Laugavegi 69, sími 11499, er ein af 300 verslunum sinnar tegundar í heiminum. Þar eru allar vörurnar byggðar upp á náttúrulegum hráefnum og markmið verslunarkeðjunnar er að vera heiðarlegasta snyrtivörufyrirtæki heimsins. i verslun- inni fást fallegir gjafapakkar með sápum, sjampói og ýmsu öðru frá 290 kr. og einnig er hægt að velja í gjafapakkann upp á eigin spýtur. Skartgripir í Libiu Þeir eru virkilega fallegir, þessir skartgripir, sem eru úr semelíusteinum. Þeir fást í Libiu, Laugavegi 35, sími 26590, og kosta frá 1.100 kr. Einnig fæst þar úrval annarra skartgripa á góðu verði og ýmis gjafa- vara á sama stað. f Klassapíur- klassaföt Hjá Klassapíum, Lauga- vegi 28, sími 12866, er mikið af klassafötum á píuna. Pt'an í kápunni klæðist einnig peysu og pilsi. Kápan kostar 8.600 kr„ peysan 3.200 kr. og pilsið 2.450 kr. Hin pían er í buxum sem kosta 3.200 kr. og blússu sem er á 3.400 kr. Tískuskartgripir Æðislegu afaskórnir Þeir eru mjúkir og þægilegir og kosta aðeins 695 kr. Þetta eru Papuffi afainniskórnir æðislegu sem fást í Flex, Laugavegi 48, sími 13930. Þeir eru fín jólagjöf fyrir barnabarnið handa afa. Strigaskórnir með lyklakippunni, sem sjást á myndinni, kosta 390 kr. í Flex, Laugavegi 48, sími 13930, færðu skartgripina við jólakjólinn. Þetta eru hinirfegurstu tískuskartgrip- ir frá Cacharel sem án efa munu prýða eiganda sinn. Á sama stað fást hinar vinsælu Givenchy-samkvæm- istöskur á öllu verði. Allt í arininn Fyrir pabbann Búð með reynslu Vanti eitthvað í arininn áttu erindi í Brynju, Lauga- vegi 29, sími 24320. Þar fást arinsett á 1.690-2.590 kr. Arinfötur kosta 1.630 kr. og aringrindur 2.320 kr. Það er svo sannarlega úrval af fylgihlutum fyrir arininn í Brynju. [ Brynju, Laugavegi 29, sími 24320, færðu jólagjöf- ina fyrir pabbann. Þar fæst sett með rennijárnum og útskurðarjárnum og er verðið á bilinu frá 2.520 til 6.970 kr. Einnig má þar fá sagir, hefilbekki, hamra og hvers kyns smíðavörur aðrar. Regnhlífabúðin hefur verið í fararbroddi snyrtivöru- verslana í fimmtíu ár. Hún er alhliða snyrti- og gjafavöruverslun sem lætur hvergi staðar numið þótt árin séu orðin þetta mörg. Höggmyndaafsteypur Höggmyndaafsteypur frá Bandaríkjunum og Holl- andi í miklu úrvali. Kúnst, Laugavegi 40, sími 16469. Fallegar gjafavörur Stóri Ijósengillinn á myndinni kostar 570 kr. Englapa- rið er á 275 kr. og glerenglarnir fást á 1.215 kr. Þessir fallegu hlutir fást í Kúnst, Laugavegi 40, sími 16468. I þessari glæsilegu búð er einnig að fá mikið af öðrum fallegum gjafavörum. Fagurt í Kúnst I Kúnst, Laugavegi 40, sími 16468, fæst þessi van- daða keramíkklukka, sem sést á myndinni, og kostar hún 1.980 kr. Einnig eru þar lampar á 2.660 kr. og vasi á 495 kr„ ennfremur snjókarlar, platti og vasi með teikningum eftir Sigrúnu Eldjárn og margtfleira frá Gliti. fáimt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Publication Type:
Collection:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Language:
Volumes:
41
Issues:
15794
Registered Articles:
2
Published:
1981-2021
Available till:
15.05.2021
Locations:
Keyword:
Description:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Sponsor:
Follows:

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue: Jólagjafahandbók (03.12.1987)
https://timarit.is/issue/191472

Link to this page: 56
https://timarit.is/page/2537271

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

Jólagjafahandbók (03.12.1987)

Actions: