Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 56
I I t í FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. MM + Barnajól 1987 Jólastemningin byrjar fyrir alvöru hjá okkur þeg- ar þessi fallegi platti er kominn. Undanfarin ár hefur hann alltaf selst Fallegar upp enda takmarkað gjafaumbúðir upplag. Falleg mynd- Kr. 2.150,- skreyting. Þetta er hlýleg gjöf, t.d. í tilefni barns fæðingar á árinu. Blómavasi ,,Postulínslaufblað “ Einstaklega fallega hannaður vasi úr vönduðu postulíni. Verð kr. 1.275,- með þurrblóma- skreytingu. Ötrúlega mikið gjafavöruúrval -Tvœrverslanir- Styttur hvítar, handunnar - mikið úrval Silfur-kristall engu líkur Party-settin ómissandi og sívinsæl Tesett svart og hvítt - tvær gerðir Kertaljós kirkjur og jólatré City-stellið City-postulíns matar- og kaffi- stellið er v-þýskt gæðapostulín og eitt af 7 hvítum, vönduðum stellum sem má nota í örbylgju- ofn. Einnig eru til margar gerðir stella með fallegum gull- og kóbaltmunstrum. Það er líka mjög hagstætt verð bæði á kaffi- og matarstellunum. Franskir pottar í nýju eldhúsdeildinni er ótrúlegt vöruúrval fyrir heimilið. Nýju frönsku pottarnir eru svo vinsælir að við önn- um varla eftirspurn - enda bjóða þessir pottar upp á marga notkunar- möguleika, bæði á eldavélinni, í bökunarofninum, í örbylgjuofninum og á matborðinu. Kynntu þér fallega potta og möguleika þeirra. Bing og Gröndahl og Royal Copenhagen „Pínurnar" og „Sjávarbörnin" og plattana „Dagur" og „Nótt" færðu hjá okkur - þú þarft varla að leita lengra. Falleg glös fyrir gott vín Bjóðum ótrúlega mikið úrval af fallegum krist- alglösum, 13 munstur, 120 gerðir. Verðið er mjög hagstætt. TEKK* KRMHl Laugavegi 15 - sími 14320 Kringlunni - sími 689955
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.