Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 36
84
ym ■JUlTTtraBTKJ .8 jn.lDAnUTMMJ'4
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
Jólaspilin
Undraland
Leðurtöskur
í versluninni Undralandi í Glæsibæ,sími 681640,
fást þessir skemmtilegu hlutir. Traktorinn kostar
1.090 kr. og tengivagn sem kostar 650 kr. Bangsinn
kostar 950 kr. Honum er hægt að smeygja á bak sér
og hefur hann af þeim sökum fengið nafnið bangsa-
bakpokinn. Stóra brúðan heitir Anna. Hún kostar
reyndar 2.800 kr. en hún er líka virkilega vönduð.
Litla dúkkan á myndinni er á 210 kr. og trúðurinn
er falur fyrir 850 kr. Einnig er gott úrval af sokkum
og sokkabuxum á þessa vini barnanna.
Fjölbreytt úrval af leðurtöskum í mörgu litum, gerð-
um og stærðum. Verð frá 1.489 krónum. Fást í
Bókahöllinni, Glæsibæ, sími 30450.
BóleHaUfN
BÓKA- OG RITFANOVERSLUN GIÆSIBÆ S'30480
Spil eru vinsæl jólagjöf. Bókahöllin, Glæsibæ, sími
30450, hefur að bjóða mörg skemmtileg spil. Fyrst
skal nefna nýtt spil sem ef til vill verður aðaljólaspilið
í ár. Það kallast Top Secret og er njósnaspil. Spilið
kostar 1.196 kr. Sex spil í einum kassa, þ.m.t. lúdó
og gæsaspilið, kosta 1.024 kr. Síðast en ekki síst
er það teiknimeistarinn. Hann teiknar listaverkin sjálf-
ur og kostar 1.334 kr. Nýja slönguspilið er á 462 kr.
Töfl
Skautar
llmvatn
I Bókahöllinni, Glæsibæ, er að finna flest það er
viðkemur skákíþróttinni. Kassi með tafli og reyndar
myllu líka kostar 1.718 kr., sá ódýrasti, en sá dýrasti
er á 2.448 enda er hann úr tré. Ferðataflið á mynd-
inni kostar 198 kr. Skákklukkur eru mörgum
nauðsynlegar enda stytta þær oft tíma hverrar skák-
ar. Þær eru til brúnar og hvítar og kosta 2.860 krónur.
Ennfremur er til þónokkurt úrval af stökum skák-
mönnum. Þeir eru þyngdir og kosta frá 974 kr.
Falleg barnaföt
Verslunin Rut, Glæsibæ, sími 33830, og Hamraborg,
sími 45288, sérhæfir sig í barnafatnaði. Blaserjakkinn
á myndinni kostar 2.450 kr„ kjóllinn vinstra megin
2.135 kr. og hinn kjóllinn er á 3.100 kr. Skyrtan
kostar 995 kr. og leðurbindi kosta aðeins 200 kr.
Ullarpeysan á myndinni er til rauð og græn annars
vegar og græn og blá hins vegar og kostar hún 2.450
kr. Loks eru til húfur í öllum litum og eru þær á 1.075
kr.
í sportvöruversluninni Útilífi í Glæsibæ, sími 82922,
fást þessir fínu skautar. Þeir eru til hvítir í stærðum
28-42 og svartir í stærðum 31-46. Þeir kosta 2.650
kr.
& T A
ÚTILÍFt
Barnaskór
Skóverslun Kópavogs er til húsa á notalegum stað
í Hamraborg 3, sími 41754. Þar fást þessir svörtu
lakkskór á stelpurnar á 1.295 kr. og svörtu rúskinns-
skór sem kosta 1.498 kr. Svörtu leðurmokkasíurnar
eru fyrir stráka og er verð þeirra frá 1.490 kr. Einnig
fást á sama stað brúnar og bláar mokkasíur fyrir
bæði kynin.
Femme er ein ilmlínan frá franska ilmvatnsfyrirtækinu
Rochas. Þessi lína er ríkjandi hjá snyrtivörubúðinni
Róma í Glæsibæ, sími 685071. Á myndinni má sjá
gjafakassa frá Femme. í honum er 50 ml glas af Eau
de toilette, 75 ml glas af Body lotion og 75 ml glas
af freyðibaði. Verðið á kassanum er 2.970 kr. Róma
selureinnig sokkabuxurfrá Rochassemeru nýkomn-
ar á markaðinn. Þar er annars vegar um að ræða
samkvæmisbuxur og hins vegar klassískar.
Leðursfígvél
í Skóverslun Kópavogs,
Hamraborg 3, sími 41754,
fást falleg leðurstígvél í
miklu úrvali. Sléttbotna
stígvélin kosta 5.985
krónur en þau með hæln-
um kosta 5.775 og 6.290
krónur. Einnig fást í versl-
uninni leðurjakkar og
leðurtöskur.
Tónborg
í Tónborg, Hamraborg 7, sími 45777, er mikið úrval
af útvarpstækjum með segulbandi og einnig bílaút-
vörpum. Takkasímar fást í öllum litum. Tónborg er
með filmumóttöku á litvinnslu frá Myndsýn og einn-
ig býður verslunin af rausnarskap ókeypis filmu með
hverri framköllun. Ef svo ólíklega skyldi fara að seld
tæki verslunarinnar biluðu þá er hún með verkstæði
og kippir því snarlega í liðinn.
Hannyrðavörur
Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími
13130, sýnir með þessari mynd aðeins brot af úr-
vali verslunarinnar af hannyrðavörum. Stóra prjóna-
veskið kostar 740 kr. en það minna 497 kr. Kistur
fást í þremur stærðum og kosta frá 790 kr. Einnig
eru til margar gerðir jóladúka sem kosta frá 200 krón-
um o.m.fl., eins og sést á myndinni.
Frábær barna-
föt ‘
Barnafataverslunin með
skemmtilega nafnið,
Bangsimon, er á Lauga-
vegi 41, sími 13036. Þar
fást ansi skemmtileg föt,
tilvalin fyrir litla töffarann
og litlu skvísuna. Kjóllinn
kostar 5.800 krónur,
«jakkafötin 4.800 krónur,
skyrtan 790 krónur og
loks bindi í stíl við jakka-
fötin 380 krónur.