Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 36
84 ym ■JUlTTtraBTKJ .8 jn.lDAnUTMMJ'4 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. Jólaspilin Undraland Leðurtöskur í versluninni Undralandi í Glæsibæ,sími 681640, fást þessir skemmtilegu hlutir. Traktorinn kostar 1.090 kr. og tengivagn sem kostar 650 kr. Bangsinn kostar 950 kr. Honum er hægt að smeygja á bak sér og hefur hann af þeim sökum fengið nafnið bangsa- bakpokinn. Stóra brúðan heitir Anna. Hún kostar reyndar 2.800 kr. en hún er líka virkilega vönduð. Litla dúkkan á myndinni er á 210 kr. og trúðurinn er falur fyrir 850 kr. Einnig er gott úrval af sokkum og sokkabuxum á þessa vini barnanna. Fjölbreytt úrval af leðurtöskum í mörgu litum, gerð- um og stærðum. Verð frá 1.489 krónum. Fást í Bókahöllinni, Glæsibæ, sími 30450. BóleHaUfN BÓKA- OG RITFANOVERSLUN GIÆSIBÆ S'30480 Spil eru vinsæl jólagjöf. Bókahöllin, Glæsibæ, sími 30450, hefur að bjóða mörg skemmtileg spil. Fyrst skal nefna nýtt spil sem ef til vill verður aðaljólaspilið í ár. Það kallast Top Secret og er njósnaspil. Spilið kostar 1.196 kr. Sex spil í einum kassa, þ.m.t. lúdó og gæsaspilið, kosta 1.024 kr. Síðast en ekki síst er það teiknimeistarinn. Hann teiknar listaverkin sjálf- ur og kostar 1.334 kr. Nýja slönguspilið er á 462 kr. Töfl Skautar llmvatn I Bókahöllinni, Glæsibæ, er að finna flest það er viðkemur skákíþróttinni. Kassi með tafli og reyndar myllu líka kostar 1.718 kr., sá ódýrasti, en sá dýrasti er á 2.448 enda er hann úr tré. Ferðataflið á mynd- inni kostar 198 kr. Skákklukkur eru mörgum nauðsynlegar enda stytta þær oft tíma hverrar skák- ar. Þær eru til brúnar og hvítar og kosta 2.860 krónur. Ennfremur er til þónokkurt úrval af stökum skák- mönnum. Þeir eru þyngdir og kosta frá 974 kr. Falleg barnaföt Verslunin Rut, Glæsibæ, sími 33830, og Hamraborg, sími 45288, sérhæfir sig í barnafatnaði. Blaserjakkinn á myndinni kostar 2.450 kr„ kjóllinn vinstra megin 2.135 kr. og hinn kjóllinn er á 3.100 kr. Skyrtan kostar 995 kr. og leðurbindi kosta aðeins 200 kr. Ullarpeysan á myndinni er til rauð og græn annars vegar og græn og blá hins vegar og kostar hún 2.450 kr. Loks eru til húfur í öllum litum og eru þær á 1.075 kr. í sportvöruversluninni Útilífi í Glæsibæ, sími 82922, fást þessir fínu skautar. Þeir eru til hvítir í stærðum 28-42 og svartir í stærðum 31-46. Þeir kosta 2.650 kr. & T A ÚTILÍFt Barnaskór Skóverslun Kópavogs er til húsa á notalegum stað í Hamraborg 3, sími 41754. Þar fást þessir svörtu lakkskór á stelpurnar á 1.295 kr. og svörtu rúskinns- skór sem kosta 1.498 kr. Svörtu leðurmokkasíurnar eru fyrir stráka og er verð þeirra frá 1.490 kr. Einnig fást á sama stað brúnar og bláar mokkasíur fyrir bæði kynin. Femme er ein ilmlínan frá franska ilmvatnsfyrirtækinu Rochas. Þessi lína er ríkjandi hjá snyrtivörubúðinni Róma í Glæsibæ, sími 685071. Á myndinni má sjá gjafakassa frá Femme. í honum er 50 ml glas af Eau de toilette, 75 ml glas af Body lotion og 75 ml glas af freyðibaði. Verðið á kassanum er 2.970 kr. Róma selureinnig sokkabuxurfrá Rochassemeru nýkomn- ar á markaðinn. Þar er annars vegar um að ræða samkvæmisbuxur og hins vegar klassískar. Leðursfígvél í Skóverslun Kópavogs, Hamraborg 3, sími 41754, fást falleg leðurstígvél í miklu úrvali. Sléttbotna stígvélin kosta 5.985 krónur en þau með hæln- um kosta 5.775 og 6.290 krónur. Einnig fást í versl- uninni leðurjakkar og leðurtöskur. Tónborg í Tónborg, Hamraborg 7, sími 45777, er mikið úrval af útvarpstækjum með segulbandi og einnig bílaút- vörpum. Takkasímar fást í öllum litum. Tónborg er með filmumóttöku á litvinnslu frá Myndsýn og einn- ig býður verslunin af rausnarskap ókeypis filmu með hverri framköllun. Ef svo ólíklega skyldi fara að seld tæki verslunarinnar biluðu þá er hún með verkstæði og kippir því snarlega í liðinn. Hannyrðavörur Hannyrðaverslunin Strammi, Óðinsgötu 1, sími 13130, sýnir með þessari mynd aðeins brot af úr- vali verslunarinnar af hannyrðavörum. Stóra prjóna- veskið kostar 740 kr. en það minna 497 kr. Kistur fást í þremur stærðum og kosta frá 790 kr. Einnig eru til margar gerðir jóladúka sem kosta frá 200 krón- um o.m.fl., eins og sést á myndinni. Frábær barna- föt ‘ Barnafataverslunin með skemmtilega nafnið, Bangsimon, er á Lauga- vegi 41, sími 13036. Þar fást ansi skemmtileg föt, tilvalin fyrir litla töffarann og litlu skvísuna. Kjóllinn kostar 5.800 krónur, «jakkafötin 4.800 krónur, skyrtan 790 krónur og loks bindi í stíl við jakka- fötin 380 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.