Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 44
92
FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987.
i
Ærslabelgir
í barnafataversluninni Ærslabelgjum, Laugavegi 45,
sími 16860, færðu jólafötin á litlu systkinin. Kjóllinn
á myndinni kostar 2.490 kr., jakkinn 2.950 kr., bux-
urnar 2.840 kr. og skyrtan 1.490 kr. Fyrir 1.250 kr.
fæst pilsið og peysan kostar 1.450 kr. Svo sannar-
lega snoturt á ærslabelgina.
Jólanáttfötin
Það er notalegt að sofna í nýjum náttfötum á sjálfa
jólanóttina. í Spóanum, verslun í Engihjalla 8, Kópa-
vogi, sími 46866, fást vinsælu Sanenu-náttfötin á
börnin. Náttkjóllinn kostar 1.510 krónur og náttfötin
á drengi og stúlkur kosta 1.590 kr.
Á matarborðið
Það fæst allt á jólaborðið, nema steikin, í Marellu,
Laugavegi 41, sími 11754. Einnig er óvíst um með-
lætið en hnífaparasett fyrir sex fæst þar og kostar
2.277 kr„ einnig kökudiskur, eins og á myndinni, á
265 kr„ sykurkar á 365 kr. og rjómakanna sem kost-
ar 310 kr. Þessir hlutir eru úr eldföstu postulíni og
fást í miklu úrvali.
Inniskór
Góðir og hlýir afaskór. Þetta á við um inniskóna á
myndinni sem eru sams konar skór og Þórður hús-
vörður notar og kosta 680 og 780 kr. Töflurnar eru
möð innleggi og kosta 795 kr. Þærfást bláar í númer-
um 41-45 og hvítar í númerum 36-41. Það er
skóverslunin Skóver, Laugavegi 100, sími 19290,
sem selur þessa skó.
Götuskór
Þessir ódýru, ítölsku götuskór fást í skóbúðinni Skó-
veri, Laugavegi 100, á horni Snorrabrautar, sími
19290. Þeir eru til svartir og gráir, í númerum 41 -46,
og kosta 1.695 kr. Skóver býður 3% staðgreiðsluaf-
slátt og Visa- og Eurocardþjónustu, ennfremur
póstsendingarþjónustu.
Spariskór
Skóver, Laugavegi 100, sími 19290, verslar með
þessa góðu spariskó. Þeir fást svartir í númerum
41-46 og kosta 2.350 og 2.875 kr. Reimuðu skórn-
ir eru með leðursóla og kosta 3.680 kr. Skóver blasir
við þegar ekið er yfir Snorrabraut, niður Laugaveg,
og það er óhætt að líta þar inn ef gleðja á fæturna.
Goldie
Þessar flíkur, sem döm-
urnar prýða, fást í Goldie,
Laugavegi 39, sími
12211. Peysan kostar
1.600 kr„ pilsið 1.920 og
jakkinn 3.570. Víða pilsið
er á 1.390 kr„ rúllukraga-
peysan á 1.205 kr. og loks
kosta stígvélin 6.620 kr.
Þetta er mjög töff fatnaður
sem klæðir ungar skvísur.
Gott í Goldie
Goldie, Laugavegi 39,
sími 12211, er ein af rót-
grónum tískuvöruverslun-
um borgarinnar. Þar er á
boðstólum þessi smart
fatnaður sem afgreiðslu-
stúlkurnar brugðu sér í.
Buxurnar kosta 2.240 kr„
Tombeypeysa 1.000,
skyrta 1.152 og jakki
2.770 kr. Loks er galla-
skyrtan á 1.995 kr.
Gammosíur, brúnar og
svartar, á 1.450 kr„ brún
peysa á 1.490 kr. og svart-
ur jakki á 1.830 kr. Þessi
föt fást í tískuvöruverslun-
inni Goldie, Laugavegi 39,
sími 12211. Þar verður
stórkostlegur útsölumark-
aður fram að áramótum
og munu þar fínar flíkur
fjúka út á 10-50% afslætti.
Keramík
I versluninni Marellu, Laugavegi 41, sími 11754,
fást ansi skemmtilegir hlutir til jólagjafa. Lampinn á
myndinni er úr keramík og kostar 2.990 kr. og ösku-
bakkarnir eru á 360-690 kr. Þrír kertastjakar í setti
fyrir sprittkerti kosta 350 kr. og klukkan skemmtilega
er á 1.955 kr. Þessir hlutir, að klukkunni frátalinni,
eru úr keramík.
Tískufatnaður
11" FRY PAN
íslensku pönnurnar
KÍNAPÖNNUR - 24 cm, 26 cm, 28 cm. Þykkur
botn, mjög góð hitaleiðni og ekki festist við pönn-
una vegna slitsterkrar hálkuhúðar. Þær fást í um 80
búsáhaldaverslunum og -deildum um allt land. Þær
eru framleiddar af Alpan Eyrarbakka. Heildsölu-
dreifing Amaro, heildvdrslun, Akureyri, sími
96-22831.
Bangsi-Fix
Mikið úrval af góðum barnafatnaði á aldurinn frá
nýfæddu upp ítáninga. Bangsi-Fix, Bankastræti 11,
sími 28310.