Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.12.1987, Blaðsíða 44
92 FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 1987. i Ærslabelgir í barnafataversluninni Ærslabelgjum, Laugavegi 45, sími 16860, færðu jólafötin á litlu systkinin. Kjóllinn á myndinni kostar 2.490 kr., jakkinn 2.950 kr., bux- urnar 2.840 kr. og skyrtan 1.490 kr. Fyrir 1.250 kr. fæst pilsið og peysan kostar 1.450 kr. Svo sannar- lega snoturt á ærslabelgina. Jólanáttfötin Það er notalegt að sofna í nýjum náttfötum á sjálfa jólanóttina. í Spóanum, verslun í Engihjalla 8, Kópa- vogi, sími 46866, fást vinsælu Sanenu-náttfötin á börnin. Náttkjóllinn kostar 1.510 krónur og náttfötin á drengi og stúlkur kosta 1.590 kr. Á matarborðið Það fæst allt á jólaborðið, nema steikin, í Marellu, Laugavegi 41, sími 11754. Einnig er óvíst um með- lætið en hnífaparasett fyrir sex fæst þar og kostar 2.277 kr„ einnig kökudiskur, eins og á myndinni, á 265 kr„ sykurkar á 365 kr. og rjómakanna sem kost- ar 310 kr. Þessir hlutir eru úr eldföstu postulíni og fást í miklu úrvali. Inniskór Góðir og hlýir afaskór. Þetta á við um inniskóna á myndinni sem eru sams konar skór og Þórður hús- vörður notar og kosta 680 og 780 kr. Töflurnar eru möð innleggi og kosta 795 kr. Þærfást bláar í númer- um 41-45 og hvítar í númerum 36-41. Það er skóverslunin Skóver, Laugavegi 100, sími 19290, sem selur þessa skó. Götuskór Þessir ódýru, ítölsku götuskór fást í skóbúðinni Skó- veri, Laugavegi 100, á horni Snorrabrautar, sími 19290. Þeir eru til svartir og gráir, í númerum 41 -46, og kosta 1.695 kr. Skóver býður 3% staðgreiðsluaf- slátt og Visa- og Eurocardþjónustu, ennfremur póstsendingarþjónustu. Spariskór Skóver, Laugavegi 100, sími 19290, verslar með þessa góðu spariskó. Þeir fást svartir í númerum 41-46 og kosta 2.350 og 2.875 kr. Reimuðu skórn- ir eru með leðursóla og kosta 3.680 kr. Skóver blasir við þegar ekið er yfir Snorrabraut, niður Laugaveg, og það er óhætt að líta þar inn ef gleðja á fæturna. Goldie Þessar flíkur, sem döm- urnar prýða, fást í Goldie, Laugavegi 39, sími 12211. Peysan kostar 1.600 kr„ pilsið 1.920 og jakkinn 3.570. Víða pilsið er á 1.390 kr„ rúllukraga- peysan á 1.205 kr. og loks kosta stígvélin 6.620 kr. Þetta er mjög töff fatnaður sem klæðir ungar skvísur. Gott í Goldie Goldie, Laugavegi 39, sími 12211, er ein af rót- grónum tískuvöruverslun- um borgarinnar. Þar er á boðstólum þessi smart fatnaður sem afgreiðslu- stúlkurnar brugðu sér í. Buxurnar kosta 2.240 kr„ Tombeypeysa 1.000, skyrta 1.152 og jakki 2.770 kr. Loks er galla- skyrtan á 1.995 kr. Gammosíur, brúnar og svartar, á 1.450 kr„ brún peysa á 1.490 kr. og svart- ur jakki á 1.830 kr. Þessi föt fást í tískuvöruverslun- inni Goldie, Laugavegi 39, sími 12211. Þar verður stórkostlegur útsölumark- aður fram að áramótum og munu þar fínar flíkur fjúka út á 10-50% afslætti. Keramík I versluninni Marellu, Laugavegi 41, sími 11754, fást ansi skemmtilegir hlutir til jólagjafa. Lampinn á myndinni er úr keramík og kostar 2.990 kr. og ösku- bakkarnir eru á 360-690 kr. Þrír kertastjakar í setti fyrir sprittkerti kosta 350 kr. og klukkan skemmtilega er á 1.955 kr. Þessir hlutir, að klukkunni frátalinni, eru úr keramík. Tískufatnaður 11" FRY PAN íslensku pönnurnar KÍNAPÖNNUR - 24 cm, 26 cm, 28 cm. Þykkur botn, mjög góð hitaleiðni og ekki festist við pönn- una vegna slitsterkrar hálkuhúðar. Þær fást í um 80 búsáhaldaverslunum og -deildum um allt land. Þær eru framleiddar af Alpan Eyrarbakka. Heildsölu- dreifing Amaro, heildvdrslun, Akureyri, sími 96-22831. Bangsi-Fix Mikið úrval af góðum barnafatnaði á aldurinn frá nýfæddu upp ítáninga. Bangsi-Fix, Bankastræti 11, sími 28310.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.