Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987.
3
Handbók um Ijósmyndatækni,
búnaö, aðferöir og vai
myndefnis.Yflr 1250 myndir
John Hedgecoe
SK
toERGSBÆWJR 15IKIK ItRIK (iOÐXR \ KITR
HARTÁMÓTIHÖRÐU
Robert Ludlum
Maðurinn sera undirheimaforingj-
ar jafnt sem þjóðhöfðingjar óttast
- Jason Bourne - er kominn á
kreik að nýju, - enginn veit hver
stendur á bak við nafnið að jicssu sinni.
David Webb verður að hverfa niður í
ógnarheim undirferlis og ofbeldis til
að kveða sitt gamla dulargervi niður,
hvað sefn það kann að kosta.
Geysispennandi lesning eftir
meistai;a spennusögunnar.
LOFORÐIÐ
F alleg saga um ast nutimafolks, ein af
betri bókum Danielle Steel.
LEYNDARMAL
Danielle Steel
Frægar sjónvarpsstjörnur koma saman tilgerðar
jiáttaraðarinnar Manhattan. í byrjun virðist allt
með felldu, en smátt og smátt kemur í ljós að
allar eiga þær sín leyndarmál -ástir, vonir og
ótta-vel falin á bak við grímu glæsileikans.
Á pappírskilju:
iIMR\IÐIIÖM)L\A
Hvert er eðli og tilgangur þess sem við gerum
þriðjung ævinnar - að sofa? Hér má lesa um
tengsl svefns ogvöku; drauma, áhrif og
orsakir svefnleysis og hvernig við getum bætt
svefninn. Góð bók að hafa við höfðalagið.
VASASÖNGBÓK VALDIMARS,
- „VALDIMARÍA“_________________
Valdimar Örnólfsson tók saman
Ófá tjöldin og skálarnir hafa titrað í takt við mörg
af lögunum 430 sem Valdimar Örnólfsson valdi í
þessa handhægu vasasöngbók, - vinsælir
íslenskir og erlendir söngvar við öll tækifæri.
LJÓSMYNDABÓKIN
John Hedgecoe
Hagnýtar upplýsingar um ljósmyndatækni,
búnað, efni og aðferðir til að gera betri myndir. í
bókinni erh’ylir 1250 ljósmyndir ásamt línuritum
og teikningum til skýringa.
Myndarleg gjöf, jafnt íyrir áhuga- og atvinnumanninn
SVONA
ERTÆKNIN
NDABOKIN
100 blaðsíður, fullar af skemmtun fyrir börnin
Leikir, þrautir, völundarhús, punkta-
teikningar, og ævintýri til að lesa.
SVONAERIÆKNIN
Bók um bíla, skíp, flugvélar. heimilistæki, verkfæri, hijóðtæri,
útvarp, hljóðrita, sjónvarp, myndavélar og inargt fleira.
Ofnötfur Thotlaciu* blenskaöi
Joe Kaufman
Þessi vandaða litprentaða bók veitir með
skemmtilegum og skýrum teikningum svör við
fjölmörgum spurningum barna um tæknina í
daglega líflnu. Örnólfur Thorlacíus þýddi.
366 sögur, vísur og ævintýri ásamt 468
litmyndum gera vandræðalaust fyrir pabba
mömmu, afa eða ömmu að lesa nýja, góða
SETBER6
sögu á hverju kvöldi í heilt ár.
TÓMSTUNDA
BÓKIN
telklr, þrautlr og föndur
5INGAÞJÓNUSTAN/SIA