Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Side 20
íþróttir Daniel Mahrer frá Sviss sigraöi í bruni i heims- bikarkeppninni á skiöum sem fram fór í Val D’isere f Frakkl- andi um helgina. i ööru sæti varð Pirmin Zurbriggen frá Sviss og i þriðja sæti varð Michael Mair frá ítaliu. Á myndinni sést Ma- hrer á fullri feró i bruninu en þetta var þriöji sigur Svisslend- inga í heimsbikarkeppninni á fjórum dögumSimamynd/Reuter Mexíkan- mn Hugo Sanchez er einhver marksæknasti framherji heimsins um þessar mundir. Hann skorar svo að segja í hverj- um leik og þaö sem meira er, kappinn leggur upp flest mörk Butraguenos, stallbróður sins hjá spánska félaginu Real Madrid. Sá skoraði raunar eitt mark um þessa helgi. Sanchez gerði hins vegar tvö fyrir félag sitt, hefur þá gert þrett- án mörk i jafnmörgum leikjum i spænsku deildinni. Real Madrid er efst í spænsku deildinni og vænkast enn hagur liðsins i kjölfar sigursins um helgina. Þá vann Real máttlítið lið Logrones á útivelli, 1-3. Bernd Shuster, V-Þjóðverjinn snjalli, á nú hvern stórleikinn á fætur öðrum með Barcelona. Um helgina réð hann lögum og lofum á Nou Camp-vellinum, lagði þá drögin að stærsta sigri félagsins á timabilinu, 4-1, yfir Real Murc- ia. Gary Lineker, landsliðsmað- urinn enski, gerði eitt mark i leiknum og er hann allur að braggast eftir fremur rysjótt gengi i haust. Börsungar eru nú i fjórða sæti með 15 stig, átta stigum á eftir Real Madrid. Atletico Madrid er i öðru sæti með 19 stig en þriðja sætið verma „Vikingsbanarnir“ i Real Sociedad, eru með 17 stig. Simamynd/Reuter Geir KaHstad frá Noregi setti heimsmet i 10.000 metra skautahlaupi í heimsmeistarakeppninni sem haldin er þessa dagana i Caig- ary I Kanada. Tími Karlstad var 13 mínútur og 48,51 sekúndur en hann átti einnig gamla metið sem var 14.03,92. Karlstad lét sig ekkí muna um að setja einnig heimsmet i 5000 metra hlaupinu einnig og hljóp þá vega- lengd á 6.45,44. Norðmenn eru mjög stoltir af frammistöðu Karlstad þessa dagana. Þess má geta að Norðurlandabúar voru meðal fimm fyrstu i 10.000 metra hlaupinu. Símamynd/Reuter Woosnam fagnar sigri sinum á Sun City golfmótinu meö því aö kasta kúlunni til áhoríenda þegar sigurinn var i höfn. Símamynd/Reuter Frönsku t meistararn- ír í Bordeaux tóku Lens i I kennslustund um helgina er liðin J mættust í vínhéraðinu mikla á | heimavelli þeirra fyrrtöldu. . Skoraði Bordeaux fimm mörk en | Lens svaraði tvivegis fyrir sig. ■ Þessi sigur færði meistarana ■ upp i stigatöflunni, eru þeir nú i I öðru sæti með 28 stig, þremur á ■ eftir liði Monaco sem hefur for- | ystuna. Monaco náði aðeins markalausu jafntefli heima við | Montpellíer um helgina. Hin ■ stjörnum prýddi skari félagsins I náði sér aldrei á strik enda var I völlurinn sem flag eftir margra • daga úrhelli. I Flestir spá Monaco sigri í meist- arakeppninni enda hefur liðið | haft forystu frá haustinu. Fékk . félagið til liðs við sig tvo af snjöll- | ustu leikmönnum Englendinga i ■ upphafi keppnisárslns, framherj- ■ ann Mark Hateley og miðju- I manninn Glenn Hoddle. Myndin * hér að ofan er úr leik Matra | Racing Paris og Nantes, sem lyktaði með 2-2 jafntefli. | Simamynd/Reuter ■ ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987. ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987. i 21' Iþróttir Dregið í 3. umferð ensku bikarkeppninnar: Ipswich dróst gegn Man. Utd - bikarmeistarar Coventry fengu léttan métherja Bikarmeistarar Coventry fengu léttan leik á heimavelli, Torquay úr 4. deild, þeg- ar dregið var til þriðju umferðar ensku bikarkeppninnar í gær. Leikirnir verða laugardaginn 9. janúar nema hvað leikur Ipswich og Man. Utd á Portman Road í Ipswich verður sýndur beint í breska sjón- varpinu 10. janúar. Það var ákveöið eftir dráttinn í gær. Ipswich, sem leikur í 2. deild, með frábæran árangur á heimavelli á keppnistímabilinu. Hefur sigrað tíu sinnum og eitt jafntefli í 11 leikjum. Li- verpool, sem talið er sigurstranglegasta hðiö í keppninni, leikur gegn Stoke City á útivelli. Everton leikur einnig á útivelli - gegn Shefif. Wed. Nokkur lið utan deildanna komust í þriðju umferðina, m.a. Yeovil, sem nokkr- um sinnúm hefur slegiö lið úr 1. deild úr keppninni, og fær tækifæri til þess nú. Leikur á heimavelli gegn QPR. Drátturinn í heild var annars þannig eins og nöfn lið- anna komu úr hattinum. West Ham - Charlton, Leeds - Aston ViUa, Gillingham - Birmingham, Scunt- hoi-pe - Blackpool, Bradford - Wolves, Bamsley - Bolton, Sutton - Middlesbro, Shrewsbury - Rugby eða Bristol Rovers, Newcastle - C. Palace, Mansfield - Bath, Yeovil - QPR, Coventry - Torquay, Sheff. Wed. - Everton, Huddersfield - Man. City, Arsenal - Millwall, Derby - Chelsea, Wimbledon - WBA, Reading - Southampton, Stoke - Liverpool, York eða Hartlepool - Luton, Ipswich - Man. Utd, Port Vale - Macclesfield, Sheff.Ut- d - Maidstone eða Kidderminster, Watford - Hull, Plymouth - Colchester, Blackburn - Portsmouth, Grimsby eða Halifax - Nottm. Forest, Oldham - Tott- enham, Brighton - Boumemouth, Swindon - Norwich, Stockport - Leyton Orient og Oxford - Leicester. -hsím Fýrsti sigur KA-stúlkna í blakinu Stúlkurnar í KA unnu sinn fyrsta leik í íslandsmótinu í blaki í vetur þegar þær léku við Þrótt frá Nes- kaupstað á laugardaginn. Þær sigr- uðu í leiknum, 3-1. KA vann fyrstu tvær hrinurnar, 15-6, tapaði þeirri þriðju, 15-12, og vann svo síðustu hrinuna, 15-10, og þar með var fyrsti sigur vetrarins í höfn. Víkingur og Þróttur, R., áttust einnig við í 1. deild kvenna á laugardaginn og sigmðu Víkingsstúlkurnar nokkuð auðveld- lega í þremur hrinum, 15-7, 15-4 og 15-13. Þrír leikir vora í 1. deild karla á laugardaginn. KA sigraði Þrótt frá. Neskaupstað í funm hrinum. Þrótt- arar unnu fyrstu tvær hrinurnar, 15-13 og 15-12, en síðan snerist dæm- ið við og KA-menn sigruöu í þremur næstu hrinum, 15-9, 15-9 og 15-3, í 106 mínútna leik. Þróttur vann Vík- ing, 3-1, 15-13, 15-7, 13-15 Og 15-11. Víkingar léku án Amgríms Þor- grímssonar en Hannes Karlsson spilaði upp í hans stað og stóð sig ágætlega í því hlutverki. íslands- meistarar Þróttar virkuðu þungir í leiknum og verða þeir að sækja í sig veðrið ef þeir ætla að halda íslands- meistaratitlinum áttunda árið í röð. Fram náði að sigra í fyrstu hrinunni á móti Stúdentum, 15-12, en síðan var eins og allur kraftur væri úr þeim. ÍS-ingar sigruðu auðveldlega í þremur næstu hrinum, 15-6,15-4 og 15^5' Á fimmtudagskvöldið tóku HSK- ingar á móti HK á Laugarvatni en urðu að lúta lægra haldi fyrir gestun- um. Leikurinn fór 3-0,15-12,15-5 og 15-8. -B Stórsigur Valsmanna Valsmenn sigruöu ÍR-inga með 73 stigum gegn 50 í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í fyrrakvöld en leik- urinn fór fram í íþróttahúsinu að Hlíðarenda. Næsti leikur í deildinni er á fóstudagskvöldið og leika þá á Akureyri Þór og Keflvíkingar. • Lið Júgóslava við komuna til landsins i gærkvöldi en i kvöld mæta heimsmeistararnir íslendingum. DV-mynd Brynjar Gauti • Þróttarar sigruðu Viking í 1. deild í blaki um helgina. i góðum árangri i | Frjálsíþróttamaöurinn Ólafur Unnsteins- | ■ son keppir nú á heimsmeistarmóti öldunga . I sem fram fer í Melbourne í Ástralíu. Á I Imótinu era um 5 þúsund keppendur írá 52 ■ þjóðlöndum. Ólafur hefur staðið sig vonum ■ I framar þarna ytra, komst bæði í úrslit í I * kúluvarpi og kringlukasti. í fyrmefndu ■ I greininni lenti Ólafur í 8. sæti, varpaði kúl- I _ unni 11,89 raetra. í kringlunni varð Ölafur _ | hins vegar 10. - kastaöi 36,70 metra. | ■ íspjalliviðDVkvaðstÓlafurmjögánægð- ■ I ur með þennan árangur sinn „Hérna I I mætast þeir fremstu í eldri flokki frjáls- I ■ íþróttamanna. Það er því ekki annað hægt ■ I en að vera ánægður með þennan árangur,“ I ^agði Ólafur. -JÖG „Strákarnir eru staðráðnir í að leggja allt í sólumar“ - íslendingar mæta heimsmeisturum Júgóslava í Laugardalshöllinni í kvöld „Strákarnir eru staöráðnir í að leggja allt í sölurnar í leikjunum gegn Júgóslövum og hefna ósigurs- ins gegn þeim á Lottó-mótinu á dögunum. Áhorfendur verða ekki sviknir að sjá sjálfa heimsmeistar- ana því þar er valinn maður í hverju rúmi. Það er ekki á hverjum degi sem íslenskum áhorfendum gefst kostur á að sjá heimsmeistara Júgóslava," sagði Guðjón Guðmundsson, liðs- stjóri íslenska landsliðsins í hand- knattleik, í samtali við DV. En í kvöld mæta íslendingar heimsmeisturum Jógóslava í Laugardalshöllinni og hefst leikurinn kl. 20.00. Þjóðirnar leika síðan aftur á miðvikudags- kvöldið á sama tíma í Laugardals- höllinni. • íslendingar og Júgóslavar hafa leikið nítján landsleiki og hafa Júgó- slavar sigrað í fjórtán leikjum. íslendingar hafa farið með sigur af hólmi í þremur viðureignum og Chicago hefur náð bestum árangri í hörðum slagíNBA Chicago Bulls hefur náö bestum árangri allra liðanna í NBA-deild- inni í körfuknattleik þegar um mánuður er liðinn af keppnistíma- bilinu. Chicago, með snillinginn Michael Jordan innanborðs, hefur leikið 17 leiki og unnið 12 þeirra sem gerir 70,6% vinningshlutfall. Chicagohöið hefur forystu í mið- deildinni á austurströndinni. Næst á eftir Chicago kemur Port- land Trailblazers með 68,8% vinn- ingshlutfall. Portland hefur náð frábæram árangri að undanfórnu og unnið 8 leiki í röð. Ekkert hð hefur unnið fleiri leiki í röð það sem af er keppnistímabilinu. Port- land er nú í efsta sæti í kyrrahafs- deildinni- á vesturströndinni. Hér á eftir fer staöan í NBA- deildinni. Fyrst er leikjafjöldi, þá unnir leikir og tapaðir og að end- ingu vinningshlutfall: VESTURSTRÖNDIN Atlandshafsdeildin: Kyrrahafsdeildin: Portland.........16 11 5 68,8% BostonCeltics 17 11 6 64,7% LALakers ....15 10 5 66,7% 76ers 13 6 7 46,2% Seattle ....16 8 8 50,0% Washington 15 4 11 26,7% PhoenixSuns... ....14 6 8 42,9% NewYorkKnicks 16 4 12 25,0% LAClippers ....15 6 9 40,0% New JerseyNets..l4 2 12 14,3% Golden State.... ....15 2 13 13,3% Miðdeildin: ChicagoBuhs.....17 12 AtlantaHawks....15 10 DetroitPistons..15 .10 Milwaukee Buckslð 10 IndianaPacers...16 9 Cleveland......14 5 8 42,9% AU STURSTRONDIN Miðvesturdeildin: Dallas Mavericks 14 9 Denver Nuggets...l6 10 HoustonRockets.16 UtahJazz......16 SanAntonio----15 Sacramento....15 • Eins og sést á stöðunni er lið 5 70,6% Péturs Guðmundssonar, San An- 5 66,7% tonio Spurs, í fimmta sæti í sinni 5 66,7% deild. Alls leika liðin 82 leiki á 5 66,7%^ keppnistímabilinu fyrir úrslita- 7 56,3% keppnina en þangað komast fjögur efstu hðin í hverri deild. San An- tonio hefur þegar náð mun hetri árangri en í fyrra en þá vann höið 5 64,3% aðeins 28 leiki af 82. 6 62,5% • Slæmt gengi Los Angeles La- 9 7 56,3% kers undanfarið hefur vakið 9 7 56,3% nokkra athygli. Liðið hefur tapað 7 8 46,7% þremur síðustu leikjum sínum en 4 11 26,7% slíkthefurekkigerstítvöáráþeim bæ. -SK • Leikmennirnir í NBA-deildinni eru engin strá að vexti. Hér sést Karl Malone sem leikur með Utah Jazz og munar ekki um að kreista loftið úr körfuboltanum. tvisvar hafa þjóðirnar ge>t jafntefli. Síðast þegar þjóðirnar leku hér á ís- landi sigruðu íslendingar, 24-20, í sögulegum leik þegar aht gekk upp hjá íslenska hðinu. • Júgóslavar urðu sem kunnugt er heimsmeistarar í fyrra í Sviss eft- ir úrslitaleik við Ungverja. Þeir hafa á að skipa mjög sterku liði um þessar mundir og sigruðu á Lottó-mótinu í Noregi sem lauk um síðustu helgi en íslendingar höfnuðu i þriðja sæti. Á mótinu sigruðu Júgóslavar íslend- inga í fyrsta leik mótsins meö 24 mörkum gegn 17. í þann leik vantaði Kristján Arason og AlfreÓ Gíslason og munnar um minna. • Kristján Arason verður ueð í leikjunum gegn Júgóslövum en Al- freö Gíslason komst ekki vegna anna í Vestur-Þýskalandi. Bjarni Guð- mundsson verður heldur ekki með í leikjunum en að öðru leyti tefia ís- lendingar fram sínu sterkasta liði. Báðar þjóðirnar hafa hafið undir- búning sinn fyrir ólympíuleikana og er ferð Júgóslava hingað til lands lið- ur í þeim undirbúningi. Annars verður íslenska liðið skipað eftirtöld- um leikmönnum í leikjunum tveim- ur. • Einar Þorvarðarson, Val Brynj- ar Kvaran, KA, Guðmundur Hrafn- kelsson, UBK, Þorgils Óttar Mathiesen, FH, Jakob Sigurðsson, Val, Birgir Sigurðsson, Fram, Valdi- mar Grímsson, Val, Sigurður Gunnarsson, Víkingi, Karl Þráins- son, Víkingi, Páll Ólafsson, Dússeld- orf, Guðmundur Guðmundsson, Víkingi, Kristján Arason, Gummers- bach, Geir Sveinsson, Val, Sigurður Sveinsson, Lemgo, Ath Hilmarsson, Fram og Júlíus Jónasson, Val. • Dómarar koma frá Svíþjóð, þeir Krister Broman og Kjell Eliasson en þeir félagar hafa oft dæmt leiki hér á landi. • Sala aðgöngumiða hefst kl. 17.00 í Laugardalshöll báöa leikdagana. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.