Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Page 35
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987.
35
Vesalings Emma
Bridge
Stefán Guðjohnsen
Hér er fjörutíu ára gamalt vamar-
spil og það era bandarísku stórmeist-
ararnir Howard Schenken og Oswald
Jacoby sem spila sóknina.
A/N-S
D103
854
Á6
DG1053
8654 Á
K ÁG9732
K109842 G53
94 862
KG972
D106
D7
ÁK7
Sagnir gengu þannig:
Austur , Suður Vestur Norður
1H 1S pass 2S
pass 2G pass 3L
pass 3S pass 3G
pass pass pass
Austur var lítt þekktur spilari, en
varnarspil hans gegn þessum þekktu
spilurum gerði hann frægan á svip-
stundu.
Vestur spilaði út hjartakóng og Ehs
í austur sá strax að hann myndi vera
einspil. Þar með var ljóst að hann
gat ekki fríað hjartlitinn. Hann drap
því hjartakónginn með ásnum og
spilaði tígulþristi til baka. Jacoby
reyndi drottninguna, kóngur og gef-
ið. Tígultían fylgdi í kjölfarið og Elis
kastaði gosanum í ásinn.
Jacoby gat nú tekið átta slagi en
þegar hann spilaði spaða í tíunda
slag drap Elis á ásinn og spilaði tígh.
Einn niður.
Skák
Jón L. Árnason
Á opnu móti í Belgrad á dögunum
kom þessi staða upp í skák Júgóslav-
ans Ivan Sokolov, sem hafði hvítt og
átti leik, og búlgarska stórmeistar-
ans Ermenkov:
17. Hxe6+! fxe6 18. Dxe6+ Ktö 19.
Bf4! Hxc6 20. Dxd7 He6 21. Hdl Dc6
22. Bd6+ Dxd6 23. Dxd6 Auðvitað
ekki 23. Hxd6?? Hel mát. Hxd6 24.
Hxd6 Ke7 25. Ha6 Hd8 26. Hxa7+ KÍ8
27. Kfl og svartur gaf.
Ivan Sokolov, Ftacnik, Damlij-
anovic, Kuzul og Cvitan urðu jafnir
og efstir á mótinu með 8 v. af 11
mögulegum.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og heigarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 4. des. til 10. des. er í
Ingólfsapóteki og Laugarnesapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9- 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til
skiptis annan hvem helgidag frá kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótekin
sídptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 11166, Hafnarfjörður,
sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vest-
mannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnar-
nes og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til
08, á laugardögum og helgidögum allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráð-
leggingar og tímapantanir í sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
em gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimihslækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (simi 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er op-
in virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga
kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimil-
islækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222,
slökkviliðinu í síma- 22222 og Akur-
eyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.
30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16
og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Lalli getur aUs ekki sætt sig við það gð sumarið sé búið.
Lalli og Lína
Flókndeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl.
15.30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomu-
lagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17
á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16
og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 9. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er í mörg horn að líta og það er mikil pressa á þér í
dag. Reyndu að foröast að taka vinnuna með þér heim.
Kvöldið verður fyrsti timinn til þess að slaka á.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Smávægilegar breytingar gætu komið upp með spennandi
viðfangsefni sem varða framtíðina. Þú gætir þurft að láta
í minni pokann fyrir einhverjum öðrum. Happatölur þínar
eru 12, 22, og 35.
Hrúturinn (21. mars.-19. april.):
Aðstæðurnar er breytilegar þó þær geti fært þér nýja
möguleika. Það gæti veriö nauðsynlegt fyrir þig að skipu-
leggja komandi daga og reyna að fylgja því.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Vertu ekki feiminn við að láta fólk vita hvað það er sem
þú ert að hugsa, það styrkir bara sjálfsálitið. Málin gætu
fengið fólk til að endurskoða ákvarðanir sínar. Heimilis-
málin þarfnast þolinmæöi.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þér bjóðast fleiri tækifæri í dag en endranær. Reyndu að
vera ekki of fljóthuga til þess aö eyðileggja ekki allt fyrir
þér. Þú ættir að leita til þér fróðara fólks varöandi þaö sem
þú veist ekki.
Krabbinn (22. júní-22. júlí);
Málin gætu þróast eins og þú vilt þótt það gerist ekki á
öllum sviöum. Þú verður að vera jákvæður og sjá málin
frá mismunandi sjónarmiðum og samræma til að útkoman
verði góð.
Ljónið (23. iúlí-22. ágúst):
Þér verður meira ágengt en öðrum í málum sem eru á
eftir því yfirleitt ertu þolinmóðari. Þú getur verið vonbetri
en aörir í sömu aðstöðu. Happatölur þínar eru 4,17 og 26.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert ekki ánægð/ur með þær kringumstæöur sem þú ert
í. Þú ættir ekki að gera einhveijar skammtímabreytingar
heldur eitthvað sem þú verður ánægður með.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Flöktandi staðreyndir gera þér erfltt fyrir að fá endanlega
ákvörðun. Sæktu þetta ekki mjög fast því að málið gæti
verið flóknara en svo að auðvelt sé að taka endanlega
ákvörðun.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ættir að reyna að innleiða nýjar hugmyndir, þú ert i
alltof fóstum skorðum. Nýjarhugmyndir gætu leyst vanda-
mál eða veitt þér upplýsingar sem komið gætu aö notum
á öðrum sviðum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér verður vel ágengt í dag og margir lausir endar smella
saman. Kvöldið verður ánægjulegt og þú ættir að vera
sérlega elskulegur við mótaöila þinn.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú vegnar best ef þú treystir eigin dómgreind þegar eitt-
hvað mikilvægt er að gerast. Hvort heldur það er velgengni
eða vandamál. Vertu ekki of dularfullur.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Selt-
jarnarnes, sími 686230. Akureyri, simi
22445. Keflavík simi 2039. Hafnarfjörður,
sími 51336. Vestmannaeyjar, simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavog-
ur, sími 27311, Seltjarnames sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575,
Akureyri, sími 23206. Keflavik, simi 1515,
eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Selt-
jarnamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis
til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga
frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í
síma 84412.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Nomæna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Krossgátan
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaöar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fimmtudög-
um, laugardögum og sunnudögum frá kl.
14-17.
1 3] b 6 ?
£ 1
9 1 *
)l J ,3
íSr Uc
J£? i
20 J J
Lárétt: 1 skilningarvit, 8 ílát, 9 fugl,
10 títt, 11 vesall, 13 tarfur, 15 árás, 18
stíf, 19 skóli, 20 samstæðir, 21 synja.
Lóðrétt: 1 bjartast, 2 ásamt, 3 borðar,
4 biðan, 5 grein, 6 rúlluðu, 7 dóm-
stóll, 12 stjökuðu, 14 beitu, 16 mjúk,
17 umboðssvæði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kropp, 6 ss, 8 víf, 9 játa, 10
ok, 11 nálæg, 12 samt, 14 akk, 17.saur,
18 fæ, 19 sturtan, 21 pakk, 22 ern.
Lóðrétt: 1 kvos, 2 ríkasta, 3 ofn, 4
pjátur, 5 pálar, 6 stæk, 7 sag, 13 mauk,
15 kænn, 16 ösp, 18 far, 20 te.