Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1987, Blaðsíða 36
ÞRIÐJUDAGUR 8. DESEMBER 1987.
3«
Sviðsljós
Brávallagötuhjónin, Halldór og Bibba, mættu sjálf til þess að bjóða Trabant-
inn upp og náinn vinur hjónanna, Skúli rafvirki, veitti þeim lið.
Trabantupþboð Bibba
á Brávallagötu
Þeir sem leið áttu í Kringluna laug-
ardaginn fimmta desember klukkan
tvö komust ekki hjá því að verða
vitni að allsérkennilegu uppboði sem
þar fór fram.
Brávallagötuhjónin, sem flestir
kannast við, Halldór og Bibba, héldu
uppboð á Trabantbifreið sem Bibba
átti og náinn vinur þeirra, Skúli raf-
virki, aðstoðaði þau við uppboðið.
Safnaðist saman fjöldi manns til þess
að fylgjast með uppboðinu.
Fyrsta boð í bifreiðina var flórar
krónur en lokaboð var síðan 30 þús-
*und krónur. Þegar Trabantin hafði
verið sleginn hæstbjóðanda, fannst
hann hvergi og ákváðu þá Halldór
og Bibba að kaupa hann sjálf á upp-
boðinu af sjálfum sér, og bjóða hann
aftur upp á Lækjartorgi þann 19.
desember næstkomandi.
Uppboðið var haldið í tilefni þess
að Halldór og Bibba af Brávallagötu
92 voru að gefa út kassettu með úr-
vah af þáttum þeirra á Bylgjunni.
Þau árituðu síðan kassettuna í Skíf-
unni eftir uppboðið. Fjöldi manns
fylgdist með þessum aðfórum og
hafði auðsjáanlega gaman af þó Tra-
bantinn gengi ekki út.
Þqátíu
ára
afmæli
Menntastofnun íslands og Banda-
ríkjanna, be'tur þekkt undir nafninu
Fulbrightstofnunin, er 30 ára um
þessar mundir. Menntamálaráðherr-
ann á íslandi, Birgir ísleifur Gunn-
arsson, sem er heiðursformaður
nefndarinnar, hélt síðdegisboð að
Borgartúni 6 um síðustu helgi í til-
efni afmælisins.
Fulbrightstofnunin var stofnuð
árið 1957 með tvíhliða samningi milli
ríkisstjórna íslands og Bandaríkj-
anna til aö efla gagnkvæman skiln-
ing milli þjóðanna með fræðslustarf-
semi í styrkjaformi. Stjóm
stofnunarinnar er skipuð fulltrúum
beggja landa. Um það bil 350 íslend-
ingar og 75 Bandaríkjamenn hafa
fengið styrki frá stofnuninni til
þessa.
Á afmælisfagnaðinn mættu fyrr-
verandi og núverandi styrkþegar og
fulltrúar íslendinga og Bandaríkj-
anna í Fulbrightstofnuninni.
ímikluuppáhaldi
Díana prinsessa hefur alla tíð verið
mikill aðdáandi poppsöngvarans og
lagasmiðsins Eltons John. Þegar
hann hefur verið með hljómleika í
Bretlandi lætur hún sig sjaldan
vanta og gerði það heldur ekki um
síðustu helgi. Þá kom Elton John,
ásamt öðrum listamönnum, fram á
hljómleikum í London til styrktar
góðgerðarmálum. Eftir á féldc svo
Díana prinsessa að hitta rokkgoðið
og fór hið besta á með þeim.
Mikill fjöldi manns fylgdist með uppboðinu í Kringlunni, þó tilboðin létu á
sér standa.
Menntamálaráðherra, Birgir Isleifur Gunnarsson, er heiðursformaður Ful
brightstofnunarinnar, og hann sést hér með Þórunni Hafstein hjá mennta-
málaráðuneytinu og Jimmy Chen sem er Fuibrightstyrkþegi frá Bandaríkjun
um.
Andri Isaksson prófessor og Benedikt Sigvaldason skólastjóri voru gestir
á 30 ára afmæli Fulbrightstofnunarinnar.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlið 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Hverafold 126, þingl. eig. Hilmir Vil-
hjálmsson, fimmtud. 10. desember ’87
kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur eru Ólaf-
ur Axelsson hrl., Kristín Briem hdl.
og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Síðumúli 21,2. hæð, þingl. eig. Endur-
skoðunar- og bókhaldsþjónustan hf.,
fimmtud. 10. desember ’87 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Þór
Amason hdl., Iðnaðarbanki íslands
hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Sig-
urður A. Þóroddsson hdl.
Víðimelur 59, kjallari, þingl. eig. Sigr-
ún E. Gunnarsdóttir, fimmtud. 10.
desember ’87 kl. 13.45. Uppboðsbeið-
andi er Sigurður G. Guðjónsson hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í dómsal embættisins,
Skógarhlíð 6, 3. hæð,
á neðangreindum tíma:
Barmáhlíð 26, kjallari, þingl. eig. Ólöf
Jóhannsdóttir, fimmtud. 10. desember
’87 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Ró-
^bert Ami Hreiðarsson hdl.
Bræðraborgarstígur 47, 2.t.h., þingl.
eig. Ólöf G. Óskarsdóttir, fimmtud. 10.
desember ’87 kl. 11.15. Úppboðsbeið-
endur em Eggert B. Ólafeson hdl.,
Útvegsbanki Islands hf., Ólafur Gúst-
afsson hrl. og Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Dalsel 36,1. hæð t.h., þingl. eig. Daní-
el G. Óskarsson, fimmtud. 10. desemb-
er ’87 kl. 11.30. Úppboðsbeiðendur em
Veðdeild Landsbanka íslands, Gjald-
heimtan í Reykjavík, Guðjón Armann
Jónsson hdl. og Ólafúr Gústafsson
hrl.
Engasel 17, hluti, þingl. eig. Halldóra
Þ. Olafsdóttir, fimmtud. 10. desember
’87 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur era
Gjaldheimtan í Reykjavík, Bjöm Ólaf-
ur Hallgrímsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Borgarsjóður
Reykjavíkur.
Engjasel 78, hluti, þingl. eig. Ragnar
F.B. Bjamas. og Erla Jóhannesd.,
fimmtud. 10. desember ’87 kl. 13.30.
Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan
í Reykjavík og Guðjón Ánnann Jóns-
son hdl.
Fagribær 13, þingl. eig. Gunnar Gunn-
arsson, fimmtud. 10. desember ’87 kl.
13.45. Uppboðsbeiðendur era Gjald-
heimtan í Reykjavík og Bjöm Ólafúr
Hallgrímsson hdl.
Háagerði 37, þingl. eig. Hafsteinn
Hjartarson, fimmtud. 10. desember ’87
kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur era Guð-
jón Ármann Jónsson hdl., Landsbanki
Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Hveffisgata 52, hluti, talinn eig. B.Ó.
T. h£, fimmtud. 10. desember ’87 kl.
10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Iðufell 10, 4. hæð t.v., þingl. eig. Atli
G. Biynjarsson, fimmtud. 10. desember
’87 kl. 11.30. Úppboðsbeiðendur era
Guðmundur Ágústsson hdl., Gjald-
heimtan í Reykjavík og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Kötlufell 9,2.f.m.,.þingl. eig. Jónheið-
ur Haraldsdóttir, fimmtud. 10. des-
ember ’87 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur
era Tryggmgastofiiun ríkisins, Versl-
unarbanki Islands hf., Ásgeir Thor-
oddsen hdl., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Veðdeild Landsbanka íslands,
Jón Þóroddsson hdl., Gjaldheimtan í
Reykjavík, Jón Magnússon hdl. og
Iðnaðarbanki íslands hf.
Langagerði 120, þingl. eig. Öm Helga-
son, fimmtud. 10. desember ’87 kl.
13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Logafold 141, þingl. eig. Öm Guð-
mundsson, fimmtud. 10. desember ’87
kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur era
Klemens Eggertsson hdl., Sigurmar
Albertsson hrl., Ólaíúr Gústafeson
hrl. og Gjaldheimtan í Reykjavík.
Meistaravellir 9, 4.h. norðurendi,
þingl. eig. Svava Eiríksdóttir,
fimmtud. 10. desember ’87 kl. 14.45.
Uppboðsbeiðandi er Bjöm Ólafúr
Hallgrímsson hdl.
Orrahólar 7,3. hæð A, þingl. eig. Erl-
ing Erlingsson og Ásdís Bjamadóttir,
fimmtud. 10. desember ’87 kl. 11.30.
Uppboðsbeiðendur era Þorvaldur
Lúðvíksson hrl., Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Biynjólfiú Eyvindsson
hdl., Ólafúr Áxelsson hrl. og tollstjór-
inn í Reykjavík.
Rauðarárstígur 5, 3. hæð t.v., þingl.
eig. Sigurbjörg Sverrisd. og Stefán
Jökulsson, fimintud. 10. desember ’87
kl. 11.15. Úppboðsbeiðendur era Ólaf-
ur Gústafeson hrl. og Gjaldheimtan í
Reykjavík.
Rauðarárstígur 11, l.t.v., þingl. eig.
Hafeteinn 0. Ólafeson, fimmtud. 10.
desember ’87 kl. 14.00. Uppboðsbeið-
andi er Útvegsbanki íslands hf.
Suðurlandsbraut 48, þingl. eig. Skrúð-
garðastöðin Akur h£, fímmtud. 10.
desember ’87 kl. 14.30. Uppboðsbeið-
endur era Atli Gíslason hdl.,_Ásgeir
Thoroddsen hdl., Landsbanki íslands,
Gjaldheimtan í Reykjavík og Búnað-
arbanki íslands.
Tungusel 8, íb. 2-1, þingl. eig. Stein-
grímur Bjömsson, fimmtud. 10.
desember ’87 kl. 11.45. Uppboðsbeið-
endur era Gjaldheimtan í Reykjavík,
Landsbanki íslands, Búnaðarbanki
íslands, tollstjórinn í Reykjavík, Út- _
vegsbanki Islands hf. t V erslunarbanki
Islands hf., Guðjón Ármann Jónsson
hdl., Róbert Ámi Hreiðarsson hdl.,
Jón Ingólfsson hdl. og Gísh Baldur
Garðarsson hrl.
Vatnsstígur 6, þingl. eig. Fatagerðin
Bót hf., fimmtud. 10. desember ’87 kl.
10.30. Úppboðsbeiðendur era Jón Þór-
oddsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl.
og Skúli Bjamason hdl.
Vesturberg 61, þingl. eig. Karl Jóhann
Samúelsson, fimmtud. 10. desember ’87
kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert
B. Ólafeson hdl.
Þingholtsstræti 6, þingl. eig. Þórarinn
Sveinbjömsson, fimmtud. 10. desemb-
er ’87 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er
Gjaldheimtan í Reykjavík.
Þingholtsstræti 7 A, efeta h., þingl.
eig. Guðrún Vilhelmsdóttir, fimmtud.
10. desember ’87 kl. 14.15. Uppboðs-
beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta
á eftirtöldum fasteignum:
Hverfisgata 105, hluti, þingl. eig.
Byggingafél. Os hf., fer fram á eign-
inni sjálfrí fimmtud. 10. desember ’87
kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimtan í Reykjavík.
Stigahlíð 28, 1. hæð t.h., þingl. eig.
Sigrún Einarsdóttir, fer fram á eign-
inni sjálfri fimmtud. 10. desember ’87
kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur era Sig-
ríður Thorlacius hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Ásgeir Thoroddsen hdl.
BORGARFÓGETAEMBÆTTH) í REYKJAVÍK