Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1987, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1987, Síða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 286. TBL. - 77. og 13. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987. VERÐ j LAUgASÖLU KR. 60 - sjá baksíðu og bls. 2 Löggan er besti vinur barnanna - IHið í miðbæinn að- faranótt laugardags - sjá bls. 19 Jolagetraun DV - sjá bls. 31 í t t t t t t Elkem skuldar 40 milljarða og hlutabréfin falla í verði - sjá bls. 6 íslendingar skulda 83 milljarða króna erlendis >. 6 Guðmundur reynir að fá meira í heil- brigðismálin - sjá bls. 2 Fæðingaroriof bændakvenna >.12 Það eru langir og strangir fundir á Alþingi þessa dagana. Þingmenn voru að til þrjú i nótt og i morgun hófst rikis- stjórnarfundur klukkan hálfniu. Hér eru tveir ráðherranna i þungum þönkum á þinginu, Friðrik Sophusson, Sjálf- stæðisflokki, og Halldór Ásgrímsson, Framsóknarfiokki. DV-mynd Brynjar Gauti Birgir vill 130 mílljónir til bókhlöðu - sjá Ms. 2 Albert hótaði að láta vekja þing- menn í nótt - sjá bls. 2 Versnandi horfur um við- skiptakjör - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.