Dagblaðið Vísir - DV - 15.12.1987, Síða 39
ÞRIÐJUDAGUR 15. DESEMBER 1987.
39
Útvarp - Sjónvarp
Ljósvakinn kl. 13.00-19.00:
Bevgljót við
hljóðnémann
Bergljót Baldursdóttir er við Mjóð-
nemann í dag sem endranær á
þessum tíma dags. Auk tónlistar og
frétta á heila tímanum segir Bergljót
frá dagskrá Alþingis klukkan 13.30.
Einnig ætlar hún að kynna nýút-
komnar jólabækur og fær gesti í
þáttinn til aö segja frá þeim. Þær
bækur sem Bergljót fjallar um koma
úr ýmsum áttum, jafnt skáldskapur,
bama- og unglingabækur og ýmiss
konar fróðleiks og uppsláttarrit.
Feðginin.
Sjónvarp kl. 19.30:
Við feðginin
Stöð 2 kl
Blað skil-
ur bakka
ogegg
Myndin er gerð eftir einni af sögum
Somerset Maugham. Aðalpersórian
er Larry Darell, hann barðist í seinni
heimsstyrjöldinni að henni lokinni
snýr hann heim og þar bíður hans
falleg stúlka og vel launað starf. En
Larry á erfitt með að gleyma hörm-
ungum stríðsins, því yfirgefur hann
fjölskyldu sína og vini og leggur upp
í laga ferð í leit að sannleikanum.
AðalMutverkin leika Bill Murrey,
Catherine Hics og Therea Russel.
23.15:
Eflaust er Bill Murrey best þekktur
hér á landi fyrir leik sinn í myndinni
Ghostbusters en í kvöld sýnir hann
á sér nýja hlið í hlutverki Larry Dar-
rell.
Breski gamanmyndaflokkurinn
Við feðginin er á dagskrá sjónvarps
í kvöld. Sam er komin á gelgjuskeið-
ið og ýmsir skemmtilegir Mutir
framundan. Faðirinn að byrja að
verða áhyggjufullur yfir framtíðinni.
Auglýsirigastofan gengur upp og nið-
ur. Létt grín, glens og gaman sem
engum ætti að leiðast að horfa á.
Þriðjudagsleikritið Id. 22.20:
Haust
Þriðjudagsleikrit rásar 1 er leik-
ritiö Haust eftir Curt Goetz í
þýðingu Þorsteins Ö. Stephensen.
Leikstjóri er Helgi Skúlason.
Cyprianne barónessa dvelst
ásamt dóttur sinni á baðstaö
nokkrum. Dag einn Mttir hún eldri
herramann sem vekur upp minng-
ar um fyrstu kynni hennar af
ástinni.
Leikendur eru: Helga Valtýsdótt-
ir, Þorsteinn Ö. Stephensen og
Kristbjörg Kjeld. Leikritið var
frumflutt í útvarpi árið 1963.
Þriðjudagur
15. desember
Sjónvaip
17.50 Ritmálsfréttir.
18.00 Villi spæta og vinir hans. Bandarfsk-
ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Ragnar Ólafsson.
18.25 Súrt og sætt (Sweet and Sour.)
Ástralskur myndaflokkur um unglinga-
hljómsveit. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir.
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Umsjón: Jón Ólafsson.
Samsetning: Jón Egill Bergþórsson.
19.30 Við teðginin. (Me and My Girl.)
Lokaþáttur. Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi ÞrándurThoroddsen.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 25 timar á sólarhring. Bresk heim-
ildamynd um rannsóknir á tímavitund
mannsins og margvísleg áhrif aukinnar
vitneskju um „líkamsklukkuna".
21.35 Kastljós. Fjallað verður um nýafstað-
inn ieiðtogafund í Washington.
22.15 Arfur Guldenburgs. (Das Erbe der
Guldenburgs) Sjötti þáttur. Þýskur
myndaflokkur I fjórtán þáttum. Leik-
stjórn Jurgen Goslar og Gero Erhardt.
Aðalhlutverk Brigitte Horney, Jurgen
Goslar, Christiane Hörbiger, Katharina
Böhm, Jochen Horst og Wolf Roth.
Þýðandi Kristrún Þórðardóttir.
23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
Stöð 2
16.45 Nútimasamband. Modern Ro-
mance. Robert og Mary eiga I ástar-
sambandi sem stundum hefur verið
lýst með orðunum „haltu mér, slepptu
mér". Robert er óviss: Er Mary sú eina
rétta eða ætti hann kannski að yfirgefa
hana og snúa sér að því að leita að
hinni einu réttu. Aðalhlutverk: Albert
Brokks og Kathryn Harrold. Leikstjórn:
Albert Brooks. Þýðandi: Ingunn In-
gólfsdóttir. Columbia 1981. Sýningar-
timi 90 mín.
18.15 A la carte. Listakokkurinn Skúli
Hansen eldar appelsínuönd I eldhúsi
Stöðvar 2. Stöð 2.
18.40 Fjölskyldusögur. Jólahugmynd
Kalla. Leikin mynd um ungan dreng
sem tekur jólaboðskapinn alvarlega og
býður fátæku fólki að deila jólasteik-
inni með fjölskyldu sinni. AML.
19.19 19.19. Fréttir, veður, Iþróttir, menn-
ing og listir, fréttaskýringar og'umfjöll-
un. Allt I einum pakka.
20.30 Húsið okkar. Our House. Fjölskyldan
er komin I jólaskap. Aðalhlutverk: Wil-
ford Bramley og Deidre Hall. Þýðandi:
Gunnar Þorsteinsson.
21.30 íþróttir á þriðjudegi. iþróttaþáttur
með blönduðu efni. Umsjónarmaður
er Heimir Karlsson.
22.30 Hunter. Hunter og Dee Dee fá það
verkefni að koma upp um kynferðis-
glæpamann og morðingja. Meðan þau
eru að afla sannana, fær misindismað-
urinn augastað á Dee Dee sem næsta
fórnarlambi. Fyrri hluti. Þýðandi: Ing-
unn Ingólfsdóttir. Lorimar.
23.15 Blað skilur bakka og egg. Razor's
Edge. Myndin er gerð eftir sögu W.
Somerset Maugham. Þegar Larry Da-
rell snýr aftur úr seinni heimsstyrjöld-
inni bíður hans falleg stúlka og vel
launað starf. En Larry getur ekki gleymt
hörmungum stríðsins og hann yfirgef-
' ur fjölskyldu og vini og leggur upp I
langa ferð I leit að sannleikanum. Aðal-
hlutverk: Bill Murray, Theresa Russel,
Catherine Hicks. Leikstjórn: John Byr-
um. Þýöandi: Ingunn Ingólfsdóttir.
Columbia 1984. Sýningartími 120
mín.
01.20 Dagskrárlok.
Útvarp rás I
12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn. - Steinunn H. Lárus-
dóttlr kynnir Samtök endurhæfðra
mænudskaddaðra.
13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona“ eftir
Simone de Beauvoir. Jórunn Tómas-
dóttir les þýðingu sina (2).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið-
vikudagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Landpósturinn - frá Suðurlandi.
Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson.
15.43 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Strauss og Niel-
sena. Ljóðasöngvar eftir Richard
Strauss. Jessye Norman syngur með
Gewandhaushljómsveitinni I Leipzig:
Kurt Masur stjörnar. b. Sinfónía nr. 5
op. 50 eftir Carl Nielson. Concertge-
bouw-hljómsveitin í Amsterdam
leikur; Kirill Konrashin stjórnar. (Af
hljómplötum.)
18.00 Fréttir.
18.03 Torgiö. - Byggða- og sveitarstjórn-
armál. Umsjón: Þórir Jökull Þorsteins-
son. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Margrét
Pálsdóttir flytur.
19.40 Glugginn. - Leikhús. Umsjón: Þor-
geir Ólafsson.
20.00 Kirkjutónlist. Trausti Þór Sverrisson
kynnir.
20.40 Börn og umhverfi. Umsjón: Ásdis
Skúladóttir. (Áður útvarpað 3.12. sl.).
21.10 Norræn dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Aðventa" eftir
Gunnar Gunnarsson. Andrés Björns-
son les (3). ,
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Leikrit: „Haust" eftir Curt Goetz
Þýðandi: Þorsteinn O. Stephensen.
Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur:
Helga Valtýsdóttir, Kristbjörg Kjeld og
Þorsteinn Ö. Stephensen. (Áður út-
varpað 1963 og 1968.)
22.55 íslensk tónlist.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn
Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvaip rás n
12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há-
degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón
Hafstein flytur skýrslu um dægurmál
og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt-
inn „Leitað svars“ og vettvang fyrir
hlustendur með „orð I eyra". Simi
hlustendaþjónustunnar er 693661.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Snorri Már
Skúlason.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Flutt
skýrsla dagsins um stjórnmál, menn-
ingu og listir og komið nærri flestu því
sem snertir landsmenn.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Stæður. Rósa Guðný Þórsdóttir
staldrar við I Stykkishólmi, segir frá
sögu staðarins, talar við heimafólk og
leikur óskalög bæjarbúa. Frá kl. 21.00
leikur hún sveitatónlist.
22.07 Listapopp. Umsjón: Valtýr Björn
Valtýsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmundur
Benediktsson stendur vaktina til morg-
uns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 7.30, 8.00,
8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 1‘9.00
22.00 og 24.00.
Svæðisútvaip
á Rás 2
8.07-8.30 Svæöisútvarp Noröurlands.
18.03-19.00 Svæöisútvarp Norðurlands.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson og
Margrét Blöndal.
Bylgjan FM 98,9
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir
kl. 13.
14.00 Ásgeir Tómasson og siödegispopp-
ið. Gömlu uppáhaldslögin og vin-
sældalistapopp I réttum hlutföllum.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykja-
vik siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkiö sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldið hafið með tónlist og spjalli við
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og
spjall.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni
Ólafur Guðmundsson. Tónlist og upp-
lýsingar um veðuf og f lugsamgöngur.
Stjáman FM 102£
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir (fréttasíminn
er 689910).
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts-
dóttir stjórnar hádegisútvarpi.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og
gott leikið með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist. Að sjálfsögðu verður
Helgi með hlustendum á linunni.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir.Slmi:
689910.
16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús-
son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir atburðir.
18.00 Stjörnufréttir.
18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög
að hætti hússins. Allt sannar perlur.
19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104.
Hin óendanlega gullaldartónlist
ókynnt I klukkustund.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur
spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi
og stjörnuslúðrið verður á sinum stað.
21.00 íslenskir tónlistarmenn. Hinir ýmsu
tónlistarmenn leika lausum hala í eina
klukkustund með uppáhaldsplöturnar
sinar. Mik.il hlustun.i kvöld: Jóhanna
Linnet söngkona.
22.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Einn
af yngri dagskrárgerðarmönnum leikur
gæðatónlist fyrir fólk á öllum aldri.
24.00 Stjörnuvaktin.
12.00 Okynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson á léttum nót-
um með hlustendum. Gullaldartónlist-
in ræður ríkjum að venju. Siminn hjá
Pálma er 27711.
17.00 Ómar Pétursson og íslensku uppá-
haldslögin. Abendingar um lagaval vel
þegnar. Síminn 27711. Timi tækifær-
anna klukkan hálfsex.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Alvörupopp. Stjórnandi Gunnlaugur
Stefánsson. Gæðatónlist frá flytjend-
um a borð við U2, Japan. Bowie,
Sykumola, Smiths og fleiri.
22.00 Kjartan Pálmarsson leikur Ijúfa tón-
list fyrir svefninn.
24.00 Dagskrárfok.
Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00.
Mánudagur 14
des - föstudags
18. des.
Ljósvakiim FM 95,7
7.00 Baldur Már Arngrímsson hefur nú
tekið við morgunþætti Ljósvakans af
Stefáni S. Stefánssyni.
13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóðnem-
ann.
19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags.
01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast.
Vedur
Austan- og súöaustanátt um allt
land, víðast 3-6 vindstig og skýjað,
dálítil rigning á sunnanvérðu
landinu en slydduél við norður- og
austurströndiná. Hiti 0-5
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað -1
Egilsstaðir alskýjað 0
Galtarviti alskýjað 3
Hjarðames alskýjað 2
Keíla víkuríliigyöllw alskýj að 5
Kirkjubæjarkiausturrigning 2
Raufarhöfn skafrenn- ingur -2
Reykjarik úrkoma 5
Sauðárkrókur alskýjað 2
Vestmannaeyjar alskýjað 4
Útlönd kl. 6 í tnorgun:
Bergen rigning 6
Helsinki léttskýjaö -11
Kaupmannahofn þokumóða 2
Osló snjókoma -2
Stokkhólmur , skýjað -2
Þórshöfn rigning 6
Aigarve súld 17
Amsterdam þokumóða -4
Barcelona skýjað 9
Berlín þokumóða 3
Chicago snjókoma 0
Frankfurt þokumóða -1
Glasgow þokuruön- -8 ingur
London rign/súld 1
LosAngeles léttskýjaö 10
Lúxemborg hrímþoka -3
Madrid súld 10
Malaga rigning 14
Mallorca léttskýjað 8
Montreal heiðskirt -1
New York alskýjað 4
Nuuk snjókoma -6
Oriando léttskýjað 19
Paris þoka 1
Vin snjókoma -3
Winnipeg alskýjað -10
Valencia léttskýjað 12
Gengið
Gengisskráning nr. 238 - 15. desember
1987 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 36.200 36,320 36.690
Pund 66.633 66,854 64.832
Kan.dollar 27,708 27,799 27,999
Dönsk kr. 5,7731 5,7922 5,7736
Norskkr. 5,6976 5,7165 5,7320
Sænsk kr. 6,1169 6,1372 6,1321
Fl.mark 9.0196 9.0495 9,0524
Fra.franki 6,5675 6,5893 6,5591
Belg. franki 1,0631 1,0667 1,0670
Sviss. franki 27.3890 27,4798 27,2450
Holl. gyllini 19.7928 19.8584 19,7923
Vþ. mark 22,2701 22,3439 22,3246
It. lira 0,03020 0,03030 0.03022
Aust. sch. 3/1630 3,1734 3,1728
Port. escudo 0,2718 0,2727 0,2722
Spá.peseti 0,3287 0.3298 0,3309
Jap.yen 0,28493 0.28587 0.27667
Irskt pund 59.209 59,405 59,230
SOR 50,2644 50,4310 50.2029
ECU 45.9559 46,1082 46.0430
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Suðurnesja
14. desember seldust alls 149,1 tonn.
Magn í Verð i krónum
tonnum Meðal Hæsta Lægsta
Þorskur ósl. 65,4 38,64 42.60 25.00
Ýsa ósl. 13,5 46,30 56,50 20.00
Karfi 23,5 15,81 18,00 15,00
Ufsiósl. 22,8 20,32 24.50 15.00
15. desember verður selt úr dagróðrabátum.
Faxamarkaður
15. desember seldust alls 29,4 tonn.
Blálanga 3,2 28,58 28,00 30,00
Hlýri 0,1 30,00 30.00 30.00
Karfi 23.1 20,45 20.00 21.00
Keila 0,3 12,00 12,00 12,00
Sleinbitur 0,2 30,00 30,00 30,00
Ýsa 2,3 35,36 35,00 45,00
16. desember verða seld 17 tonn af ufsa, 55 af karfa
og eitthvað af öðrum fiski.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
14. desember seldust alls 211,5 tonn.
Ufsi 0.5 18,00 18.00 18,00
Steinbitur 1.8 15,42 15,00 15,60
Langa 2,9 29,01 28.00 30.00
Karfi 121,8 19,90 19,00 21,00
Ýsa 20,5 56,41 44,00 65,00
Lúða 2,2 139,36 90.00 200.00
Þorskur 81,9 38,77 20,00 44.50
16. desember verður seldur bátafiskur.