Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 9
'-‘■'•'•F3SISS5K FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. 9 Utlönd Mafíuforingjar í lífstíðarfangelsi Eftir nær tveggja ára réttarhöld dæmdi dómstóll í Palermo á Ítalíu í gær nítján meðlimi mafíunnar í lífs- tíðarfangelsi. Þrjú hundruð og nítján aðrir mafíumeðlimir voru samtímis dæmdir í samtals nær þrjú þúsund ára fangelsisvist. Meðal þeirra sem dæmdir voru tii lífstíðarfangelsisvistar fyrir morð var „páfinn“ Greco, 63 ára að aldri, sem sagður er hafa verið foringi for- ingjanna. Aðrir þeir sem hlutu lífs- tíðarfangelsisdóm eru sagðir hafa verið harðsvíruðustu morðingjar glæpasamtakanna, svo sem Sinagra og Marchese. Marchese og sjö aðrir sem dæmdirvoru til aö eyða því sem eftir er ævinnar í fangelsi ganga enn lausir. Dómararnir eyddu fimm vikum í að komast að niöurstöðu í sérhönn- uðu herbergi við hhð fangelsisins í Palermo og byggðist ákvörðun þeirra á vitnisburði rúmlega tíu vitna. Einn af þeim þekktustu, sem komu upp um félaga sína, var Buscetta og var hann fyrsti mikilvægi foringinn sem veitti víötækar upplýsingar. Vitnisburður hans leiddi til þess að Greco var dæmdur fyrir sjötíu og átta morð, þar á meðal morðið á borgarstjóranum í Palermo, eigin- konu hans og lífverði þeirra árið 1982. Það tók dómarann níutíu mínútur að lesa dómsúrskurðinn og samt las hann svo hratt að flestir nærstaddir áttu erfitt með að skilja hvað lesið Greco, foringi foringjanna, til vinstri • á myndinni, hlýðir á þegar hann var dæmdur fyrir sjötiu og átta morð. Simamynd Reuter var. En þegar þeim ákærðu varð Ijóst hvert innihaldið var brotnuðu þeir saman. Þetta voru fyrstu réttarhöldin sinnar tegundar yfir mafíumeðlim- um og voru þau möguleg vegna upplýsinga Buscetta. Segja trúfélag pína fanga Gjafa- og búsáhalda- Jólagjöfina færðu hjá okkur. Mikið úrval af alls konar gjafavöru og búsáhöldum. deild, 2. hæð VERSLIÐ ÞAR SEM URVALIÐ Glös við öll tækifæri, aðeins kr. 99,- stk. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Sími 10600 ER, í VERSLUNARMIÐSTÖÐ VESTUBÆJAR MICROTOLVAN Síðumúla 8 - 108 Reykjavík - sími (91)-688944 lu mm ■gHHMHMMi ■■i«t * , |. - - ■ . |c.. ;;. •, . í t; • i > ■ - . tumuiltumHnil IMBtttai.'JH! 1 -■ . ■ 'inMHHIMHPHi ■ Wtm Ásgeir Eggerlsson, DV, Múnchen; Átta manna sendinefnd frá Vest- ur-Þýskalandi er nú komin til Chile til að rannsaka hvað sé hæft í þvi að trúfélagið Colonia Dignidad, sem rekið er af Vestur-Þjóöveijum, sé notað sem eins konar fangabúðir. Trúfélagið er staðsett á afskekktum stað, þijú hundruð kfiómetrum suð- ur af höfuðborginni Santiago, og er umkringt gaddavírsgirðingum og vaktað með fjarstýrðum myndavél- um. Söfnuöurinn var stofnaður árið 1960 af v-þýskum baptistum. Upp komst um starfshætti safnaðarins er fólk, sem tókst að flýja búðimar, lýsti lífinu innan veggja þeirra fyrir blaðamönnum v-þýska tímaritsins Stern. Samkvæmt þessum lýsingum er fólki í búðunum misþyrmt á ýmsan hátt. Einnig er sagt að fangar stjórn- arinnar í Chile séu píndir í þessum búðum. Komið hefur í ljós að safnað- arbyggingamar njóta vemdar her- stjórnarinnar í Chile. Þó að rannsóknamefndin sé komin þangað er ekki þar með sagt að hún fái aö- gang að trúfélaginu. Ýmislegt bendir til þess að hægri sinnaðir v-þýskir stjórnmálaflokkar séu tengdir trúfélaginu. Til dæmis hangir þar árituð mynd af Franz Josef Strauss, formanni kristilegra jafnaðarmanna. == cordata AT tölva á PC veröi! Cordata CS-4220 tölvan var að lækka í verði. Hún er AT samhæfð (80286 örgjörvi - SI: 7.7), með 640kb minni, 20mb disk, 360kb disk- drifi, lyklaborði og einum besta grafíska skjá sem fæst. Með prentara- og samskiptatengi, MS-DOS stýrikerfi og Basic túlki kostar hún aðeins 99.900 krónur! Með EGA litaskjá kostar hún aðeins 132.400 krónur! Cordata CS-4220 keyrir OS/2 stýrikerfið þegar það kemur (vegna 80286 örgjörvans) og er því tilbúin fyrir næstu kynslóð hug- búnaðar. Cordata CS-4220, afkastamikil, vönduð og ódýr, allt í senn. VASAUTVARP... og ótrúlega nœmt öflugt vasa- tvarp á acteins 1.980,-krónur SKIPHOLTI 19 SÍMI 29800
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.