Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. 37 Smáauglýsingar - Sírm 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Antik koparstandlampi með silki- skermi, kr. 10 þús., málverk, sérlega fallegt, rjúpa í vetrarríki, eftir Höskuld Björnsson, kr. 70 þús. Tilboð óskast í frímerkjasafn frá 1944, kom- plett, hvítagullshringur m/tveim ekta perlum og tveim demöntum, kr. 15 þús. Sími 77124 eftir kl. 19. Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af bakverk, höfuðverk, getuleysi, svefn- leysi, streitu, kvefi eða hinum ýmsu kvillum. Erum búin að fá aftur hið stórkostlega nálastungutæki án nála, handhægt tæki sem allir geta notað. Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús- ið, s. 21556. Til sölu furusófasett, 3 + 2 + 1, vetrar- dekk undir Fiat 127, skautar, stærð 38-39, nýlegt Soda Stream tæki með öllum fylgihlutum, Multipractica big Braun, minni; tága-ruggustóll og veggvigt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 79370 eftir kl. 15. Verkfæri. Ótrúlega ódýr verkfæri, til valin til jólagjafa. Hleðslutæki kr. 1850, 80-160 A migsuður kr. 13.300- 26.500, háþrýstiþvottadælur frá kr. 22.700, einnig ýmis handverkfæri, Nýtt kreditkortatímabil. Kistilf, Skemmuvegi L6. S.74320 og 79780. Myndavél, Canon AEl program, 50 mm linsa, 35-105 mm súmlinsa með macro og flassi, mjög vel með farið, einnig Toyota Carina ’80, sjálfskipt, bíll í góðu standi, skoð. ’87. Uppl. í síma 622834 e. kl. 17. Peningaskápur og monitor. Lítill pen- ingaskápur (ELSAFE) til sölu, hæð 53 cm, breidd 37 cm, dýpt 46 cm, hent- ar bæði fyrirtækjum og einstakling- um, einnig 22" Sony litamonitor. Uppl. í síma 92-14114 eftir kl. 19. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Barnakerra, rimlarúm, leikgrind, göngustóll, píanó (Hornung & Möll- er), kvikmyndatökuvél og sýningar- vél, Super 8, með hljóði til sölu. Uppl. í síma 75677 eftir kl. 18. Stereotæki, Hitachi fónn, 35 w Sanyo sambyggt tæki, Yamo 60 w hátalarar til sölu, einnig enskur pels, nr. 40, sama og ónotaður, allt á tækifæris- verði. Uppl. í síma 76845. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Myndir til sölu. Eftirprentanir, pláköt og hinir sívinsælu plattar frá Kanada í miklu úrvali, hentugar jólagjafir. Rammalistinn, Hverfisg. 34, s. 27390. Amsterdamferð og Brownrakvél úr bingóvinningi til sölu. Uppl. í síma 77253 eftir kl. 18. CB-talstöðvar til sölu, bílloftnet fylgja og 3ja stafa FR-númer. Uppl. að Reynihvammi 20, niðri, eftir kl. 18.' Nýlegt hjónarúm með latex-dýnum, út- varpi, Ijósum og góðum hirslum til sölu. Uppl. í síma 31868 eftir kl. 17. Notuð Ijósritunarvél og 110 m2 teppi á svampbotni til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 73588. Satín- og silkitoppar, náttsloppasett og náttkjólar til sölu, sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 91-54393. Sófasett, kr. 5 þús., sem nýr bama- vagn, kr. 7 þús., og nýleg kerra, kr. 4 þús. Uppl. í síma 76257. Alsportfelgur undir BMW til sölu, einnig krómaukahlutir fyrir Ford 302. A sama stað óskast álfelgur undir Mercedes Benz. Uppl. í síma 985-25919. Nýtt videotæki til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 30289 eftir kl. 19. Farsími. Til sölu innanhússfarsími. Uppl. í síma 40988 eftir kl. 18. Super Sun ljósabekkur (samloka) til sölu, lágt verð. Uppl. í síma 44025. 9 .... ■ Oskast keypt Kaupum siginn fisk, gellur, skötu og allt mögulegt, staðgreiðum. Uppl. í síma 21015 á daginn og 671407 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Visa - Euero greiðslunótur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6621. Barnaskrifborð og hillur. Óskum eftir ódýru barnaskrifborði og hillum. Uppl. í síma 39769. Vil kaupa vel með farið, ódýrt sófasett og hjónarúm. Uppl. í síma 52553. Óska eftir skenk, 90-120 á breidd. Uppl. í síma 46059. Óskum eftir að kaupa nýlega eldavél. Uppl. í síma 20757 eftir kl. 19. ■ Verslun Heilsustoð Shaklee á íslandi, náttúru- leg vítamín, megrunarprógramm gefur 100% árangur, einnig snyrtivör- ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum efnum. Hreinlætisáburður fyrir hús- dýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg 18, sími 13222. Jólamarkaður að Grettisgötu 16. Efni frá 90,- leðurskór frá 300,- sængur 1.490,- sængurverasett 850,- Úrval af gjafavörum og fatnaði á ótrúlega lágu verði. Qpið frá kl. 12. Geymum greiðslukortanótur. Sími 24544. Prjóna Páll, ódýr og einföld prjónavél sem allir geta prjónað á, tilvalin jóla- gjöf. Sendum í póstkröfu. Zareska húsið, Hafnarstræti 17, s. 11244. Við sérhæfum okkur í glæsilegum fatn- aði frá París á háar konur. Verslun sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. ■ Fatnaður Pels til sölu. Síður rauðrefspels nr. 38, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-12947 eftir kl. 18. ■ Fyiir ungböm Nú betrumbætum við og gefum 20% staðgreiðsluafslátt af notuðum og nýj- um barnavörum. Barnabrek, Oðins- götu 4, sími 17113. ---------------------------1--- Fallegur Odder barnavagn, krakka- svefnsófi og rúllugardína, 160 cm, til sölu. Uppl. í síma 72506. Emmaljunga tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 33941. ■ Heimilistæki Rafha eldavél til sölu, brún, 7 ára göm- ul, vel með farin, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 77860 eftir kl. 16. Candy þvottavél til sölu, er í góðu lagi, 11 ára, selst ódýrt. Uppl. í síma 32344. ■ Hljóðfeeri___________________ Ath. Hljómsveit bráðvantar æfingahús- næði strax. Reglusemi .heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6630. Rokkbúðin, búðin þín. Leigjum út söng- kerfi, ný og notuð hljóðfæri, s.s. hljómb., magnara o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028, opið laugard. Saxófónn óskast, ténór eða altó, á sama stað er til sölu Roland JX8P og Yamaha 12 strengja kassagítar. Lesið nafn og síma inn á símsvara 612171. ■ Hljómtæki Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öfiugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Karcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um frámleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn_____________________ Skrifstofuhúsgögn: skrifborð, hillu- samstæður, leðurstólar (Gamla kompaniið), skrifborðsstólar, sím- svari, símakerfi, 2 línur, Lúxorlampi, þrír vinnustaðaskápar (Ófnasmiðjan), ísskápur, 85 cm, og Vivitar stækkari til sölu. S. 13877 e.kl. 20. Rúm til sölu. Afbragðsgott rúm með stillanlegum botni og góðri dýnu, frá- bært verð. Uppl. í síma 20789 á kvöldin. Stór fataskápur til sölu, nýlegur stærð, 2m br. og lofthæð. Uppl. í síma 28764 eftir kl. 19. Til sölu hvitt hjónarúm með góðum svampdýnum, verð 7.000 kr. Sími 19258.____________________________ Eldhúsborð til sölu, 150x85 cm, á stál- fótum. Uppl. í síma 686904. Hjónarúm til sölu, með dýnu. Uppl. í síma 91-688671.___________________ Hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 45027 eftir kl. 19. Hvítt rúm, 1 /2 breidd, og náttborð til sölu. Uppl. í síma 78571 eftir kl. 19. Tekkborðstofuborð og 6 stólar ásamt skáp til sölu. Uppl. í síma 92-12511. Tveir svefnbekkir til sölu, seljast ódýrt. Uppl. eftir kl. 17 i síma 38146. ■ Antík Skrifborð, stólar, skápar, klukkur, bókahillur, sófar, speglar, málverk, lampar, ljósakrónur, silfur, postulíh, gjafavörur. Antikmunir, Laufasvegi 6, sími 20290. Gamalt italskt taflborð og tafimenn til sölu. Uppl. í síma 42777. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafp: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur_________________________ Sinclair Spectrum. Óska eftir leikjum og öðrum forritum fyrir Spectrum 48K, svo sem Packman, Donkey King, skák og heimilisbókhaldi, á sama stað fæst ísskápur gefins. S. 13881 og 18897. Til sölu, ónotuð Atari 520 ST (stækkuð) með Triumph gæðaleturprentara. Uppl. á skrifstofutíma, Örn, sími 687970.___________________________ Tölvuráögjöf - forritun. Tökum að okk- ur ráðgjöf við val og uppsetningu á PC-tölvum og búnaði, einnig forritun og kennslu. Uppl. í síma 78727 e.kl. 19. Óska eftir tölvu, þarf að hafa skjá og tvö diskadrif, einnig óskast gæðalet- urprentari. Uppl. í síma 656559 eftir kl. 16. Óska eftir IBM eða IBM samhæfðri ferðatölvu með 10-20 MB hörðum diski. Uppl. í síma 13966 eftir kl. 19 næstu kvöld. Amstrad CPC 464 með 40-60 leikjum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 44341 eftir kl. 18. Atlantis PC tölva til sölu, 512 K með 2 diskadrifum og skjá, 1 árs gömul. Uppl. í síma 666481. Epson LX 86 tölvuprentari til sölu, verð kr. 12.000, og Excellence skáktölva, verð kr. 6.000. Uppl. í síma 53540. Seikosha, ódýr, hljóðlátur, grafískur gæðaprentari fyrir PC-tölvur. Aco, Skipholti 17, sími 27333. Óska eftir Commodore 64 k með diska- drifi, segulbandi, stýripinna og leikj- uni. Uppl. í síma 46061. eftir kl. 18. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27Ó95. ■ Ljósmyndun Til sölu Minolta X 700 ljósmyndavél með dadabaki ásamt Metz 32 flassi, 28 mm fiskaugalinsu, 70-210 mm zoom linsu og tvöfaldara (standard linsa fylgir með), selst allt saman á 30 þús. Uppl. í síma 74773. ■ Dýrahald Til sölu átta vetra grár tölthestur, f. Ófeigur 882; fjögurra vetra, dökkjarp- ur graðhestur, f. Adam frá Meðalfelli, lítið taminn en gott efni; níu vetra rauðskjóttur hestur, lítið þjálfaður. Einnig fimm mán. sháfertík. Uppl. i síma 77711. Fallegur, 6 vetra klárhestur með tölti, undan Andvara frá Sauðárkróki, nr. 922, reiðfær, einnig 4ra vetra foli und- an Fáfni frá Svignaskarði, nr. 857, að verða reiðfær, til sölu. Uppl. í síma 99-5688 eftir kl. 20.___________ Til sölu 2 hestar, brúnn 7 vetra, stór (ca 1.50) og myndarlegur reiðhestur, hefur verið sýndur í gæðingakeppni, og rauðblesóttur glófextur, 6 vetra, þægur og meðfærilegur. Uppl. í síma 93-51176._______________________ Týndur köttur. Grábröndóttur stór fressköttur (ómerktur) týndist frá Mávahlíð 43 þann 10. des. Vinsamleg- ast hafðu samband við Siggu í síma 24595 ef þú hefur einhverjar uppl. Fundarlaun._____________________ Fóður - hirðing. Nokkrum plássum óráðstafað fyrir folöld, veturgömul trippi og ung stóðhestsefni. Góð að- staða og verði stillt í hóf. Uppl. í síma 99-6418. Uppeldisstöðin, Minni-Borg. Hestamenn! Smalað verður á Kjalar- nesi sunnudaginn 20. des., bílar verða í Dalsmynni kl. 11, Arnarholti kl. 13 og Saltvík kl. 15. Hestamannafélagið Fákur.__________________________ Hestar til sölu. Til sölu eru nokkrir efnilegir reiðhestar þar á meðal undan Hrafni frá Holtsmúla og Fáknir frá Laugavatni. Uppl. í síma 99-6516. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig- urðsson. Tilvalin jólagjöf! Tuttugu folöld og þrjú 3ja vetra trippi til sölu. Uppl. í síma 96-81124. 5 vetra hestur til sölu, reistur og fall- egur. Uppl. í síma 84535. Irish Setter tík, 2'A árs, hreinræktuð, til sölu. Uppl. í síma 651491. ■ Vetrarvörur Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vélsleðamenn tíminn er kominn, allar viðgerðir og stillingar á öllum sleðum, Valvoline olíur, N.D. kerti og ýmsir varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. ■ Hjól Hænco auglýsir!!! Vorum að taka upp nýja sendingu af öryggishjálmum, stórkostlegt úrval, verð frá kr. 2.950. Leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, leðurhanskar, leðurgrifilur, silki- lambhúshettur, ýmiss konar merki, keðjubelti, hálsklútar, tanktöskur o. m.fl. Tilvalið til jólagjafa. Hænco, Suðurgötu 3a, síma 12052 og 25604. Tilvalið til jólagjafa! Vorum að taka upp leðursmekkbuxur, nýmabelti f/cross- og götuhjól, leðurhanska, vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettlinga, stýris- púða, crossboli, crossgleraugu, cross- og Eundurohjálma o.fl. Hænco, Suð'- urgötu 3a, símar 12052 og 25604. Nýtt torfæruhjól, Suzuki 250 DR, til sölu með 25% afslætti, mjög lítið ekið, í fínu standi. Uppl. í síma 16900 á daginn og 671555 á kvöldin og um helgina. Vélsleða og bifhjólaeigendur! Eigum mikið úrval af hinum vönduðu MPA- hjálmum á hagstæðu verði, allar stærðir. Honda á Islandi, Vatnagarðar 24, sími 689900. Aukahlutir-Honda 4hjól. Hraðamælar- aurhlífar-ábreiður. Jólatilboðsverð. Honda á íslandi, Vatnagarðar 24, sími 689900. Yamaha XT 600 árg. ’84 til sölu. Topp Enduro hjól, ekið 12.500 km. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022."' H-6620. Honda MB 50 ’82 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 52853. ■ Til bygginga Óskum eftir notuðu mótatimbri í stærð- unum 1x6 og 2x4, staðgreiðsla. Uppl. í síma 673351 og 673395. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 g (l'A oz) koparh. högl, kr. 930. 36 g (1 'á oz), kr. 578. SKEET, kr. 420. Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja- víkur og nágrennis boðar til jólafund- ar föst. 18. des. kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Jólaglögg og pott- réttur að hætti veiðimannsins ásamt happdrætti. Makar eru velkomnir. Stjórnin.___________________ I FLug 1/5 hluti í Piper Warior TF-BOY ’78 til sölu, vélin er vel búin tækjum og með nýlegum mótor. Uppl. fsíma 52684 og 985-25055. ■ Vídeó Videotæki á 100 kr. ef þú tekur 2 spól- ur, sama verð alla daga, nýjar spólur vikulega. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 38350. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo.'Starmýri 2, sími 688515. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’76, MMC Colt ’81, Subaru '83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Dodge Omni, Aspen ’77, Nissan Laurent ’81, Toyots - Corolla ’80, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 99 ’78, Volvo 264/244, Toyota Cressida '78, BMW 316 ’80, Opel Kad- ett ’85, Cortina ’77, Honda Accord ’79, o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. pv_____________________ Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti J1 Borum, brjótum og gröfum Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur. Tökum að okkur fleygun, borun og gröfuvinnu. Símar 74733 - 621221 -12701 Alhliða þjónusta í húsaviðgerðum Múrklæöning Múrviögyeröir Símar: 74743-54766- (985-21389) Sprunguviðgeröir Sandblástur Þakviðgeröir (þótting) Þakdúkalögn Flotsteypulögn Gólfviögeröir Sílanúöun Hóþrýstiþvottur (kemisk efni) Allt unniömeö bestu fáanlegum efnum og tækni. Unniö af fag- mönnum meö mikla reynslu í húsaviðgerðum. Ö tí -öc Ö Ö tí Nfðsterklr þakdúkar sem henta allsstaðar Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars ■ Tökumaðokkur stærri og smærri verk. Vinnum á kvöldin og um helgar. Símar 985-25586 og heimasimi 22739. Gröfuþjónusta Gytfa og Gunnars - Borgartúnl 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.