Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 24
24 Viðskipti FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. GfítlÐHAGSTÆD MATtúONNKAUP London Lamb 465 pr kg. Hangilœri KEA 537 pr kg. Hangiframpartur KEA 369.- pr kg. Frí úrbeining. Úrbeinað Lambalœri, villikryddað 598, pr kg Villikryddaður Lambahryggur 495.- pr kg. NÝTT svínalœri 429.- pr kg. Svínabógur 41 9,- pr kg. Sœnska jólaskinkan LOðO.-prkg. EKTA BAYONNE skinka, rauðvínssöltuð 960.- pr kg. Kalkúnar 649.- pr kg. Alígœsir 6?5 .- pr kg. Villigœsir 395 .- pr kg. NÖATÚN NÓATÚNI17-ROFABÆ 59 17260 17261 ® 671200 671220 Kílóið af skótu- selshölum fór á 409 kiónur í London - og franskir hæla norska laxinum London: Fremur lítiö barst af fiski á markaðinn á Billingsgate í síðustu viku og mun aðalorsök þess vera aflatregða hjá enskum fiski- mönnum og einnig að margir þeirra eru búnir með kvótann. Ennfremur barst lítið af fiski frá Grimsby og Hull en frekar lítið af fiski var á markaðnum frá íslandi. Verðið var eins og hér segir: Norskur lax, óslægður: 2-3 kg kr. 294 kg. 3-4 kg kr. 307 kg. 4-5 kg kr. 350 kg. Slægður: 2-3 kg kr. 329 kg. 3-4 kg kr. 329 kg. 4-5 kg. kr. 350 kílóið. Slægður lax var á verðinu kr. 329 til 468 kílóið. Hausaður þorskur 170 kr., þorskflök 188-263 kr. kílóið. íslensk þorskflök kr. 170, sama verð og á 2. fl erlendra flaka. Stórlúða frá 409 til 439 kr. Meðal- stór lúöa 470 til 585 kr. kílóið. Smálúða 293 til 438 kr. kílóið. Síld 51-57 kr. kg. Ufsaflök 84 kr. kg. Ýsuflök kr. 209 til 257 kg. Skötusels- halar að meðaltali 409 kr. kílóið. England: Verð á fiski hefur ekki hækkað þrátt fyrir fremur lítið framboð að undanförnu. Ógæftir hafa verið í Norðursjó og þess vegna meðal annars var verið að búast við hækkandi fiskverði en það hefur farið lækkandi að und- Risaskötuselur af íslandsmiðum. Eins og sjá má er skötuselur nánast bara anförnu. kjafturinn. En þetta nánast skiptir þó máli. Skötuselshalinn er nefnilega Fiskur seldur úr gámum 7.-11. verðmætur. Skötuselshalar seljast á um 409 krcjnur kílóið á fiskmörkuðum Fiskmarkaðirnir Ingólfur Stefánsson la Casrionomie" í París. Hér eru gerð skil í lauslegri endursögn grein um þessa sýningu sem birtist í Fiskaren 11. desember. Um 300 stærstu fyrirtæki í Frakklandi, sem vinna úr fiski, tóku þátt í þessari sýningu auk 20 erlendra. 350 fræg- ustu matsveinar Parísar tóku þátt í matargerð meðan á sýningunni stóð og matreiddu ofan í 54.000 sýn- ingargesti. Gestir voru almenning- ur utan nokkrir sérfræðingar í sölumálum. Meðal annarra gæða- vara var kynntur norskur reyktur lax sem þótti sérstakt lostæti. Menn gátu einnig keypt sér reyk- ofn fyrir n.kr. 660 og reykt sjáifir sinn lax og tók reykingin 1 'A tíma. Vöruval var gífurlega íjölbreytt, sérstaka eftirtekt vöktu vörur.frá Findus. Á pakkningunum var árit- að innihald pakkans og einnig hve margar hitaeiningar væru í við- komandi fiskrétti. Einnig vöktu mikla athygli laxasneiðar sem soðnar voru í lofttæmdum pakkn- ingum. Findus leggur áherslu á, eins og þeir orða það, „lette linje“ á markaðssetningu á fiskréttum. Ein sú pakkning, sem vakti mikla athygli, var lax á gylltum bakka í lofttæmdum umbúðum. Sérsýning var á mánudag fyrir norskan lax, en þá hafði hinn frægi franski mat- sveinn Jacqier la Duville tveggja tíma prógramm um norskan lax og hvað hann væri miklu betri til matreiðslu en lax annars staðar að. Sérstaklega ræddi hann hvaö hinn ljósrauði litur á norska laxinum færi vel í matreiðslu. Sagöi hann að norskur lax hefði yfirburði yfir þann skoska hvað litinn snerti. Ekki var getið um að íslenskt fyrir- tæki hefði tekið þátt 'í þessari sýningu. desember. London þessa dagana. Sundurliðun Seltmagn Verö í erl. Söluverð ísl. kr. pr. eftirtegundum: kg. mynt kr. kg. Þorskur 407.375,00 427.811,10 28.304.584,05 69,48 Ýsa 119.025,00 147.626,10 9.772.230,03 82,10 Ufsi 15.963,75 9.455,00 625.839,18 39,20 Karfi 17.047,50 10.788,40 714.116,44 41,89 Koli 115.547,50 157.412,80 10.412.786,61 90,12 Grálúða 31.145,00 27.944,40 1.849.539,94 59,38 Blandað 51.533,75 60.489,70 4.003.068,49 77,68 Samtals: 757.637,50 841.527,50 55.682.164,74 73,49 Selt úr gámum 15. des.: Simdurliðun Selt magn Verðíerl. Söluverö ísl. kr. pr. eftirtegundum: kg. mynt kr. kg. Þorskur 100.282,50 106.878,20 7.121.615,10 71,02 Ýsa 54.128,75 66.165,60 4.408.812,42 81,45 ‘ Ufsi 7.803,75 4.765,40 317.532,90 40,69 Karfi 23.210,00 9.584,20 638.624,00 27,52 Koli 20.781,25 25.131,40 1.674.580,58 • 80,58 Grálúða 0,00 0,00 0,00 0,00 Blandað 20.937,50 27.945,60 1.862.099,16 88,94 Samtals: 227.143,75 240.470,40 16.023.264,16 70,54 Selt úr gámum 14. des. Sundurliðun Selt magn Verðíerl. Söluverð ísl. kr. pr. eftirtegundum: kg. mynt kr. kg. Þorskur 216.140,00 188.495,80 12.565.695,52 58,14 Ýsa 38.570,00 49.236,40 3.282.246,13 85,10 Ufsi 3.260,00 2.146,40 143.085,46 43,89 Karfi 11.585,00 6.076,20 405.057,72 34,96 Koli 38.825,00 52.286,00 3.485.541,62 89,78 Grálúða 270,00 287,80 19.185,61 71,06 Blandaö 21.027,50 22.338,20 1.489.131,43 70,82 Samtals: 329.677,50 320.866,80 21.389.943,49 64,88 Hull: Mb. Skarfur seldi í Hull 14. des. alls 83,9 lestir fyrir 5 millj. kr. Þorskur kr. 59,44. Ýsa kr. 91,33 kíló- ið. Mb. Happasæll seldi alls 76 lestir fyrir 4,5 millj. kr. Þorskur kr. 61,45. Ýsa kr. 85,29, meöalverð 59,37. Grimsby: Ms. Sæljón seldi alls 42 lestir fyrir kr. 3,0 millj., meðalverð kr. 71,74. Þorskur kr. 62,88. Ýsa 77 kr. Koh kr. &3,54. Lúða 117,75. Þýskaland: í Bremerhaven seldi bv. Vigri alls 207 lestir fyrir kr. 10,9 millj., meðalverð kr. 52,15. Bv. Skafti seldi afla sinn 10. des., alls 152 lestir fyrir 6,8 millj. Meðalverð kr. 44,96. Bv. Engey seldi alls 169 lestir fyrir 9,2 millj., meðalverð kr. 54,34. Gott innlegg norskra matvæla- framleiðenda á matvælasýningu í París. Dagana 26. til 30. nóvember var haldin matvælasýning í „Salon de
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.