Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. 11 Uflönd Nicaragua Vopnahlé Daniel Ortega, forseti Nicaragua, lýsti í gær yfir tveggja daga vopna- hléi um jólin og sagði að ríkisstjóm hans myndi halda áfram friðarum leitunum við skæruliða kontra- hreyfingarinnar í næstu viku. Ortega sagði að ríkisstjóm lands- ins hefði ákveðið að lýsa yfir einhhða vopnahléi dagana 24. og 25. desember. Lýsti forsetinn þessu yfir eftir fund sinn með Miguel Obando Bravo, kardinála róm- versk kaþólsku kirkjunnar í Nicaragua. Sagði Ortega að meöan á vopna- hléinu stæöi myndu stjómarher- menn ekki grípa til vopna nema á þá yröi ráðist eða ef veija þyrfti almenna borgara. Fagnar liðhlaupa George Bush, varaforseti Banda- ríkjanna, hitti í gær að máh hátt settan hðhlaupa úr stjómarher Nicaragua og sagði að upplýsingar þær sem liöhlaupinn hefði gefið um fyrirhugaða hemaðamppbyggingu stjómvalda í Nicaragua ættu að greiða fyrir um aðstoð Bandaríkja- manna viö skæruhða kontrahreyf- ingarinnar. . Sagði varaforsetinn, eftir fund sinn með Roger Miranda Bengoec- hea majór, að afhjúpanir hans ættu að eyða þeirri fölsku mynd sem sandinistar vilja gefa af sér sem frelsiselskandi lýðræðissinnum. Miranda gerðist hðhlaupi í októb- ermánuði síðasthðnum en fram tíl þess tíma var hann hátt settur að- stoðarmaður í vamarmálaráðu- neyti Nicaragua. Hann hefur skýrt frá því að stjómvöld í Nicaragua Roger Miranda Bengoechea maj- Ór. Símamynd Reuter hyggi á mikla hemaöamppbygg- ingu sem meðal annars felur í sér flölgun í herlandsins í sex hundruð þúsund hermenn, svo og kaup á fullkomnum MiG-21 onustuþotum frá Sovétríkjunum. Hvort tveggja hefur verið staöfest af yfirvöldum í Nicaragua. Sófasett - stakir sófar - hornsófar - svefnsófar - hvíldarstólar og hvers konar önnur húsgögn fyrir heimilið. 'ófa ’<*/ frl Góð húsgögn Gott verð TM-HUSGÖGN Síðumúla 30 - Sími 68-68-22 Fundaði með konsúl Bandaríski flugmaðurinn James Denby fékk í gær að fara til fundar við bróður sinn og bandarískan konsúl í Nicaragua. Var þetta í fyrsta sinn sem Denby sást opin- berlega frá því hann var handtek- inn eftir aö flugvél hans var skotin niður yfir Nicaragua fyrir tíu dög- um. Denby sagði fréttamönnum að sér hði vel. Aðspurður um það hvort hann yrði dregjnn fyrir rétt sagðist hann ekkert um það vita. Stjómvöld í Nicaragua hafa sakað hann um tengsl við skæruhða kontrahreyfmgarinnar en haft var eftir Denby í bandarísku tímariti James Denby leiddur á brott af fundi sínum með konsúlnum i gær. Simamynd Reuter fyrir þrem árum að skæruhðarnir notuðu land sem hann á í Costa Rica. CITIZEN Jolagjöf tölvueigandans! CITIZEN LSP-10 hefur verið einn . mest seldi prentarinn hérlendis undan- farin ár og ekki að ástæðulausu. Nú bætir CITIZEN um betur, með LSP-100, enn meiri fjölhæfni og afköst en áður. Mesti prenthraði er 175 stafir á sekúndu, 30 stafir á sekúndu í spariletri (NLQ). Stafastærðir eru frá 5 stöfum á tommu upp í 20, hægt er að hafa stafi í tvöfaldri hæð fyrir fyrirsagnir. CITIZEN LSP-100 er einnig gerður til að endast, verksmiðjuábyrgð í tvö ár, tvöfalt lengri en hjá öðrum! CITIZEN LSP-100 hentar öllum tölvum, sérstaklega PC og AT samhæfðum. Tölvueigandinn fær hér sérstaklega fjölhæfan prentara sem hentar einstaklega vel sem einkaprentari á skrifstofuna eða heim. Atvinnumenn treysta CITIZEN prenturum. Þú getur treyst því að tölvueigandinn verður hæstánægður með LSP-100. MICROTOLVAN Síðumúla 8 - 108 Reykjavík - sími (91)-688944 MWl sogkraftut en hljóblátur mótor. Fóthnappur. Tveir auka hausar. I>essi cr gó3 ■ Veföer „^aövíisiaðgnáöslii HeHniIistæyÍ1!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.