Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Blaðsíða 55
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. 58*- Stöð 2 kl. 00.15: Minnisleysi Síðust á dagskrá Stöðvar 2 er af- þreyingarmyndin Minnisleysi. Söguþráður myndarinnar er á þá leið að ung kona íinnst úti í skógi. Hún er nær dauða en lífi eftir fólskulega líkamsárás og man ekk- ert sem á daga hennar hefur drifið fyrir árásina. Því reynist lögregl- unni erfitt að koma 1 veg fyrir að árásarmaðurinn Ijúki ætlunar- verki sínu. Aðalhlutverk í myndinni leika: WilUiam Devane, Karen Valentine og Eva Marie Saint. Kvikmyndahandbókinn gefur þessari mynd enga stjömu. Stöð 2. kl. 20.30: Bjargvætturinn Dagskrá Stöðvar 2 verður órag- luð í kvöld að loknum þættinum 19.19. Á dagskránni verður meðal annars fyrsti þátturinn í nýrri þáttaröð um Bjargvættinn en margir hafa saknað hans síðan hann hvarf af skjánum snemma í haust. Ástæðan fyrir því að hætt var að sýna Bjargvættinn var sú að Edward Woodward fékk vægt hjartaáfall við upptökur á þáttim- um. Hann náði sér þó brátt á strik og tók upp þráðinn þar sem frá var horfið. Áfraksturinn verður ffam- vegis á dagskrá á fimmtudags- kvöldum. Þeir sem saknað hafa þáttanna um Bjargvættinn geta nú glaöst þvi í kvöld hefst ný syrpa með kappanum. Sjónvazp 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 13. desember. 18.30 Þrítætlingamir (Tripods). Breskur myndaflokkur fyrir böm og unglinga, gerður eftir kunnri vísindaskáldsögu sem gerist á 21. öld. Þýðandi Trausti Júlíusson. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfrétUr. 19.05 íþróttasyrpa. 19.25 Austurbæingar (East Enders). Breskur myndaflokkur i léttum dúr. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Sonja B. Jóns- dóttir. 21.20 Matlock. Bandariskur myndaflokkur. Aðalhlutverk Andy Griffith, Linda Purl og Kene Holliday. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Nýjasta tækni og visindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 22.45 Leiftur trá Libanon. (Lightning Out of Lebanon.) Ný, bresk heimildamynd um átökin í Líbanon. Talað er við leið- toga Sjita, Hussein Mussawi, sem hefur ekki fyrr gefið vestraenum sjón- varpsstöðvum kost á viðtali. Einnig er fjallað um starfsemi öfgahópa og ör- yggisvörslu við flugvöllinn í Beirút. Þýðandi Gauti Kristmannsson. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 16.30 Bölvun bleika pardusins. Curse of the Pink Panther. Besti leynilögreglu- maður Frakka, Jacques Clouseau, hefur verið týndur í heilt ár. En lög- regluforingjanum Dreyfus, liggur ekkert á að finna Clouseau. Með aö- stoð tölvu Interpole hefur hann upp á versta lögreglumanni heims og ræður hann í verkefnið. Aðalhlutverk: David Niven, Robert Wagner, Herbert Lom og Joanna Lumley. Leikstjóri: Blake Edwards. Framleiðandi: Blake Ed- wards. Þýðandi: Bjöm Baldursson. Universal 1983. Sýningartími 105 mín. 18.15 Max Headroom. Sjónvarpsmaðurinn vinsæli Max Headroom stjórnar rabb- þætti og bregður völdum myndbönd- um á skjáinn. Þýðandi: Iris Guðlaugs- dóttir. Lorimar 1987. 18.40 UHi follnn og télagar. My Little Pony and Friends. Teiknimynd með íslensku tali. Leikraddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýðandi: Astráður Haraldsson. Sun- bow Productions. 19.19 19.19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 BJargvætturinn. Equalizer. Saka- málaþáttur meö Edward Woodward í aðalhlutverki. 1. þáttur f nýrri þáttaröö. Sjá nánari umfjöllun. Þýðandi: Ingunn Ingólfsdóttir. 21.30 Fólk. Bryndís Scram ræðir við fólk af ólíku og fjarlægu þjóðerni sem bú- sett er á Islandi um lif og siði í heimalöndum þess. Dagskrárgerð: Valdimar Leifsson. Stöð 2. 22.05 Meistari af Guðs náð. The Natural. Sjá nánari umfjöllun. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Kim Basinger og Wilford Brimley. Leik- stjóri: Barry Levinson. Þýðandi: Sævar Hilbertsson. Columbia 1984. Sýning- artími 130 mín. 00.15 Minnisleysi. Jane Doe. Ung kona finnst úti i skógi. Hún er nær dauða en lífi eftir fólskulega likamsárás og man ekkert sem á daga hennar hefur drifið fyrir árásina. Þvl reynist lögregl- unni erfitt að koma i veg fyrir að árásarmaðurinn Ijúki ætlunarverki sinu. Aöalhlutverk: William Devane, Karen Valentine og Eva Marie Saint. Leik- stjóri: Ivan Nagy. ITC 1983. Bönnuð bömum. 01.45 Dagskrárlok. Útvarp rás I 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tómas- dóttir les þýðingu sina (4). 14.00 Fréttir. Tilkynningar.' 14.05 Plötumar minar. Umsjón: Rafn Sveinsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn - frá Noröurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson.(Frá Akureyri.) 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siödegl - Paganini og Tsjaikovski a. Konsert nr. 1 i D-dúr op. 6 fyrir fiölu og hljómsveit eftir Nicolo Paganinl. 18.00 FrétBr. 18.03 Torgið - Atvinnumál - þróun, ný- sköpun.Umsjón: Þórir Jökull Þor- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 KvöldfrétUr. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Margrét Pálsdóttir flytur. Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Riklsútvarpsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hátið fer að höndum ein. Þáttur um aðventuna í umsjá Kristins Agústs Friðfinnssonar. 23.00 Draumatiminn. Kristján Frímann fjallar um merkingu drauma, leikur tón- list af plötum og les Ijóð. 24.00 Fréttir. Utvarp - Sjónvaip Hermenn af ættbálki shíta veifa byssum sínum. SJónvarp kl. 22.45: Lerftur frá Líbanon Meira en 90% líbönsku þjóöarinn- ar era arabar og tala þeir sama tungumálið, arabísku. Um 6% þjóö- arinnar eru Armenar og tæpt 1% er Kúrdar, þar búa og nokkur þúsund gyðingar. Um 60% Líbana era múslímar og um 40% eru kristnir menn. En sam- eiginlegt tungmál, trú og svipaður menningarlegur bakgrunnur hefur ekki gert þjóðina að einni heild. Þvert á móti skiptist þjóðin niður í trúar- hópa og ættir sem kjósa að búa á afmörkuðum svæðum. í höfuöborg- inni Beirút búa ákveönir trúarhópar og ættir í sömu hverfunum. Undanfarin ár hefur ríkt stríð milli hinna ýmsu trúarhópa í Líbanon og hafa þar borist á banaspjótum hópar kristinna manna og múslíma. í kvöld verður sýnd ný bresk heimildar- mynd um átökin í Líbanon. Talaö er við leiðtoga shíta, Hussein Mussawi, sem hefur ekki fyrr gefið vestrænum sjónvarpsstöðvum kost á viðtali. Einnig er fjallað um starfsemi öfga- hópa og öryggisvörslu við flugvöllinn í Beirút. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ing- ólfsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp zás II 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þátt- inn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð i eyra“. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 HádegisfrétUr. 12.45 Á mllli mála. Meðal efnis er Sögu- þátturinn þar sem tlndir eru til fróð- leiksmolar úr mannkynssögunni og hlustendum gefinn kostur á að reyna sögukunnáttu sína. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Meg- runarlögreglan (hollustueftirlit dægur- málaútvarpsins) visar veginn til heilsusamlegra lífs á fimmta tímanum. Meinhornið verður opnað fyrir nöldur- skjóður þjóöarinnar klukkan að ganga sex og fimmtudagspistillinn hrýtur af vörum Þórðar Kristinssonar. Sem endranær spjallað um heima og geima. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Niður i kjölinn. Skúli Helgason fjall- ar um vandaöa rokktónlist í tali og tónum, lítur á breiðskffulistana og skoðar sigilda rokkplötu ofan i kjölinn. 22.07 Strokkurinn. Þáttur um þungarokk og þjóðlagatónlist. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 00.10 Næturvakt Utvarpslns. Guðmundur Benediktsson stendur yaktina til morg- uns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvazp á Rás 2 8.07- 8.30 Svæðlsútvarp Norðurtands. 18.03-19.00 Svæðlsútvarp Norðurlands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30-19.00Svæðisútvarp Austurlands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. Bylgjazi FM 98ft 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgelr Tómasson og sfðdegispopp- Ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorstelnsson i Reykja- vlk slðdegls. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Haraldur Gislason og jólastemmn- ing á Bylgjunni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson tónlist og upplýsingar um veður og flugsamgöngur. Stjaznan FM 102^! 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir við stjórnvölinn. Upplýsingar og tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjömufréttfr (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturfnn. Bjami Dagur. Bjarni Dagur Jónsson mættur til leiks á Stjörnunni og lætur sér ekkert mann- legt óviðkomandi. 18.00 StjömufrétUr (fréttasfmi 689910). 18.00 íslensklr tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt I einn klukkutlma. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á siðkveldi. 22.00 iris Erlingsdóttir. Ljúf tónlist á fimmtudagskvöldi og Iris í essinu sinu. 24.00 Stjömuvaktin. 12.00 TónlisL 13.00 Pálmi Guðmundsson í góðu sam- bandi við hlustendur. Öskalög, kveðjur og vinsældalistapoppið í réttum hlut- föllum við gömlu lögin. Siminn 27711. 17.00 Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Timi tækifæranna á sínum stað klukk- an hálfsex. Síminn 27711. 19.00 Ókyrint tónlisL 20.00 Steindór G. Steindórsson i stofu Hljóðbylgjunnar ásamt gestum. Rabb- að í gamni og alvöru um lifið og tilveruna. 23.00 Ljúf tónllst i dagskrárlok. Fréttir klukkan 10.00,15.00 og 18.00. Mánudagur 14 des - föstudags 18. des. LjósvakLnn FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrímsson hefur nú tekið við morgunþættí Ljósvakans af Stefáni S. Stefánssyni. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóönem- ann. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. Veður I dag veröur austan- og noröaustan- átt um allt land. Stínningskaldi eða allhvasst norðanlands en kaldi í öör- um landshlutum. Snjókoma veröur noröan til á Vestfjöröum og sums staðar á annesjum norðanlands. Rigning og súld verður viö sunnan- og austanvert landið. Vægt frost norðantil á Vestijörðum og á stöku stað noröanlands. Hití annars 3-7 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akvreyrí alskýjað -1 Egilsstaðir skýjað 1 Galtarviti spjóél 0 Hjarðames alskýjað 5 Keflavíkurilugvöllurrignmg 5 Kirkjubæjarklausturrigning 5 Raufarhöfh alskýjað 4 Reykjavik alskýjað 7 Sauðárkrókur Vestmannaeyjar Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen heiðskírt -2 Helsinki snjókoma -5 Kaupmannahöfh skýjað 2 Osló heiðskírt -15 Stokkhólmur léttskýjað -10 Þórshöfh súld 8 Algarve alskýjað 16 Amsterdam súld 10 Barcelona heiðskírt 11 Berlín súld 2 Cbicago alskýjað -5 Frankfurt rigning 5 Glasgow súld 5 London skýjaö 11 LosAngeles - skúr 9 Lúxemborg skýjaö 10 Madríd þokumóða 10 Malaga heiðskírt 11 Mallorca þokumóða 7 Montreal aiskýjaö -3 New York skýjað 3 Nuuk skafrenn- -9 ingur Orlando París rigning 11 Vin frostrign- -1 ing Winnipeg heiðskírt -15 Valencia heiðskírt 12 Gengið Gengisskráning nr. 240 -17. desember 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 36.180 36,300 36.590 ’und <an. dollar lönsk kr. Morsk kr. iænsk kr. fi. mark Fra. franki Belg. franki Sviss. franki Holl. gyllini Vþ. mark it. líra Aust. sch. Port. escudo Spá. peseti Jap.yen frsktpund SDR ECU 66.589 27,703 5.7805 5.6945 6.1213 9,0224 6.5776 1.0647 27.4299 19.7965 22.2845 0.03025 3.1660 0.2694 0.3285 0.28630 59.254 50.3155 45,9794 66.810 27,795 5,7996 5,7134 6,1416 9,0524 6,5994 1,0682 27,5208 19,8621 22.3584 0,03035 3,1765 0,2703 0,3296 0,28725 59,450 50.4824 46,1319 64,832 27,999 5,7736 5,7320 6.1321 9,0524 6,5591 1,0670 27,2450 19,7923 22,3246 0.03022 3,1728 0,2722 0.3309 0,27667 59,230 50,2029 46.0430 Sinusari vegna gangisskráningar 623270. Fiskmarkaöimir Faxamarkaður 17. desember voru seld samtals 78.5 tonn úr togaranum Ottó N. Þorlákssyni. Magni Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Grálúða 3 20 Karfi 51.2 18,29 19 17.50 Ssteinbitur 0.5 14,64 15 10 Þorskur 7.5 30 Ufsi 14.4 28,73 30 28 ýsa (undir- 1 8 máls) Ekkut fiskuppboá voráur 18. desembor. Fiskmarkaður Suðurnesja 16. desember seldust slls 49 tunn. Þorskurúsl. 21,5 37,29 40.50 25 Ýsa ósl. 8.4 45.97 50.50 25 Ufsiúsl. 12,1 21,33 25 13 Steinbitur 3.1 11.31 15 10 Blandaður fisk 3.9 17,53 ur , 17. desember veráur seldur fiskur úr dagróárebátum. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. desember seldust alls 238 tonn. ' Þotskurúsl. 0.16 20 Skötuseiur 0,036 263 Undirmúisf. 0.455 12 Ýsa 0.993 33,78 35 30 Ufsi 137 17,79 18,50 17 Þorskur 5.9 32.23 38 20 Steinbítur 0.635 16 Keiia 1.03B 8.46 10 8 lúta 0.594 153,54 180 120 Lnnga 3.664 21,26 23 20 18. desember eeráur seldur karfi og ulsi út Otri og Kro svik eg þorskur úr Eini. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.