Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 17.12.1987, Side 37
FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987. 37 Smáauglýsingar - Sírm 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Antik koparstandlampi með silki- skermi, kr. 10 þús., málverk, sérlega fallegt, rjúpa í vetrarríki, eftir Höskuld Björnsson, kr. 70 þús. Tilboð óskast í frímerkjasafn frá 1944, kom- plett, hvítagullshringur m/tveim ekta perlum og tveim demöntum, kr. 15 þús. Sími 77124 eftir kl. 19. Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af bakverk, höfuðverk, getuleysi, svefn- leysi, streitu, kvefi eða hinum ýmsu kvillum. Erum búin að fá aftur hið stórkostlega nálastungutæki án nála, handhægt tæki sem allir geta notað. Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús- ið, s. 21556. Til sölu furusófasett, 3 + 2 + 1, vetrar- dekk undir Fiat 127, skautar, stærð 38-39, nýlegt Soda Stream tæki með öllum fylgihlutum, Multipractica big Braun, minni; tága-ruggustóll og veggvigt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 79370 eftir kl. 15. Verkfæri. Ótrúlega ódýr verkfæri, til valin til jólagjafa. Hleðslutæki kr. 1850, 80-160 A migsuður kr. 13.300- 26.500, háþrýstiþvottadælur frá kr. 22.700, einnig ýmis handverkfæri, Nýtt kreditkortatímabil. Kistilf, Skemmuvegi L6. S.74320 og 79780. Myndavél, Canon AEl program, 50 mm linsa, 35-105 mm súmlinsa með macro og flassi, mjög vel með farið, einnig Toyota Carina ’80, sjálfskipt, bíll í góðu standi, skoð. ’87. Uppl. í síma 622834 e. kl. 17. Peningaskápur og monitor. Lítill pen- ingaskápur (ELSAFE) til sölu, hæð 53 cm, breidd 37 cm, dýpt 46 cm, hent- ar bæði fyrirtækjum og einstakling- um, einnig 22" Sony litamonitor. Uppl. í síma 92-14114 eftir kl. 19. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Barnakerra, rimlarúm, leikgrind, göngustóll, píanó (Hornung & Möll- er), kvikmyndatökuvél og sýningar- vél, Super 8, með hljóði til sölu. Uppl. í síma 75677 eftir kl. 18. Stereotæki, Hitachi fónn, 35 w Sanyo sambyggt tæki, Yamo 60 w hátalarar til sölu, einnig enskur pels, nr. 40, sama og ónotaður, allt á tækifæris- verði. Uppl. í síma 76845. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Myndir til sölu. Eftirprentanir, pláköt og hinir sívinsælu plattar frá Kanada í miklu úrvali, hentugar jólagjafir. Rammalistinn, Hverfisg. 34, s. 27390. Amsterdamferð og Brownrakvél úr bingóvinningi til sölu. Uppl. í síma 77253 eftir kl. 18. CB-talstöðvar til sölu, bílloftnet fylgja og 3ja stafa FR-númer. Uppl. að Reynihvammi 20, niðri, eftir kl. 18.' Nýlegt hjónarúm með latex-dýnum, út- varpi, Ijósum og góðum hirslum til sölu. Uppl. í síma 31868 eftir kl. 17. Notuð Ijósritunarvél og 110 m2 teppi á svampbotni til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 73588. Satín- og silkitoppar, náttsloppasett og náttkjólar til sölu, sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 91-54393. Sófasett, kr. 5 þús., sem nýr bama- vagn, kr. 7 þús., og nýleg kerra, kr. 4 þús. Uppl. í síma 76257. Alsportfelgur undir BMW til sölu, einnig krómaukahlutir fyrir Ford 302. A sama stað óskast álfelgur undir Mercedes Benz. Uppl. í síma 985-25919. Nýtt videotæki til sölu á mjög góðu verði. Uppl. í síma 30289 eftir kl. 19. Farsími. Til sölu innanhússfarsími. Uppl. í síma 40988 eftir kl. 18. Super Sun ljósabekkur (samloka) til sölu, lágt verð. Uppl. í síma 44025. 9 .... ■ Oskast keypt Kaupum siginn fisk, gellur, skötu og allt mögulegt, staðgreiðum. Uppl. í síma 21015 á daginn og 671407 á kvöldin. Óska eftir að kaupa Visa - Euero greiðslunótur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6621. Barnaskrifborð og hillur. Óskum eftir ódýru barnaskrifborði og hillum. Uppl. í síma 39769. Vil kaupa vel með farið, ódýrt sófasett og hjónarúm. Uppl. í síma 52553. Óska eftir skenk, 90-120 á breidd. Uppl. í síma 46059. Óskum eftir að kaupa nýlega eldavél. Uppl. í síma 20757 eftir kl. 19. ■ Verslun Heilsustoð Shaklee á íslandi, náttúru- leg vítamín, megrunarprógramm gefur 100% árangur, einnig snyrtivör- ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum efnum. Hreinlætisáburður fyrir hús- dýr. Amerískar vörur í mjög háum gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg 18, sími 13222. Jólamarkaður að Grettisgötu 16. Efni frá 90,- leðurskór frá 300,- sængur 1.490,- sængurverasett 850,- Úrval af gjafavörum og fatnaði á ótrúlega lágu verði. Qpið frá kl. 12. Geymum greiðslukortanótur. Sími 24544. Prjóna Páll, ódýr og einföld prjónavél sem allir geta prjónað á, tilvalin jóla- gjöf. Sendum í póstkröfu. Zareska húsið, Hafnarstræti 17, s. 11244. Við sérhæfum okkur í glæsilegum fatn- aði frá París á háar konur. Verslun sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. ■ Fatnaður Pels til sölu. Síður rauðrefspels nr. 38, selst ódýrt. Uppl. í síma 92-12947 eftir kl. 18. ■ Fyiir ungböm Nú betrumbætum við og gefum 20% staðgreiðsluafslátt af notuðum og nýj- um barnavörum. Barnabrek, Oðins- götu 4, sími 17113. ---------------------------1--- Fallegur Odder barnavagn, krakka- svefnsófi og rúllugardína, 160 cm, til sölu. Uppl. í síma 72506. Emmaljunga tvíburavagn til sölu. Uppl. í síma 33941. ■ Heimilistæki Rafha eldavél til sölu, brún, 7 ára göm- ul, vel með farin, verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 77860 eftir kl. 16. Candy þvottavél til sölu, er í góðu lagi, 11 ára, selst ódýrt. Uppl. í síma 32344. ■ Hljóðfeeri___________________ Ath. Hljómsveit bráðvantar æfingahús- næði strax. Reglusemi .heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6630. Rokkbúðin, búðin þín. Leigjum út söng- kerfi, ný og notuð hljóðfæri, s.s. hljómb., magnara o.fl. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, s. 12028, opið laugard. Saxófónn óskast, ténór eða altó, á sama stað er til sölu Roland JX8P og Yamaha 12 strengja kassagítar. Lesið nafn og síma inn á símsvara 612171. ■ Hljómtæki Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. M Teppaþjónusta Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út nýjar, öfiugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Karcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um frámleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. Sími 72774, Vesturberg 39. M Húsgögn_____________________ Skrifstofuhúsgögn: skrifborð, hillu- samstæður, leðurstólar (Gamla kompaniið), skrifborðsstólar, sím- svari, símakerfi, 2 línur, Lúxorlampi, þrír vinnustaðaskápar (Ófnasmiðjan), ísskápur, 85 cm, og Vivitar stækkari til sölu. S. 13877 e.kl. 20. Rúm til sölu. Afbragðsgott rúm með stillanlegum botni og góðri dýnu, frá- bært verð. Uppl. í síma 20789 á kvöldin. Stór fataskápur til sölu, nýlegur stærð, 2m br. og lofthæð. Uppl. í síma 28764 eftir kl. 19. Til sölu hvitt hjónarúm með góðum svampdýnum, verð 7.000 kr. Sími 19258.____________________________ Eldhúsborð til sölu, 150x85 cm, á stál- fótum. Uppl. í síma 686904. Hjónarúm til sölu, með dýnu. Uppl. í síma 91-688671.___________________ Hjónarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 45027 eftir kl. 19. Hvítt rúm, 1 /2 breidd, og náttborð til sölu. Uppl. í síma 78571 eftir kl. 19. Tekkborðstofuborð og 6 stólar ásamt skáp til sölu. Uppl. í síma 92-12511. Tveir svefnbekkir til sölu, seljast ódýrt. Uppl. eftir kl. 17 i síma 38146. ■ Antík Skrifborð, stólar, skápar, klukkur, bókahillur, sófar, speglar, málverk, lampar, ljósakrónur, silfur, postulíh, gjafavörur. Antikmunir, Laufasvegi 6, sími 20290. Gamalt italskt taflborð og tafimenn til sölu. Uppl. í síma 42777. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafp: 30737, Pálmi: 71927. ■ Tölvur_________________________ Sinclair Spectrum. Óska eftir leikjum og öðrum forritum fyrir Spectrum 48K, svo sem Packman, Donkey King, skák og heimilisbókhaldi, á sama stað fæst ísskápur gefins. S. 13881 og 18897. Til sölu, ónotuð Atari 520 ST (stækkuð) með Triumph gæðaleturprentara. Uppl. á skrifstofutíma, Örn, sími 687970.___________________________ Tölvuráögjöf - forritun. Tökum að okk- ur ráðgjöf við val og uppsetningu á PC-tölvum og búnaði, einnig forritun og kennslu. Uppl. í síma 78727 e.kl. 19. Óska eftir tölvu, þarf að hafa skjá og tvö diskadrif, einnig óskast gæðalet- urprentari. Uppl. í síma 656559 eftir kl. 16. Óska eftir IBM eða IBM samhæfðri ferðatölvu með 10-20 MB hörðum diski. Uppl. í síma 13966 eftir kl. 19 næstu kvöld. Amstrad CPC 464 með 40-60 leikjum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 44341 eftir kl. 18. Atlantis PC tölva til sölu, 512 K með 2 diskadrifum og skjá, 1 árs gömul. Uppl. í síma 666481. Epson LX 86 tölvuprentari til sölu, verð kr. 12.000, og Excellence skáktölva, verð kr. 6.000. Uppl. í síma 53540. Seikosha, ódýr, hljóðlátur, grafískur gæðaprentari fyrir PC-tölvur. Aco, Skipholti 17, sími 27333. Óska eftir Commodore 64 k með diska- drifi, segulbandi, stýripinna og leikj- uni. Uppl. í síma 46061. eftir kl. 18. ■ Sjónvörp Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Viðgerðir í heimahúsum eða á verk- stæði. Sækjum og sendum. Einnig loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg- arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða- stræti 38. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum, einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27Ó95. ■ Ljósmyndun Til sölu Minolta X 700 ljósmyndavél með dadabaki ásamt Metz 32 flassi, 28 mm fiskaugalinsu, 70-210 mm zoom linsu og tvöfaldara (standard linsa fylgir með), selst allt saman á 30 þús. Uppl. í síma 74773. ■ Dýrahald Til sölu átta vetra grár tölthestur, f. Ófeigur 882; fjögurra vetra, dökkjarp- ur graðhestur, f. Adam frá Meðalfelli, lítið taminn en gott efni; níu vetra rauðskjóttur hestur, lítið þjálfaður. Einnig fimm mán. sháfertík. Uppl. i síma 77711. Fallegur, 6 vetra klárhestur með tölti, undan Andvara frá Sauðárkróki, nr. 922, reiðfær, einnig 4ra vetra foli und- an Fáfni frá Svignaskarði, nr. 857, að verða reiðfær, til sölu. Uppl. í síma 99-5688 eftir kl. 20.___________ Til sölu 2 hestar, brúnn 7 vetra, stór (ca 1.50) og myndarlegur reiðhestur, hefur verið sýndur í gæðingakeppni, og rauðblesóttur glófextur, 6 vetra, þægur og meðfærilegur. Uppl. í síma 93-51176._______________________ Týndur köttur. Grábröndóttur stór fressköttur (ómerktur) týndist frá Mávahlíð 43 þann 10. des. Vinsamleg- ast hafðu samband við Siggu í síma 24595 ef þú hefur einhverjar uppl. Fundarlaun._____________________ Fóður - hirðing. Nokkrum plássum óráðstafað fyrir folöld, veturgömul trippi og ung stóðhestsefni. Góð að- staða og verði stillt í hóf. Uppl. í síma 99-6418. Uppeldisstöðin, Minni-Borg. Hestamenn! Smalað verður á Kjalar- nesi sunnudaginn 20. des., bílar verða í Dalsmynni kl. 11, Arnarholti kl. 13 og Saltvík kl. 15. Hestamannafélagið Fákur.__________________________ Hestar til sölu. Til sölu eru nokkrir efnilegir reiðhestar þar á meðal undan Hrafni frá Holtsmúla og Fáknir frá Laugavatni. Uppl. í síma 99-6516. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig- urðsson. Tilvalin jólagjöf! Tuttugu folöld og þrjú 3ja vetra trippi til sölu. Uppl. í síma 96-81124. 5 vetra hestur til sölu, reistur og fall- egur. Uppl. í síma 84535. Irish Setter tík, 2'A árs, hreinræktuð, til sölu. Uppl. í síma 651491. ■ Vetrarvörur Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð- um og skíðavörum, tökum notaðan skíðabúnað í umboðssölu eða upp í nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Vélsleðamenn tíminn er kominn, allar viðgerðir og stillingar á öllum sleðum, Valvoline olíur, N.D. kerti og ýmsir varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. ■ Hjól Hænco auglýsir!!! Vorum að taka upp nýja sendingu af öryggishjálmum, stórkostlegt úrval, verð frá kr. 2.950. Leðurfatnaður, leðurskór, regngallar, leðurhanskar, leðurgrifilur, silki- lambhúshettur, ýmiss konar merki, keðjubelti, hálsklútar, tanktöskur o. m.fl. Tilvalið til jólagjafa. Hænco, Suðurgötu 3a, síma 12052 og 25604. Tilvalið til jólagjafa! Vorum að taka upp leðursmekkbuxur, nýmabelti f/cross- og götuhjól, leðurhanska, vatnsþéttar hlífar yfir skó og vettlinga, stýris- púða, crossboli, crossgleraugu, cross- og Eundurohjálma o.fl. Hænco, Suð'- urgötu 3a, símar 12052 og 25604. Nýtt torfæruhjól, Suzuki 250 DR, til sölu með 25% afslætti, mjög lítið ekið, í fínu standi. Uppl. í síma 16900 á daginn og 671555 á kvöldin og um helgina. Vélsleða og bifhjólaeigendur! Eigum mikið úrval af hinum vönduðu MPA- hjálmum á hagstæðu verði, allar stærðir. Honda á Islandi, Vatnagarðar 24, sími 689900. Aukahlutir-Honda 4hjól. Hraðamælar- aurhlífar-ábreiður. Jólatilboðsverð. Honda á íslandi, Vatnagarðar 24, sími 689900. Yamaha XT 600 árg. ’84 til sölu. Topp Enduro hjól, ekið 12.500 km. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022."' H-6620. Honda MB 50 ’82 til sölu, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 52853. ■ Til bygginga Óskum eftir notuðu mótatimbri í stærð- unum 1x6 og 2x4, staðgreiðsla. Uppl. í síma 673351 og 673395. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 g (l'A oz) koparh. högl, kr. 930. 36 g (1 'á oz), kr. 578. SKEET, kr. 420. Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja- víkur og nágrennis boðar til jólafund- ar föst. 18. des. kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Jólaglögg og pott- réttur að hætti veiðimannsins ásamt happdrætti. Makar eru velkomnir. Stjórnin.___________________ I FLug 1/5 hluti í Piper Warior TF-BOY ’78 til sölu, vélin er vel búin tækjum og með nýlegum mótor. Uppl. fsíma 52684 og 985-25055. ■ Vídeó Videotæki á 100 kr. ef þú tekur 2 spól- ur, sama verð alla daga, nýjar spólur vikulega. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 38350. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo.'Starmýri 2, sími 688515. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’76, MMC Colt ’81, Subaru '83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82, Daihatsu Charade ’80, Dodge Omni, Aspen ’77, Nissan Laurent ’81, Toyots - Corolla ’80, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 99 ’78, Volvo 264/244, Toyota Cressida '78, BMW 316 ’80, Opel Kad- ett ’85, Cortina ’77, Honda Accord ’79, o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. pv_____________________ Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti J1 Borum, brjótum og gröfum Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur. Tökum að okkur fleygun, borun og gröfuvinnu. Símar 74733 - 621221 -12701 Alhliða þjónusta í húsaviðgerðum Múrklæöning Múrviögyeröir Símar: 74743-54766- (985-21389) Sprunguviðgeröir Sandblástur Þakviðgeröir (þótting) Þakdúkalögn Flotsteypulögn Gólfviögeröir Sílanúöun Hóþrýstiþvottur (kemisk efni) Allt unniömeö bestu fáanlegum efnum og tækni. Unniö af fag- mönnum meö mikla reynslu í húsaviðgerðum. Ö tí -öc Ö Ö tí Nfðsterklr þakdúkar sem henta allsstaðar Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars ■ Tökumaðokkur stærri og smærri verk. Vinnum á kvöldin og um helgar. Símar 985-25586 og heimasimi 22739. Gröfuþjónusta Gytfa og Gunnars - Borgartúnl 31

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.