Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Qupperneq 21
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988. DV sinna fyrir Breiðablik í gærkvöldi. Þau dugðu þó Kópavogsliðinu ekki til sigurs DV-mynd Brynjar Gauti *a í sigri á Breiðabliki: ingamar hafa \a skilað sér“ klum augnablikum og KR stakk af legri til sigurs, en barátta KR-inga hélt leiknum í jafnvægi og þeir komust yflr í lok hálfleiksins, 12-11. Blikar náðu einu sinni að jafna í seinni hálfleik, 14-14, en þá tók Gísh Felix til sinna ráða. Varnarleikur KR-inga var einnig mjög góður í seinni hálfleiknum, þeir lokuðu á horna- og línuspil Kópavogsliðsins, sem haíði skilað góðum árangri í fyrri hálfleik, og Gísli Felix sá um skytturn- ar. Við þetta greip ráðleysi um sig hjá Blikunum, þeir áttu ekkert svar og misstu leikinn alveg úr höndunum á sér. Auk Gísla Felix átti Þorsteinn Guð- jónsson mjög góðan leik í liði KR - lykilmaður í vöm og skæður á línunni og í heild komst liðið vel frá leiknum. Kristján Halldórsson var bestur Blik- anna, skoraði falleg mörk af línunni og var iðinn við að næla í vítaköst en ann- ars léku flestir Kópavogsbúa undir getu. • Mörk KR: Stefán Kristjánsson 6/2, Þorsteinn Guðjónsson 5, Konráð Olavs- son 5, Guðmundur Pálmason 3, Guðmundur Albertsson 2, Sigurður Sveinsson 1. Mörk UBK: Kristján Halldórsson 5, Hans Guðmundsson 5/3, Þórður Davíðs- son 2, Aðalsteinn Jónsson 2, Björn Jónsson 2/1, Jón Þórir Jónsson 1, Andr- és Magnússon 1, Magnús Magnússon 1/1. • Dómararnir, Guðm. Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson, gerðu sín mistök en höfðu ágæt tök á leiknum. -VS muleiknum :gir gjaldkeri KKÍ þeim sem sigra á veglegan hátt. Fyr- irvarinn var of stuttur til að útvega utanlandsferðir í vinninga en ég reikna með að sá háttur verði hafður á í framtíöinni. Hvaö áhugamáhna- reglurnar varðar er þetta spurning um hvað þessar greiðslur eru kallaö- ar,“ sagði Kristinn. -VS Staðan Staðan í 1. deild karla í handknatt- leik eftir sigur KR á UBK: FH............10 8 2 0 280-216 18 Valur.........10 8 2 0 214-161 18 UBK...........10 6 0 4 208-211 12 Víkingur......10 6 0 4 253-227 12 Stjarnan......10 5 1 4 225-239 11 KR............10 4 1 5 211-223 9 ÍR............10 3 2 5 213-234 8 KA............10 2 3 5 197-212 7 Fram.........10 2 1 7 223-246 5 Þór..........10 0 0 10 198-253 0 íþróttir „Hlakka mikið til að leika með I jgtt^. WWtt^ Wtt Wtt ^ ^ I vaismonnum - segir Sigurður Sveinsson sem leikur með Val næsta vetur | „Mér líst mjög vel á þá ákvörð- un að leika með Valsmönnum á næsta keppnistimabili og hlakka mikið til. Það komu aöeins tvö liö til greina, Valur og Fram, og aö vel athuguöu máli varð Valur ofan á,“ sagði Sigurður Sveins- son, landsliösmaður í handknatt- leik, í samtali við DV í gærkvöldi en Sigurður hefur undanfarin sex ár leikið handknattleik í Vestur- Þýskalandi. Siguröur leikur nú með Lemgo og er burðarásinn- í Mðinu og er mikill fengur fyrir Val að fá Sigurö í sínar raðir. „Valsmenn vantar örvhentan leikmann en Fram hins vegar • Sigurður Sveinsson. ekki og það réð ákvöröun minni. Einnig langar mig að leika í Evr- ópukeppni á næsta ári og ég er viss um að Valsmönnum tekst það. Margir að félögum mínum í landsliðinu leika með Val og fé- lagsskapurinn er góður. Þetta er góöur timi aö flytja aftur til ís- lands enda er ég orðinn þreyttur á verunni hér í Vestur-Þýska- landi," sagði Sigurður. „Það verður skemmtilegt að leika' heima næsta vetur og geta einbeitt sér aö undirbúningi landsliðsins fyrir ólympíuleik- ana,“ sagði Sigurður Sveinsson aö lokum. -JKS Matti Nykanen þar sem hann kann best við sig, i útsýnisflugi yfir Innsbruck i Austurríki. Símamynd Reuter Matti slakar á klónni Finninn fljúgandi, Matti Nykanen, virðist vera að slaka talsvert á klónni í heimsbikarnum en hann varð 5. í Gstaad í Sviss um nýliðna helgi. Fékk Matti aðeins 210,1 stig og stökk lengst 82 metra. Mótið vann Tékkinn Pavel Ploc en sá er reginkeppinautur Matta í keppninni um heimsbikarinn. Hreppti Tékkinn 218 stig en lengsta stökk hans, sem þótti einstaklega glæsilegt, mældist 87 metrar. í ööru sæti varð Júgóslavinn Miran Tepes, með 86,5 metra stökk og 214,7 stig. Á hælum Lans varð síðan hinn sterki A-Þjóðverji, Jens Weissflog. stökk sá lengst 84 metra en hreppti 212,3 stig. -JÖG Handknattleikur: „Aðstoð leikmönnum til handa á fullan rétt á sér“ - segir Þorbjöm Tjöivi, formaður handknatHeiksdeildar Vals „Það eru ekki allir sem hafa tök á því að stunda íþrótt sína. Ég er þess enda fullviss að margir þeir sem nú eru að væru ekki þátttakendur í handknattleik fengju þeir ekki ein- hverja aðstoð frá sínum félagslið- um.“ Þetta sagði Þorbjörn Tjörvi Stef- ánsson, formaður hanknattleiks- deildar Vals, í samtali við DV. „Aðstoð leikmönnum til handa á fullan rétt á sér,“ sagði Þorbjörn jafnframt, „enda verður þjóð sem vill eiga afreksmenn á heimsmæli- kvarða að gera eitthvað fyrir sína íþróttamenn. Viö hjá Val gerum í raun allt of htiö fyrir okkar leikmenn en ég er á þeirri skoöun að félagshð eigi aö vera leikmönnum innan handar, einnig við félagaskipti.“ - Telur þú að sú aðstoð sem hér um ræðir brjóti í bága við reglur HSÍ um áhugamennsku? „Ég veit ekki hvemig þessu er hátt- að hjá öðram félögum en það þrífst ekkert hjá Val sem brýtur í bága viö þessar reglur. Sjálfur er ég sáttur við þær og tel enga ástæðu til að hrófla við þeim,“ sagði Þorbjörn Tjörvi. - Nú hyggst Sigurður Sveinsson, sem sphar með Lemgo í V-Þýskalandi, ganga til hðs við Valsliðið á næsta leiktímabih. Greiðið þið götu hans á einhvern hátt? „Félagið sem slíkt gerir ekkert fyr* ir Sigurð Sveinsson, hann fær enga peninga frá Val. Það fólk sem ber hlýjan hug til félagsins gerir honum hins vegar kleift að flytja til íslands. Þetta er það eina. Að sjálfsögðu verð- um við Sigurði síðan innan handar við að útvega vinnu og á ahan þann hátt sem okkur er unnt og samrým-, ist reglum HSÍ um áhugamennsku. -JÖG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.