Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988. 27 Smáauglýsingar ■ Til sölu Alls konar fatnaöur. Til sölu blússur, pils, kjólar, skór, jakkaföt, jakkar, buxur, kápur, rafmagnshakkavél og grænmetiskvörn, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 28052. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar. 50397 og 651740. Vegna flutnings. Hjónarúm með springdýnum, stáleldhúsborð með 5 stólum, 2 stoppaðir stólar og lítið hringborð og útvarpsgrammófónn, selst allt ódýrt. Uppl. síma 623205. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. JVC myndbandstæki - hljómtæki. Selj- um hin viðurkenndu JVC hljómtæki og myndbandstæki. Leyser hf., Nóa- túni 21, sími 623890. Sem nýr isskápur til sölu, einnig vand- að hjónarúm með náttborðum og sófi, selst ódýrt. Uppl. í síma 40769 og 652017 eftir kl. 18. Framleiðum hvitlökkuð stofuskilrúm. (hægt að velja um lit). Stöðluð vara, sendum um land allt. THB, Smiðsbúð 12, sími 641818. Til sölu. Mobira bílasími, nýlegur, Gold Star hljómflutningstæki, nýleg, Daihastu Charade ’81, Fiat 131 Rally Sport, 5 gíra. Sími 20279 eða 985-27577. Ljósalampi, Solanna Nova 2000 til sölu, mjög hentugur fyrir sólbaðs- stofu. Uppl. í síma 75014. Notuð eldhúsinnrétting til sölu, einnig notuð Rafha eldavél. Uppl. í síma 43565 eftir kl. 20. Sharp video, nýtt, og nýlegt Nord- mende litsjónvarp, 22". Uppl. í síma 79230. Whirlpoll þurrkari til sölu, 7 kíló, hent- ar mjög vel fyrir húsfélög o.fl. Uppl. í síma 14748 eftir kl. 18. CB talstöð og mjög gott FR númer til sölu. Uppl. í síma 95-4854. Notað hjónarúm og ísskápur til sölu. Uppl. í síma 92-37532 eftir kl. 18. Honda rafstöð E 4500, 4,5 kílóvött, til sölu, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 32928. 1 1 f ■ Oskast keypt Kaupi bækur, gamlar og nýjar, heil söfn og stakar bækur, einnig erlendar pocketbækur, gömul íslensk málverk, tréskurð, silfur, gömul verkfæri o.m. fl. Bragi Kristjánsson, Vatnsstíg 4, sími 29720. Teikniborð, téiknivél og lítill ísskápur óskast keypt, einnig til sölu nýl., flott, massíft furuhjónarúm með springdýn- um, kr. 15 þús, og 2 Járpen stólar með sessum frá Ikea, kr. 1000 stk. S. 21151. Hringstigi óskast. Vil kaupa hringstiga eða gamlan, þröngan stiga af annarri gerð. Bragi Kristjánsson, Vatnsstíg 4, sími 29720. Hurðir óskast. 4 stk. innihurðir í körm- um óskast, mega vera gamlar, einnig handlaugar og eldhúsvaskur. Uppl. í síma 688513. Kynditæki óskast. Gott kynditæki fyrir sumarbústað óskast til kaups, einnig utanborðsmótor, 3-10 ha. Uppl. í síma 53861. Óskum eftir að kaupa sófasett og sófa- borð, einnig eldhúsborð eðá borð- stofuborð og stóla. Uppl. í síma 50551 eftir kl. 20. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða sðlja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á sráauglýs- ingadeild Þverholti 11, sími 27022 Sími 27022 Þverholti 11 Tjaldvagn eða videoupptökuvél óskast í skiptum fyrir góðan japanskan bíl. Uppl. í síma 53634. Óska eftir peningaskáp, ca 75 cm á hæð, má vera gamall. Uppl. í síma 82122 til kl. 17 og 17529 e.kl. 17. Tómas. Óska eftir að kaupa skíði, 175-185 cm, og skíðaskó nr. 44. Uppl. í vs. 51503 og hs. 51972. Óskum eftir afruglara. Uppl. í síma 20328. ■ Verslun Góð þjónusta, gott verð. Allur almenn- ur fatnaður fyrir herra, stórar stærðir í vinnusloppum, vinnusamfestingum og vinnubuxum. Verslunin Strákar, Grensásvegi 50, s. 82477. Apaskinn, mikið úrval, tilvalið í víðu pilsin, dragtir o.fl. Snið í gallana selt með. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosf., nýtt símanúmer 666388. Ekkert vandamál lengur! Við höfum vandaðan fatnað á háar konur, versl- unin sem vantaði. Exell, Hverfisgötu 108, sími 21414. ■ Fatnaður Stúlkna- og drengjafermingarföt til sölú, ný föt, seljast ódýrt. Uppl. í síma 24196. M Fyiir ungböm Barnavagn. Ljósgrár, fallegur, 1 árs barnavagn til sölu, þægilegur í flutn- ingum. Uppl. í síma 671248 e.kl. 17. Streng kerrubarnavagn til sölu, með kerrupoka. Uppl. í síma 40911. ■ Heiinilistæki Óska eftir frystiskáp eða frystikistu, þarf að komast í gegnum 83 cm op. Hafið sámband við auglþj. DV í síma 27022. H-7153. Notuð og vel með farin General Electric þvottavél og þurrkari til sölu. Uppl. í síma 25627 eða 686044. Stór, ameriskur GE ísskápur með sér frystihólfi til sölu. Uppl. í síma 11884 eftir kl. 17. ■ ffljóðfeeri Rokkbúðin - búðin þín. Ný og notuð hljóðfæri, vantar hljóðfæri á sölu, grimm sala - láttu sjá þig. Rokkbúðin, Grettisgötu 46, sími 12028. Fender Telecaster rafmagnsgítar til sölu, sem nýr. Uppl. í síma 24216. ■ Hljómtæki JVC V5 samstæða til sölu, hálfs árs gömul, magnari, tvöfalt kassettutæki, útvarp, geislaspilari, tveir 60 vatta hátalarar og fjarstýring. Uppl. í síma 52346, Birgir eftir kl. 19. Nýtt PC 25 JC segulband til sölu, þarf að losna við það sem allra fyrst. Uppl. í síma 76743. ■ Húsgögn Fæst sama sem gefins: 3ja sæta sófi, sófaborð, skrifborð, eldhúsborð og stólar. Á sama stað selst nýyfirfarin AEG Lavamat Domina SL þvottavél á vægu verði. Sími 37745 e.kl. 19. Rautt plusssófasett til sölu, kr. 6.000. ruggustóll úr basti, kr. 1.500, svefn- sófi, kr. 1.500, fataskápur, kr. 2.000, og ýmislegt fleira ódýrt. Uppl. í síma 622269 eða 18494 e.kl. 17. . Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á.m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, borð, stóla o.fl., sækjum heim. Sími 28129, kvöld og helgar. Ameriskt eldhúsborð og stóll til sölu, einnig ísskápur með frystihólfi. Uppl. í síma 36108. 3ja sæta svefnsófi til sölu á kr. 5.500. Uppl. í síma 15397 eftir kl. 18. Borstofuborð og stólar til sölu. Úppl. í síma 681423. Grár hornsófi + stóll til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 77499. Vel með farið sófasett til sölu, 4 + 1 + 1. Uppl. í síma 41841. Birgir. ■ Antik Antik. Rýmingarsala. Húsgögn, mál- verk, lampar, klukkur, speglar, postulín, gjafavörur, einnig nýr sæng- urfatnaður og sængur. Antikmunir, Grettisgötu 16, sími 24544. ■ Bólstrun Viögerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Gerum líka við tréverk. Kem heim með áklæðaprufur og geri tilboð fólki að kostnaðarlausu. Aðeins unnið af fagmönnum. Bólstrunin, Miðstræti 5, s. 21440, og kvölds. 15507. Klæöum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595 og 39060. ■ Tölvur Commodore 128K til sölu, með disk- ettudrifi, kassettutæki, leikjum og stýripinna. Uppl. í síma 76476 á milli kl. 15-19. ■ Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Útsala. Notuð, innflutt litsjónvörp til sölu, ný sending, nýtt verð. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnetaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Hverfisgötu 72, sími 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Sjónvarp, myndband og sjónvarps- skápur til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 673170 eftir kl. 19. ■ Ljósmyndun Til sölu Olympus OM 4 myndavél, selst á góðu verði, einnig Panasonic sím- svari. Uppl. í síma 20049 til kl. 16 og 19423 e.kl. 16. ■ Dýrahald Aöalfundur íþróttadeildar Andvara verður haldinn í hinu nýja félags- heimili Andvara, þriðjudaginn 2. febr. og hefst kl. 21. Félagsmenn fjölmenn- ið. Stjórnin. Nokkur vel ættuð hesttrippi til sölu, m.a. undan Gusti, Kröggólfsstöðum, Kára, Hemlu, Viðari, Viðvík, og And- vara, Sauðárkróki. Sími 92-27909. Brúnn foli til sölu, 4ra vetra í vor, á- gætt kyn. Uppl. í síma 46657 eftir kl. 20. Hesthús við Kjóavelli í Garðabæ. Full- búið 6-8 hesta hús við Andvaravelli 2 til sölu, allt sér. Uppl. í síma 656172. Tveir páfagaukar ásamt búri og fylgi- hlutum til sölu. Uppl. í síma 34442 eða 82323. Óska eftir hrossum í skiptum fyrir fjór- hjól, Suzuki 250 ce, ’87, drif á öllu Uppl. í síma 95-6409 eftir kl. 18. Jarpur, 4ra vetra Kolkuóshestur til sölu. Uppl. í síma 99-2817. ■ Vetrarvörur Skidoo Blizzard 5500 vélsleði til sölu, í mjög góðu lagi. Verð ca 120-160 þús. Uppl. í síma 95-3227. Yamaha ET á40 ’82 til sölu, verð 90- 100 þús. Uppl. í síma 666995. ■ Hjól_________________________ Fjórhjól. Kawasaki 250 Mojave ’87 til sölu, lítið notað, staðgreiðsluverð ca 115 þús., góð greiðslukjör. Uppl. í síma 93-61192. Skellinaðra óskast fyrir ca 35-40 þús. Staðgr., helst Honda MT 50. Uppl. í síma 99-3622 e.kl. 17. ■ Til bygginga Til sölu 33 m1 massíft eikarparket, notað, selst ódýrt. Uppl. í síma 51759 eftir kl. 17. ■ Byssur Veiðihúsið auglýsir. Verslið við fagmann. Landsins mesta úrval af byssum og skotfærum. Tökum byssur í umboðssölu. Tökurn gamlar byssur upp í nýjar. Greiðslukjör. Viðgerðar- þjónusta á staðnum. Nýkomnar Remington pumpur á kr. 28.700. Dan Arns haglaskot frá kr. 390 fyrir 25 stk pakka. Sendum um allt land. Veiðihúsið, Nóatúni 17, sími 84085. Winchester pumpa. Til sölu Winchest- er 3" magnum, er með 1300 30" hlaupi, og Ranger 22" hlaupi, 7 skiptanlegar þrengingar fyrir bæði hlaupin. Uppl. í síma 52926 eða 50985 e.kl. 17. M Fyrir veiðimenn Opið hús miðvikudagskvöldið 27 jan- úar kl. 20 að Dugguvogi 13. Gestur kvöldsins Lenn Bautista, sýnir þurr- fluguhnýtingar. Ármenn. M Fyrirtæki_________________ Innréttingar í fataverslun ásamt stórum og góðum lager, góð greiðslukjör ef samið er strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6976. Söluturn til sölu. Mánaðarvelta um 500 þús. Hafíð samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7097. ■ Bátar Sýningarbátur. Höfum fengið sýning- arbát frá STIGFJÖRD A/B í Svíþjóð. Báturinn er 5,6 tonn, 8,45 m langur og 3 m breiður. Vél: Volvo Penta Tamd31, 130 hestöfl, ganghraði 15 sjómílur á klukkustund. Framleiðandi verður til viðtals 30. og 31. janúar 1988. VELTIR HF., símar 91-691600 og 91-691610. Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingirnis- þorskanet nr. 10, 12 og 15, kristal- þorskanet nr. 12, eingirnisýsunet nr. 10 og 12, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, FISKI- TROLL. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, hs. 98-1700 og 98-1750. Faxabátar. Faxi, 5,4 tn., planandi fiski- bátur, ganghraði 25-30 mílur, mikið dekkpláss, ca 8 m2. Eyjaplast sf., sími 98-2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347. Bátavélar. Pecker dísilvél, 24 ha., og 10 ha. bensínvél til sölu. Uppl. í síma 9246591. Óska eftir bát á leigu frá miðjum maí, 3!4-5 tonna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7150. Grásleppunet óskast. Uppl. í síma 93- 81042. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifærj (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. Leigjum einnig út videovélar, moni- tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip- holti 7, sími 622426. Geymið minninguna á skemmtilegu myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi, t.d. afmæli, fermingar, brúðkaup o.fl. Pantanir í síma 651729. Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd- bandstæki, hörkugott úrval mynda, nýjar myndir samdægurs. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. ■ Varahlutir Bílapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Nýlega rifnir: Saab 900 ’81 og 99 ’78, Honda Quintet ’81, Pontiac Phönix ’78, Daihatsu Charmant ’83, CH Citation '80, AMC Concord ’78, Mazda 323 '81, Isuzu Gemini ’81, BMW 728 '79-316 ’80, Wagoneer '76, MMC Colt '81, Subaru ’83, Subaru Justy 10 '85, Lada '82, Daihatsu Charade '80, Dodge Omni, Nissan Laurel ’81, Toy- ota Corolla ’80, Volvo 264/244, Toyota Cressida ’78, Ópel Kadett ’85,_ o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Range Rover ’76, C. Malibu ’79, Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Mazda 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Fiat Uno, Cherry ’83, Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada Safir ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 '78, ’81, Galant ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge '77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608. Eigum einnig mikið af boddí- hlutum í nýlega tjónbíla. S. 77740. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut- um í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys, Scout og Dodge Weapon, einnig B-300 vélar og Trader girkassar. Opið virka daga frá 9-19. Símar 685058, 688061 og 671065 eftir kl. 19. Bilameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 78225. Eigum varahluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá kl. 9-19 og 10-16 laugardaga. Bílarif, Njarðvík, sími 13106. Er að rífa: Colt ’81, Mazda 323 ’82, Mazda 323 Saloon ’84, Daihatsu Charade ’80, Mazda station 929 ’80, Honda Accord ’79, Honda Accord ’85, Bronco ’74. Einnig mikið úrval af varahlutum í aðra bíla. Sendum land allt. Varahlutir í: Daihatsu Cuore ’86, Toy- ota Corolla ’85, Opel Corsa ’87, Colt ’81, Honda Accord ’83, Fiesta ’84, Citroen BX-16 ’84, Mazda 323 ’82, 626 ’80, 929 st. ’81. Varahlutir, Dranga- hrauni 6, Hafnarf., s. 54816, hs. 72417. Bílgarður sf., s. 686267, Stórhöfða 20. Erum að rífa Nissan Cherry ’86, Honda Prelude ’79, Escort ’86', Citroen BX ’84, Lada Samara ’86, Lada 1300 S ’81 og Lada 1500 st. ’82. Jeppadekk óskast. Óska eftir að kaupa 35-40" jeppadekk á 6 gata felgum eða stakar felgur. Á sama stað til sölu breiðir brettakantar á Hilux ’82. S. 93-47747. 4x4 jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. Eigum fyrirliggjandi varahluti í flest- * ar tegundir jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs. S. 79920 og e. kl. 19 672332. Bílvirkinn, s. 72060. Viðgerða- og vara- hlutaþj. Ryðbætingar og alm. bílavið- gerðir. Varahl. í flestar gerðir bifreiða. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Nýja bílaþjónustan. Varahlutir í Blazer ’74, Wagoneer ’72, Fairmont ’78. Mazda 323, 929, Saab 99 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 686628. Notaðir varahlutir í Mazda 626 ’86 dís- il, Daihatsu sendibíl ’85, Uno ’84, Ford Fiesta ’80, Daihatsu Charade og Pe- ugout 505. Uppl. í síma 84024. Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D ’83, Lada 1300 ’86, Lada 1500 ’83, Suzuki 800 ’81 og '84, 3ja dyra, Charade, 2ja dyra, XTE ’83. S. 77560 og 985-24551. Óska eftir góðri dísilvél, helst D 300 og v " 4 eða 6 cyl. Perkins, aðrar tegundir koma einnig til greina. Uppl. i síma 32500 á daginn og 671084 á kvöldin. Ford 351 W. Til sölu Ford Ltd með 351 Winsor, í góðu standi, árg. ’77. Uppl. í síma 50236 og 641706. Ford 351 W. Til sölu Ford Ltd með 351 winsor, í góðu standi, árg. ’77. Uppl. í síma 50236 og 641706. Tjónbíll. Til sölu Toyota Cressida ’82, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 93-38940 og 93-38876. Óska eftir frambrettum á Toyota Carina ’78. Uppl. í síma 99-2470 eftir kl. 17. ■ Vélar____________________ Óska eftir háþrýstidælu með vinnu- ' krafti út úr spíss 190-230 kg. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-7145. ■ Viðgerðir Bilvirkinn, s. 72060. Tökurn að okkur allar alm. bílaviðg. og ryðbætingar. Gerum við demparastoðir, vatnskassa, bensíntanka, startara o.fl. Gerum tilb. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060. Ladaþjónusta. Bílaviðgerðir og still- ingar. Bjóðum vandaða vinnu á vægu verði. Túrbó sf., Ármúla 36, sími 84363. Þjónusta í alfaraleið. ■ BOaþjónusta Bón, farsímar og skoðun. Við bónum og þrífum bílinn þinn og færum hann einnig til skoðunar ’88. Greiðslu- kortaþj. Vogabón, Dugguvogi 7, tímap. s. 681017. P.S. Leigjum farsíma. BÓNÞJÓNUSTAN HF. Opið alla daga frá 9-18, nema sunnud. frá 10-16. Bón, þvottur, djúphreinsun o.fl. Bónþjón- ustan hf., Kársnesbraut 100, s. 44755. Bílanes bifreiðaverkstæði, Bygggörð- um 8, Seltjarnarnesi, s. 611190. Allmennar viðgerðir, mótorstillingar, ljósastillingar og réttingar. BÍLBÓN, BORGARTÚNI. Þvottur-bón- un-djúphreinsun. Bílbón, Borgartúni 25, sími 24065. ■ VörubíLar Volvo og Scania. Varahlutir, nýir og notaðir. Boddíhlutir úr trefjaplasti. Hjólkoppar á vöru- og sendibíla. Út- vegum varahluti að utan, s.s. öku- mannshús, ýmsan tækjabúnað, t.d. bílkrana. Einnig ný eða sóluð dekk, t.d. 22,5" á felgum á hagstæðu verði., Kistill hf., Skemmuvegi L 6, s. 74320, 79780, 46005.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.