Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1988, Side 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreiflmg: Sími 27022 í ÞRIÐJUDAGUR 26. JANÚAR 1988. Vigdís hHft- ir Reagan í dag Vigdís Finnbogadóttir, forseti ís- lands, mun í dag hitta Ronald Reagan Bandaríkjaforseta aö máli í Hvíta húsinu í Washington. í morgun hitti forsetinn George Bush, varaforseta Bandaríkjanna, að máli í Washington. Forseti mun síöan halda frá Was- hington i kvöld áleiðis til New York. -HV Hvalavið- ræður í Washington 8. febrúar DV fékk staöfest í morgun hjá Kjartani Júlíussyni hjá sjávarút- vegsráöuneytinu aö Halldór Ás- grímsson sjávarútvegsráöherra fer ^til viöræöna við Bandaríkjastjórn um hvalveiðimál þann 8. febrúar nk. Viöræöurnar fara frám í Washing- ton. Ekki er enn ákveöið hverjir fara meö sjávarútvegsráðherra. Aöspuröur kvaöst Kjartan búast við áframhaldandi viöræöum um Ottawa samkomulag ríkjanna tveggja sem stuðlar að bættum störf- ' um vísindaráðs Hvalveiöiráðsins. . -StB Varð undir stálplötu Gylfi Krístjánsson, DV, Akureyri: Vinnuslys varð í Vélsmiðjunni Odda á Akureyri í gærmorgun. Maö- ur sem var aö vinna viö stálplötu lenti undir plötunni og var hann íluttur á sjúkrahús. Maöurinn kvartaöi aðallega undan meiöslum á mjööm. Þau voru þó ekki talin mjög alvarleg og slapp maður- inn því nokkuð vel. Lfftiyggiiigar ili ALÞJÓÐA FTRYGGINGARFELAGIÐ HF. I.AGMl'L! 5 - RLYKJAYIK Simi ívSU»44 LOKI Vonandi verður langt í hundrað króna myntina! Þröstur Ólafsson um Vestfjarðasamninginn: „Af og frá að yfir- færa hann á línuna“ „Ég hugsa til þess meþ hrylhngi aö-það skuli vera búiö aö binda þetta til eins árs meö þaö hangandi yfir höfðinu að gengið verði svo fellt. Gengisfellingin er búin að vera í loftinu síðan í haust og menn hafa fullyrt í fjölmiölum aö þaö sé búiö að lofa þeim gengisfellingu," sagði Jón Kjartansson, formaður Verkalýðsfélags Vestmannaeyja, um nýgerða kjarasamninga Ál- þýöusambands Vestijarða og Vinnuveitendafélags Vestijaröa. Samningarnir fela í sér 7,5% launahækkun frá undirritun. Sam- tals er í þeim gert ráö fyrir 13% hækkun á árinu. Þeir gilda til ára- móta. Þeir kveða á um að bónus- kerfi verði lagt niður og tekiö upp hlutaskiptakerfi þess í staö. Það felur í sér aö allir í vinnslurásinni fái sama kaupaukann. í samningnum er kveðið á um 1500 króna launahækkun frá und- irritun og starfsaldurshækkanir, 2% eftir 1 ár, 3% eftir 3 ár, 4% eftir 7 ár og 5% eftir 15 ár. Námskeiðs- álag hækkar úr 1700 krónum í 2600. Síðan veröa 3% áfangahækkanir 1. apríl og 2,5% 1. ágúst. Orlofs- dögum fjölgar um einn hjá þeim sem hafa starfaö 10 ár eða lengur hjá sama vinnuveitanda. „Ég held að menn séu almennt inni á meiri hækkunum en þarna er samið um þannig aö þeir séu öruggir um að halda kaupmættin- um,“ sagði Þröstur Ólafsson, framkvæmdastjóri Dagsbrúnar. „Kaupmátturinn hefur rýmað um 9% frá síðustu launahækkunum og það er ljóst að það sem eftir liflr árs verður verðbólgan ekki undir 13-15%. Ég er ekki að formæla samninghum sem slíkum, enda getur vel verið að hann passi fyrir vestan. En það er af og frá að yfir- færa hann á línuna." Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ, vildi ekki tjá sig um samninginn í morgun. -JSS Það veitir ekki af öllum fjölskyldumeðlimum til að greiða í stöðu- mælinn núna enda kostar hvorki meira né minna en 50 kr. að skjótast í verslun þar sem eru stöðumælar. DV-mynd GVA Rannsakaður af bankaeftiHiti Bankaeftirlitið er með bókhald ur þess að bókhald Sparisjóðs Sparisjóðs Rauðasandshrepps til Rauðasandshrepps væri nú til athugunar. Þórður Ólafsson, for- rannsóknar. Þórður sagöi að sér stöðumaður bankaeftirlitsins, væri óheimilt að tjá sig um ein- sagði aö Sparisjóður Rauðasands- staka efnisþætti rannsóknar sem hrepps væri meðal minnstu spari- þessarar. sjóða á landinu. „í rekstri minni Heildarinnstæður í Sparisjóði sparisjóöa geta komið upp þær að- Rauðasandshrepps voru í árslok stæður aö bankaefflrlitiö telji 1986 5,2 milljónir og eigið fé á sama nauösynlegt að kalla til sín bókhald tíma var um 400 þúsund krónur. þeirra," sagði Þórður Ólafsson. -sme Hann vildi ekki tjá sig um ástæð- Fimmtíukall í stoðumæla: Byrjaðað breyta mælunum „Það ræðst.af gæðum stöðumæla- gæslunr.ar hve vel tekst til við að innheimta þetta nýja gjáid," sagði Ásgeir Þ. Ásgeirsson, deiidarverk- fræðingur hjá borginni, þegar hann var spurður um hve mikið ný hækk- un stöðumælagjalds á að skila í borgarkassann. Nú hefur gjaldið ver- ið hækkað úr 20 kr. upp í 50 kr. Þegar er byrjað að breyta gjaidskrá stöðumæla en þeir eru nú um 1100 í borginni þannig að það tekur nokk- urn tíma. í fyrra innheimtist frá stöðumælum um 24 milljónir kr. Miðað við þessa hækkun ætti að inn- heimtast í ár á milli 50 og 60 milljónir kr. Ætiunin er að fjölga stöðumæla- vörðum til að efla eftirlitiö. SMJ Veðrið á morgun: Suðlæg átt ríkjandi Á morgun verður suðlæg átt um allt land, 4 til 6 vindstig og snjó- koma eða slydda á Suður- og Vesturlandi en annars hægari vindur og þurrt. Hiti verður á bil- inu -3 til 1 stig. 1-2 króna lækkun á verði bensíns? Líklegt er að bensínverð lækki um næstu mánaðamót vegna lækkandi innkaupsverðs oliufélaganna á bens- íni. En nú virðist lækkandi olíuverð á heimsmarkaði vera að skila sér hingað tii lands. Vilhjálmúr Jónsson, forstjóri Olíu- félagsins hf„ sagði í samtali við DV í morgun að ef af lækkuninni yrði gæti bensínlítrinn lækkað um 1-2 krónur en hann kostar nú 33,70 kr. Verðið er ekki endanlega ákveðið en um miðja þessa viku mun Verð- lagsstofnun að öllum líkindum skera úr um hve mikil lækkunin verður. -JBj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.