Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Page 1
Frjálst7óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 25. TBL. -78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. VERÐ i LAUSASÖLU KR. 60 Félagar í Islenska alpaklúbbnum við æfíngar í Morsárdal: Snjóskriða féll og hreif mann með sér - fjoldi björgunarsveitarmanna leitar með aðstoð hunda. Tvær þyrlur við leitina - sjá baksíðu Í Jónina Ingvadóttir, kona Jóhanns Hjartarsonar, með tæplega fimm mánaða son þeirra, Hjört Ingva, fylgist með fréttum af viðureign , M;: bóndans við Kortsnoj á laugardagskvöldið. Tapskák þá. En í dag er það úrslitaskákin og ekki að efa að þau mæðgin fylgjast með tí' gangi mála sem og öll íslenska þjóðin. DV-mynd Brynjar Gauti Nú er bara að stilla upp t aftur, segir Jóhann -sjábls. 4 Skoðanakönnun DV um helgina: Stóvsókn hjá Kvennalistanum - sjá Ms. 2 og viðbrögð á Ms. 42 Fjölmenni við opnun Listasafns íslands - sjá bls. 5 Hvað gerðist í tapskákinni? - sjá bls. 2 Kjötmiðstöðin í Kópavogi seld - sjá bls. 6 Verð á kjúklingum og eggjum á íslandi og eriendis - sjá bls. 13 Eggin núna, svínin næst? - sjá bls. 12 Kurr í skot- veiðimönnum - sjá bls. 40 Meira fyrir folald á fæti -sjábls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.