Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1988, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1988. 47 Rás 2: Breytingar á dagskrá: Frá og með deginum í dag eru ýmsar breytingar fyrirhugaðar á dagskrá rásar 2. Fyrst og fremst er það kvöld- og næturdagskráin sem breytist. Frá klukkan 19.30 til klukkan 22.00 verður leikin ókynnt tónlist af ýmsu tagi, bæði íslensk og erlend. Eftir fréttir klukkan 22.00 sjá dagskrárgerðarmenn rás- ar -2 um tónlistardagskrá frá sunnudegi til mánudags. Næturút- varp hefst klukkan 01.00 virka daga og verður þar leikin ókynnt tónlist af ýmsu tagi. Á heila tímanum verða lesnar tilkynningar, upplýs- ingar um veður, færð, flug auk þess sem sagðar verða stuttar fréttir tvisvar að nóttu. Veðurfregnir frá Veðurstofu verða sem áður kl. 04.30. Dagskráin virka daga verður með svipuðu sniði og verið hefur. „Mið- dagsopnunarsyrpa" klukkan 10.00 þar sem meðal annars verður boðið upp á: Óskalög hlustenda, getraun- ir og fleira. Nýr umsjónarmaður, Rósa G. Þórsdóttir, mun sjá um eftirmið- dagstónlistina „Milh mála“ og eftir fréttir klukkan 16.00 hefst síðdegis- þáttur rásar 2 „Dagskrá“. Mánudagur 1. febrúar Sjónvarp 17.50 Ritmálslréttir. 18.00 Töfraglugginn. Endursýndur þáttur frá 27. janúar. 18.50 Fréttaágrip og táknmálslréttir. 19.00 íþróttir. Umsjónarmaður Jón 0. Sólnes. 19.30 George og Mildred. Lokaþáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Aðal- hlutverk Yootha Joyce og Brian Murphy. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Grænlandslör Sinlóniuhljómsveitar íslands. Mynd gerð um för hljómsveit- arinnar til Graénlands i september 1987. Umsjón Rafn Jónsson. 21.20 Geturðu séð al bónda þinum? (May We Borrow Your Husband). Ný, bresk sjónvarpsmynd. 23.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.15William Randolph Hearst og Marion Davies. The Hearst and Davies Affair. Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Virginia Madsen. Leikstjóri: David Lowell Rich. Framleiðandi: Paul Pompian. Þýöandi: Örnólfur Árnason. ABC 1985. Sýningartími 95 mín. 17.50 Hetjur himingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.15 Handknattleikur. Sýnt frá helstu mótum i handknattleik. Umsjón: Arna Steinsen og Heimir Karlsson. 18.45 Fjölskyldubönd. Family Ties. Þýðandi Hilmar Þormóðsson. Paramount. 19.19 19.19. Lifandi fréttaflutningur með fréttatengdum innslögum. 20.30 Sjónvarpsbingó. Simanúmer sjón- varpsbingósins er 673888. Stjórnandi er Ragnheiður Tryggvadóttir.Dag- skrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur. 20.55 Leiðarinn. Stjórnandi og umsjónar- maður er Jón Öttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.25 Vogun vinnur. Winner Take All. Aðalhlutverk: Ronald Falk, Diana McLean og Tina Bursill. Leikstjóri: Bill Garner. Framleiðandi: Christopher Muir. Þýðandi: Guðjón Guðmunds- son. ABC Australia. Sýningartími 50 mín. 22.15 Dallas. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldwision. 23.00 Orustuflugmaðurinn. Blue Max. Aðalhlutverk: George Peppard, James Mason og Ursula Andress. Leikstjóri: John Guillermin. Framleiðandi: Christ- ian Ferry. Þýaðandi: Agústa Axels- dóttir. 20th Century Fox 1966. Sýningartími 145. 01.30 Dagskrárlok. Útvaip ras I FM 9Z,4/93fi 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. - Breytingaaldurinn, breyting til batnaðar. Umsjón: Helga Thorberg. (Áður útvarpað I júli sl.j 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann“ Hjörtur Pálsson les þýðingu slna (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið-Froskar. Forvitnast um froska, hvað þeir borða, hvernig þeir tala, hvernig þeir hegða sér. Um- sjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Mendelssohn og Saint-Saens. a. Konsert nr. 1 op. 113 fyrir klarinettu, bassetthorn og hljómsveit eftir Felix Mendelssohn- Bartholdy. Sabine Meyer leikur á klarinettu og Wolfgang Meyer á bass-, etthorn með Heilbronn kammersveit- inni í Wúrtemberg; Jörg Faerber stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 I c-moll op. 78 eftir Camille Saint-Saens. Simon Preston leikur á orgel með Sinfóníu- hljómsveit Berlínar; James Levine stjórnar. c. Konsert -nr. 2 op. 114 fyrir klarinettu, bassetthorn og hljómsveit .eftir Felix Mendelssohn-Bartholdy. Sabine Meyer leikur á klarinettu og Wolfgang Meyer á bassetthorn með Heilbronn kammersveitinni I Wúrtem- berg; Jörg Faerber stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþáttur. Umsjón: JónGunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veg- inn. Sigurður Ananíasson matreiðslu- maður á Egilsstöðum talar. 20.00 Aldakliður. Ríkarður Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi.) 21.15 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas A. Kempis. Leifur Þórarinsson lýkur lestrinum (15). 21.30 Útvarpssagan: „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar Guðmundsson les (11). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma hefst. Lesari: Séra Heimir Steinsson. 22.30 Upplýsingaþjóðfélagið - Bókasöfn og, opinber upplýsingamiðlun. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Einnig út- varpað nk. föstudag kl. 15.03.) 23.10 Frá tónlistarhátiðinni i Schwetzing- en sl. sumar. a. Sinfónia nr. 29 í A-dúr KV 201 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Hljóðrituð á tónleikum „Konserto Köln" hljómsveitarinnar 14. júní. Réné Jacobs stjórnar. b. Tilbrigði eftir Jo- hannes Brahms op. 56b um stef eftir Joseph Haydn fyrir tvö pianó. Tónleik- ar Sir George Solti og Graig Sheppard 21. júni. (Hljóðritanir frá suðurþýska útvarpinu í Stuttgart). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Útvarp rás 31FM 90,T 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á há- degi hefst með yfirliti hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlust- endaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra“. Sími hlustendaþjón- ustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðan- lands, austan- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunnlaugur Johnson ræðir for- heimskun iþróttanna. Andrea Jóns- dóttir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir. Útvarp - Sjónvarp Sjónvarp kl. 21.20: Geturðu séð af bónda þínum? - sjónvarpsmynd byggð á sógu eftír Graham Green Sjónvarpsmyndin Geturðu séð af bónda þínum?, May We Borrow Your Husband?, er byggð á samnefndri sögu Grahams Green. Þekktur rithöfundur hefur komið sér notalega fyrir í Suður-Frakklandi þar sem hann hyggst ljúka við skáld- verk sem hann hefur í smíðum. Honum verður þó ekki kápan úr því klæðinu þar sem hann verður óvænt þátttakandi í erfiðleikum ungra hjóna í brúðkaupsferð og veldur það miklum truflunum á störfum hans. Með aðalhlutverk í myndinni fara Dirk Bogarde, Charlotte Attenboro- ugh, Francis Matthews, Somon Shepherd og David Yelland. Leik- stjóri er Bob Mahoney. 19.30 Kvöldtónar. Ókynnt tónlist af ýmsu tagi. 22.07 I 7-unda himni. Gunnar Svanbergs- son flytur glóðvolgar fréttir af vin- sældalistum austan hafs og vestan. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir klukkan 2.00, 4.00, 5.00, 6.00,7.00, 7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19,00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvarp á Rás 2 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin i réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siö- degisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist i lok vinnudags- ins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Haligrimur Thorsteinsson i Reykja- viksíðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunn- ar. Hallgrimur litur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Anna Björk Birglsdóttir. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ólaf- ur Guðmundsson. Stjaman FM 102,2 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæöatónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn - Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 islenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Tónlistarperlur sem allir þekkja. 20.00 Slðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkveldi. 12.00-07.00 Stjörnuvaktin. Ljósvakiim FM 95,7 13.00 Bergljót Baldursdóttir á öldum Ljós- vakans. Auk tónlistar og frétta á heila tímanum segir Bergljót frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þing- fundir eru haldnir. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn samtengist Bylgjunni. 7.00 Baldur Már Arngrimsson viö hljóö- nemann. Tónlist og fréttir á heila tímanum. Útvarp Rót FM 106ft 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Samtök kvenna á vinnumarkaði. E. 13.00 Framhaldssaga Eyvindar Eiríksson- ar. E. 13.30 Lffsvernd. E. 14.00 Úr Ræðuhorni og Kvöldvakt. E. 15.00 AUS. E. 15.30 Um Rómönsku Ameríku. E. 16.00 Á mannlegu nótunum. E. 17.00 Poppmessa í G-dúr. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir af hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Drekar og smáfuglar. ! umsjá is- lensku friðarnefndarinnar. Blandað innlent og þýtt erlent efni frá friðarsam- tökum og þjóðfrelsishreyfingum og fréttir. 19.00 Tónafljót Alls konar tónlist í umsjá tónlistarhóps. 19.30 Barnatími. I umsjá dagskrárhóps um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. I umsjá dag- skrárhóps um unglingaþætti. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Uppboð. Umsjón Anna Kristjáns- dóttir. 22.00 Framhaldssaga eftir Eyvind Eiriks- son. 22.30 Aiþýöubandalagið. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. Útrás FM 88,6 16.00-18.00 FB. 18.00-20.00 MH. 20.00-22.00 MS. 22.00-01.00 MR. Alfa FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 01.00 Dagskrárlok. Utvarp Hafriartíörður FIVI87,7 16.00-19.00 Halló Hafnarfjörður. Halldór Árni spjallar við hlustendur um málefni líðandi stundar og flytur fréttir af fé- lagsstarfsemi í bænum. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Péturs. Hljóöbylgjan Akuzeyri FM 101,8 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálml Guðmundsson. Óskalög, kveðjur og talnagetraun. 17.00 Siödegi i lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónllstarþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. MarinóV. Mar- inósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. Aheit TIL HJÁLPAR GÍRÓNtJMERIÐ 62 • 10 • 05 KRÝSUVfKU RSAMTÖKIN ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK S 62 10 05 OG 62 35 50 Vedur Norðaustan 5-7 vindstig, skýjað um allt land, rigning um austanvert landið og slydduél á Norðvestur- landi en annars úrkomuiítið. Hiti 1-4 stig. ísland kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjað 2 Egilsstaðir rigning 2 Galtarviti slydduél 2 Hjarðames úrkoma 2 Hefla víkurflugvöllur rigning 2 Kirkjubæjarklausturáiskýiab 3 Raufarhöfn rigning 1 Reykjavík alskýjað 4 Sauðárkrókur léttskýjað 1 Vestmannaeyjar skýjað 4 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen alskýjað 2 Helsinki alskýjað -6 Kaupmannahöfn skýjað 4 Osló snjókoma -2 Stokkhólmur alskýjað -2 Þórshöfn skúr 6 Algarve alskýjað 12 Amsterdam rigning 3 Barcelona skýjað 5 Berlín skýjað 2 Chicago alskýjaö 2 Frankfurt skýjað 2 Glasgow skýjað 4 London skýjað 8 LosAngeles léttskýjað 12 Lúxemborg rigning 0 Madrid alskýjað 8 Malaga heiðskírt 7 Maliorca léttskýjaö 5 ’ Montreal rigning 9 New York alskýjað 11 Nuuk snjókoma -11 Oríando léttskýjað 16 París súld 9 Vin léttskýjað 2 Winnipeg heiöskírt -28 Valencia hálfskýjað 11 Gengið Gengisskráning nr. 20 - 1. febrúar 1988 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 37.190 37,310 36.890 Pund 65,125 65.335 65,710 Kan.dollar 29.156 29.250 28.876 Dönsk kr. 5,7361 5,7546 5,7762 Norskkr. 5.7969 5,8156 5.8099 Sænsk kr. 6.1243 6,1441 6.1504 Fi. mark 9.0443 9.0734 9.0997 Fra.franki 6.5157 6.5367 6.5881 Belg.franki 1.0520 1.0564 1.0593 Sviss. franki 26.9103 27,9971 27.2050 Holl. gyllini 19.5598 19.6229 19,7109 Vþ. mark 21,9734 22.0443 22.1415 it. lira 0.02985 0,02994 0.03004 Aust.sch. 3.1243 3,1346 3,1491 Port. escudo 0.2690 0.2699 0,2706 Spá. peseti 0,3243 0.3253 0.3265 Jap.yen 0.28736 0.28829 0,29020 Irsktpund 68,435 58,623 58.830 SDR 50.4490 50.6118 50,6031 ECU 45.3719 46,5182 46,7344 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 30. janúar seldust alls 40,9 tonn Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Ufsi 27,8 21,46 18.50 23.50 Þorskur 7,1 34,61 28.00 46.00 Langa 1,0 26,68 15.00 31.00 Karfi 3,1 20,13 12.00 20.50 Ýsa 1,9 44.46 20.00 57,00 i dag verður selt úr Skarfi GK: 40 tonn af þorski, eitt- hvað af ýsu, löngu, keilu og lúðu. Einnig verður selt úr dagróðrarbátum. Faxamarkaður 1. lebrúar seldust alls 76,4 tonn. Karfi 7,0 18.00 18.00 18.00 Langa 12,4 24.00 24.00 24.00 Lúða 2.0 108.23 70.00 205.00 Koli 1,0 48,29 48,00 49.00 Steinbitur 4,0 22.80 12.00 2G.00 Þorskur 40,0 41,69 41.00 43.00 Ufsi 10.6 23.61 23,00 25.00 Ýsa 10.3 45,51 38.00 51.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 1. febrúar seldust alls 134,9 tonn Keila 0.3 16.00 16.00 18,00 Hrogn 0.012 50,00 50.00 50.00 Undirmál, ósl. 0.045 25.00 25,00 25.00 Ýsa.ósl. 0.6 48,00 48.00 48.00 Þorskur, ósl. 0.6 40,36 40,00 41.00 Steinbitur, ósl. 0.067 10,00 10.00 10.00 Undirmál. 3.9 28,21 15.00 31,00 Ufsi 22,5 25,73 25.00 26.00 Sólkoli 0,1 47,00 47.00 47,00 Skötuselur 0,030 110.00 110.00 110..00 Karfi 12.8 27,65 15.00 29,00 Grálúða 2,6 42.00 42,00 42,00 Ýsa 24,5 47,02 45,00 62.00 Þorskur 60.3 44,79 43.00 48.00 Steinbitur 3,1 26,82 10.00 29,00 Lúða 0.2 96.24 70.00 120,00 Langa 1,6 28.09 24,00 30,00 Keila.úsl. 1,5 12,00 12,00 12.00 2. fcbrúar verður seldur seinni hlutinn úr Karlsefni og úr linubátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.